Austri - 24.11.1906, Blaðsíða 4

Austri - 24.11.1906, Blaðsíða 4
NR. 42 A U S T R I 160 VERZLUMN ST. TH. J0NSS0N A SEYÐISFIRÐI liefir rneír en þrefaldast nú á síðustu árum og befir Jiannig aukist meír en nokkur önnur verzlun á Seyðisfirbi. J>ab er full sönnum fyrir |>ví að liún sé geðfeld öllum er ?ið hana skipta, að henní hafi tekist ab uppfylla allar sanngjarnar kröfur viðskiptavina sinna, samkvæmt meginreglu verzlunarinnar að selja aðeins göðar vörur íyrir lágt verð, og hugsa eins um hag kaupanda sem seljanda. -----__i:------------—HEIÐRUÐU SKIPTAVlNIR! .. .............................. Ef ykkur vantar í föt eða einhverja álnavöru, litið J)á inn \ vefnaðarvöradeildina (Dömubúðina er sumir kalla) J)ar er svo mikið samankomið af allskonai álnavöru og öílu er hvert heimili J)arfnast, að slíkt finnst ekki annarstabar héi nálægt, — Vanti ykkur bvggingarefni, J)á er til: Jjakjárn, saumur, pappi; sement, múrsteinnj kalk, eldfastir steinar og ieir^asfalt, tjara. fernisolía, alls- konar mál og lakk o. fl. Steinolía í heilum fötum mjög ódýr. Motor-cylinderolía í heilum fötum, ódýrari en hægt er nú að kaupa hana utanlands. Axelfeiti í dunkum, tvistur, fiskilinur, krókar og yfir höfuð alit er bátaútgjörð við kemur. — Vanti yður nauð-- synjavöru til heimilis, J)á sannar reynslan að hvergi hafa kaupin orbjð jafn gób, að gæbum og verölagi. Styðjið J)ví verzlunina St. Th. Jónsson — ódýrustu verzlun á Seybisfirbi meb J)ví að til gleði og ábata. Virðingarfylist St. Th, 130 meDnirnir fúslega. A svipstundu var komið breitt skarð í hópinn, svo Berkow og kona hans komust óhindruð leiðar sinnar. J>au héldu yfir á skögargötuna fyrir handan akveginn og hurfu brátt að baki trjánna. „Heyrðui Ulrich" sagði Lorenz í raeinlausum ésökunarróm við félaga sinn, „þú skammaðir mig áðan, þegar eg vildi stilla til friðar nppi hjá bræðsluskálunum — hvað gjörðír þú nú sjálfur?“ Ulrlch starði ennþá yfir á skógargötuna, þegar áhrif unga hús- bóndans náðu ekki lengur íil hans, fór hann að sjá eptir eðallyndi sínu. , „Hundrað á móti einum!“ tautaði hann gremjulega. „Eg er óhultur meðal yðar!“ Svona er það, þessa meun skortir aldrei fagurgala, þegar þeir eru hræddir, og við látuid alltaf gabba okkur!“ „Haun virtist sannarlega ekki vera hræddur!u sagði Lorenz. „Hann er alls ekkert líkur föður sínum. Ulrich, við ættum samt----“ „Hvað ættum við?w sagði Ulrich, fokvondur. „Láta uudan, er ekki svo? Til þess að þið getið fengið frið og næðbog honum verði hægt að þröngva kosti okkar enn meir en faðir hais, þegar hann sér að við fáum enga rönd við reist. Að eg vægði honum í dag, kom til af því að konan hans var raeð honum og af því að---------“ Hann þagnaði allt í einu. Hann var svo dulnr og þóttafullur, að hann hefði heldnr bitið úr sér tunguna en segja félögum sínum frá því hvaða vald það var, sem hafðí neytt hann til að sýna Arthur vægð. — — Arthur og Eugeníe hpfðu haldii áfram ferð sinni þegj- andi. J>au r>ðu þétt samhliða og Arthur hélt eunþá um tauma Ereyju, þó nú væri ekk; lengur nein hætta á ferðum. „Sérð þú nú hve hættuleg ferð þín var“ spurði hann loks. „Já, en eg sé líka í hvaða hættu þú ert staddur“. „J>að verður svo að vera. J>ú hefir sjálf séð, hvernig þessi Hartmann getur neytt félaga sína til að hlýða sér í blinduí. Hann þnrfti aðeins að segja eitt orð til þess að okkur yrði leyft að kom- ast áfram, enginn þorði að mótœæla og þó höfðu þeir aðeins beðíð skipta við haua, Joað skal verða bæbi mér og skiptavínum mínum Jónsson. 131 eptir því að hann gæfi þeiro bendingu til að ráðast okkar". „En hann gaf aldrei þá bendingu!“ sagði Eugenie. Arthur leit aptur alvarlega til hennar. „Nei, ekki í dag! Hann má sjálfur bezt vita hvað hetír aptrað honum. En hann getur gjort það á morgun, eða hvenær sem fundum okkar aptur her saman; eg er fullkomlega við því búinn“. J>egar þau voru komin út úr skóginiim, hleyptu þaa hestunum á sprett og voru eptir fjórðung stundar komin að grashjallanum fyrir neðan hpllina. Arthur stökk af baki - allar hreyfingar hans voru nú mikln ipsklegri en áður. Hann rétti hendina fram íil þess að hjálpa kouu sinni af baki, hún var ennþá náföl; var ekki laust við ai hún titraði er hann tók ntanum hana og hún titraði enn meir, af því hann hélt lengur utanum hana en annar3 var vandi hans, er ham hjálpaði henni af baki. „Hefirðu verið hrædd?“ spurði hann, um leið og hann bauð henui að leiða hana upp að böllinni. Eugenie svaraði ekki. Hún hafði reyndar verið dauðhrædd; en hún vildi ekki láta mann smn álíta sig huglausa og því síður vildi hún láta hann vita að hún hefði verið hrædd hans vegna, en hann hafði víst samt grnn um að svo væri. „Hefirðn verið brædd, Eugenie?“ sagði hann aptur. Málrómurinn var bliðlegur og hann þrýsti handlegg hennar fast að brjósti sér. Hún leit upp til hans og sá leiptrinu bregða fyrir i augum hans, skærar en nokkru sinni tyr og hann laut ofanað henni tii þess að heyra sem hezt svar hennar. „Arthur, eg —“ „Windeg barón er kominn hingað fyrir hálfri klukkustund síðan og elzti sonur hans með honum!“ þjónn einn flutti þessi tíðindi. Hann hafði varla sleppt orðinu fyr en ungi baróninn, er víst hafði séð hjóniu koma, kom þjótandi niður riðið til að heilsa systur sinni, er hann ekki hafði séð síðan hún giptist. „Ourt, ert það þú!“ sagði Engenie. Henni biá næstum ónota- lega við komn fpður síns og bröðnr, er hún áðar hafði þráð svo mjog. Arthur hafði sleppt hönd bennar óðara en nafn Wíndegs var

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.