Austri - 01.12.1906, Blaðsíða 1

Austri - 01.12.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn um á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýár.'i Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið ffriiiram. Upps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild neir ¦:. komin sé til ritstjórans fyr., 1. októbor og kaupandi se skuldlaus fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura iínan,eða 70 aurahver þumlungur dálks, og háifu dýr- ara á fyrstu siðu. XVI Ar Seyðisfirði, 1. desember 1906. NE. 43 Nýir kaupendur að XVII. árg. AtJSTRA fá ókeypis, um leið og peir borga blaðið, hinar ágætu neðanmálssögur blaðsinsL Fégraitrarmanninn OK Bjarnargreiíana, samtals 250 Ms. innheftar í kápu. Hina Ijómandi fallegu bg spennandi sögu, Eugenie, seœ nú er að koma út í blaðinu og verður um 250 bls., fá nýir kaupendur að næsta árg. ennfremur ókeypis pegar hún verðar ' full prentuð o^ innheft, ef peir borga fyrirfram fyrir 2 árganga blaðsins |í emu. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Fáni Islands. „Verzlunarmannafélag Seyðisfjarð- ar" hafði fánamálið til umræðu á íundi sinum 24. p. m. Allar pær tillögur, sem komið hafa fraru um fánann voru par ræddar. Larus Tómasson banka- gjaldkeri hafði gj0rt uppdrátt af fána einsog lagt er til í 40 tbJ. Austra, en Lárus vildi pó gjöra par við pá breyt- ingu, að rauða röndin væri eigi utan með hvíta krossinuoa, heldur eptir honum miðjum. Ýmsir fundarmenn virtust hallast að pessari uppástungu, en peir voru pó fleiri, er vildu algjör- lega útrýma rauða litnum og töldu ósæmilegt að hafa pann lit í fána vorum, pví pað væri litur danska fán- ans, og sýndum við með pví auðmýkt vora fyrir Dönum ogsamband við þá, Var að lokum sampykkt tillaga stúd- entafélagsins, að fáuinn skyldi vera blár feldur með hvitum krossi. Hvað pví viðvíkur að hafna rauða litnum úr fánanam af peirri ástæðu^ að hann gefi til kynna samband vort við Dani, pá álítum vér pað ástæðu- laust. Fyrst og fremst er pað nú einu sinni svo, að ennpá erum við sambandsland við Danmörku, og með- an að svo er, virðist oss ekkert mæla á móti pvi að fáni vor gefi pað til kynna. Vér getum ekki séðt að vér par með auglýsum oss að neinu leyti sem undirlægjur Dana. En nú parf rauði liturinn hreint ekki að merkja sambandið við Danij að minnsta kosti vakti pað ekki í'yrir Austra, heldur hitt, að blátt, hvitt og rautt eru einmitt pjöðlitir Islands og hafa verið, og nægir í pví efni að minna á að Bjarni Thorarensen kallar Island: „Undarlegt sambland af frosti óg funa" og kemst meðal annars svo að orði í pví sama gullfallega kvæði sínu: „Fj0r kenni oss eldurinn, f r o s ti ð oss herði" og „bægi, sem Kerub með sveipanda sverði, s i 1 f u r b 1 á r Ægir oss kveifar- skap frá." Og svo framarlega sern framangreind orð skáldsins eru sann'eikur, pá virð« ist oss vel til fallið að vér látum fána vorn bera liti peirra náttúruafla, sem myndað hafa pjóðareinkenni vor og hvetja e:ga oss nú og ætíð til dáðar og drengskapar Fáni er og verður jafnan einkenni ura sjálfstæði hvers lands; og margar pjóðir hafa Hgt mikið í sölurnar til pess að geta haldið fána sínum hrein- um á lopti. Eðlilegt og sjálfsagt er pví að vér Islendingar óskum pess einnig að eignast sérstakan fána, en vonandi er, að skoðanamunur manna á meðal um pað hvernig fáninn skuli vera að útliti. standi eigi í vegi fyrir fram- kvæmd málsins. Mj óafj arðart alsimann heðan frá Seyðisfirði og að Firði í Mjóafirði, hefir atjóniin tekið að sér að leggja fyrir 5000 krv er Mjófirð- mgar leggja til. Álmuna frá Firði og út í Brekkuporp kosta Mjófirðingar eingöngu sjálfir, og svo lætur Ellefsen leggja símann frá hvalaveiðastcð sinni á Asknesi að Firði. Einar bóndi Söivason i Fjarðarseli hefir tekið að sér fiutning stauranna (um 100) upp fjallið hérna meginj gegn 3 kr. borgun fyrir hvern staur, Sveinn Olafsson bóndi í Pirði hefir tekið að sér stanraflutnmginn Mjóa- fjarðarmegin fyrir sömu borgun. Verzlunin Edinborg færir enn út kvíarnar. J>að hefir komið frétt um pað hing- að að verz,lunin„Edinborg"í Reykjavík sé búin að kaupa Mjóeyrina á Eski* firði af fyrv. kaupm. Magnúsi Magn- ússyni svo og hús öll er hann á par. Kvað Edinborg ætla að setja par á föt verzlun og fiskiúthald feiknamik- ið og er mælt að 5—6 botnvörpuskip eigi að ganga þaðan til fiskiveiða. Giptíngar. I gær fóru fóru fram tvær hjóna- vígslur hér í kirkjunni. Kl. 4 voru gefin saman pau , fr^ken J>orbjörg Einarsdóttir og Olgeir Priðgeirsson verzl- unarstjóri frá Vopnafirði, og kl. 5 fór iram giptiog peirra íröken |> o r - gerðar Baldvinsdóttur og B j a r n a bæjarfullfrúa S i g u r ð s- s o n a r. Htífðinglegar veiziur voru haldnar á eptir a heimilum beggja brúðpnna. Nýlega eru gipt í Bcrgarfirði: kaup- maður Helgi Björnsson og ungfrú Hólmfríður Björns- d ó 11 i r frá Snotrunesi. Trúlofuð eru í Borgarfírði verzlunarmaður Hallgrímur Björnsson og ungfrú Kristín Ingimundar- d ó 11 i r frá Sörlasf^ðum hér í Seyð- firði. Prospero Prú Elísabet Watbne akýrir oss frá pví, að hún hafði fengið símaskeyti um pað frá mauni sinurn, Er. "Wathne, að Prospero h?fi lat^t á stað frá Bergen í fyrradag kl. 10 f.m- og komið til P'æreyja í morgun. Skarlatssóttin geysar enn á Akureyri. Var oss skýrt frá pví nú í vikunni. gegn um talsímanu, að þá væru 12 hús í bænum sóttkviuð og Gagr.fræðaskólanum lokað fyrir aðra en heimavistarpilta, svo og öðrum skólum. Enginn kvað pó hafa dáið úr Teikinni enn sem komið er- Ankaútsvor í Seyðisfjarðarkaupstað fyrir árið 1907. Niðurjöfnunarnefnd kaupstaðarins hefir nú lokið starfi sínu að possu sinni og jafnað niður aukaútsv0rum á gjaldendtir bæjarins. Alls var jafnað niður nær 6000 krónum á 219 gjald- endar. Vés setjum hér á eptir nöfn peirra er gjalda 10 króuur eða meira: 675 kr. O. Wathnes erfingjar. 600 kr. Stefán Tb. Jónsson. Pöntanaríélag Eljótsdalshéraðs. 550 kr. Verzlunin Framtíðin (Sig- urður Jóosson). 500 kr. T. L. Imslaud. 400 kr. Gránufélagið. 250 kr. pórarinn Guðmondsson. 125 kr. Erichsen lyfsali. llo kr. Jóh. Jóhannesson bæjar^ fógeti Trap-Holm ritsímastöSvarstjóri. Friðrik Wathne kaupnaaður. loo kr. Jón Stefánsson pöntunar- stjóri. 8o kr. .Jón Jónsson, Firði. 75 kr, Kr. Kristjánsson héraðs- læknir. Ey,i. Jónsson útbússtjóri. 65 kr. Páll Arnason, útvegsbóndi. 6o kr. K Th. Hallgrímssoa kon- súll. 5o kr. Kr. Hallgímsson hóteleig- andi. Btaans verzlun Hamhorg. Sig. Sveinsson kaupmaður. Helgi Bj0rns- son & Oo» 45 kr. þorst. J. G, Skaptason ritstióri. 35 kr, Friðrik Gíslason úrsmiður. 01. Metúsalemsson verzlunaratjóri. 28 kr. A. E. Berg sútari. 25 kr. Einar ThorlaciusL fyry. sýslumaðar. Lars Imsland verzlunar- stjóri. Sildaveiðarfélagið Aldan. 24 kr. Stefán I. Sveinsson kaup- maður. 2o kr. A. Jörgensen bakari. Lár-; us Tómasson gjaldkeri. Símritararnir Axel Cirstens, Axel Stampe Munck, Mels N. Kromann, Björn .Magaúsn son, Halldór Skaptason. N. Nielsen kaupmaður. Hermann forsteinsson skósmiður. Bagna Jónsson kaupm. Guðrún Kristjánsdóttir kaupmaður. Brynj. Sigurðsson verzlunarstjori. 18 kr. Ingim. Ingimundarson. Magnús forssteinsson. 16 kr. Jóhanua Steinholt kaupm Ingvar ísdal verksmiðjueigandi Oor- nelius Brubn símritari, Guðm. B]0rns- son Eyj. Waage. 15 kr. Jóu Ólafsson bókhaldari. Arni Stef&nsson trésmiður. Guðrún Gísladóttir klæðskeri. forsteinn Jónsson kaupmaður. Bjarni Sígurðs- son gullsmiður. I. M. Hansen. Edv. Eyjólfsson póstur. Bjarni Jónison cand. jur. Einar Sölvason bóndi. 12 kr. Jón Lúðviksson skósmiður, Jón Sigurðsson verzlunarni. Jakob Sigurðsson, útvegsbóndi, Bjarni Ket" ilsson póstur, Halld. Stefánsson verzl- unarmaður, Guðm. Guðmundsson verzl- unarmaður, Jón Jónsson purrabúðar^ maður, Erl. Erlendsson skósmíður, Sig. Björnsson trésmiður, Jóh. Sig.. urðsson verzlunarmaður, Gestur Sig- urðsson verzlunarmaður. 10 kr. Einar Metúsalemsson bók- bindari, J»ór. B. fórarinsson kaup- maður, Guðm. pórariusson verzlunar- maður, Einar Helgason kaupmaður, Daníeí Bjarnarson formaður, Jóhann Peterson trésmiður, Friðpór Steinholt kaupmaður, Otto Wathne verzlunar- maður, Sig. Eiríksson, útvegsbóndi. Jóh. Sveinsson úrsmiður, Matth. Sig-* urðsson verzlunarstjóri, Sigurjón Jó- hannsson verzlunarmaður, Halldóra Matthíasdóttir. kennslukona, Karl

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.