Austri - 01.12.1906, Blaðsíða 4

Austri - 01.12.1906, Blaðsíða 4
NR. 43 AUSTEI 164 Sjóíöt frá Hanseu & Co Fnðriksstað í Noregi. Yerksmið.ja pessi brann í fyrra- e rnar en er ná byggð upp aptur og &d 0Ílu leyti útbúin ept.ir hinum nýj- nstu og fullkomnustu ameríslcu verk- smiðjum. Verksmiðjan getur par af leiðandi ábyrgst að búa eiaungis íil hina á- gætustu vöru. Biðjið pv; kaupmantiinn yðar um sjóf'öt frá Hausen & Co. í Friðriks stað. A 'alumboðssali til Daumerkur og Fær ®3 Ja • Lauritz Jensen Enghaveplads II. Kjobenhavn Y. Biðjið kaupmanninn yðar um DRACHMANN *imrnwn ÉÍi ASTROS í II : D CIGARETTEN 1 Ti p T 0 P Oi' hinar aðrar alpekktu vindlategundir vorar Cigaret.turog reyktö- bak, pá gefið pér ætíð verið viss nm að fá hinar beztu og vönduðustu vörur. Hús mjog vel vandað aðeins 4 ára gamalt 11+10 al er til söiu á bezta stað í bænum. Stór lóð fylgir, — Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar og semur um kanpin. Seyðisfirði, 28i nóvemb. 1906. Arni Stefánsson trésmiðar. „Kvennablaðið“ Eft'ir tilmælura útgefa.nda afgreiði eg blaðið til Dýrra kaupenda efeinhv. óskar. Annars befir pað göðan af- greiðslumann á Dldanni sem óefað afgreiðir pað jafnt nýjum sem eldri kaupendum. Pétur Jóhannsson, á Búðareyri. Pokanælur, (Snurpenoter) reknet og öll önnur veiðarfæri fást h.já: Fiskinetaverksmiðjunni „D an mark“ Helsingðr. Jóhannes Svei usson úrsmiður á Búðareyri, selur vönduð Dr og Klukkur. KARL PETERSEN & Co. Kaupmannahöfr.. Chr. Augustinus nmnntöbak, neftóbak og reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. Kaupið Austr a. 134 hann leit hvorkí til hægri né vinstri, og er hann gekk út á brúna hjá húsi verkstjórans tók hann ekki eptir pví að ang stúlka kom h mót' honum; varð hún að stökkva til hliðar til pess pau rækjust ekki á pá fyrst leit Wilberg upp og fór að myndast við að afsaka sig. „Fyrireefíð, frölien Melania! Eg sá yður ekki, eg var í svo pungum hugsunum að eg leit ekki í kringum mig“. Frpken Melania var dóttir yfirverkfræðingsins. Wilberg hafðj opt komið heim til föður hennar, en hugur hans stefudi hærra en svo að hann gæfi gaum að sextán vetra unglmgsstúlku, pö var hún. prýðislagleg, bæði í vexti og andliti og het'ði falleg og fjörleg augu Honum fannst engian skáldlegur blær yfir henni, og Melaniu hafði heldur ekki litizt neitt vel á W’lberg. Hann reyndi nú samt að bæta úr klanfaskap síaum með fáeinum kurteysum orðum. „J>ér eruð að koma heim af skemmtigöngu, fröken Melanía. Fóruð pér langt?“ „Nei, alls ekki: pahbi hefir bannaðmérað ganga langt að heím- i! nu i ef il i við að eg fxri einonul út. Segið mér, herra Wilberg, er nokkur hætta á ferðum með námumen nina okkar?“ „Hætta? Hvað eigið pér við?“ spurði Wilber g gætilega. „Eg veit pað ekki, en pabbi er síundum svo alvörugefinn að eg verð hrædd og óróleg. Hann hefir jafuvel talað um að senda mömmu og mig inn til borgarianar". Wilberg setti upp áhyggjusvip. „J>etta eru alvarlegir tímar, frökeu Melauia, mjög alvarlegir! Mig furðar ekki á pví að faðir yðar vilji vita konu sína og dóttur úr allri hættu, pó við karlmenn- irnir verðum að berjast, meðan nokkar stendur uppi“. „Meðan nokkur stendur uppi?“ sagði Melanía óttaslegin. „Guð minn góður, auminginn hann pabbi minn!“ „Eg memti petta ekki bókstaflega," sagði Wiiberg til að friða hana. „Lífi okkar er ennpí, eigi hætta búin; en ef til pess kæmi pá er yfirverkfræðingurinn of gamall maður til að ganga í hardaga- J>að verðum við ungu mennirnir að gjöra“. „pér líka?“ spurði Melanía og leit tortryggaislega til hans. „Auðvitað, frpken Melanía, fyrst og fremst eg!“ 135 Wilherg lagði hpndina hátíðlega á brjóst sér, til að gefa orðum sínum meiri áherzlu; allt í einu stökk hanö aptur á bak og flýtti sér að komast af brúnni, Melania hraðaði sér á eptir hoaum. Hart- mann stóð rétt fyrir aptan pau. Hanu hafði komið yfir brúua án pess pau tækju eptir honum og fyrirlitaiagarbroi lék ua varir hans, er hann sá hve hrædd pau voru. „Rér purfið ekki að verða svona hræddur, herra Wilberg,“ sagði hann stillilega, „eg ætla ekki að gjöra yöur mein“. Wilberg sá. að pað var hlægilegt að leggja pannig á flótta og ósæmilegt fyrir hann sem fylgdarmauu og varudira ungu stúlkunnar. Hann herti pví hugann og gekk fram fyrír Melaníu, sem var með pndina i hálsinum af ótta og svaraði einarðlega. „Eg trúi pví ekki um yður, Hartmana, að pér færuð að iáðast á okkur hér á alfaravegi“. „Hinir virðulegu umsjóuarmenn virðast pó ímyada sér eitthvað pvílíkt," sagði Ulrich háðslega. ,+eir leggja allir á flótta undir eins og peir koma auga á mig, rétt einsog eg ,væri st.'gamaðnr. Herra Berkow einn hegðar sér öðruvísi“ rödd Hartmanns varð aptur gremjuleg, einsog hann gæti ekki nefnd petta mavghataða nafn með stilUngu. Hann einn býður mér bvrginn, og pað pó eg hafi alla verkmennina með mér.“ „Herra Berkow og tignarfrúin eru líka pær eiau persónur hér um slóðir, sem ekki gruna neitt -- —“ sagði Wílberg, ögætilega. „Sem ekki gruna nejtt! Um hvað?“ spurði Uirich pungbúinn og festi augun á Wilberg. I að var eúki gott að vita hvort heldar Wilberg reiddist hæðn>* is-orðum Ulrichs eða honum fannst sér aauðsyulegt að sýna Melaníu lietjuskap sinn og hreysti — víst er um pað að hrun varð allt í einu óstjórnlega reiður og svaraði hvatlega: „Við flýjum yður ekui, Hartmann, vegna pess að pér æsið verk- mennina upp á móti okkur og sjáið ura að sættir geti ekb komizt á; en við sneiðum hjá yður af pví“, hann lækkaði röddiua sva Melar.ía gat ekki heyrt hvað haaa sagði, „af pví reipm slitauðu pegar pér voruð á leiðinni uppúr námunni með Berkow heituum — nú vitið hversvegna allir sneiða sig hjá yður“.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.