Austri


Austri - 08.12.1906, Qupperneq 1

Austri - 08.12.1906, Qupperneq 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn nm á mánuði hyerjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs Blaðið kostar um árið: hér á andi aðeins 3 krðnur, erlendis 4krónur. öjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrirfram. XVI Ar AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið livern ltiugardag frá kl 3—4 e. m. Utan úrheimi. Frá Noregi. Stórjting Norðmanna var ná sett 22. þ. m. af Hákoni konungi og var Þ* mj0g mikið um dýrðir, eins og gefur að skilja, er konungurinu í fyrsta sinn setti þing pjóðar sinnar. Kon- ungur og drottning öku bæði í skraut- legum vagni til pinghússins, og voru péttskipaðar hermannaraðír beggja megin við veginn alla leið frá holi- inni til pinghússins. fegar til þing«- salsins koms gengu konungshjónin til hásætisstólanna, ogrétti forsætisrdð- herrann konungi pá pingsetningar- ræðuna, er konungur las upp með hárri raustu, og var auðheyrt að hann gjörði sér far um að bafa norskan blæ á raáli sínu, og vorp Norðmenn mj0g ánægðir yfir pví. í pingsetn* ingarræðunni var glögglega gjörð grein fyrir pólitík ráðaneytisins og hver væru sérleg áhugamál pess. Fyrstu daga pingsins voru par á- kafar og heitar umræður milli ping- manna, og var utlit fyrir um stund, að sá leikur mundi enda með pví að Michelsen og ráðaneyti hans færi frá völdum. Michelsen forsætisráðherra hélt pví eindregið fram, að allir flokkar ættu að taka höndum saman til pess að vinna að heill og velierð ættjarðarinnar og ættu ekki að láta lítilfj^rlegan skoðanamun bægja sér frá pví. Hann kvaðst balda fast fram peirri stjórnarstefnu sem hann hefði auglýst, og hann óskaði eptir trausts- yfirlýsingu til ráðaneytis sín3 frá öll- um pingflokkum. Var að lokum sam- pykkt traustsyfirlýsing, er Berner bar fram, til Michelsens og ráðaneytis hans, með 10 3 a t k v. gegn 18 Voru pað peir Castberg, Konowi Mowincel og sósialistarmr sem greiddu atkvæði á móti. Er petta eínhver hinn mesti sigur er nokkur stjórn hefir unnið, enda mun Michelsen hljóta lof fyrir dugn- að sinn og vitsmuni í hvívetna frá hinum menntaða heimi. Tveir ráðherr- artVinje’og Hagerup-Bull fóru úr ráða- neytinu, en í peirra stað komu Sver. Aarrestad, er verður landbúnaðarráð- herra og Abraham Berge ijármála- ráðherra, háðír mikilsmetnir pjóðmála- menn. Aarrest&d er einn hinn helzli bmdindisfrömuður Noregs. Einsog áðnr hefir verið skýrt frá í Austra pá fóru norsku konungshjÓQÍn í heimsókn til Euglands um miðjan f.f m. Var peim teíið par með óum- Upps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild nen e, komin sé til ritstjðrans fyr,; 1. októbor og kaupandi se skuldlaus fyr'r biaðið. Innlendar áuglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. Seyðisfirði, 8. desemher 1906. NB. 44 ræðilegum fögnnði og viðhofn bæði af konungi og öllum landslýð. Norðmenn í Lnndúnum héldu konungshjóaum sín- um og mikla veizlu og hólt Friðpjófur Nansen par r.æðuna fyrir konungi og drottuingu. Eu viðhafnarmest var pó veizlan sem Luudúnabær hélt konungs hjónunum í Grnild Hall. — Nýlega er hinn frægi norski mál- ari Fritz Taulow látinn. — Tollsvik allmibil hafa orðið uppvís i Noregi, Eru ýmsir tollpjönar grun- aðir nm að vera par í vitorði. — Eoald Amandse n,formað- ur „Gjöa“ -fararinnar, er heiro koroinn til Noregs með féloguoa sinum og er peimtekíð með m’klum fögnuði. Hefir hann gefið ríkirnt hin merkilegu söfn sín úr förinni. Friðpjófur Nansen hælir honum mjög fyrir dugnað og á- ræði. ™ Hinn frægi norðurfari Robert Peary er nú á heimleið úr síðustu heimskautaför sinni. Hafa komið fregn- ir um pað að hann hafi í s. 1. apríl mánuði komizt norður á 87° 6’ og er pað nær 8 mílum lengra norður en nokkur maður hefir áður komizt. Cagni kapteinn, sem var með hertoganum af Abrilzzerne, komst á 86° 34’ og Nan- sen náði 86° 14’; Peary verður pví fagnað af öllum hinum menntaða heimi sem sönuum sigurfara, enda á hann pað sannarlega skilið fyrir prautseigju sína og áræði. — Járnbrautarslys voðalegt varð fyrir skömmu í Ameríkú, hrotnaði brn er járnbraatín var á ferð yfir, fórust par um 100 manus. 1 — Keir Hardie, verkmannafor;ng-j inn enski, hefir nýlega borið upp í parlamentinu frurovarp um kosningar- rétt kvenna. En pað fær lítinn byr í pinginu ogmuueigi ná fram að ganga. Urðu róstur töluverðar og upppot er málið var til umræðu og margt kvenn- fólK dæmt í fésektir fyrir npppot, en pær kusu allar heldur að sitja sekt- ina af sér með fangeLisvist. » — Brnni ákaflegur varð fyrir| skommu i Hong-kong; hrunnu par um 500 húsa til kaldra kola.Tjónið feykna mikið. — Sagt er að ósœtti töluvert sé komið upp milli Rússa og Japana á Sachalin, mælt að Japanar hafi skotið rússneskt flutningsskip í kaf. Að lík- indum jafnast pó petta missætti án frek ari blóðsútheliinga. — Rússneskir uppreisnarmenn réð- ust nýlega íi járnbrautarlest skammt frá Warschau, myrtu par fjolda fólks og rændu um 1 nrlljon rúbla. — Borin hefir veríð frara tillagal um pað í frabkneska pinginu, að flytjaf skyldi lík Zola til Pantheon, par sem allir mcstu menn p'óðarinnar eru grafnir. — Pícquaid hecmálaráðgjafi vil^ að herrétturinn á Frakklandi sé af- numinn í öllum öðruro. málum en peim, er snerta vanrækslu í herpjónustunni. — Yesuvíus hefir verið að gjóaa nú undanfarið, og hafa orðið miklar skemmdir á ökrum í nærliggjanai hér- uðum, — Innanríkismálaráðherra Dana, Sigurd Berg, hefir lagt iram í lands- pinginu frumvarp um almennan kosu- ingarrétt i bæja- og sveitamálum. Lfkindi til -að fruravarpið verði sam- pykkt. — Einamiliion vantar af fé pvi, er skotið var saman til að bæta úr neyðinni eptir jarðskjálftann í San Francisco. — Friðrik konungur og Lovísa drottning hafa nýlega heímsótt Ysl- hjklm fýzkalandskeisara. Yar peim forkunnar-vel tekið í Berlín, hæði af keisara og borgarlýðnutn. Dýrðlega veizlu hélt keisari peim konungshjón- unum, og yfir ho; ðum hélt keisari snjalla ræðu fyrir gesti sínum, er hann’ svo pakkaði. Mæltu peir keisari og konungur mjög innilega til vináttu með sér og pjóðum f.ínum, — *Frá Berlín héldu konungsbjónin svo til Austurríkis, að heimsækja jþyri systur konungs, hertogafrú af Cumberland. Ó s v í f i n n svikahrappur. í smábænum K ö'penich, er ligaur 3 mílur frá Berlín gjörðust fáhevrðir : viðburðir p. 16. oktober, þykjast menn varla hafa spurt aðra eins ó- : svífni. Sagan er þannig sogð í útlend- :um blöðutn: 1 Nefndan dag kom roskinn maður í einkennisbúuingi lífvarðarforingja til hermanna peirra er gættu sundstöðva herliðsins við Plötzenste, skammt frá Berlín og kvaddi pá til fylgdar við sig samkvæmt skipun keisarans, er hann hafði f höndum. Hlýddu her- mennirnir óðara, og grunaði ekki að nein brögð væru i tafli. Liðsmenn peir, er gættu skotæfingastöðvanna fengu sömu skipun og bættust í hóp- mn. Lét lífsvarðarforinginn pá hlaða byssur sínar, og hólt fvíðan liði sínu til járnbrautarstöðvanna og keypti farseðla handa sér og peim tilK^p .-nich. J>egar pangað var komið, gekk hann með fylktu liði til ráðhússins, og setti v0rð um pað. Sjálfur fór hann inn og tók með sér einn lögreglupjón, og gekk rakleitt inn á skrifstofu börgar* stjóraus og tók hann til fanga „í nafnij keisarans“. Sýndi hann borgarstjóras skrifað skjal með^ stóru innsigli undit og naíni keisarans. Borgarstjórinnj porði ekki annað en blýða, en bað aðeins um leyfl til að mega kveðja konu sína og leyfði lífvarðarforinginn pað. Hélt hann pví næst til skrif- stofu borgargjaldkerans, sýnd> par sama skjalið og kvaðst hafa skipun til að yfirfara haikur-gjaldkera. Siðan tók hann einnig hann til fanga og sendi hann ásamt horgarstjóra I varðhaldi inn til Berlínar. í sjóði hjá gjaldkera voru 4002 mörk og 37 pfennigar; sló lífvarðarforingÍEn hendi sinni á pá peninga. jþá datt honum í hug að yfirlíta hag sparisjóðs;ns, ep til allrar hamingju var gjaldkerinn ekki viðstadd- ur, svo ekki varð af rannsókninnh För lífvarðaforinginn nú að hugsa um að komast undan. Sagði hann lög- reglupjóninum, er alltaf hafði fyigt honum, að segja hermönnnnum að víkja af verði eptir hálfa klukkustund. Sjálfur labbaði hanu í hægðum sínum til járnbiautarstöðvanna, fékk sér einn bjór og hélt af stað með lestinni með 4002 roörk og 37 pfenm'g í vasannm. Litlu síðar kom liðsforingi frá Ber- lín að sækja hermeDnina, er hann hafði frétt að væru í Kopenich. þegar til Berlínar kom, lenti allt í uppnáaai, enginn vissi hvað gjöra áttí við baud- ingjana og hvorki ráðherrann né keis- arinn höfðu gefið út neina skipun um að halda herliði til Köpeuich, né taka pá fasta. jþóttust menu nú vísir pess að hér hefði ósvífinn svikahrappur átt hlut að roáli, og var lýsing af honum send h allar lögreglusíoðvar. Gamall sakamaður kaunaðist pegar við hana- „Lífvarðarforinginn“ var gamall félagi hans, skóari nokkur. Y o í g t a5 nafni. Tíu dögum síðar náðist hanr«, og var pii helrningur fj&rins eyddur. Borgar- stjóíinn kveðst nú hafa ætlað, að hann ætti við brjálaðan mw». þykir hann heldur litla karlmennaku sýnt hata við petta tækitæri1 Símaskeyti frá fréttaritara Austn í Reykjavík. (Útl. fréttirnar með leyfi Daghlaðsins.) R.vík 7. des. Taugaveikin gengur í Reykjavík. Eru töluvert mikil brogð að veikinni. Nýja ráðaneytinu á Spáni var tekið illa, För pað fiá aptur eptir 2 daga! ♦ * Sameinaða gufaskipafélagið iiefir keypt „BodenhofLpláss" í Kaup- Ímannah0i'n og ætlar að hafa par út- jgjörð og afgreiðslu Islandsskipa sinna. Forseti fólkspíngsins Sdanska er einnig orðisn formaður land- I raruai nef ndarinnar:

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.