Austri - 15.12.1906, Blaðsíða 1

Austri - 15.12.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn trm á mánuði hverjum, 42 arkir minnst ti) tiffgta nýárs Blaðið kostar um árið: hér á íandí aðeins 3 ijrónar, erlendis ikrónur. Gtjalddagi 1. júlíhér a landi erlendis borgist blaðið fyrirtram. TJpps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild ner< komm sé til ritstjórans fyr 1. oktobor or kaupandi se skuldlaus fyr-r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hver þumlungurdálks, og háifu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisflrði, 15. desember 1906. N&. 45 Nýir kaupendur að XVII. ár*. AUSTRA fá ökeypis, um leið og pe'r borga blaðið, hinar ágæm neðanmálssögur blaðsins, Fégraftrarmanninn OK Bjarnargreifana, samtals 250 bls. innheftar í Mpu. Hina ljóroandi failegu og speunandi sögu, Eugeiiie, seœ nú. er að koaa öt í bLðum og verður um 250 b!s., fá Dýir kaupendur að næsta árg. enníremur ókeypis, pegar hún verðar fall- prentuð or, innheft, ef peir bovga fyrirfram fyrir 2 árganga blaðsins í emu. AMTSBÓKASAFNIÐ á Séyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. iWBBaif ilwnwif"i»in.......i............i......i mm. Rey-kjayikurbréf. 10. nóv. 1906. Ekki eru margar pólitiskar fréttir héðaD, pví að engin serstok deilamál hafa verið á dagskrá blaðanna. Að sjálfsögðu halda stjórnféndablöðin &- fram svona við og við að narta í ráð- herrann og stjórn hans, en pað virð- ist vera nú upp á siðkastið fremur af vilja en mætti — svona til að sýna að alltaf sé sama sinnið og skinnið. Hin síðasta uppvakning ísa- foldar í pessa átt var málaferla- drangur vestan af Snæfellsnesi (dt af gömlum sveitakrit milli hrerpsnefndar par og sýíilumanns), sem eptir hennar skoðun var afskapleg goðgá að leyfa ekki að stefba fyrir hæstarétt í Dan- mörku (upp á landsjóðs kostnað). Oss hinum virðist aptur á móti ráðherrann hafa gjört rétt í pvíj að álíta nœgi- legt, að pebsir hlutaðeigendur pvoi ópverra tuskur sínar frammi fyrir undirrétti og yfirrétti á Islandi, pótt peir séu ekki að halda sýniugar á peim í úttendum. Enda óparft samkvæmt áður fenginni reynslu að vænayfirrétt vorn pess, að hann hlífist við Lárus sýslumann Snæfellinga í deilum hans við hferaðsbúa. |>að vakti talsverða eptirtekt í haast að ísafold varð ógnar glöð og gleið yfir fréttum nm pað í d^nskum blöð- um, að rafmagnsfræðingur í Dnnmörkiií Valdemar Paulsen að nafni, hefði fund- ið nýja loftskeytasendingar-aðferð, mjög svo frábrugðna Marconiaðferð_ inrii. Paulsen pessi ámælir sem sé mj0g Marconiaðferðinni, hve hún sé ölluð, óírygg' og ófullkomin, en fullyrðir að sín aðíerð taki hennifram im greinnm. Stgku oiaðnr rninnt- ist pe&s pá, hversa í-iafo'd hafði fyrir rúmlega einu ári sífan hafið Marc- oniíxðferðina til skýjanna fjrir full- komlegíeik hennar og ágætit og ham- aðist með íádæina gaaragangi fyrir pví, að alpingi skyldi kaupa, Markoni- aðíerðins. handa landi voru fyrir mörg hundrnð púsundir króna. „Já, já", sögðu menn, „hefir pá Marconí~aðferðin eklri enzt Isunni lengur en pe.tta? Holl hafa Isuráðin verið í fyrra. JSlú er hún orðin hug- fangin af nýrri loptskeyta-aðferð,sem dæmir Marconiiðferðina svona dauð- •vns bart." Binar kveinar mjög i Fjallkonunni ylir pvi að alpingismenn hafi ekki í sumar borið fram fyrir Dani nógu skýrar og yfirgripsmiklar kröfur vorar; pvælir um petta fram og aptur 1 nokkrum leiðuruim En ekki lítur út fyrir, að hann viti sjálfur, í h v e r j u áfátt hafi verið, pví að ekki hendir hann á neitt atriði máli sínu til sönn- ucar. Bessastaða-|>jóðviljinn tekur líka í hnakkadrambið á Einari fyrir Þessar dylgjur. Annars er Bessastaðat.|>jóðviljinn nú orðinn býsna ráðsettur og stilltur upp á síðkastið, eins og málgagnl ráð-> herraefnis sæmir; jafnvel farinn að fiytja hógværar gremir um landsmál. Yfir pessu hefir ritstjón Reykja- víkur orðið svo frá sér numinn, að hann hefir faðmað hann að sér „paa en Maade": tekið í málgögn sín ágrip af ritgjörðum hans. En ritstj. Reykjavíkar er aptur á móti alltaf á höttunum eptir Logréttu- blaðafélaginu. Honum pykja pau blöð ekki nógu hvöss og einbeitt — (vaata í pan skamnvr. segja sumir). Jafnvel álasað peim t>ingm0ani)m|Sem að peim blöðum standa, að peír hafi mynduð, eða séa að mynda sérstakan pólítiskan flokk. Wn Lögréttumenn hafa bingað til látið sl.kar ásakanir og stetsakir eins og vind um eyrun pjóta, treystandi pyi, að hin hógværa bardaga-aðferð peirra verði eins happa- drjúg og sigursæl fyrir stjórn vora og allan heimastjornarflokkinn einn og háv.'iðinD í bl0ðum ritstj. Reykjavíkur og hinar smellDu ritgjörðir hans. |»ess hefð; mátt vænta að 0llum landsm0nnum mundi vera umhugað um að viðtökur konungs vors að sumri og hinna d^nska pingmanna gætu orðið sem • hjartsnlegastar og aluð- legastar, bæði vegna pesa, hve mikla ástúð vg velvild konungar vor hefir sýnt oss og landi voru siðan hann tók við ríkisstjórn og vegna pe«3. hve frábærar viðtökur alpingismeon vorír fengu í sumar hjá konungi vorum, hin- um dönsku pingm^ruium og allri hinni d0osku pióð; par kom fram á sem Ijósastan hátt hið innnilega bræðrapel sem pjöðin í h«ld siuni ber til vor. pað lnfir pví ekki getað annað eu vakið hina meguustu greroju, að lesa „Dxgfara" nú upp á síðkastið og finna hinn óvinveitta kuldagast, sem par andar. Eiga menn bágt raeð að trúa pvi að pið sé tilgangur aðalkostnaðar- manns blaðsíus, sem talinu er að vera stórkaupœaðar Thov E. Talinius í Kaupmannahöfn, að s]>ana hina íslenzku pjóð upp til úlfúðar og ruddaskapar í öllum háttuai gagnvart Konuni?i vorum og sampegnum — Sfo sem til launa fyrir ástúð peirra síðastliðið saraar til vor og pá líka sem happasælan grundvöll fyrir samningsmál vor við pá nu á næstu árum. Hróbjartur. A haustferð með „Hölnm". (Framh.) Af „andlegum kröptum" er Akur- eyri vel skipuð. par býr skáldakonung- urinn okkar Mattb. Jochumsson, og meðal landsins ritfærustu manna ertt peirj Guðm. Hannesson. St. Stefánss. og Jón í Múla. Sýnir Jón okkurpað, hvað greindarbændur úr sveit^ eru fljótir að verða að f í n us t u „Gentle"- mönnum. pá er bezt að minnast á, hvað mér sýnist um sjálfan Seyðisfj0rðinnykk- ar, |>egar maður kemur inn í fjörð- inn og sér höfnina og húsin^ spyr œaður sjálfann íiig: pví hafa menn^ irnír sett húsin sfn svona til beggja hliða, undir veltandi skriðum, en ekki fyrir innant par sem er hið fegursta bæjarstæði? Auðvitað af pví, að parna var hægast til allra aðdrátta af sjónum, stórskipabryggju etc. En mætti pá ekki hafa járnbrautauiarstuf pann spotta, p,»ngað sem sfe, *em hús- in stæ^u óhult og bæriun væri p4 í einu lagi, en ekki eins og nú í \r> nnu lagi! Veigamesta og veglega ta ?údð á Seyðisfirði er enn pað, sem O to sál, Wathne reisti fyrir mö'-g va árum síðan og er pað nú móttökui'öð allra símaskeyta frá útl0ndum til í-land*. Snarbrattar skiiður e>u pir íyrir ot'an \ samtogsýaíst soaður si, ec b óðsr híns sálaða (o. fl.) hefir mst bið si»otra hús sitt .4, all.ikamt frá, vera varhaia- verður í t.Uliti til snjóflóða*. Innar frá á 01daa ni, er alipétt húsaporp. Og pegar m-iður stenduc á bi (i mi par sera myndistytta hins óeleymaa«> lega Otto Wathnes er, finnst roanni sem umferð og líf sé engu minna á Seyðisfirði en á Akureyri. — M'klu sýndist mér hér traustari hú°, eða ems œenn viti betur at pví hér að við búum á Islandi eo ekki suður áít- aliu að 'aDdanskilda einu, kaupm. St, Th. J., par skín fram skrautg<lrni Ey- firðinga! „Hotel Seydisfjord" erlag- legt hús, en pað er nú sem da&ðra manna gröf, siðan tekia var af pyí öll vfnveit'Og, SeyðisfJ0r3ur er p i hreinn af allri áfengissðlu, En hvað kom til pess, að hvergi sá eg fleiri bera merki Bichusar & sér, en einmitt par? Nei, hvötin til áfengis útiýmingar verðnr að koma innra frá, hitt æsir bara og gjörir mennina sólgnari í pað, pví „forboðinn ávöxtur smakkar bezt". Htin Eva hefði kannske aldrei bitið í . eplið, befði henni ekki verið bannað pað! Um vöxt og viðgang Seyðisfjarðar, má s»gja,að hann er að mestu undir sjávar- aflanum kominn. Sjórinn,meðöllsín auð- æfi, skapar bæinn. pvi pó góð héruð svo sem Fljótsdals, og fl,, liggi ná«« lægí, pá eru landbúnaðarafurðir okkar ennpá svo iitlar, ^.ð pær mynda aldrei stóra bæi, St. D. Utanúrheimi. Pjölmennur pólitiskur fandur ?ar haldinn í Pétursborg 18. f, m, til pess að ræða um stjórnarástandið par í landi. Var pað frjálslyndi flokknr- inn sem boðaði til fundarins. Pormaðar fundarins, Gutschkow, vildi afnema einveldisstjórnina algjör- legíi og vorn margir á hans máli. Politik Stolypins og ráðaneytis hans var að mestu fyrirdæmd, pó viður- kenndu fundarmenn pað, að Stolypin sýndi lofsverðan áhuga á pví, að koma friði og ró a í landinu. *] Aldrei hefir þar snjóflóð fall'ð í nú- lifandí m»nn* minnum. En á snjóflóðasvæft inu gamla »tauda nú engin íbúðarhúsi Kitstj.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.