Austri - 15.12.1906, Blaðsíða 2

Austri - 15.12.1906, Blaðsíða 2
NR. 45 A U S T R I 170 Plevako málafærslumaður mælti meðal annars á þessa leið: „ Vér elskum Í0:'arland vort; ver viljuiít að blóð landsmanna vorra renni í æðam þeirra, en eigi ara götarnar í bæ|unum á Rússlandi. Vér viljum eigi gefa þau lofoi ð, sem vér getum ekki haldið. Yér erum talsmenn sannleika og rétt- lætis. Vér óskum þes3 allir einhuga að Drottmn sendi oís spámann, er frelsað geti Rússland. Lifi hið frjálsa rússneska riki, stjórnið af þeim keis- ara, sem nýtur styrktar og hylli beztn manna rikisins". Stúdentafundur var nýlega haldinn í Odessa til þess að mótmæla ofeókn- unum gegn s.údentum; samþykktu stúdentar að gn'pa almennt til vopna ef annað eigi dygði. Háskólakennar- arnir hölluðust einnig að þessari tillögu stúdentanna. Ítalía hefir jafnan verið auðug af stjórnleysingjum, enda hafa það opt venð ítalir, sem framið hafa morð á þjóðhöfðtngjum, eða gjört tilraun til þess. Nýlega hafa þeir láiið til sin heyia þar syðra, þótt eigi yrði sá árangurinn er þeir höfðu til ætlazt. 1 fyrra skiptið ætluðu þeir að sprengja stærsta gistihúsið í Róm í lopt upp. en spiengingin olli engu manntjóni/ í síðara skiptið var það við hátíða- messu í Péturskirkjunm, þar sem páfinn var sjálfur viðstadiur. Hpfðu stjóru- leysingjar lanaaað sprengivél inn í kirkjuna, en til allrar hamingju sprakk vélin áður en til var ætlaztt svo sprengingin varð eigi einsvoðaleg og annars hefði orðið og enginn maður beið bana: en ákaflegum felmtri sló á allt fólkið, er var í kirkjunni og það þusti allt til útgöngu, svo að lá við meiðslum. Páfinn hafði orðið mjög hryggur yfir því, að nokkur maður skyldi geta sýnt slfka mannvonzku. Stjórnin hefir lofað háam verðlaunum til þeirra er geti gefið upplýsingar um það, hver valdui muni vera að þessu ódáðaverki. Mikið umt&l og málaferli hefiröað vakið að prestur nokkur áHarboeyriá Jótiandi, Bertelsen að nafni, neitaði fyrir nokkru síðan að framkvæma skírnarathofn af þeirri ástæðut að annar skíruarvottur- inn, Jensen fyrv. prestur, afneitaði guðlegri þrenning. Hiutaðeigendur kærðu prestinn fyrir að hafa neitað að framkvæma embættisverk, en nú hefir hæstiréttur sýknað prestinn af þeirri ákæru. Japanar ráðgjpra að heimsækja Bandaríkin að sumri; ætla þeir að senda herskipaflota til San Francisco og hefir stjórnin veitt J/2 milljón yen til þeirrar farar. Bandaríkjamenn hafa þegar gjört ráðstafanir til, að taka veglega á móti Japönum og verða þar í engu eptirbátar Breta í fyrra, — Ofsaveður hefir nýlega geysað yfir Bandaríkin; olli það miklu skipa- og manntjóni á stórvötnunum þar. Höfuðprestur Mormona á Utha, hefir verið dæmdur í 300 dollara sekt fyrir hórdóml Ríkiserfinginn í Serbíu kvað vera mjög veikJaður ágeði; eru svo mikil brogð að því, að til vandræða horfir. Er mælt að hann fái opt svo míkil æðisköst, að hann reynj til að mis- þyrma þeim sem hjá honnm eru. Ríkiserfinginn hefir verið mjög mikill drykkjnroaður og óreglumaður í hví- vetua, Hefir hanu jafnvel eigi hlífst við að hafa drykkjusamsætimeð félegum 3ínum og lagskonum heima í konungs- höllinni. Ráðgjört er að senda krónprinsinn á geðveikraspítala í útlöndum og láta yngri bróðnr hans, Alexander, taka við rikiserfðum. Hroðalegc járnbrautarslys varð um miðjan f. ra. skammt frá Valparaiso; rákust þar tvær járnbrautarlestir saroan og biðu 167 menn bana við þ&ð ög 40 særðust. Norsku konungshjónin ætluðu í heim« sókn til Berlínar 15. þ. m. Fyrir skömmu brann eldspítnaverk- smiðja í Kristjaniu til kaldra kola. Olli það vinnutjóui 170 manna. Tvö gufuskip rákust nýlega saman við vesturströnd Ameríku, sökk annað þeirra samstundis og 50 manus drukkn** uðu. Stórþing Norðmanna, hefir veitt Hægstad prófessor fé lil þess að rann- saka Islensku og Færeysku,eða „norr- ænu mállýzkurnar“ (!) er þeir svo kalla. Er von á professornum hingað til Islands næsta. sumar. Serbar og Bulgarar eiga alltaf { ófriði s’n á milli. í fyrra mánuði hittust fríliðar frá báðum lóndunum í Köporly-fjöllunum og háðu þar blóð- ugau bardaga, margt manna féll og særðist af hði beggja. Mj0g mikla gremju hefir það vakið á Finnlandi, að komið hefir skípun um það til stjórnarvaldauna þar, frá stjórninni á Rússlandi, að Finnlend- ingar skyldu vera Rússastjórn hjálp- legir í því að bandsama og ‘elja fram tíl Rússlands alla þá pólitisku afbrots- menn, er til Fmnlands flýðu frá Rúss- landi, og fylgdi sú orðsending með, að það væri ejnlægur vilji keisarans að þeir legðu fram krapta sína til þess. En tala þeirra manna skiptir þús- undnm árlega. Og hafa margir þeirra ekkert af sér brotið, hvorki í pólitík né öðru, heldur hafa einungis flúið nndan óstjórninni og hryðjurerkunum. Mál þetta var til umræðu í finnska þinginn og var þar kosin nefnd til þess að íhuga að hv« míklu leyti menii skyldu taka til greina þessa áskornn stjórnarinnar. 29,220,00 mörk vill stjórnin að ríkis- dagurJ>jóðverja veiti til herleiðangurs til Suðaustur-Afríku og annars kostuaðar við nýlendur sínar þar. Neðanjarðargöng, sem verið var að grafa skammt frá New-York, hrundu sarnan, og beið fjöldi verkmanna þar bana. í f. m. var handsamaður í New- york náungi einn, er hafði haft sér það til skemmtunar lengi uudanfarið að kveykja í húsum þar í borginni og orsakað með því miklu tjóni. 45 þúsund krónnr hefir ágóðinn af ritsíma og talsíma í Danmprku verið yfir s. 1. reikningsár, Tala símskeyta á því tímabili var 2‘/j million. Um rlkistalsímann höfðu á sama tíma verið afgreidd 800,000. samtðl, en um 108 Gleðileg jól! Verzluiiin ,F fi A I T I 8 I íí4 hefir séð þess Ijósaa vott, að viðslbptamenn hermar kunna að meta góð boð, þessvegna verður hald ð áfram að gefa: 20% - tuttugu prösent afslátt - af ellum vefnaðarvörnm o. fl. til áramóta, 0g vonar hún að fóik noti sér þ ið tæki'æri. J>á hefir verzlunin fengið miklar birgðir af nefndam vörum: Jarðeplnm — Yindlum — Eidammerost — Fíkjum — Sveskjum — Rúsínum — Margarine 3 te g u n d i r — Kakaó — Súkkulaði — Hveiti, nr. I — Mans — o?. ótal tegundir af hinu ágæta Kaffibranði. Y í n b e r — E p 1 i — L a u & — A p p e 1 s í n u r og Matarkex. Rafmagns vasalj ó s og „batteri" í þau. þ a k j á r n slétt og bárað — N i ð u r s oðið svo sem Fiskihnoð0ld(boller) — Uxakjöt — Sardiner — Ansjósur — Sild — Lax o. fl. Saumavélarn ar heimsfrægu hentugar til j ó 1 a g j a f a. Óáfengt 01, tvær tegundir. Ennfremur er von á S k i i u m og S k a u t u m, sem eru hentugar J-ö4-a-g-j-a-t-i r 0. fl Auk þessa er verzlunia bvrg afallskonar matvörum og 0ðrum nauð*- synjavörum. sem seldar eru með mj0g vægu vcrði. 10 ° afsláttur gegn peningum á 0ðrum vörum, en þeím sem áður eru nefndar með afslætti. Hygginn kanpandi kemur fyrst 1 „Framtiðarbúðina“, Yirðingarfylst Sigurður Jonsson. millionir samtaJa nm prírat-telefónana, Danmörk befir flest talsimaáhöldallra landa eptir fólksfjölda að Svíþjóð einni undanskilinni. Svíþjóð befir n. fl. 21 talsínaaáhald fyrir hverja 1000 íbúa en Danmörk 19. Síinaskeyti frá fréttaritara Austra í Reykjavík. (Utl, fréttirnar með leyfi Dagblaðsins.) R.vík 15. des. Yflrlý8ing þingmanna Keimastj örnarflokksins. „í tilefni af ávarpi til þjóðarinnar frá þjóðræðismönnum, landvarnarmönn- um og einum heimastjörnarmanni,lýsum vér yfir því, að Heimastjórnarflokkur- iun heldur sér víð samkomulagsgrund- völlinn, sem þingmenn allra flokka komu sér saman um í Danmerkurför- ÍDni. Að því leyti sem 1. þingmaður Arnesinga með undirskrift sinni undir ávarpið hefir tekið npp nýja kröfu. er hann einn síns liðs í þingflokki Heimastjórnarmanna". Undir ávarp þetta hafa skrifað 17 þingmenn; vantar enn svar frá nokkr- um, en allir verða áreiðanlega með1 Sænsknr konsnll er Kristján þorgrímsson orðinn. Nobelsverðlaanin veitt. í ár hal'a þessir hlotið verðlaunin. F riðarverð lau n: R o o s e ve lt Bandaríkjaforseti. Bókmenntaverðlaun: Carn 1 u c c i (ítali)’ Efnafræðisverðl aun:T h o m p* s o n prófessor í Cambrdge, Læknisfræðisverðl^Groldi prof. 1 Pavia og Caj ol i Madrid. Eíkisping jjjóðverja hefir með litlum atkvæðamun neitað að veita hina stórkostlegu fjárupphæð, er stjórnin krafðist til herkostnaðar í Suður-Afríku. Keisarinn bálvondur- Oskar konnngnr veikur. Skip „K o n g Inge“, kom hingað frá útlpndum 13. þ. m. Með skipinu var hingað kanpm. Stefán Sveinsson og til S(auðárkróks kaupmennirnir Popp og Joh. Norðfjörð, Heðan fðr með skipinu til Vopnaíjarðar kanpm. Sig- urður Jónsson og til Akureyrar ljós- myndasmiður Hallgr. Einarsson. Frá Suðurfjörðunumkomn hrágað St. Stefánss. kaupm. ogBertels verzlunarm.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.