Austri - 15.12.1906, Blaðsíða 3

Austri - 15.12.1906, Blaðsíða 3
NR. 45 ADSTEI 71 Verzlunin St. Th, Jönsson Til Jólanna! hefir að bjóða ýmislegt gott á jóiaborðið T. d.: I’isk bollcr f krapt og steiktar — Seikager steiktur — Fiski- búðirgur — Lax soðinn og rejktur — Skelfiskur — Reykt síld í dósum — Marinerede Debkatesse Sild — Humtner — Stuved Krabbe — Sardínur 8 tegundir — Anschovis margar tegundir — G:>ffelbitar 2 tegundir — Appetit Sild o. fl.-------Baunir og Kál margar tegundir t. d, Extra Ærtér ’/i0? ’|2 dósir — Rússiske Ærter — MacedonL Jardincere (litlar fransKar baunir) — SnittebODrer — Grönne Stangebönner — Spinat — Körvel — Rosenkaal — Gíönkaal — Guierödder og raaret fl. samskonar.---------Pilsur margar sortir, t. d.: Bayerske Pplser — Polser með hvidkaal — Pöber með Giön'H kaal — Turistepölser — Lammecotaletter margar sortir — Oxetunger — Tungepölser — Nýtt kjpt í dösum (hakkað) — Oxehalesuppe — Oxekarbo- nade — Bouillon— Brun Suppe med Boller — Leverpostei — Kjötbúðingur — Lammefricasse — Eorloren Skilpadde — Steiktar Endur í dósum — Stegte Kjödkager — Stegte Nýrer og margt m. fl.--------------— Einnig Rödbeder — Asier — Couleur — Soy — Tomates — Cypres — Cham- pignions. Au-Vinaigre (með steik) — Mixed Pickles — KjödÆxtract o.m.fl. — — Ost 4 sortir — Avextir allar soitir í dósum — Sýltutau 20 tegund- ir — Brauð 30 tegundir — Súpujurtir í dósum og Pökkum — Víkingmjólk- in orðlagða o. fl. — 0. fl. Verzlim 0. WATHNES ARVENGER heflr nú opnað afarfjölbreyttan JÓLABAZAR. GEEUR pAR Á AÐ LÍTA MIKIÐ ÚRVAL AE HENTDGUM J-Ó-L-A. G-J-0-E-U-MHVORT HELDUR ER FYRIR B0RN EÐA EULLORÐNA. pIÐ, SEM pUBFIÐ AÐ EÍ YKKUR JÓLAGJAEIR, LÍTIÐ INN i BÚÐÍNA HJÍ 0- WATHNES ARVINGER. JOLABAZAR er nú opnaður i verzlun Geyrnið pví að s.s. „VESTA“ kemur margt fallegt til jólanna. J>ar verður mörg falleg og eiguleg jölagjof. kaupa jölagjafir par tn Jólabazariun í dömubúðinni verður opnaður. Hvergi annað eins úrval. Sig. Sveinssonar. Er þar mjög mtkið af ágætum afarhentugum jólagjötum, Aðsótm er pegar mikil, pvi allir vilja ná í fallega muni til jólanna, og sæta binu mjög lága verði, sem par er á öllu. Afsiattnr io§ mot penmgam. - Komið og slioðið Jölabazarinn. S t. T h. J ö n s s o n. ------------------------------------ 140 „Eg verð að fara!“ sagði hann. „Eg skal senda Wilms til pín. J>ú verður hbr víst, svo hann geti verið vits um að hitta pig?“ Ulrich svaraði ekki. Hann hafði roðnað af geðhsræríngu meðan á samtalinu stóð, en var nú aptur orðinn fölur; hann hneigði hpfuðið til sampykkis og sneri sér að glugganum- Lorenz kvaddt námumeistarann og gekk út, Martha fór á eptir honum. Hún hafði ekki tekið pátt í samtalinu með einu orði, en gefið nákvæmar gætur að peim sem töluðu. Húu var nokkuð lengi frammi, en peim sem inni voru gat ekki fundist pað undarlegt, p a sem peir vissu að pau Lorenz voiu trúlofuð. Eeðgarnir voru einir tnni, en báðir pogðu, og var sú pöga í meira lagi óskemmtileg, Ulrich stóð við gluggaun og starði út. Námumeisti arinn sat í sama stað og studdi hönd uudir kinn. Gamla manninmn hafði farið aptur pessa síðustu viku. Einhver punglyndissvipir var yfir bonumj og próttunnn virtist hafa minkað. Ulrich gat loks ekki polað pögnina Jengur, hann sneri sér snögg- lega að föður sinum. „Bó segir ekki neitt um fréttirnar sem Wilms færir okkur, pabhi! Stendur pér pá alveg á sama hvort við sigrum eða verðum undir i bardaganurn?" Námumeistarinn leit upp með hægð „Mér atendur pað elrki á sama; en mér pykir heldur ekki vænt um að í hart slái. Látum okkur nú fyrst sjá, hver verður verst leikinn, húsböndinn, eða við J>ú spyr reyndar ekki að pví, pví pú hefir fengið pínum vilja fram- gengt. f>ú ert nú húsbóndi og ræður ollu í námunum. Allir koma til pín. Allir lúta pér og hlýða pér — pað hefir pú ætlað pér frá upphafi og til pess var öilu komið á stað“. „Pabbi!“ sagði Ulrich í ásökuDarióm. „Láttu ekkí svona!“ sagði námumeistarinn. „f>ú vilt ekki kann- ast við pað, en pað er nu samt satt. |>eir hafa a]lir fylgt pór. og eg hefi líka gjört pað, pví eg gat ekki orðið einn eptir. Láttu nú sjá hvert pú leiðir okkur! f>ú berð ábyrgðina," „Hefi eg kannske einn hafið pennan öfrið?“ spurði Ulrich reiðilega. „Yar pað ekki sampykkt með öllum atkvæðum, að fá 137 i og sagt um leið: „Að manngarmurinn skuli eyða tímanum í pvllíkan hégóma!“ Henni hafði pótt petta hörð og óréttlát ummæli um Wil-* bergL sem har penna punga ástarharm í hrjósti. Um pað báru kvæði hans augljósan vott. f>að var pví engin furða pó hann væri stand- um utan við sig. Hún fiýtti sér að segja honum að sér pætti kvæði hans falleg, og fór að votta honum hluttekningu sína og reyna að hugga hann i pessum ímynduðu raunuoo. Og Wilberg lét huggast. Honum yar sannarlega hugfróun að pví að hitta loks kvennmann, sem skildi hann, og hrein og bein unun að pví að hún kenndi í hrjósti um hann. En pví miður voru pau brátt komin heim að húsi yfirverkfræðiugsins, og svo óheppileg vildi til að gamli maðurinn stóð sjálfur við gluggan og gaf fylgdar- manm' dóttur sinnar miðlungi gott auga. Wilberg langaði ekki til að verða fyrir báðsglósum yfirmanns sjps, sem hann átti sér vísar, pegar Melauía færi að segja frá fundi peirra Hartmanns og öllum hlaupunum. Hann kvaddi pví yngismeyna, og fullvissaði hana um að hún hefði mýkt sorgir Iians. Melania gekk upp að húsinu og var að brjóta heilann um hver pað gæti verið sem Wilberg bæri svo mikl ást til, en vildi pó ekki við honum líta. XYII. Hartmaun námumeistari sat við borðið i stofunni sinDÍ og studdi hönd undir kinn. Lorenz og Martha stóðu hjá honum, pegar Ul«* rich lauk upp stofudyrunum. Samtalið hætti pá allt í einu,svo Ub* rich rnátti vita að pau hefðu verið að tala um hann. Hann gaf pvf samt engan gaum, heldur fleygði hattinum á borðið og settist í hæga indastólinn við ofninn án pess að kasta kveðju á pau. „Gluck auf!“ sagði námumeistarinn, „Finnst pér pað nú ekki

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.