Austri - 15.12.1906, Blaðsíða 4

Austri - 15.12.1906, Blaðsíða 4
NR. 45 A U S T R I 172 Epli, Appelsíur, Yínber o. fi nýkomíð í verzlun Sig. Sveinssonar. jólanna! Bezti-odýrasi i JÓL A\T ARNINGURINN fæst bjá andirrituðum, sem kom nú með Inga koaungi frá útlöcdum með mikið úrval af allskoaar vörum sena eg bed sjálfur valið. Stefán I. Sveinsson Vestdalseyri. Hús mj0g vel vandað aðeins 4 ára gaœalt 11 -f-10 al er til sölu á bezta stað í bænum. Stór lóð fylgir, — Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar og semur um kanpin. Seyðisfxrði, 28. nóvemb. 1906. Arni Stefánsson trésmiður. Hý mork tekinuppíGeitbellahreppi- Páll Jónsíon á Djöp ivosii. —• Stútrífað og gi.gnbitað hægra. Hamar- skorið vinstrs. A k i K r i s t j Snsson í Brekku pr. Djúpavog. — Sfýf't og gatínbitað hægra. Hvatt vin4,ra. Brennimark: AKI. Gíslí Sigurðsson Borg pr. Djúpavog. - Biaðstý't aft., lögg aft. hægra og heilhtmrið vinstrn, Sigurður Sigurðsson Borg Djúp vog B enn roark: S. HKAKK. Mörk petsi auglýsast hérmeð h. epps- nefnd Geithell >hrepp >og 0 Vinn hrepps- nefodum sýsl n.iar samkv. II. 11 gr. í fjalJskdareg u jö'ðinni 23 >g. 1904. r ** örðin Te gasel á Jpknldal fæst til kaups og ufhen íngar í fardögum 1907 með góðum kjörura. Semja má við undirritaðan. Teigaieli 4 cóv, 1903 J>orleifur Stefánsson. * Otto Menstetf danska smjerlki er best. yerzlurarbús, íbúð irhús, fjós, verzlnnaráhöld, nppskipunar- báuir og stór flutningsbAtur, hentugur fy-ir mótora er til sölu með mjög vægu verði. v Lysthafendur si>A sér til Y.O'aessens Keykji vík eða Kri ,t án3 Blöndals, Sauðárkrók. Llstamannasjóðurinn. Undirritaðír veita móttöku gjöfum til Listamanna jöðdns. Brekku og Seyðisfirði, Jónas Kristjánsson. K. Kri'ítjánsson. Sjoföt frá Hansen & Co Friðriksstað í líoregi. Yerksmiðja pessi brann í fyrra- sumir en er nú byggð upp aptur og að 0,lu leyti útbúm eptir hinum nýj- ustu og fulikomnustu ameríslru verk- smiðjum. Yerksmiðjan getur par af leiðandi ábyrgst að búa eiuungis til hina á- gæíustu vöru. Biðjið pví kauproanuinn yðar um sjóföt frá Haaseu & Oo. í Priðriks stað. Aðalumboðssali til Danmerkur og Pær eyja. Lanritz Jensen Enghaveplads II. Kjobenhavu Y. Biðjið kanpmanninn yðar um O2 cigar|ttf:n' j 7J TÍp ~;'ö~P 1 o;; hinar aðrar alpekktu vindlategandir vorar Oigaretturog reyktö- bak, pá getið pér ætíð venð viss nm að fá hiaar beztu og vönduðustu vörur. €hi\ Augnstinus mnnntöbak, neffcóbak og reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum 0 tgeferxdur-, e fin n’ar c n , phil. kapta Jósepssonar. & yr ðarm.: Þorst. J. U. Skaptason P Austra. KARL PBTBRSEN & Co. Kaupmannahöfc. 138 lengur ómaksins vert að heilsa okkur? Mér finnst að pú gætir pó haldið pví áfram.“ „Yertu ekki að kvelja mig, pabbi!" sagði Ulrich ópolinmóðlega. Námumeistarinn ypti pxlum og sneri sér frá honum. Martha settist við sauma .síua, og allir ppgðu um stund. Loks gekk Lorenz tíl vinar sfns og sagði: „Wilms verkstjóri kom hér áðan og ætlaði að finna pig, Ulrich. Hann kemKr bráðum aptur. Hann hefir heimsótt námurnar hér í grendinni.“ CJIrich strauk hendinni um ennið og reyndi að harka af sér. „Nú, hvernig gengur?-* spurði hann. Eu pað var einsog hann pyrfti að átta sig á pví hvað um væri að ræða. * „j>eir fara að dæmi okkar, peim hefir vaxið hugur við pað,“ sagði Lorenz, „Friðinuui er hvervetna slitið. Aður en vikan er Iiðin hafa allir námnmenn í fylkinu lagt mður vinnu.“ „Loksins!“ Ulrich paut á fætur og var nú allur á lopti. „pað var sannarlega mál til komíð, peir hafa nógu lengi látið okkur vera eina um hituna,“ „I>eir létu okkur taka fyrsta skellinn.« „ Fið gátum heldur ekki beðið. Hór stóð pðruvísi á. Fór Wilms yfir í porpið? Hann verður strax að segja félögum okkar frá pessu. {>eim vex hugur við pað!“ ní>ess gjörist líka pörf!“ sagði námumeistarinn. „Hugrekkið er .arið að minnka. Nú í hálfan mánuð hefir ekki verið uunið handar-* vik. j>ið bíðið og búizt við að leitað verði samninga við ykkur, en pað bólar ekki á neinni slíkri tilraun. Umsjónarmennirnir íorðast ykkurt og pað er ekki að sjá á húsbóndanum að hann ætli að poka fyrir ykkur. Eg segi pér satt, Ulrich, pér veitti ekki af að fá »Hvað áttu við, pabbi?" sagði Ulrich styggur. Mþað er tæpur hálfur mánuður síðan við hættum vinnunni og eg hefi sagt peim að peir gætuj,búizt við að peir væru vinnulausir í tvo mánuði, ef við ættum að vinna sigur, og við skulum sigra!“ Karlinn hrissti höfuðið. Tvo m nuði! „^að getum við, pú, Lor- enz og eg polað,en ekki peir sem hafa fyrir konu og bprnum að sjá.“ «s •i—i i - co *© eð U '0 *o a i 3 0 u ® u 139 „í>eir mega til!“ sagði Ulrich.„Eg helt að petta mundi allt verða auðveldara, en mér hetir skjátlast. Fyrst höfðingjarnir bjóða okkur byrginn, ættu peir að komast að pví fullkeyptu“. „Eða pað verðum við, sem verðum fyrir skakkafallinu" sagði Lorenz. „Ef húsbóndinn----------“ Ulrich stappaði fætinumí gólfið, bálreiður. „Húsbóndinn! Getið pið ekki nefnt pennan Berkow öðruvísi? Hér áður átti hann ekki pað nafn hjá ykkur, en síðan hann sagði ykkur hvað hann vœri og vildi vera( pá pekkið pið ekki annað nafn á honum. En eg segi ykaur, að pegar við sigrum, pá erum við húsbændur. £á hefir hauu aðeins nafnið, en v’ð hofum völdin' Hann veit vel að hvaða takmarki við stefnum, og pví sýnir hann svona mikla mótstöðu, en einmítt pess-< vegna purfum við um fram allt að fá öllum okkar krpfum fram^ gengt!“ „Reyndu pað!“ sagði námumeistarinn purlega. „Yittuhvoru pér tekst einsömlum að umsteypa heiminum. Eg skipti mér ekki af pví.“ Lorenz fcjóst til brottferðar. „J>ú mátt bezt vita hvorju við fá- um áorkað. fú ert foringi okkár.“ Ulrich varð sviopungur. „Já, pað er egt en eg hélt að pað væri auðveldara ið halda ykkur saman. í>ið gjörið mér allt svo erfitt.“ „Yið? t>ú getur ekki með réttu kvartað yfir okkur. Yið hlýð- uœ 0llu sem pú segir.“ „Hlýðið! Já, pað vantar ekki, og eg kvarta ekki heldur um pað, en samkomulagið er öðruvísi en áður var, líka á milli pín og mín, Karl.J>ið eruð allir orðnir svo fálátír og ókunnuglegir við m;g,og opt finnst mér að pið eingöngu hafið ötta af mér.“ „Nei, nei, Ulrich!“ Lorenz mótmælti pessari ásökun svo ákaft að pað gaf grun um að Ulrich hafði getið rfett til. »Yið treystnm pér í öllu. Hvað svo sem pú hefir gjört, pá hefirðu gjört pað fyrir okkur. en ekki sjálfan pig. vita allir og muna pér pað!“ Ulrich fannst víst ekki laust við sdylgjur í pessum orðum, og hvessti augun á Lorenz, en hann leit undan.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.