Austri - 22.12.1906, Blaðsíða 1

Austri - 22.12.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 siim vm á mánuði hverjúm, 42 arkir mirmst til nsnsta nýárs> Blaðið kostar um árið: hér á iandí aðeins 3 krónur, erlendis 4 krðnur. Gjalddagi 1. júlí hér á tandi erlendis borgist blaðið fyrirfram. TJpps0gn skriflog, bunclin v.t, áramót, ógild nerr ¦ komin sé tiJ ritst.jórans fyn. 1. októbor og kaupandi se skuldlaus fy rr Maðið. Innlendar auglýs 10 aura línan, eða 70 aura hver þumlungurdálks, og h&lfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI ár Seyðlsfirði. 22. desember 1906. NR. 46 Nýir kaiipendur aS XVII. árg. AUSTRA fá ókeypis, um leið og peir borga blaðið, hinar ögætu neðanmálssögur blaðsins, Fégraftrarmanninn og Bjarnargreifana, samtals 250 Ms. innheftar í k'pa. Hina ljómandi fallega og ginnandi sögu, Eegeole, , seœ nú er að koina út í blaðinu og verðor um 250 bls., fá nýir kaupendur að næsta árg. ennfremur ókeypis, pegar hún verðar fall- prentuð o* innheft, ef peir borga fyrirfram fyrir 2 árganga blaðrdns í emu. AMTSBÓKASAFNID á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. 'mmmmmmmm Pölitískar hngleiðingar, til ritstjóra Austra. Gróíi vin! Mig rak í roga-stans, pegar eg las blaðstjóraáskoranina í' Austra síðast. Ekki fnrðar mig svo œjög að allir blaðamemi v.ílji vera samrnála og fylgj- ast að, pegar annað eins mál liggur fyrir eins og petti, en hitt pykir mér næsta undarlegt, að ávarp petta skyldi vera eins hroðvirknislega úr garði gjört eins og pað er. Meiningin er liklega góð, en orðin eru óheppilega valin. Avarpið heíði mátt vera á pessa leið: „pareð pingmenn vorir sem fóru Danmerkurförina í sumar komu ser saman um að fylgjast að málum — hvaða flokki sem peir svo tilheyra — og komu ser saman um meginatriði pau, ura st0ða íslands gagnvart rík- inu^sem æskilegt væri að fá framgengt eins og nú stendur á, pá hofum vér íalenzkir blaðstiórar ásamahátt kom- ið okkur saman um að styðja petta velferðarmál pjóðarinnar sem einn œaður, og leyfum vér oss að taka hér fram atriði pau sem vér allir er- um sáttir á að fylgja: Að Island verði óháð sambandsland við Danmörku og að öll pau mál, «r kringumstæðanna vegna verða að álít- ast sameiginleg fyrír bæði löndin, verði ákveðin með lögum, er l0ggiaíar- ping beggja landanna taki óháðan pátt í aö semja og sampykkja, með ráði ræntanlegrar millilanda-p i n g a- n e f n d a r og að l0g passi verði pannig úr garði £|0rð,að pau fyrirbyggi algjörlega öll afskjpti eða ep ti r li t al íkisvaldsins með *ér- málum vorum framvegis (svo að frá peim tíma að lögin konaa í gidi purfi ekki frekar enn vér viljum að bera íslenzk lög eða stiórnariáðstaf- anir upp fyrir konnngi í ríkisráðinu, ne að nndirrita útneíningu islenzkra ráðberra at forsætisráðherra Daua, ne öðrum döntkum ráðherra), Vér vonum að hver einn einasti Isleadingur vilji leggjast á eitt með oss og hinum kjörnu íulltrúnm vorum — pingm0nnanum — sem hafa svo á- gætlega riðíð á vaðið að oss ætti 011- um að vera ijúft að fylgja pehn — málefni pessu ttl sigurs. — |>ótt nú pannig löguð sambandslög kæmust á, væri ekki nauðsynlegt peirra vegna að gj0ra breytingu á stjórnarskránni pegar í stað eða ein- göngu pairra vegna, pví að aðalatrið- ið er að sleppa frá eptirlitinu og af- skiptunum af Dana hálfa.og getum vér pá gjört annað tvegga, að nema burtu rÍKisráðsákvæðið eitt, eða að semja algjörlega nýja stjórnarskrá, byggða á alionlendum grundvelli. f>á liggia all- ar pær brautir opnar fyrir, sem hafa komið til tals í íslenzkri pólitik áður og máske fleiri, sem m0nnum hafaekki fyrri komið til hugar- Híngað til höfum vér orðið að byggja að nokkru leyti á dönskum grnndvelli, grundvelli eptirlitsins danska og erú aliar eldri sjálfstjórnar hugmyndir vorar meira eða minna tjóðraðar við hanD. Helzt vildi eg finna upp eitthvað nýtt og gott,' sera tryggði pingræði vort betur eu annað sem komið hefir til mála, Ef vér Iítum nákvæmlega a hið nú- verandi fyrirkomulag hinnar æðstu ís- lenzicu stjóraar og tökun? burt allt danska eptirlitið -~- í hverju sem pað svo kíinu að vera fólgsð? hvort pað er Ijóst eða levnt — pí verður í raun og veru ekki eptir amiað en hm brona^tá þingcæðisstíórn sem hæfit er að hugsa sér ui'dir konung'-valdi, |>að væri pví æskilegt að pntta fyrirkoaiulag hé'dist, eða aunað kæmi sem væn b^tra; en á því mun vera leitun sem betra sé, óbrot^aa og umi sviíaminna. Eg veit, að margir era á peicri skoðun að við purfum innan sksmms fleiri hjól í stjórnarvélma svo hún geti star að hænlega hratt og vel eptir krðfam tímans, pví landinu muni á næstu éram fleygja s?o áfram, að stjórnarstöttin aukist og margfald- ist. 8tjórnarkrílið okkar verður pá of lítið sro að fjölga parf >áðherr- uiium og pá vilja menn fá ser land- stjóra. Um leið og við svo fánm landstjóra, flytjum við inn i landið konungsvaldið segj1 menn, og petta kann að vera satt; en við setjun pingræðisvaldið sk0>* Jægra en áður. Eq væri nú ekki eins vel hægt að bygeja við pað sem við nú höfum, fj^lsa ráðherrum eptir pörfum undit forsæti ems peirra,sem pá verður for- sættsráðherra líkt og er í ráðaneytum erlendis? Eg vil gjarnan halda þingræðinu upp í æðsjta sess íslenzkrar stjornar og vildi helzt komast hjá pví að víkja frá peirri reglu. Etns og nú ertskipar konungur oss þingrædisráðherra, sem 'hefir allmikið af konungsvaldinu í hendi ser, en hvernig á pi að fara að, svo komist verði hjá að afbenda petta manni sem faafinn sé yfir píng- ræðtð eins og landstjórinn mandi verða eptir hinum g0mlu uppástung- um? Mætti ekki fela pmginu að kjósa landinu forseta um ákveðið árabil eins og tíðkast á Prakklandi? Hvort mundi kounngur ekki vilja skipa oss pingræðisforseta eða stað- fosta kosningu hans?. J>að væri gaman að heyra álit ís lenzkra pingmálamanna um petta. Eg enda svo pessar hugleiðingar með peirri ósk og von, að næsta ár verði merkisár í pólitiskri 80ga lands vors. Oskandi pér og pínum og öllum pínum stéttarbræðrnra, blaðstjórunum, gleðilegs nýárs! f inn einl, vin S p u r u 11. Sorglegt slys. í gær 21. des. pá varð Metúsalem Stefánss. húsm. á Hraunafelli f Vt fyrir skoti og beið bana af,45 áraaðaldri, kvæntur maður en barnlaus; Kona hans er Guðbjörg Eiríksdóttir( i priðja sinni ekkja. Hann var á rjúfnaveiðum, en rasaði, hlaupið sneri að honum og skotið reið af og kom í smáparmana. Hann gekk nokkurn veg álciðis til bæj- ar og gat kallað á mannhjálp, en and- aðistáður en honumvar komið til bæia. (Talsímaskeyti frá Hofi) Síldarveiði Norðmanua. Einsog að undanförnu hefir konsull Falck í Stafangri sent störkaupmanni Thor E. Talinius skýrslu um síldar- veiðar Norðmanna hér við lmd í sumar og hefir Talinius góðfuslega sent Austra hina til birtmgar, Qg er hún á pessa leið: Stavangri, 7. nóvember 1906. Herra T h o r. E. T u 1 i n i u s. Kaupmannah^fn. Eg vil eigi. fremnren að undanförna láta hjáliða að seudá yður stutta skýrslu um síldveiðar v'ð ísland á pessu ári. Svo sem yðnr er kunnngt, hafa margar pjóðir stundað par síldveiðar á pessu &ri, pví að auk íslendiaga' Dana og Norðmanna hafa pangað leitað Svíar, Englendingar og f»ji'.ð^ veriar. Eins og eg gat um í fyrra, er nú. farið að nota hringnætur meir og meir, og eg ætla, að nærri láti að 70 slík- ar nætur hafi par verið notaðar á pessu ári. Frá pví er eg hóf hinar litlu síld- veiðatilraunir mínar árið 190(J, 'ietir veiðin veríð hérum!>il petta: Ár 1900 536 tnnnui, „ 1901 816 — ,, 1902 5000 ~ „ 1903 40000 - „ 1904 85000 „ 1905 1200^0 — „ 1906 175000 — fetta má heita dæmalaus íramför og veiðin tekin að gjörast mjög álitleg. Eg ar sannfærður um, að eg gjöri fremur of lítið en of' mikið úr veiðinni í sumar, ef egtel að ve\ðzt hafi 175000 tunnur. é Hafa 141000 tunnur venð fiuttar tíl NoregSj ea hitt hefir veríð flntt beina leið frá Islandi til Danmerkur, Sví' pjóðar, Englands og pýzkalands. fað er eigi auðgert að ákveða ná^ kvæmlegat hvers virði pessi veíði er( pví að verðið hefir verið mjög mis- jafnt, frá 16—25 aura hvert kg. en; eg held að óhætt sé að gjöra sér 20 aura til jafnaðar frá fyrstu hendi. Og ef meðalpyngd hverrar tunnu er talm 75 kg. ætti sú sild, sem veiðzt hefír héðan, að vera hérumbil 2600000 kr. virði. Allmikið fé hefir gengið til íslands í vinnulaun og útflatningsgjald, og auk pess má eigi gleyma verzlunarviðskipt- unum við penna fiskimannasaBg. Margir íslenzkir kacpmenn hafa á pessu ári átt hlut í veiðum pessum, svo að áhugi þeirra á sildSski er að aukast og eg hefi pegar fengið að vita að næ3ta ár munu eitt eða trö ísl. félög verða stofnsett til að taka pátt í síldarveiðum með hringnót og gufu- skipum. Hringuótin hefir og reynzt hið bezta veiðarfæri á pessu ári, og pað era til gufuskip,sem hafa v«itt i hána 5000 tunnur með einni nót, peanan stutta tíma, sem veiðin steudur yfir.» Allir sem hlut hafa_ átt í veiðum pessum, ha*a veitt eítthvað, og eg held að yfirleitt megi segja að allir hafi ábatast eitthvað á útgjörð inni, >">

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.