Austri - 31.12.1906, Blaðsíða 1

Austri - 31.12.1906, Blaðsíða 1
JBlaðið kemur ftt 3—4 sinn im á máuuði hverjum, 42 arkir mianst til næsta nýárs Blaðið kostar um árið: hér á andi aðeins 3 krónur, erlendis 4krónur. öjalddagi l.júlí hér á landi erlendis borgist biaðið fyrirfram. XYI Ar Seyðisfirðit SL desember ly06. TJpps0gn skrifleg, bundin vu. áramðt, ðgiid neu 1 komin sé til ritstjðrans fyru. 1. október og kaupandi se skuldlaus fyr'r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hyer pumlungur dálks. og hálfu dýr- ara á fyrstu siðu. NR. 47 AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirð er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Utan urheimi. — Dómsmálaráðherra Dana hefir borið upp í fólkspinginu frumvarp um það, að banna skyldi að selja tóbak drengjnm yngri en 16 ára, og ætti drengjum fyrir innan pað aldurstak*' mark einnig að vera bannað að reykja eða neyta annars tóbaks á gðtnm úti og skyldi lögreglan hafa nákvæmar gætur á jm' að peim lögnm yrði hlýtt. — Nýlega eru afstaðnar borgar stjórakosningar í New-York og var að vanda háður par ákaflega harður kosningabardagi og ekkert sparað af hvorugum flokknum. Samveldismenn unnu par mikinn sigur og komn að sfnum manoi| Hughes að nafni, prátt fyrir pað pó demokratar berðust um á hæl og hnakka og hefðu alískonar brögð í tafli til pess að koma sínum manni að, ritstjórauuni og milljóna- eigandanum Hearst. Borgarstjórá- kosuingarnar í New-York pykja ætíð mikilsverðar, ekki eínungis vegDa þess heiðurs, valds og ábyrgðar sem þeirri stöðu fylgir, heldur einnig aí peirri ástæðu, að sá, sem náð hefir borgar- stjórasætinu í New-york. er jafuan talinn standa feti nær forsetatign Bandaríkjanna. Roosevelt forseti o. m. fl. hafa fyrst orðið að ganga. 1 gegnum hreinsunareld pann sem að borgarstjórasætinu í New--York ligg- ur. — Frakkastjórn hefir borið upp í * þjóðþinginu frumvarp um afnám dauða- hegningar á Frakklandi. — Clemenceau og ráðaneyti hans f lgirogáhaft fram aðskilnaði ííkisog irkju og lætur ótrauðlega halda áfram að skrifa upp eigur kirkjunnar. Olli pað miirlum róstum og uppþotum. pví að bændur og borgarlýður víðsvegar um land ver kirkjur sínar og lætur opt eigi undan síga nema fyrir ofurefli her- valds. — Aðal-umræðuefnið í Parísarborg um þessar mundir er hjðnaskilnaður Boni Castelane greifa og konu hans, dóttur hins alkunna ameríksaa mili- ónaeiganda, Goulds. Hefir hún hafið mál á móti manui sínum og heimtað skilnað, þareð hann hafi misboðið og mispyrmt sér svo œjög og á svo marg- &n hátt, að hjúskaparsambúð peirra hjóna væri ógjdrleg framvegis. Haiðí Castelane greifi neytt konu sína til þess með hótunum og mispyrmingum Og gefa honum ótakmarkað vald yfir eignum hennar, og eyddi hann pví fó í spilum og allskonar óreglu, svo sem til vændiskvenna sinna, er hanu átti in legio. Fru Castelane heimtar að b0tn sín fari með sér tíl Ameríku og að faðirinu ufsali sér öliu tilkalli til þeirra. Er pað ófagur vitaisburður sem Castelane greifa er borinn nú 7Íð réttarrannsóknirnar í þessu máli, og mörg hefðarfrúin og frpkenin er þar viðriðin. pytj <st Parísarbúar eigi hafa haft aðra eins skemmtun nm lahgan tíma eins og p ;, er þeir njóta af vitnaleiðslunni í máli þessu. — Frakkneskir hermean í Tunia, er sendir voru til bæjarins Avzelle par í landi, ræntu þar verzlunarbúðir og gjörðu annan óskunda. — Yoðalegt manntjón varð fyrir skömmu nalægt bænnm Dortmond á J>ýzkalanditpar sem kviknaði í sprengi- efnaverksmiðju (roburit) svo hún sprakk í lopt upp og biðuþarbana og særðust ura 300 manna, en fjöldi húsa eyðilagð ist í porpunum Witten an der Buhr og Annen, sem liggja sitt hvoru mégin við veiksmiDjunu. Stálsleypuvei-ksmíuja Krupps í Witten brann einnig. Eru menn hræddir um að sprengíngin hafi orðið af maunavoldum. pótt ólíklegt sé að uokkur maður geti unnið slíkt fádæma níðingsverk. Yilhjálmur keis- arv hefir gefið 25 pús. mörk til eptir- lifandi fjölskylda verkmanna peirra er týndu lífi parna. Sprengiefnið Roburit, sem búið var til í verksmiðju pessari, var fundið upp árið 1886 af hinum alpekkta efnafræð- ingi Justus Roth; er pað búið til úr bensol, ammoniaki og brennisteini og er tilbúningur pess mjög hættulagur. — 35 fangar brntust nýlega úr fangelsinu Wladimir á Rússlaudi. |>ustu peir allir samtímis útúr fauga- klefum sínunij réðust á fangaverðina og bur.du pá; náðu sér síðan í föt, nesti og skotvopn og héldu á stað. Daginn eptir náðust pó 7 af stroku- mönnum eigi all-l&ngt frá fangelsinu. Eleira en eitt atvik virðist benda til pess að fangelsin á Rússlandi séu eigi sem tryggilegust og hægt sé að komast paðan, ef kæusku og snarræði er beitt. Nýlega er og glæpamaður- inn Gerschuni sloppinn úr fangelsi; hafði hann áður verið við prælkunar- vinuu í Síberíu, en strauk baðan, siðan var hann dæmdur í æfilangt fangelsi, og nú tókst honum að flýja paðan með aðstoð félaga sínna, er veltu hon« um í tunnu bnrt úr fangelsisgarðiuum, og hefir enn ekkert spurzt til hans. Gerschuní er alræmdur Nihilisti; pað var hann sem var aðalforsprakki að banatílræðinu sem Alexandir III. og allri familíu hans var veitt á járn- brautarstöðinni Borki 1888. Ætluðu Nihilistar þá að vinna á allrí keísara- famiiíunni i einu, en af hremni tilvilj- un sakaði hana ekkert,en fjöldi mannai sem var í hinum járnfcrautarvégnunuro, særðust og beið bana. Bera menn kvíðboga fyrir pví að Gerscbuni muni nú vinna eitthvert illræðisverk fvr eða síðar. Nú er búið að flytjakgl. bókasafnið í Kaupmannahöfn í hið nýja hús sem var byggt fvrir pað í Kristjánsgötu par í borginni. Er pað stórt og veg- legt hús; var pað vígt núummánaða- mótin að viðstöddum konungi og d-ottningu og mórgu öðru stórmenui borgarinnar. / Siðusíu fregtiir segja að hertoginn af Camberiandi hati nú afsalað sér tilkalli til ríkisstjóvnar í Hannover, sem Bismarck tók af Georg konungi föður hertogans éríð 1866, einsog kunnugt er. Hafði VRhjálmur keisarí gjört pað að skilyrði fyrir pví, að hertoginn eða sonur bans mætti taka við konungsdómi í Biaunsehwðig; en hertoginn var tregur +ii að afsala sér binum réttmætu erfðum. í fyrra mánuði sprakk ketill á vín- andaverksmiðju i Giasgow og voru f hoiiuin 600 gallous af vínanda og rann blessaður dropinu allur út á, stræti sem stórflóð væri, 14 menn særðust og 1 beið bana, Mælt er að pegar sé byrað á að búa undir prentuu endurminuitigar Viktoríu drottningar. Búast menn við að par verði margt fróðlegt að heyra engu síður en í endurminningum Hohenlohe fursta. Haeyxli mikið hefir pað vakið, að riddaruliðslífvarðarforíngi nokkur í Stokkhólmi,Eritz Rosen gre'fi að nafni, liefir verið dæmdur í 2 ára, hegningar- húsvínnu fyrír víxlafölsun og önnur fjársvik er r.ema ails 113,615 krónutm Rosen greifi er af einni helstu að- aluætt Svíþjóðar og var mjög hand- genginn við hirðina. — Upphaflega orsökin til pessara fjáravika. greifans kvað hafa verið tap í spilum, varð hann pá að taka lán hjá okurkérlum, er heimtuðu 40°/0 vexti af peningum sínum og gat greiflnn eigi borgað pað til lengdar og greip hann pá lok3 til pessa glapræðis, an pegar -fyrsta víxilfölsuniu heppnaðist, pá hélt- hann áfram par til honum var eigi lengur viðreisnarvon. Kvað hann alls hafa falsað úra 50 víxla. Talað hefii verið um að pingmenn Danmerkur, Noregs og Svípjóðar kæmu saman á friðarfund er halda skyldi næsta sumár í Danmörku. En Svíar taka pví fiarri og segja að sómatil- tínniug peirra fyrirbjóði peim ennsenj kom.ð er að koma saman á 3líkan íuud í Danmprku með pessum pjöðura, pað verði eínungis til þess að ýfa upp pau sár sem enn séu ekki gróin. Eriður og spekt er nú á komin á Kubu. Far nefnd manna sett til pess að meta tjón pað á eignum manna er hlotist hafði af uppreisninai, og hefir nefndin nú ákveðið( að tjón pað, sem beri að endurgjálda, nemi 200 pús. Pd. Sterling p. e. 3,600.000 krónur, Nýlega er látinn í Danmorku einu hinn helzti landbúnaðarfrömuður Dana Andersðn-Rosexidahl, 67 ára garaall. Alpjóða sýningu er ákveðið að halda í Landi í Svípjóð næsta sumar. Ingi konungur strandaður í annað sínn. Mönuum var farið að lengja hér eptir koaungií( pví pað haiði frétzt með símanum, a? hann hefðí lagt á stað frá Akureyri, fastudaginn 21. p. m. og átti aðeins að koma við á Húsavik og f>órshöíu, var prí bú- ist við að hann kæmi hingað á jóla- nóttina. En svo liðu báðir jóladag« atnír að ekkert sást til Inga- Eóru rnenn pví að bera kvíðboga fyrir pví að ekki væri allt með feldu,end i voða- veður pá um allt Notður- og Austur- land. Svo kom fregnin 28. p. m. að: Ingi konnngnryœri strandaður við Flatey á Skjáiíandaflóa. Hafði Otto kaupmaður Tulinius sent skeyti um pað hingað til af- greiðslumanns Thoreöskipanuaj Sig- urðar kaupmanns Jónssonar, og skýrði liann oss strax frá pvi. Skipið hafði farið frá Akureyrí að kvöldi pess 21. p. m., eins og frá ar skýrt, og ætlað til Húsavíkur. Veður var slæmt um nóttina: hríð, stormur og stórsjór. en skipið hélt pó viðstöðulaust áfram ferð sinni par til pað rakst á sker norðvestan á Flatey, skipsmenn björguðust pó allir í land og gátu einnig náð póstflutníngi, en farangur sinn misstu peir mest allanu. Engin tiltök segja menu að sé til pess að skipið náist. út aptur pví að bottinn í skipinu kvað að mestu vera gjörsamíega brotinn,aðeins heilt undir vélarrúminu. Eigi óhugsandi að hægt verði að bjarga einhverjn úr skipinu ef stillt veður kæmi von bráðar. — Skipbrotsmenr.it nir fara út með Perwie, Yér áttum tal við Otto kanpraanu Talinías siðar um kvöldið, en hann hafði engar aðrar fregnir að segja umfram pað sein hér á undan er frá skýrt.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.