Austri - 31.12.1906, Blaðsíða 2

Austri - 31.12.1906, Blaðsíða 2
NB, 47 A HSTRI 178 í»að raunu allir hryggjast yfir pessu raikla slysi, pví pótt beint eignatjón verði ef til vílí eigi raikið af pví fyrir útgjörðarraenn, pá er ætíð leitt að missa falleg og góð skip. Mpnnura getur pótt vrent um pau eins og lif- andi verur og syrgja þau er pau ligga máttvana með brotna bringu. En kátur mun nú óhræsis Ægir yfir bráð sirni, par sem hann lætur pld- urnar skella A brotnum beinura fallegu skipanna „OttoWathnes“ og „Inga kon« ungsK, par sem peir liggja sinn kvoru meginn við Eyjafjörð. t Síra Björn Blöndal, prestur aö Hvammi í Laxárdal, and- aðiít 27. p. m., 36 ára gamall,fæddur 1870. Hafði hann verið í embættis* ferð út á Skaga og veiktist snpgglega og lifði aðeins skarama stnnd á eptir. Síra Björn var hið mesta ljúfmenni skemmtilegur í viðræðu og snyrtimenni í aliri framgöngu. Hann var kvæntur Bergljótu Sigúrðardóttur frá J>verá í J>íngeyjarsýslu, og lifir hún mann sinn ásamt einkasyni peirra. Sorgarfregn pessi var seud hingað með símanum til mágs og systra hins látna. Símaskeyti frá fréttaritara Austra í Reykjavík' Btl. fréttirnar með leyfi Dagblaðsins Reykjavík 22. desember. Hungnrsneyð í Síberin. Hungurharðrétti voðalegt í fylkjun- um Samara og Simbirsk. Hundrað púsundir bænda orðnir frávita af hungri. peir ráða3t á óðalseigendur ræna pá og myrða. llaður datt i hver. Eiríkur Asbjörnsson frá Skeiðum datt á laugardaginn í hver við Reykja- foss í blindbyl og myrkri; lifði við mestu harmkvæli til sunnudags. Skólastjóraemb ættið við hinn nýja fyrirhngaða bænda- skóla á Hvanneyri hefir Stjórnarráðið nú veitt Halldóri Yilhjálmssyni bú- fræð'sráðanaut. Býst Halldór við að fara suður í aprílmán. n. k. til pess að takavið hinu nýja euibætti sínu. Sniópxrngt mjpg kvað vera orðið allvíðast á Norðurlandi. í Skagafirði erjfsagt alveg jarðlaust að kalla og hro.s^ víð-* ast korain á gjöf par Una Skagfirð- ingar pví illa, sem von er, enda íeru pe'r pví óvanir að purfa að taka he3taíjelda sinn á gjöf. útlitið er par pví töluv-rt ískyggilegt nú sem stendur ef eigi má eiga von á hráðlegum bata. Skip „P e r w i e“ (Olsen) kom hingað frá útlöndnm á J>orláksdagskvöld. Fór áleiðis norður á jóladagsmorgun en varð að snúa hingað inn aptur undan grenjandi stórhríðarby! og stórsjó.Eór svo eigi héðan fyr en að morgni hins 28. Kom til Eyjafjarðar í fyrrakvpld og fór paðan aptur í nótt áleiðis til Ingastrandsins. Vesta liggur enn í Reykjavík og fer paðan eigi fyr en í fyrsta lagi á ný- áredag. SJOMENN! Munið eptir að líitryggja yður i Dau, sem er LANG-BEZTA og ÓDÝRASTA LÍFS ABYRGDARPELAGIÐ. A síðastl. ári (1905) voru menn á íslandi tryggð’r i Dan fýrir yfir hálfa million kronur. Biðjið kaupmanninn yðar um og hinar aðrar alpekktu vindlategundir vorar Oigaretturog reyktö- b a k, pá setið pér æííð verið viss um að fá hinar beztu og vöndnðustu vörur. KARL PETERSEN & Co. Kaupmannahöfn. Brnnaabyrgðarfélagið „Nye Danske ,Brandforsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1764, (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tekur að sér brunaábyrgð á husum, bæjum ^gripum^ verzl- unarvörum, innanhúsmunum o.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs.- manns félagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. œœz:cg w — m- 0 8 r! JJ p -! & » >1 a p- 0,» k! ® S (D (3 2 -j a 0 O. B P 2 f ?§= e. D a n Statsanstalten Eædrelandet Mundus Svenska lif Hafnia Nordiske af 1897 > 0 •■< M. OÍ H- ►1 OQ °2 B' OQ e ro to 1—* 1—* •— CO C£> co 1—* I—* r-* H—4 • 1—• 1—* 00 00 <1 Ji 05 05 05 fcO OD * 1—‘ Gb 00 O O O ^ co b b 0 00 0 0 0 0« 0 0 cc Ot tc tO t-* 1— to to 5o x> OI <1 b H 0000 h-» t—* 1—* r-» 1—* (—* 1—» CO C£> 00 <1 ^3 M M ’ob w 0 0 0 0 0 0 <x> to 05 fco ro ro t— OJ W O CD r— OD H- 05 O O O |_» r-» h—* t—1 h—4 h 1—* CD p 00 M 00 00 M 05 05 00 <X> 1—* CO O O O CJX O O fcO bo fco íno 10 co to 0 0 fcO fcO * r-• l—» » i_* 0 O X> 00 00 00 00 fcO M lc 05 ÍnO CD O O O co CD ot bx OOOCKOO^ 00 fcO fcO fcO 10 f-11 0 fcO fcO • 1— K- ‘ * OOCDCCOcD<X> to ] CO CJi fcO 00 00 0 0 0 co b <r m 0 0 O Qt 0 O 05 “ I to fco to to 01 oi i-1 H fcO cO fcO l—* fcO fcO >—• 1-* >-» 0 <x> 0 0 <x> co O H 00 0000 05 05 bv bo •—» h-* 00 C" 0 0 cn 0 0 fco 0 fcO fcO fcO fcO 05 05 00 fcO bO fco to fcO fcO fcO to W 05 H H H H t-> QD OJ 0 ’^l 00 0 0 0 H H CD 05 05 05 io O O O O O O H* fcO bO fcO fcO fcO -M4 ^ ^ fcO fcO fcO fcO to fcO fcO (4^ 05 LO CO QD tO b b ►MO 05 0 O 0 <1 -j œ '0: w 0 0 0 0 0 0 rf- fcO fcO fcO fcO <x> <x> o* o\ fcO 10 fco fcO fcO to fcO 05 05 QT ^ Ch O! 45- co 05 Öl lo 00 03 O O O crc OI H» ÍO io ^ O O O O O O 05 05 CO CO fcO fcO J *<l 10 to fcO 10 fcO fcO fcO CO CO 05 05 <1 <1 05 CO 01 w b ot 0000 01 ó( <1 05 05 05 O O O O O O 05 00 00 Oj fcO fcO W 05 <x> CD Ht*. to 05 QT (33 0 O 0 05 05 IO fcO fcO fcO fcO O O GO CO O CD pO œ cd b b b 05 V O O O O O O <£> é t*r e»N r* crq ”2 & íT <3- cr? B s* W oq B B or (Sq £0 0 0 tj C+' P3 ct- _ o: ® ÞT* M* ps « M- O Jjg/ L_| O- pjp n * OQ ® u 015 o M. M s 0 CD Pt o 1» ct- V> '.I Allir fá lang-hagfeldastar líftryggingar i Dan. Menn snúi sér til St. Th. Jonssonar Seyðisflrði. Verzlnnarhús, ibúðarhns, fiós, verzlnnaráhgld, nppskipunarhatnr, og stór flntningsbatnr, hentugur fyrir mötora, er til sölu með vægu verði. Vatnsstígvél, Lysthafendur snúi sér til V. Claesens, Reykjavík eða hliðarsaumuð, nokkuð hrúkuð, töpuðust úr BindindishÚBÍnu nú í haust. Einnandi skili til: Páls Guttormssonar Búðareyri. Hálf jörðin Gilsárteigur í Eiðapinghá er laus til ábúðar og kaups í næstu fardögum. Semja má við: porstein Jónssont Gilsárteigi. / IJtgefendur; erfingjar Cc'ud. phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm. Þorst. J. G. Skaptason. hrentsm. Austra Kristján Blöndals, Sauðárkrók. Den norske Piskegarnsfahrík, Kristania, vekur hér með athygli manna á sínum nafnkenndu n e t u m síldarnótum og snurpenótum. Umboðsmaður fyrir Island og Færeyjar: Herr. Laurits Jensen. Enghaveplads Nr. 11, Köbenhavn V. Otto Monsted8 danska smjorllki er best.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.