Austri - 28.02.1914, Blaðsíða 2

Austri - 28.02.1914, Blaðsíða 2
NR. 8 A TJSTR 1 Að horfa' á 'ana danza, sem lif andi vél. Já, smellin er hún Sigga, póttsum- nm virðist „klén", Æiðavönd og „d^nnuð," já menntuð og „pen" Kvennfólkina hugpekk^en karlmönn- unum reið Þótt heppi drengir um pað að fylgja henni á leið! Vegur til virðingar. Kyimi' eg að verzla og klæða mig sjálfan, Krónnr og buníngar veittu mér gildi, Sumum pví nægir að sjá manninn hálian, Silfrið og gillið pvi helzt eg vildi. SfO mína pá peninga mætii' eg ei spara, J»ví menningin æxlast af spilling- unni Og fólkið er allskonar verzlunar vara En verðlagið fer eptir gyfling- unni! Einn mentar annan. Mikla framför má hér sjá Manndóms hollan vana Hvernig blessuð börnin smá Berja foreldrana. AU-vel hentar oss að sjá Athöfh barna slíka: Við pað menntun flióta fá Foreldrarnir líka. Of geist. Margir andrast 0ld óraga, Jfram slengist þjóðin heit; Hvfldar*tund um helgidaga Hittir enginn nú í sveit! |>annig svífur allt íoldum, Undrar margan framfor slík: Friðlaust líf af fundahöldum, Félagsgargi' og pólitik. S. Bláka. Um loptið hrindist flókafans. Fönn af strindi dregur. Ríían myndar rósakranz, roðinn yndislegur. Torblær. Ftfnn að vanda' úr fjollum pvær, Flest i standilifir. Sunnan andar bliður blær blessað landið yfl-. Varphólmi. Eygló heið fær algylt pann ekru breiða línda, — æðarhreiðriim helgaðan — er hængjaleiðir binda. Ó. H. 8, fyrirlestrarkvöld. Hermann porsteinsson, kaupmaður, og Sigurður Amgrímsson, umboðssali, tala og lesa upp á sunnudaginn, 15. marz n. k. kl. 6 síðdegis, i bæjar- stjórnarsalnum. Framkvæmdarnefndin. Vígfús Sigurðsson, Grænlandsfari, sagði ferðasagu peirra félaga á mánudags- eg priðjndags- kvöldið í barnaskólasalnum. Húsfyllir var af fólki í bæði skiptin. Frás^gn Vigfásar var einkarljós, látlaus, fróð- leg og greinileg, svo menn fengn gtógga hugmynd um alla pá svaðilför. Var ræðumanni ósparfc klaoDað™ lof*í lófa bæði kv^ldin. Skuggasveinn. hefir nú verið leikinn hér í tvð kv^ld fyrir fnlla húsi. Er pað verkmanna- félagið sem hefir stofnað til leiksins, og má yfirleitt segja að hann takist allvel. Höfnndarpersónan, Skugga" sveínn sjálfur, er ágætlega leikinn af Jðnasi Helgasyni, sem áður hefir leikið pað hlatverk. Má segja að hann beri leikinn á herðum sör. 0gmondur er einníg mikið vel leikinn af Halli tannlækni Hallssyni. Sem -ista sýndi frú Amalía Skúladóttir talsverð tilprif, tókst henni mjög vel að sýna angist og ótta Ásta. En fjörlegri mætti hún vera í öðrum pætti. Haraldur var fremur laglega leikinn af Sigurði Arngrímssyni, j?ó ætti meira gleðibragð að sjást á honum í siðasta pætti. Studentarnir G-rímur og Helgi voru allvel laiknir af Grí3la Guðjðnssyni og Inga Lárusiyn-', Helgi var fjörugur og kátur einsog hann átti að vera. Margrétulék ungfrú Tómas- sína Skúladóttir, og tókst mikið vel. Grasa-Guddu lék Böðvar Jónsson skósmiður allvel, einkum var hann gðður þegar hann var að hafa upp bænina með Gvendi. Galdra-Héðinn var i góðum h0ndum hjá Guðraundi Benediktssyni. Sem Gvendur var Úifar Karlsson dágóður. Jón sterki (Jóa. Jóhannsson) var lika fremur góðdr. Einna lakastir voru: Lá« renz^ius sýslumalur (Júlíus Bjarnsson) Sigurður í Dal (Friðrik Jónsson) og Ketill, (Aðalsteinn Jóhannsson), eink- anlega sá iyrstnefndi, gerfi hans var lika slæmt. — Leiktj^ld voru dágóð. Hefir Verk« mannafélagið haft mikið fyrir leiknum og á skilið að hann sé vel sótt" ur. Benedikt Sveinsson ritstjóri „Ingðlfs" kom frá Reykja- vík með skipinu „Modesta" 25. p. m. Er hann á leið til fnndar við kjósend- ur sina í Norður-þingeyjásýslu. C. Nlelsen rafmagnsfræðingur, sem starfað hefir að rafleiðslunni hér í bænum ásamt Indriða Helgasjni, fðr héðan aaeð Botníu 19. p. m. Skip. Gufuskipð „M o d e s t aM kom hing- að frá Reykjavík 25. p. m. Tókhér fisk hjá kaupmönnum og hélt héðan tii útlanda 26. p. m. Hláku gj0rði hór 25. p. m. og hefir snjór sigið talsvert. í dag er góð hláka. Siraskeyti. fe^tilJAustra (frá fréttaritara vorum.) Rv. í dag. st Síðustu*helgi varðiúti hér í bænum Geir Einarsson, prests á Borg, nem- andi |á háskól uium. Hafði verið 0lvaður.™ jþinc/mannaefni. Frambjóðendur \ Ueykjavík: Sveinn Bjömsson og Sig- urður Jónsson af bálfu sjálfstæðis- manna. Fyrir Heimastjórnarflokkinn Lárus H. Bjarnason prdfessor. Fyrir stjómarflokkinn Jón Þorlák3son lands- verkfræðingur og ef til vill Jón Magnússon bæjarfógeti. í Snæfells« nessýslu: Sigurður Gunnarsson pró* fastur. ð kappskákinni bsr Pótur Zopuon« iasson sigur í annað sinn, glkef lungnalblga gengur hér og einnig tangaveiki. ^Botnverpuncjar fiaka vel. Skúturn- ar nýlagðar út. í»akkarávarp. Þegar eg slasaðist í vefcur, urðu margir til að rétta okkur hjðnunnm hjálparhönd, bæði með hjúkrun, pen- ingagjöfum og matgjöfum. Viljum vér par til nefna: Kvennfélagið Kvife, Pál bróðar minn Árnason, Sýslumanns^ hjónin, forstein Jónsson og frú hans, hjónin Stefan ^9bjarnarson og Ragn^ hildi Ólafsdótttir, Sigurð Pálsson og konu hans, Jón Kristjánsson, 0. Nielsen rafmagnsfræðing, og marga fleiri. pessum velgjörðamönnum vottum við innilegasta pakklæti, og biðjum Gnð að launa góðverk peirra. Seyðisfirði 26. febr. 1914 Sigfinnnr Jónsson Jóhanna Grnnnlaugsdóttir. Gölfdíik (Linoleum) útvegar undirritaður bæði í stór" og smákaupum, hverjnm sem óskar. Hin jölbreytta sýnishorn, er eg hefi, munu sanna hverjum, sem skoðar pan, að gæði, gerð og verð pessa gólfdáks er betra en aðrir bjóða. Herm. Þorsteinsson. Bækur keyptar. Undrirritaðar kaupir pessi rit. „Austra", eldri, I. árgang. „ k n s t r a", yngri, fyrstu ellefa árgangana. „Sknld", útgefin á Eskífir&í. „STorðling" og „Jorðanf ara" „áLlpingisfréttir", sem voru aukabl^ð við „ísafold", VI. ár, (1879). „S ö n g v a r og k v æ ð i", J. Ól., prentnð á Eskifirði. „Almanak fyrir hvern mann", Rvík 1885. — Sumt al ofantöldum ritum borgast afar-háu verbi, ef óskemmd eru eba lítt skemmd, Seýoisfirbi 27. febrúar 1914. l*ótur Jóhannsson^ bóksali. Kort Bókaverzlun Péturs Jóhannssonar hefir nú alveg nýjar korta-tegundir. — Allar eldri sortir voru útseldar og nýjar eru komnar i staðinn. Fádæma fjölbrayttar — Lítið bara á! HEILRÆDI. í 30 ár sanofleytt þjáðist eg af mjög kvalafullum magasjúkdómi. A þeim-| tíma Jeitaðl eg til eigi íærri en 6 læ'rna og brúkaði um langan tíma meðul fra «ér- hverjum þeirra, en það reyndist að vera árangurslaust. Bg byrjaði þá að brúka hinn ágæta bitter, Kína-lífs elixír Waldemars Petersens og eptir að eg hafði tekið ínn úr 2 flöskum fann eg strax til mikds bata, og þegar eg var búinn úr 8 n0sk- um var heilsa mín orðin svo góð, að eg gat borðað allan mat án þess að verða illt af honttm. Og komi það nú einstökusmnum fyn'r, að eg finni til hins gamla sjúkdðms míns, þá tek eg mér væna inntöku af bitternum, og þá hverfur lasleik- ían strax næsta dag' Eg vil þvi ráðleggja öllum, sem þjást af líkum sjúkdómí og eg| að brúka þenna bitter, menn mun ekki iðra þass Veðramóti í Skagafirði 20, marz 1911. Bj^rn Jónsson hreppsstjóri, dannebrogsmaður. Útgefendur: erfingjar cand. phil. Skapta 3óseps$onar. Ábyrgðarmaður: porst. %. Q.Bkaptason — Prentsm. Austra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.