Austri - 28.02.1914, Page 2

Austri - 28.02.1914, Page 2
NR. 8 A U S T R 1 Að horfa' á ’ana danza, sem lifandi vél. Já,smellin er hún Sigga, pótt sum- um virðist „klén“, iSiðavönd og „d0unuð,“ já menntuð og „pen“ Kvennfólkinu hugpekk,(ien karlmönn- unum reið Þótt heppi drengir um pað að fylgja henni á leið! Vegnr tú virðingar. Kynni’ eg að verzla og klæða mig sjálfan, Krónnr og húningar veittu mér giidí, Sumum pví nægir að sjá manninn hálían, Silfrið og g'illið pví helzt eg vildi. SfO mína pá peninga mætii’ eg ei spara, I>ví menningin æxlast af spilling- unni Og fólkið er allskonar verzlunar vara En verðlagið fer eptir gyZling unni! Einn mentar annan. Mikla framför má hér sjá Manndóms hollan vana Hvernig blessuð börnin smá Berja foreldrana. AU-vel hentar oss að sjá Athöfn barna slíka: Yið pað menntun fljóia fá Foreldrarnir líka, Of geist. Margir andrast 0ld óraga, Jfram slengist pjóðin heit; Hvíldarstund um helgidaga Hittir enginn nú í sveit! |>annig svífur allt í 0ldum, Undrar margan framforslík: Friðlaust líf af fundahöldum, Félagsgargi’ og pólitik. S. BXáka. Um loptið hrindist flókafans. Fönn af strindi dregur. Ríían myndar rósakranz, roðinn yndislegur. Vorblær. Fpun að vanda’ úr fjollum pvær, Flest i standilifir. Stinnan andar bliður blær blessað landið yfl>‘. Varphólmi. Eygló heið fær algylt pann ekru breiða linda, — æðarhreiðriim helgaðan — er hængjaleiðir binda. Ó. H. -------------------- 8, fyrirlestrarkvöld. Hermann porsteinsson, kaupmaður, og Sigurður Aingrímsson, umboðssali, tala og lesa upp á sunnudaginn, 15. marz n. k. kl. 6 síðdegÍB, i bæjar- 8tjórnarsalnum. Framkvæmdarnefndin. Yígfús Sigurðsson, Grænlandsfari, sagði ferðasogu peirra félaga á mánudags- eg priðjndags- kvöldið í barnaskólasalnum. Húsfyllir var af fólki í bæði skiptin. Frásogn Yigfúsar var einkarljós, látlaus, fróð- leg og greinileg, svo menn fengu glogga hugmynd um alla pá svaðilför. Var ræðumanni óspart klaooað" lof*í lófa bæði kvpldin. Sknggasveinn hefir nú verið leikinn hér í tvö kvold fyrir fulln húsi. Er pað verkmanna- félagið sem hefir stofnað til leiksins, og má yfirleitt segja að hann takist allvel. Höfundarpersónan, Skugga** sveinn sjálfur, er ágætlega leikinn af Jónasi Helgasyni, sem áður hefir leikið pað hlutverk. Má segja að hann beri leikinn á herðum sér. Ogmundur er einnig mikið vel leikinn af Halli tannlækni Hallssyni. Sem ^ísta sýndi frú Amalía Skúladóttir talsverð tilprif, tókst henni mjög vel að sýna angist og ótta Astu. En fjörlegri mætti hún vera í öðrum pætti. Haraldur var fremur laglega leikinn af Sigurði Arngrímssyni. J>ó ætti meira gleðibragð að sjást á honum í síðasta pætti. Stúdentarnir Grímur og Helgi voru allvel leikuir af G-ísla Guðjónssyni og Inga Lárusiyn’, Helgi var fjörugur og kátur einsog hann átti að vera. Margrétulék ungfrú Tómas- sína Skúladóttir, og tókst mikið vel. Grasa-Guddu lék Böðvar Jónsson skósmiður allvel, einkum var hann gðður pegar hann var að hafa upp bænina með Gvendi. Galdra-Héðinn var i góðum hpndum njá Guðmundi Benediktssyni. Sem Gvendur var Úifar Karlsson dágóður. Jón sterki (Jóh. Jóhannsson) var lika fremur góðar. Einna lakastir voru: Lá« ren^ius sýslumaður (Júlíus Bjernsson) Sigurður í Dal (Friðrik Jónsson) og Ketill, (Aðalsteinn Jóhannsson), eink- anlega sá íyrstnefndi, gerfi hans var lika slæmt. — Leiktjold voru dágóð. Hefir Verk- mannafélagið haft mikið fyrir leiknum og á skilið að hann sé vel sótt- f ur. Benedikt Sveinsson ritstjóri „Ingðlfs“ kom frá Reykja- vík með skipinu „Modesta" 25. p. m. Er hann á leið +il fnndar við kjósend- ur sína í Norður-pingeyjásýslu. C. Nielsen rafmagnsfræðingur, sem starfað hefir að rafleiðslunni hér í bænum ásamt Iudriða Helgasjni, fðr héðan með Botníu 19. p. m. Skip. Gufuskip ð „M o d e s t a“ kom hing- að frá Reykjavík 25. p. m. Tók hér fisk hjá kaupmönnum og hélt héðan til útlanda 26. p. m. Hláku gjprði hér 25. p. m. og hefirsnjór sigið talsvert. í dag er góð hláka. Simskeyti. feítil’Austra (frá fréttaritara vorum.) Rv. í dag. E' Síðustu^helgi varðjúti hér í hænum Geir Einarsson, prests á Borg, nem- andi |á háskólxnum. Hafði verið plvaður. 'jþirigmanna.efni. Frambjóðendur 1 Reykjavík: Sveinn Björnsson og Sig- urður Jónsson af hálfu sjálfstæðis- manna. Fyrir Heimastjórnarflokkinn Lárus H. Bjarnason prófessor, Fyrir stjórnarflokkinn Jón Þorláksson lands- verkfræðingur og ef til vill Jón Magnússon bæjarfógeti. í Snæfells« nessýslu: Sigurður Gunnarsmn pró« fastur. 3 Tiappskikinni bnr Pótur Zophon- iasson sigur í annað siun, sftkrf lungndbilga gengur hér og einuig taugaveiki. 33otnv0rpungar fiska vel. Skúturn- ar nýlagðar út. í>akkarávarp. Þegar eg slasaðist í vetur, urðu margir til að rétta okkur hjónunum hjálparhönd, bæði með hjúkrun, pen- ingaejöfum og matgjöfum. Viljum vér par til nefna: Kvennfélagið Kvik, Pál bróðar minn Árnason, Sýslumanns- hjónin, J>orstein Jónsson og frú hans, hjónin Stefan Ásbjarnarson og Ragn- hildi Ólafsdóttni-, Sigurð Pálsson og konu hans, Jón Kristjánsson, 0. Nielsen rafmagnsfræðing, og marga fleiri. pessum velgjörðamönnum vottum við incilegasta pakklæti, og biðjum Guð að Iauna góðverk peirra. Seyðisfirði 26. febr. 1914 Bígflnnur Jónsson Jókanna Gunnlaugsdóttir. Gölfduk (Linolenm) útvegar undirritaður bæði í stór** og smákaupum, hverjnm sem óskar. Hin jölbreyttu sýnisborn, er eg hefi, munu sanna hverjum, sem skoðar pan, að gæði, gerð og verð pessa gólfdúks er betra en aðrir bjóða. Herm. Þorstelnsson. Bækur keyptar. Undrirritaður kaupir pessi rit. „A u s t r a“, eldri, I. árgang. „ 4. n s t r a“, yngri, fyrstu ellefu árgangana. „8knld“, utgefin á Eskífiröí. „Norðling“ og „Norðanfara“ „Alf>ingisfréttir“, sem voru aukablóð við „ísafold", VI. ár, (1879). „Söngvar og kvæði“, J. ÓL, prentuð á Eskifirði. „Almanak fyrir hvorn mann“, Rvík 1885. — Sumt at ofantöldum ritum borgast afar-báu verði, ef Ó8kemmd eru eða lítt skemmd, Seyðisfirði 27. febrúar 1914. l*étur Jóhannssoii; bóksali. Bökaverzlun Péturs Jóhannssonar hefir nú alveg uýjar korta-tegundir. — Allar eldri sortir voru útseldar og nýjar eru komnar í staðinn. Fádæma fjölbreyttar — Lítið bara á! HEILRÆÐI. í 30 ár samfleytt þjáðist eg af mjög kvalafullum magasjúkdómi. A þeimjj tíma leitaði eg til eigi íærri en 6 lækna og brúkaði um langan tíma meðul frá sór- hverjum þeirra, en það reyndist að vera árangurslaust. Bg byrjaði þá að brúka hinn ágæta bitter, Kína-lífs elixir Waldemars Petersens og eptir að eg hafði tekid inn úr 2 flöskum fann eg strax til mikds bata, og þegar eg var búinn úr 8 fl0sk- um var heílsa mín orðin svo góð, að eg gat borðað allan mat án þess að verða íllt af honum. Og komi það nú einstökusmnum fyr’r. að eg finni til hins gamla sjúkdóms míns, þá tek eg mér væna inntöku af bitternum, og þá hverfur lasleik- ian strax næsta dag* Eg vil því ráðleggja öllum, sem þjást af líkum sjúkdðmi og eg| að brúka þeDna bitter, menn mun ekki iðra þess Veðramóti í Skagafirði 20, marz 1911. Bjorn Jónsson hreppsstjóri, dannebrogsmaður. Útgefendur: erfingjar cand. phil. Skagta öósepssonar. Ábyrgðarmaður: porst. fj. G.Skaptason — Prentsm. Austra.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.