Öldin - 14.10.1891, Blaðsíða 4

Öldin - 14.10.1891, Blaðsíða 4
„ö l d i N“, íslenzkt vikublað, kemr út á miðvikudögum. r Argangrinn kostar $1,50 og borgist FYRIRFRAM. Fyrsta blaðið verðr sent gefins hverjum, sem um það biðr, meðan upplag hrekkr til. En annars verðr framhaldið þeim ein- um sent, sem gerast áskrifendr og borga fyrirfram árgang, missiri eða hálft missiri. Hver sem vill vel ,,ÖLDINNI“, geri svo vel að senda nú undir eins borgun fyrir hana. Magnús Pétrsson er jafnan að hitta á prent- stofu blaðsins 17 McMicken Str., og tekr hann við borgun og kvittar fyrir. Joni Olafssyni má og borga, hvar sem hann er staddr, og kvitt- ar hann fyrir. Einnig má senda peninga til: Olafsson & Co. P. 0. BOX 535, WINNIPEG. WINNIPEG. — Þessir menn í Winnipeg taka yið áskriftum að Öldinni og kvitta fyrir borgun fyrir vora hönd: Jolm Landy, Meat Market, Ross Str. Guðm. Jolmson, Dry Goods búð, N. W. corn. Ross og Isabel Str. Gunnl. Jónsson, Fruit Store, cor. Ross og Ellen Str. Jón Jónsson, Fruit Store, 509 Jemima St. G. Olafsson & Co., 223 Market Str. Eir. Gíslason, 1 669 Alexander Str. Árni Þorðarson, J Snjólfr J. Austmann, No. 2 Catlierine Block, Alexander Str. Sölfl Sölfason, S. W. cor. 14. Str. & 4. Avenue South. Kristinn Stefánsson, Notre Dame Str. Björn Pétrsson, 152 Kate Str. Babonkssa Macdonald, ekkja Sir John’s, kom hér við í Winnipeg á austrleið fyrir lielgina. — Chisholm verksmiðjustjóri, sem getið var um í síðasta bl., liefir feng- ið á sig fleiri kærur fyrir að tæla stúlku- börn til saurlifnaðar, þrjár alls, og sú fjórða til, ef á þarf að lialda. Dóm- arinn neitaði að láta hann lausan gegn nokkru veði, og sitr hann í fangelsi þar til kviðdómar verða háðir næst, en þeir byrja 20. þ. m. — Hf.ntíy C. Jacobsen, danskr maðr, er var hér í þjónustu innflutninga- skrifstofu Dominion-stjórnarinnar, sagði upp starfi sínu og fór til St. Paul, Minn., um 1. þ. m. Jacobsen var mál- fróðastr maðr í þessum bæ og talaði flest Norðrálfu-tungumál, þar á rneðal slafnesk mál. Hann var vel látinn af öllum og drengr góðr. — Yerðlaun fókk ein íslenzk kona, Mrs. Eldon, á sýningunni hér í Wpg.; hún fékk 1. og 2. verðlaun fyrir hann- yrðir (ísl. búning). — Sagan, sem núna er í „Öldinni", verðr á enda í 4. eða 5. blaðinu. — F. Peddib, sem fylkisstjórnin hér hafði skipað til að semja kjörskrár fyrir Suðr-Winnipeg, undir kösninguna sem þar fer í hönd, strauk úr bæm um héðan viku áðr en kjörskrá var fullger, suðr til Bandaríkja, en lét eftir talsvert af skuldum. Undirrótin sögð ástafar, sem ekki var kveðið eft- ir nótum félagstízkunnar. — N. Lambertsen læknir er allt af veikr, þótt hann klæðist annað slagið. Batavon víst mjög tvísýn. Heim- ilisástæður án efa inar örðugustu. Þess ættu nú þeir mörgu að minnast, sem hann á hjá eða hann hefir hjálpað fyrir ekkert. — Samkoman, sem kvennfél. hélt á Miðvikud.kveldið var, til inntektar ■ fyrir Mr. Lambertsen, var sótt af ca. 250 manns. Einar Hjörleifsson las upp kvæði; sóra Jón Bjarnason talaði mn fegrð og Jón Ólafsson um þýðing ísl. þjóðernis og þjóðl. mentunar og um skólastofnunina íslenzku hér. — Mr. Björn Peterson er í aftr- bata, en mjög hægfara; klæðist, en á- kaflega þróttlítill enn. MERKILEGT. Sendið mér lokk úr hári yðar, nafn, aldr og kynferði ásamt 2 cts. frímerki, og ég skal senda yðr aftr kostnaðar- laust lýsing á sjákdómi yðar. Skrih ið til: J. G. Batdorf M. D. Principal Magnetic Institute, Grand Rapids, Mich., TJ. S. Þetta rúm er pantað í 6 mánuði. Þetta rúm er oinnig pantað. Gætið að hvað í það kemr næst. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING $ ROMANSON eigendr. W™ BJfiLL. 288 Main Str. qndspœnis N. P. R. hótelinu. DRY GOODS, KARLIYSANNA FATNADR, SKINNAVARA, KVENNKAPUR, JACKETS. Miklar birgðir og lagt verð. STOFNSETT 1879. Northern Pacific járnbrautin, sú vinsœlasta og hezta hraut til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Frá Winnipeg fara lestirnar dagl. með Pulman Palaee svefnvágna, skrautlegustu horðstofuvagna, ágæta setuvagna. Borðstofuvagna-iínan er bezta braut- in til allra staða austur frá. Hún flytur farþegana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gefur manni þannig tækifæri til að sjá stórbæina Minneapolis, St. Paul og Chicago. Farþegja-farangr er fluttr tollrannsóknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ámaki og þrefl því viðvíkjandi. Farbréf yfir hafið og ágæt káetupláz eru seld með öllum beztu línum. Ef þér farið til Montana, Wasliing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vér yðr sérstaklega að heim- sækja oss. Vér getum vafalaust gert betr fyrir yðr en nokkur önnur braut. Þetta er liin eina ósundrslitna braut til V estr-Washington. Akjósanleqasta furir ferðamenn til CALIFORNIU. Ef yðr vantar upplýsingar viðvikj- andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yðr til næsta farbréfa-agents eða H. SWINPORD, Aðalagent N. P. R., Winnipeg. Chas S. Fee, Aðalfarbréfa-agent N. P. R., St. Paul. H. J. Belch, farbréfa-agent, 486 Main Str. Winnipeg. Carley Bros. 458 Main Str., móti pósthúsinu, stœrsta og verðbezta karlmanrísfata- húð í Manitoba. Frá því fyrst vér Ijyrjuðum verzlun hér í bæ, hafa viðskifti vor við íslend- inga verið ánægjuleg. Til að gera þau enn geðfeldari höfum vér íengið til vor lir. C. B. Julius, til að þjóna yðr á inni fögru tungu sjálfra yðar. Vér getum seit yð,r fatnað við allra- lægsta verði. Eitt verð á hverjum hlut. CARLEY BROS. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD—Taking eflect Sunday, July 19th, 1891, (Central or 30th Mpridian Time). iNorth B.nd. Soutli il.nd. sð >* S bb O 0) >> i—i c<i . ^ m 'f, ®. w l -~ W rH 03 rH œ 6 £ 0 3 S StatioNs. W)p ö . O CO œ rH S1-1 y M 8« Ph Ó £ fi ó '& Ifi 10.50p 4.25p 0 Winnipg 11.20a 3.00a 10.35p 4.17p 3.0 Port. J.ct 11.30a 3.15a 10.12p 4.02xi 9.3 St. Norb. 11.43a 3.40a 9.52a 3.47p 15.3 Cartier 11.56a 4.03a 9.20a 3.28p 23.5 S.Agathe 12.13p 4.36a 9.05a 3.19p 27.4 Un.Point 12.22p 4.52a 8.45a 3.07p 32.5 Silv. Pl. 12.33p 5.13a 8.16a 2.48p 40.4 Morris 12.52x) 5.45 a 7.52a 2.33p 46.8 St. Jean 1.07p 6.28a 7.15a 2.12p 56.0 Letellier 1.28p 7.15a 6.40a 1.45p 65.0 Emerson 1.50p 8.30a 5.45a 1.35p 68 1 Pembina 2.00p 8.45a 10.20p 9.40a 161 Gr.Forks e.oop 5.45p 2.20p 5.30a 226 Wpg. Jct lO.OOp 3.00a 1.30a 343 Brainerd 2.00a 8.00p 453 Duluth 7.00a 8.35p 470 Minneaxi 6.35a 8.00p 481 St. Paul 7.05a ll.lðp Chicago 10.30a MORRI&BRANDON BRANCH. East Bound 1-1 ’L. Ó có br *h ^ 0 -4 5) ® S s Þs H 7.00p 6.12p 5.20p 4.57p 4.20p 3.43p 2.57p 2.32p 1.52p 1.20p 12.50p 12.27p 11.54a 11.22a 10.34a 9.56a 9.05a 8.17a 7.40a 7.00a ó'Ö Sp 2 Ö Png 12A5p 12.24p 12.01p 11.48a 11.30a 11.15a 10.53a 10.40a 10.20a 10.05a 9.50a 9.37a 9.22a 9.07a 8.45a 8.28a 8.03a 7.38a 7.20a 7.00a 0 10.0 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102.0 109.7 120.0 129.5 137.2 145.1 Stations. Morris Lo. Farm Myrtle Koland ltoseb. Miami Deerw, Altam.nt Somerset Sw. Lake Ind. Spr. Mainop. Greenw. Baldur Beimont Hilton Wawan. Rounth. Mart. vill Brandon West Bound 3.00p 3.24p 3.49p 4.02p 4.20p 4.34p 4.55p 5.08p 5.27p 5.42p 5.58p 6.09p 6.25p 6.40p 7.03p 7.22p 7.46p 8.09p 8.28p 8.45p 8.45a 9.30a 10.22a 10.44p 11.30p 11.57p 12.43p 1.09p 1.49p 2.20p 2.50p 3.15p 3.48p 4.20p 5.08p 5.45p 6.37p 7.25p 8.03p 8.45p PORTAGE LA PRAIRE BRANCHT East Bound Miles from Winnipeg. Stationb. West Bound -V ö ó H £ * Sfi ^ m 6 . m-t: oá ^fi 4.30p 4.42p 5.13p 5.20p 5.45p 6.33p 6.56p 7,40p 11.40a 11.28a 10.53a 10.46a 10.20a 9.33a 9.10a 8.25a 0 3 11.5 14.7 21 35.2 42.1 55.5 Winnipg Port Jnct St. Charl. Head’gly WhitePl. Eustaee Oakville PortlaPr. Rassengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 117 and 118. Connection at Winnipeg Junction with two vestibnled through trains daily for all points in Montana, Wash- ington, Oregon, Britisli Columbia, and California. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G. P. & T. A. St. Paul. Gen. Ag. Winnip. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Str., Winnipeg.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.