Öldin - 21.10.1891, Blaðsíða 4

Öldin - 21.10.1891, Blaðsíða 4
K&* „Ö L D I N 1 Islenzkt vikublað, kemr út á miðvikudögum. / Argangrinn kostar $1,50 og borgist FYRIRFKAM. Fyrsta blaðið vcrðr sent gefins hverjum, sem um það biðr, meðan upplag hrekkr til. En annars verðr framhaldið þeim ein- um sent, sem gerast áskrifendr og borga fyrirfram árgang, missiri eða hálft missiri. Hver sem vill vcl ,,ÖLDINNI“, geri svo vel að senda nú undir cins borgun fyrir liana. Magnús Pétrsson er jafnan að hitta á prent- stofu blaðsins 17 McMicken Str., og tekr hann við borgun og kvittar fyrir. Joni Olafssyni má og borga, hvar sem hann er staddr, og kvitt- ar hann f'yrir. Einnig má senda peninga til: Olafsson & Co. P. 0. BOX 535, WINNIPEG. Mi'. A. að sælda, ekki að gleyma honum þessu. — Þessir menn í Winnipeg taka viö áskriflum að Öi.niNNi og kvitta fyrir borgun íyrir vora hönd: John Landy, Meat Market, Boss Str. Guðin. Jolinson, Dry Goods búð, N. W. eorn. Ross og Isabel Str. Gunnl. Jöhansson, Fruit Store, cor. Ross og Ellen Str. Jón Jónsson, Fruit Store, 509 Jemima St. G. Olafsson & Co., 223 Market Str. Eir. Gíslason, > 669 Alexander Str. Arni Þórðarson, / Snjólfr J. Austmann, No. 2 Catherine Block, Alexander Str. Sölíi Sölfason, S. W. eor. 14. Str. & 4. Avenue South. Kristirfn Stefánsson, Notre Dame Str. Björn Pétrsson, 154 Kate Str. — Manitoba-hótei.ið mikla, sem N. P. R. fél. hefir verið-að reisa, á að opna í Desember næstkom. Mr. Gunning, sem nú stýrir Aberdeen-hótelinu, einu inu stærsta í St. Paul., Minn., er mælt að muni fá að stjórna því. Hann kom hér ásamt forseta fél. Mr. H. Villard á sunnud. síðastl. Þá er hótelið verðr opnað, ætlar N. P. R. fél. að lialda stór- an dansleik, bjóða til um 1000 manns. — í barnaskói.um bæjarins vóru í síðasta mán. 3592 börn alls; af þeim sóttu skólana að meðaltali 2963 börn á dag. — I næstu hlöðum verði' skóla- rnálið tekið fyrii' til umræðu. — Mr. Guðm. Johnsson á n. v. horninu á Ross og Isabella Str. heiir nýkeypt haustbirgðir af fatnaði og dúkvöru, einkum hefir hann nú keypt karlmannafatnað ódýrri en nokkru sinni áðr. Islendingar ættu ávallt að láta landa sína sitja fyrir viðskift- um. Mi'. Johnson hefir ávalt vand- aðar vörur og solr eins ódýrt og Iivei' annar. Búð hans er á hentug- um stað fyrir landa. Gefið gaum að auglýsing hans, sem bráðum bii'tist í „Öldinni“, — Mr. B. Peterson er nú orð- inn albata aftr; hélt guðsþjónustu á sunnud. var. — Næsta sd. verðr umtalsefni hans : ásigkomulag þjóð anna þá er kristindómrinn kom í heiminn. — Callaway bæjarfulltrúi lagði til á bæjarstjórnarfundi 15. þ. m. að brúleggja þessi stræti: Það sem óbrúað er af Port. Ave.; Donald Str. frá Princess Str. til Port. Av.; Port Str. milli Port. Ave. og Broadway ; Smith Str. milli Por. Av. og Princess Str.; Broadway Str. frá Main til Boundary Str.; Bound- ary Str. milli Broadway og Port. Av.; Notre Dame Str. vestr að spítala ; Logan Str. og William Str. hvort eina mílu ; Dufferin Aye. út að sýn- ingarsvæðinu. Hann ætlast á að þetta kosti 1 milj. doll. Verkfræð- ingi bæjarins liefir verið falið að gera áætlun um þetta. — L. W. T. L. cj- T. Co. (Lake Winnipeg Transportation Lumber and Trading Co.), sögunarmylnu og gufubátsfélagið með langa nafn- inu, sem Sigtr. Jónasson var fram- kvæmdarstjóri fyrir, varð gjaldþrota í vetr sem leið, um jóla-leytið, og hefir síðan verið í höndum skuld- heimtumannanna. Nú á að selja eignir þess, og fer gufubátrinn Aurora í dag af stað til Bad Throat River og tekr mcð ókeypis lysthaf- endr til að skoða sögunarmylnurn- ar þar, í því skyni að hugsa urn kaup á þeim. ALEX TAYL0B,, Bækr, ritfæri, glysvara, barnagull, sportmunir. 472 MAIN STR. WINNIPEG. F. 0SENBRUG-G-E. FÍN SKINNAYARA. yfirhafnir, húfur o. fl. FYRIR KARLAOG KONUR FRÁ HÆSTA VERÐI TIL LÆGSTA. 320 MAIN STR. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hali, Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING $ ROMANSON eigendr. WM 15ELL 288 Main Str. andspmnis N. P. R. hótelinu: DRY GOODS, KARLMANNA FATNADR, SKINNAVARA, KVENNKAPUR, JACKETS. Miklar birgðir og lagt verð. STOFNSETT 1879. . Northern Pacific járnbrautin, sú vinsœlasta oy hezta hraut til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Frá Winnipeg fara lestirnar dagl. með Pulman Palace svefnvayna, skrautlerjustu horðstofuvagna, úgœta setuvugna. Borðstofuvagna-línan er bezta braut- in til allra staða austur frá. Ilún flytur farþegana gegn um fagurt landspláz, livert sem menn vilja, þar eð liún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gefur manni þannig tækifæri til að sjá stórbæina Minneapolis, St. Paul og Cliicago. Farþegja-farangr er fluttr tollrannsóknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegiarnir komast lijá öllu ámaki og þren því viðvíkjandi. Farbréf yfir hafið og ágæt káetupláz eru seld með öllum beztu línum. Ef þér farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vér yðr sérstaklega að heim- sækja oss. Vér getum vafalaust gert betr fyrir yðr en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundrslitna braut til Vestr-Washington. Áljósanlegasta fyrir ferðamenn til CALIFORNIU. Ef yðr vantay upplýsingar viðvíkj- andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yðr til næsta farbréfa-agents eða H. SwiNKORD, Aðalagent N. P. R., Winnipeg. Chas S. Fee, Aðalfarbréfa-agént N. P. R., St. Paul. II. J. Bklcii, farbréfa-agent, 486 Main Str. VVinnipeg. Carley Bros. 458 Main Str., móti pósthúsinu, stœrsta og verðhezta karlmannsfata- húð í Manitoha. Frá því fyrst vér byrjuðum verzlun hér í bæ, hafa viðskifli vor við íslend- inga verið ánægjuleg. Til að gera þau cnn geðfeldari liöfum vér fengið til vor hr. C. B. Julics, til að þjóna yðr á inni fögru tungu sjálfra yðar. Vér getum selt yðr fatnað við allra- lægsta verði. Eitt verð á hverjuin lilut. CARLEY BROS. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD—Taking effect Sunday, July 19th, 1891, (Central or 30th Meridian Time). ÍSorth B.nd. South B.nd. SJá t-H H >> Ö bij O <n £ Ph >• ÍH T} cá . (M p rH m ^ O. -Þ> H 5í)/§ Ö ^ 0> , •. CO t—I cð I"H w jd Pi ^ Stations. |S br M <4 O . ** £P ^ C K Ps o 10.50p 4.25p 0 Winnipg 11.20a 3.00a 10.35p 4.17p 3.0 Port. J.ct 11.30a 3.15a 10.12n 4.02p 9.3 St. Norb. 11.43a 3.40a 9.52a 3.47p 15.3 Cartier 11.56a 4.03a 9.20a 3.28p 23.5 S. Agathe 12.13p 4.36a 9.05a 3.19p 27.4 Un.Point 12.22p 4.52a 8.45a 3.07p 32.5 Silv. Pl. 12.33p 5.13a 8.16a 2.48p 40.4 Morris 12.52p 5.45a 7.52a 2.33p 46.8 St. Jean 1.07p (i.28a 7.15a 2.12p 56.0 Letellier 1.28p 7.15a (i.40a 1.45p 05.0 Emerson 1.50p 8.30a 5.45a 1.35p 68 f Pembina 2.00p 8.45a 10.20p 9.40a 161 Gr.Forks 6.00p 5.45p 2.20p 5.30a 226 Wpg. Jct lO.OOp 3.00a 1.30a 343 Brai nerd 2.00a 8.00p 453 * Duluth 7.00a 8.35p 470 Minneap 6.35a 8.00p 481 St. Paul 7.05a ll.lðp Chicago 10.30a MORRIS-BIiANDON BRANCH. East Bound H C3 wW 'S aá L. 3 fiÞ 7.00p 6.12p 5.20p 4.57p 4.20p 3.43p 2.57p 2.32p 1.52p 1.20p 12.50p 12.27p 11.54a 11.22a 10.34a 9.56a 9.05a 8.17a 7.40a 7.00a X r- ÞwS 12.45p 12.24p 12.01p 11.48a 11.30a ll.lða 10.53a 10.40a 10.20a 10.05a 9.50a 9.37a 9.22a 9.07a 8.45a 8.28a 8.03a 10. 21. 25. 33. 39. 49. 54. 62. 68. 74. 79. 86. 92. 102. 109. 120. 7.38a]129. 7.20a 137. 7.00ad45. Stations. Morris I,o. Farm Mvrtle Roland Roseb. Miami Deerw, Altam.nt Somerset Sw. Lake Ind. Spr. Mainop. Greenw. Baldur Beimont Hilton Wawan. Rounth. Mart. vill Brandon West Bound co •/. o Á B .rd m h cö • 3.00p 3.24p 3.49p 4.02p 4.20p 4.34p 4.55p 5.08p 5.27p 5.42p 5.58p 6.09p 6.25p 6.40p 7.03p 7.22p 7.46p 8.09p 8.28p 8.45p JiÞh áf .a>d 2§ fi2 8.45a 9.30a 10.22a 10.44p 11.30p 11.57p 12.43p 1.09p 1.49p 2.20p 2.50p 3.15p 3.48p 4.20p 5.08p 5.45p 6.37p 7.25p 8.03p 8.45p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound Miles from Winnipeg. 3NS. est Bound ao ^ Ó M M ^ 2fi Mxd No. 147 1 Daily,ex. Su. 11.40a 0 Winnipg 4.30p ld.28a 3 Port Jnct 4.42p 10.53a 11.5 St. ('harl. 5.13p 10.46a 14.7 Head’gly 5.20p 10.20a 21 WliitePl. 5.45]) 9.33a 36.2 Eustace 6.33þ 9.10a 42.1 Oakville 6.56p 8.25a 55.5 PortlaPr. 7.40p Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 117 and 118. Connection at Winnipeg Junction with two vestibuled through trains daily for all points in Montana, AVasli- ington, Oregon, Britisli Columbia, and California. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G. P. & T. A. St. Paul. Gen. Ag. AVinnip. II. J. BELCII, Ticket Agent, 486 Main Str., Winnipeg.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.