Öldin - 03.11.1891, Blaðsíða 1

Öldin - 03.11.1891, Blaðsíða 1
ÐLDIN, au Icelandic Weekiy Record of Current Events and Contemporary Thou<íht. • Subscr. Price $1,50 a year. Olafsson & Co. Publishers. OLDI N Advertising Rates: 1 inch single column: 1 month; 3 mo's; 6 mo's; 1 year $1,00; $2,50; $4,50; $8,00. Adr.: Box 535, Winnipeg, Man. I. 5. WINNIPEG, MAN., MIÐKUDAG, 3. SEPT. 18 I. l' ••? 1 getr hver maðr fengið Öi'lin:l senda í lieilt ár til ein]iy«r.s vinai' síns á íslandi. /i einhverjir af kaupendum *^* blaðsins skyldu ekki fa það með skilum, þá gera þeir oss greiða íneð að láta oss vita það. KYITTANIR fyrir öllum pen- ihgum, sem oss eru sendir með pósti" afgreiðum vér í síðasta lagi daginn eftir móttök,una. Komi eigi kvitt- un þegar til skila frá oss, biðjum rér að gera oss aðvart undir eins. 0LAF8S0N $ OO. F R E T T I R UTLÖND. Írland. 26. f. m. var gerð til- rnuii til að sprengja í loft upp skrifstofur og prentsmiðju blaðsins National Press, sem ex málgagn Mc( 'arthyinga. Parnells-sinnum kent um. Gladstone er við beztu heilsu, og er sagt hann sé Lúinn að semja nýtt frumvarp til stjórnarski'ár f.yi'ir íi;i., sem hann ætlar fram að léggja er hann kemst til valda, enn frjáls- legra en það, sem hann lagði fram og varð undir tneð síðast. — 28. Oct. réðust írskir l'arnellítar á John Dillon, þingskörunginn írska, með grjótkasti ogbarsmíð. Liggrhann síðan, brákaðr, í hné. Ólæti íra spilla mjög i'yvir Gladstone og hans líðuni á Englandi, sem vilja bjálpa sjálfetjórn- r.^máli íra. — I J.m'an hafa verið jarðskjalftar .niklir; talið að meir en 10,000 manns hafi bana beðið; húaahrun ógrlegt, heilir bæir í eyði. — ChUi og Bandar.. liggr við að muni Lenda í ófriði. Fyrir stuttu fóru á annað hnndaað imums í land í Valpariso af Bandar.-herskipi, sern lá þar A höfn. Var ráðizt á þá af lýðnum, einn eða tveir drepnir, mörg- um misþyrmt og ýmsir teknir fastir af lögregluliðinu. Tilefnið mun vera hatr til Bandar., sprottið af 6- drenglegri aðferð þeirra, er þau héldú fram málstað glæpamansins Balma- ceda gegn uppreisnarmönnvun, er vöi'ðu stjómarskrá og frelsi landsins. Herskip Bandar. höfðu enda farið njósnarferð fyrir Balmaceda. Svo hafa og Kandar. fyrir sendiherra í Chili Pat. Egan, strokumann frá ír- landi og þjóf, og hefir hann gert alt )il aðspillamillilandanna. Bandar. heimta bæti' af Chili fyrir misþyi'in- ing manna sinna, en Chili hefir brugðizt við því þunglega, heimtað að Egan sé aftr boðaðr heim og sér sendr „œrlegr maðr" til að semja við. Bandar. hafa sent ein tvö herskip til Chili til að ógna Chilingum. BANDARiKIN. — Whittiku, Bkáldiö fræga, liggr dauðvona. — Joiin Hoby í New Vork, forseti Adams Express Co's, er settr frá starfa sínum; hann heiir í 50 ár verið omí)- ættismaðr félagsins. Hann helir auðg- að sig ólöglega á félagsins kostnað um $200,000. — Ekkbbi skip hefir enn siglt út frá San Francisco í Cal. nieð jafn- mikinn farm, sem norska skipið „Breiðablik" hér um daginn; það átti að fara til Liverpool á Englandi. Farmr þess var ávextir, lax, liveiti, vín, hunang o. li., samtals virði $441580. — Snbmma í f. m. höfðu 35 ríki látið í ljósi, að þau mundu taka þátt í Chicago-sýningunui miklu. CANADA. — Dómr féll í hæstarétti Can- ada á Miðkud. var (28. f. m.) í skóiamáli Manitoba. lióttrinn dæmdi í einu hljóði ógild fylkislögin. Kvað þau gagnstæð sem sett voru er fylkið fékk sjáífstjórn (stjórn- arskránni), með því að skilyrðum, þá lieí'ðu kaþólskir menn liai't sérstaka skóla og verið lausir við gjöld til annara skóia ; að vísu hefðu engin Lög verið fyrir þessu þá, en það hefði veíið komið í venju; en það var áskilið er fylkið fékk sjálfstjórn, að það mætti aldr- ei svifta kaþóiska menn neinum þeim sér-réttindum, er þeir þá hefðu „að löguni eða nnj/i". — i'ylkis- stjómin ætlar að áfrýja til enska stjórnarráðsins. íslands-fréttir. Eftir isAioi.ii. f Amtmaðr E. Th. Jónassen and- aðist í fyrri nótt, kl. 4 að morgni hins 29. sept. Hafði verið lasinn um líma, við rúniið, en klæðzt þangað til síðustu dagana. Síðasta sófar- hringinn var hann með óráði. Eggert Theodor Jónassen var fæddr í Reykjavík í). ágdst hs.'S.s. Voru foreidrar hans Þórðr Jónasson, þá yfirdómaii, en síðan liáylirdóm- ari (f 1880), 0g kona iians Sophía liasmusdóttir Lynge (f 1890). Var hann elztr bama þeirra. Ilaun út- skrifaðist úr Reykjavíkrskóla 1858, varð kamiídat í lögfraiði við Khafnar- háskóla 15. jan. 1807. Síðan var hann um hríð á skrifstofu landfógeta, var settr sýslumaðr í Lorgarfjarðars. vorið 1861 og jafnframt í Mýras. árið eftir. Honum var veitt bæjar- fógetaembættið i Kvík 16. ág. 1878. Loks var hann skipaðr amtmaðr yfir suðr- og vestramtinu 1886. Konungkjörinn alþm. varð hann 1887 ; sa't á alþ. þá og 1889 og 1891. Hann var tvíkvæntr. Var fyrri kona hans ELín, dóttir Magnátai sýslum. Stephensens í Vatnsdal, syst- ir landsh. M. St., dáin 1878: en hin síðari Carólína, dóttir Edvards Siemsens, konsúls í Evík, og lifir hiín mann sinn. Með fyrri konunni eignaðisi hahn eina dóttr, er dó ung. Síðara hjónabandið var harn- laust. — Amtmaðr Jónassen var einn meðal hinna vinsælustu valds- manna, er hér hafa verið, og það að maklegleikmn. Mannhylli sína átti hann að þakka sinni miklu ljúfmensku og góðfýsi, jafnt við volduga og ve- sala ; hjartagæzka hans og hjálpsomi við fátæka og bagstadda var alkunn. Lundin var bæði viðkvæm og trygg. Iiium var og hiiin mesti 'iðjumaðr, 0g koiu góðfýsi hans eigi livað sízt IVam í því, hvað hann varjafnan boð- inn og búinn til að leggja á sig marg- víslegt ómak og kvaðir umfram það, er skyldan bauð, hvort heldr var til almennings þarfa eða fyrir einstaka menn. Má telja víst, að liann liefði enzt betr, ef hann hefði lagt minna ásig, því hraustgerðr var liann aldrei. ílaun \;',r bosinn í bæjarstjórn Rvíkr jafnskjótt sem hann losaðist við bæj- arfógetaembættið, og endrkosinn í vetr nær í einu hljóði, þrátt fyrir ó- trauða ogógeðslega viðleitni nokkurra skuggasveina til.að ófrægja hann um þær mundir. I stjórn Bókm.fél. var hann og urb mörg ár, og sömul. í stjórn búnaðarfél. suðramtsins, sem hann lét sjer einksr ant um, eiida var haim talinn fyrirmyndar búmaðr meðan hann var í sveit, oghjerí Evík stund- aði hann jarðrækt meðmiklum áhuga. A þingi varð hann annar af tve.imr fyrstr til að hverfa frá þeim þver- girðingsskap hins konungkjörna tlokks að vilja alls enga endrskoðun liafa'*á stjórnarskránni. Hann var henni með- mæltr og vildi freista samkomulags við neðri deild L889, enda vantaði eigi uenia torzlumuninn (il þess þá. I sumar urðu, eins og kunnugt er, þeirra ráð ofan á, er ekkert samkomulag vildu þýðast, heldr beita eintómu, lilimlu kappí, ánminstu vonar um við- unanlegan árangr. Það er og ekkert Leyndarmál framar, að það niun hafa verið hóglæti hans og liprð mest að þakka, að ekki varð beinlínis slysa- iltút úr fjárlaga-ágreiningnum milii deildanna á alþ. ísumar; iiann var þá formaðr í fjárl.nefnd efrid. Hann hafði yfir höfuð inn einlæg- asta vilja á að ella og styðja hvað eina, er uann hugði landi og þjóð horfa tií beilla. — Eyrir það og fyrir hans elskuverðu mannkosti mun minning hans lengi geymast og jafnan í heiðri höfð. — Aplabröoð hafa brugðizt á Aust- fjörðuni síðari part sumars, frá því um mánaðamótin júlí og agúst, nieð því að þá tók fyrir síld þar, en þeirri beitu var þorskaflinn mest að þakka. Piii miðjan þennan niánuð (sept.) kom aftr síld á lleyðartjörð, og fór þá þeg- ar að flskast af nýju. Vegna þess að landburðr var franian af sumri, mun eftirtekjan hafa orðið í meðallagi eftir suinarið. — IIhyskai'R er mælt að orðið hafl í meðallagi á Austfjörðum, þótt lakar liti út þar en amiarsstaðar í vor. Grasspretta varð ákaflega ör eftir að hún byrjaði, og nýting góð fram eftir, en þó byrjuöu vætur þar fyr en hér syðra. — tii irsKii'ii) V'aaiíen', skipstj. Ras- mus Endresen, flutningsskip hr. Otto Watluie á Seyðisfirði, kom hingað uni miðjan dag 21. Sept. með sjómenn til Vestmannaeyja og við Eaxaflóa, sem atvinnu Lal'a haft á Austfjörðum í Bumar, <jg nokkra aðra farþegja, alls 138. Hr. 'l'onnes Wathne, bróðir hr. O. W., er flutningsráðandi. Skipið fékk slæma ferð vegna ofveðrs, og segir einn farþegja þannig frá: — „Vaagen lagði á stað 15. þ. m. frá Búðareyri og kom víða við á Seyð- isfirði, svo á Mjóafjörð og líevðarfjörð til að taka farþegjana og hélt leiðar sinnar vestr undir Dyrhóla íPprtland), en hinn 17. kl. 4 e. m. skall á oísaveðr af norðaustri, svoskipinu varö aðleggja andir vind, og láta reka i útsuðr til djúps. oi'si veðrs og sjávar varsvo, að lúkum varð eigi opnum lialdið að aft- anverðu, og Lét þá hr. Wathne karl- ínenn alla fara undir framþiljur, en kvenfólki var komið fyrir í káetu og „maskínurúmi". Wathne og skipstjóri báru og studdu konur og gengu úr rúmuni þeirra vegna, og hreiðruðu um sumar á káetu-gólfi^ Allir yfirmenn sýndu þá nærgætni og nákvæmni, sem frekast v.ii- bægt í slíkum kringumstæð- uni. Veðrofeinn fór vaxandi L8. og nótt þess 19., en slotaði þegarádaginn leið. llættan var niikil. en ölJ stjórn á skip- inu sérlega góð, þótt einstaka menn létu í ljósi óánægju ut af vatnsskorti og matarskorti, sem hvorttveggja var ástæðulítið, en í sjálfu sér sjálfekapar- víti sjónianna. Olía var notuð, og vora stöðugt 2 borðýlar á veðrkinnung, og 1 lyrir aftan miðskip, og varði það skipið svo, að engan sjó gaf á gufuvél- ina. Rak skipið þannig 25 mílurund- an Dyrhólum, og niun þetta veðr með inestu veðrum og ósjór eflirþví; Stýri- maði' er niaðr a sextugs aldri, og kvaðst bann oft hafa verið í langferðum og margsinnis farið fyrir Góðrarvonarhöfða, en aldrei fengið meiri storm, nieöjafn- niiklum sjógangi, og að þetta skip Vaa- genværibezta sjóskip, sem hann hefði verið á. Varfa'rni og nærgætni Wathnes og skipstjóra, sem lét hr. W. iUlu ráða, íuun verða. mörgum farþegjaminnisstœð. EvHAKBAKKAiiöiN. Nýlega lielir hal'na- lögunum nýju, frá 13. niarz þ. a., verið [>eitt þar þannig, að (i. kaupni. Esleifes. hefir fengið sérútmældaafsýslum. með tilkvöddum nuinnuin tveimr og afeal- aða uni aldr og æfi allgðða hafnarlega fvrir 1 skip, þar sem landfestum má við koma. Mun LefoHi-verzluu eigi hafe vitað af því eða haldið l>að eigi not- andi; mundi aðlíkinduni ella liafa helg- að sér það og sett þar festar, þar sem luin lielir bætt við tvennum nýjum skipsfestum síðan málaferlin hófust ut aí' höfninni, í viðbót við tvemiar aðrar, er vóru látnar duga þangað til. — Kafaldshbíð miklaogskæðagerði í fyrri viku í Mýrdal og Ah'taveri, og ef til vill lengra austr. M,i ganga að því vísu, að IV' hati fent á afivtfiiin. ef eigi í hygð.— Hríð þessi náði eigi lengra en í vestanverðan Mýrdalinu, ekki að Jökulsá á Sólheimasandi;, alauð jörð þar um slóðir. — Sthandamysi.f niiðri 1<>. sept: „Nú í hall'an mánuð hefir verið þerrilaust nema 1—2 daga. Heyskapr lielir al- nient orðið með bezta móti og nýting frainúrskarandi góð á því sem inn er komið. Aflavart heflr nýlega orðið á SteingrímsfixÖi á smokk, sem veiddist norðr á Reykjarfirðí; þar norðr frá er góðfiski. Annars er liér tíðindalaust. — Fjarvebzlunin. Coghill aftrkallaði fjármarkaði þá, er haun hafði boðað fyrir norðan, en héfir boðizt til að kaupa 1 fjárfarm alls í 2sýslum, Skaga- fjarðar og Húnavatns, ef hann fengi væna sanði 2-vetra fyrir 18 kr. Var verið að safna loforðnm fyrir því með- al bænda, og tekst það líklega, því að mjög er þeim bagalegt, að geta ekki í neitt nað af hinum venjulegu ensku Qárpeningum. A Eyjaíirði kvað eiiin kaupm. (Chr. Havsteen) hafa keypt fé á fæti fyrir 14 kr. tvævetra sauði, 1000 (Framhald á 3. bls.)

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.