Öldin - 03.11.1891, Blaðsíða 3

Öldin - 03.11.1891, Blaðsíða 3
Daginn eftir var alt þetta mál hljóð- bært orðið »m alla Warsaw, og hafði Lavater af öllu ina mestu svívirðing. Og öllum mönnum í Warsaw, háum og lágum og af öllum nokkum, kom ásamt um það, að loí'a drengskap Miss Telesford's. Það átti einmitt svo vel við, að peningar hennar verðu nú Hammerton velferðartjóni, eins og hann hafði varið hana líftjóni. Trygð Peltiers, lmn* dyggilega stjórn á blað- inu o" prentsniiðjunni og óþreytandi unihyggja fyrir sjúklingnum—um það ;l]t var líka talað. Honum bárust til eyrna hlýleg iunmæli, og þessi fóstr- jarðarlausi átlendingr, þessi maðr, sem litla samblendni hafði haft við alla ínenn, þessi niaðr, sem hafði fyrirlit- ið alla tízku, þar til slysför þessi hafði komið lionuni í kynningn viö snyrti og auösæld—þessi niaðr var nú í há- vegum hafðr. Það vakti lija honum sjálfsmeðvitund um manngildi sitt; hann var hú talinn með malsmetandi mönnum og livers manns jafningi. Hammerton var nú farið að batna Og Miss Telesford kom nú sjaldnar að vitja hans. Hann hafði frétt, hvað liún hafði gert fyrir hann, og hann reyndi að tjá henni þakklæti sitt; en orðin vóru svo tóm. Og svo liafði liun undir eins þaggað niðr í honum. „Það hefði verið mjög varmennsku- legt ai mér að láta yðr bíða velferð- ar-tión þegar mér var svo auðvelt að koma í veg fyrir það. Nú getið þér átt frjálst að stýra blaðinu yðar án nokkurra áhrifa í'rá neimint öðrum; og ég óska yðr af heilum hug bezta gengis. Verið þér nú sælir". Með þessum oröum kvaddi hún hann og fór. Þegar hún kom fram úr dyrmmm, mætti hún Peltier. „Fyígið þér mér heim", sagði hún við hann. „Mig langar til að tala við yðr". i Hann fylgdi henni heimleiðis, og gengu þau Almonninginn undir elmi- trjánum og fram lijá blettinum, þar sem Iuin hafði ratað í lífsháskann sunnudagskveldið sæla. ,,Ég vildi minnast á hr. Ilammer- tou við yðr", sagöi mærin. „Hann verðr nú orðinn svo góðr að viku eða hálfam mánuði liðnum, að hann fer aftr að koma á skrifstofuna, og þá verðið þér að reyna að styrkja hann. Ilaun er vel geflnn maðr, göfug sál og alls góðs maklegr í lífinu. Fáið þér hann til að standa örugg- ari gegn þessum mönnum, sem vilja reyna að hafa áhrif á hann í sína þágu. Látið þið Swh-lstalið spegla sjálfs hans sál, en ekki vera að reyna að gera til hæfls öllum skoðunum í bænum. Kennið honum að virða blað sitt svo mikils, að liann láti það aldrei seg.ja nokkurt orð, sem hann sjálfr mundi eigi vilja segja við vini sína; því að við erum öll vinir lians". „Já", sagði Peltíer, nærri spaugandi, þrátt fyrir alyörubrag þann sem var á iMiss Telesford; „en a ég að vera aleinn ráðanautr hans í öllu þessu? Vill hann ekki hlýöa a yðar tillögur?" Það var óneitanlega unaðsfagr ástar- svipr á andlití liennar, og það var undarlegt— næsta undarlegt af konu, sem var svo blátt al'rani eins og lnin —hvað Iiúu forðaöist undarlega mikið að Hta framan í Peltier. „*g vil ekki ráöleggja honum neitt", sagði luin. Og litlu síðar bætti hún við, nokkru IJósara: „Ég mim aldrei eiga neinn rétt á að vera ráðgjaii lians. En þér verðið að vera það, því að hann er svo veikr—svo veikr fyrir?" „Svo þór segist aldrei munuð eiga neinn rétt á að vera ráðgjafl hans", varð Peltier alveg ósjálfrátt að segja í liálfum hljóðum; og hann var að velta fyrir sér þessu svari hennar þangað til þau komu að hliðinu fyrir framan heimili hennar. „Góða nótt!" sagði hún og rétti honum hendina. „í öllu þessu máli liaflð þér sýnt að þér halið agæta hæflleika og eruð sannr heiðrsmaðr. Það er mér niikil anægja að hafa kynzt yðr svo vel". Og svo hvarf hún alt í einu frá honum. Orð hennar vóru einhvern veginn svo hlý, að honum varð svar- fátt; og nú var hann þarna alt í einu kóminn á heimleiðina án þess hon- um heíði orðið að vegi að koma fyrir sig að svara nokkru orði. En honum f'anst alla heimleiðina eins og hann vera gagntekinn af einhverju ókunnu afii. Hann hélt til skrifstof'u Skíh'i.stals- ins og hélt upp stigann eins og í draumleiðslu. Gat hún liafa átt við — nei, það var óhugsandi. Svo hátt þorði hann ekki að hugsa. Hann lét í pípuna sína og kveykti á spýtu; en áðr en hann styngi mrrnnstykkinu upp í sig, hicttí hann við og lagði pípuna hægt f'ra sér. Hann gekk um gólf í herbergimi fulla klukkustund; loks gekk liann að gluggunum og leit út yfir bæinn í kveld-kyrðinni. Bar- átta lians við sjálfan sig var ekki ó- karlmannleg. Nú vav stjarna hans á loft komin og virtist ekki standa fjær en rétt svo, að hanu gæti míð til henn- ar. Atti hann að seilast eftir henni? Mundi fegrð hennar lií'a það, efhann snerti við henni? „Eg er hennar ekki verðr", mælti hanii að lokuni; „en er nokkur lienn- ar vorðr? Heiir ekki viðkynningin við hana hafið mjg hærra"? Þverrandi tunglið lýsti lionum og haustblómin inguðu að honum ilm sínum, er liann gekk á vonum sínum og staðnæmcnst ekki f'yrr en við lius- dyr hennar. „Hún verðr að skera ur", sagði hann. í>egar liann kom út at'tr, var tunglið sezt. Þung og þétt vætuský, eftir- stöðvar fyrirfarandi rjguingar, liðu ylir loftið í flótum og skygbu af og t.i 1 á stjörnurnar; en þess á milli skeiu í heiðríkt stjörnubjart loftið bak við skýin. herbergi nógu stórt nott. llann gekk með ,'inni, og það er hann kom heim og lagðist í rekkju. En aidrei liefir maðr sa'lli í hjarta lmllað höfði að svæfli, heldr en Peltier þennan morgun. [Framh. frá 1. bls.] fjár alls; er það nokkr urlausu fyrir bændf þar. Skip komið f'yrir norðan frá Zöllner að taka fé hjá pöntunarfé- löguifum, en mun lítið sem ekkert kaupa þar 4-am yiir; er og von á skipi hing- aðfi'i honuin ef'tir viku, í si'mni erindiiin. Á Blönduós þetta gefið fyrir sauða- kjöt m. m.: fyrir 40 pd. föll og þar yfir l(í n pd., f'yrir 32—fOpd. 14 a., ogfyrir 25—32 pd. 12 a.; fyrir mör 25 a. pd., og sæi'iu' 22 a. — HniÐiiisd.iAFUi úr styrktarsj Krist- áns konungs IX. heflr landshöfðingi veitt þ. á. þe.iin BrynjólflBjarnasyni í Engey og Einari Jónssynl i Garðhúsum í Qrindavík, Brynjólfl 180 kr. i'yrir fram- úrgkarandi dugnaö í jarðabótum og hiisabyggingum á leigujörð, svo og skipasmíðar (144 skip), en Einari 100 kr. fyrirframúrskarandi dugnað í jarða- bótum, húsagerð og framkvsemdum er aö flskiveiðum lúta í liygðarlagi lian.s — SiiTTR AMTMAÐBÍ suði'- og vestramt- inu í gær af landshöfðingja yfirdómari Kristján Jónsson. — \'m yfikubttinn er cand. jur. Páll Einarsson 27. ágúst afráðgjafanum settr málaflutningsmaðr frá 1. okt. í stað II. Hafsteins landrítara. ---SETTIi IIEKADSl.l'.KMH í 13. hokllÍS- héraði 21. águst af landshöfðingja í'ra 1. sept. læknaskólakandídat Gísli Pétr- son. — Landss.ióði ofvaxið áleit þingið í sumar að leigja skip til strandferða hér við land. En norskr kaupmaðr einn á Austfjörðum, Otto Wathne, og ekki auðugr nema í meðallagi, hefir gert Það vai ekkert lianda hoium þá sig þreytlan fram var komín dögun það ár eftir ár einsamall. Hann hefir í þetta sinn leigt gufuskipið „Waagen" árlangt, bæði til milliferða hjer innan- lands og til Noregs, Færeyja og Skot- lands,—styrklaust af almannalje. Hann mundi ekki gera það ár eftir ár, ef hann hefði stórskaða af' því. Þar að auki hafði haim annað gufuskip á leigu í sumar 2—3 mánuði. Leyndardómriun er sá, að maður- inn er óíslenzkur að áræði ogframtak- semi. FlMTAX MH.JÓNUM KRÓNA llöfum VÓr íslendingar haft efni á aö verja til munaðarvörukaupa á 10 árum. En liclmlngi lengri tíma, 20 ér, höfuin vér þurft til að draga saman fé til að brúa cina ,i, og það ekki meira fje en 60,000 kr. — Þær eru berorðar stundum, töl- urnar! Eftir Þjódólfi. — Látinn 13. Sept. merkisbóndinn Gísli Felixson aStórhofi í Rangárvallas. t — Fenaðahvek/jI.un áfæti verðr sár- lítil í haust á ísl. Coghill kaupir í hæsta lagi 1000 fjár í livorri sýslunni Húnav. og Skagafj. — Zöllner tekr að eins fé upp í skuldir og fiytr út fyrir pöntunarfélög, en kaupir ekkert í ár. Thordal kaupir ekkert. — Verð á kjöti á norðrlandi 12—1(> au. pd., mör 18 au. í Bvík kjöt 18—25 a. pd., mör 30 au. — Gi'Ei'SKiPAF.iEi.Ac Faxaflóa og Vestfjarða. Á fundi 29. Sept, ákvað fél. að hætta fyrirtækinu, og skila hverj- uni aí'tr því sem til var lagt. Þeir ísl. hér vestra, sem lagt hai'a til fyrirtæk- isins, mega því búastTviðpeningumsín- um endrsendum. — Mikii.i. heyskapr. Sig. Magnvis- son á Skúmstöðum (Eangv.s.) heyjaði í suinar f'ulla 2500 hesta, og Þorvaldr í Núpakoti (somu sýslu) 2400 hesta heys. — Latinn 2. Oet. merkisbóndinn Jón Þórðarson í Norðtungu (Mýras.)- — Allmikill iiskr, segir „Þjóð." 9. Okt., að sé f'yrir, en gæftaleysi hanili sjósókn.—Tídarear þá milt, en rign- Lngasamt og rosasamt þá um tíma. FRÁ LQNDUM VOliUM. — Séra IIans B. Tiiorgrimson' (fVá Eyrarbakka), sem verið heflr fyrirfar- andi prestr norsks sýnódusafnaðar í Sioux Falls, heflr lagt niðr embætti silt. [„Anicrika"]. — Mountain, N. D., 24. Oet.: „Hveiti og fóðrkorn (hafrar og bygg) eru hér svo langt yiir það sem verið hefir nokkru sinni áðr. Þótt þreskh élarnar urgi og orgi frá dögun til dagsetrs, sér varla högg á vatni, því að yfír alt, sem iiuga rennir, úir og grúir af stökk- um og drílum. Þresking gekk seint iiin tíma, nú ágætl. í'rá 13. þ. m. að upp birti. Lítil líkindi eru til að allir f';u þreskt aðr en frýs og snjóar". — Hallson, N. D., 30. Oet.: „Ekki er það rétt, sem i Lögbergi stendr, að allmargir landar hér muni fá 4—7000 bush. af hveiti; 4—6000 hefði verið sönnu nœr. Þá er það og rangt að Mr. I ndriði Sigurðsson, Mountain, muni hafa mest hveiti landa hcr, „allt að 7000 busli."; hitt mun sannara, að Mr. I. S. hafí liðug 6000 bushel, og að þótt hann sé rétt-trúað guðsbarn, þá helir drottni þóknazt að blessa vantrúar- manninn Skafta Brynjólfsson, þing- inann okkar, með nokkrum bush. li'iini yfir Indriða. Ég get þess svona þér og öðrum villutrúar-seggjum til huggunar; það rignir enn þá jafnt yflr rangláta og réttláta". — Viotoria, B. C, 19. Okt. „Þökk fyrir Öldina. Hún er ekki svo smá í reynd, sem hún sýnist í fyrsta bragði; hún er ákafiega letrdrjúg. Mér finst ég lítið fljótari að lesa hana en „stóru" blöðin; en það kemr nú kannske af því, að ég hleyp ekki yflr neitt í lienni. Allr er ytri frá- gangr hennar eins og við var að bú- ast frá yðar hendi, einhver sá bezti sem ég hef s4ð á nokkru íslenzku blaði". — T)i-Li"ra, Minn., 20. okt.: „Hing- að eru að smáberast pistlar í'rá Winni- peg (frá.....) til að sýna fólkinu fram a, hvað Oldin sé lítil, og spá henni skammlíö. Um árangrinn skal ég ekki segja, en fleiri kaupendr hygg ég Oldin hafi nú fengið hér, eftir því sem cg hefl heyrt, heldr en hokk- urt annað íslenzkt blað. Ef henni byrjaði hvcrgi ver að sínu leyti, von- um við að hún geti átt f'yrir sér að stækka með aldri; þetta er ungviði enn þá. Vegrinn til að hún geti stækk- að er að hlynna að henni". — Þeii Beigvin Jónsson og Elis Þorvaldsson í Seattle kváðu vora að „selja út" verzlun sínit og ætla burt úr hænum. Margir fleiri ísl. flýja uú þaðan. WINNIPEG. — Níeh Lambertsen andaðist licr í bænum á fdstudaginn 30. þ. m. úr lungna-tæring. Hann var fæddr í janúar 1859, kom í latínuskól- ann 1873, tók þar burtfararpróf 1879; sigldi til Ivhafnai' háskóla og las læknisfræði, en fór heim aftr próflaus ; gekk síðaun á lækna- skólann, (;n varð að bætta við iniin þar og- fara vestr Íiingað, áðr en liann tæki próf; las hér og læknis- fræði, en náði aldrei prófi. Hann var gáfaðr maðr, völmidr í höndim- um, að sögn lækna hér náttúraðr fyrii' læknisfræði og allvcl að sér í þeirri grein. íátundaði hél lækn- tnga.r jarnan, mest sóttr af löndum, og bar ntiuna úr liýtuin fyrir en hann verðsk'uldaði; ltaun var góð- ntenni og vel látinn af öllum, sent þektu liaim. llann var sonr Guð- niundar heitins Lambertsens, fyrr- iim kaupmanns í Eeykjavík. — Umtalsefm Mr. Björns Pétrs- sonar a sunnudaginn kemr (kl. 7 e. m.) verðr: Aiieiðingar af Ivrist- liugntyndiiini. — Fyrir vangá var í síðasta bl. heinúli Lindals-lijónanna misncíni : Hallson fyrii Mountain. — I Virden, Man., varð eids- voði nitkill 28. f. m.; 25 hús brunnu; tjónið metið yfir $00,000. — Islendingr kom vestan frá iáoattle síðastliðna viku. Lætr mjög illa af atvinnulcysinu þar. — tslands-fréttir koinu svo ó- vænt í fyrra morgtm, cr talsvert var sott af blaöinu, að vér urðum að fresta skólamálsframhaldinu til næsta blaðs. — ÖLDDTNI ltafa hingað til bæzt ylir 80 kaupendi á hverri viku. __ 13. okt. sló hún rauðu stryki í Alma- nakið; þann dag fékk hún 53 utan- bæjar-kaupendr; aftr 27. Oct. fákk Itt'm 41 kaupanda (utanbæjar). — Vór liöfmn þvi miðr eigi tínia til, að skrifa öllum sérstaklega þakklæti vort, sein vinna fyrir blaðið. Vér biðjum Ö 1 d i n a að flytja þeim það. En „geymt skal ekki vera gleymt". — Chisholms-milin hafa vakið liér í bæ meiri eftirtekt en nokkuð annað. Dróg til þess margt, glæpir þessir, sem betr fer, ólieyrðir áðr hér

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.