Öldin - 11.11.1891, Síða 1

Öldin - 11.11.1891, Síða 1
ÖLIH-N, an .Ioelandic Weekly Record of Current Events and Contemporary Thought. Suhscr. Price $1,50 a year. Oi.afsson & Co. Publishers. O LD I N. Advertising Rates: 1 ineh single column: 1 month; 3 mo’s; 6 mo’s; 1 year $1,00; $2,50; $4,50; $8,00i Adr.: Boi 635, TV innipeg, Man. I. 6 WINNIPEG, MAN., MIÐKUDAG, 11. NÓ VEMBEli. 1891. jNT Fyrir 1 getr hver maðr fengið Öldina senda í heilt ár til einhvors vinar síns á Islandi. Iil einhverjir af kaupendum hlaðsins skyldu ekki fá það með skilum, þá gera þeir oss greiða með að láta oss vita það. FRÉTTIR. ÚTLÖND. — Piunsinn af wales var íimtugr í fyrra dag. Mikið um afmælisgjafir, sú frá systrsyni hans, Þjóðverja-keisara, sögð 100,000 marka viröi. — Púfinn Iiggr mjög sjúkr. Elli- vanstyrkr .aðal-sjúkdómsorsökin. — I Bkazilíu lítr eitthvað upp- reisnarlega út. Þingi hleypt upp og boðað til nýrra kosninga, landið alt sett undir herlög, og Eonseca heflr gerzt alræðisnuiðr (dictator) um sinn. Engar fregnir berast frá landinu með málþráðum, nema þær sem stjórnin vill berast láta. BAN DARÍKIN. — Aðal-atiiygli manna, vikuna sem leið, beindist öll aö úrslitum þeirra ríkisstjóra-kosninga, sem fram áttu að f'ara, og fram fóru 3. þ. m. í New York, Massachusetts, Ohio og Iowa. Kappið um þessar kosningar var miklu meira, en ella er venja til á „hvers- dags-ári“ (en svo kalla menn þau ár, þegar hvorki er forsetakosning í Bandar., né a 1 m e n n a r þingkosning- ar). í Massachusetts og lowa varð hluttakan í kosningunum svo mikil, að nál. eins mörg atkvæði vóru þar nú greidd eins og vant er á forseta- kosningar-ári. í öllum þessum ríkjuin var núverandi landstjóri Þemókrat (sérveldismaðr), og hefir það ekki átt sér stað fyrri, ári á undan forsetakosn- ing, síðan tiokkr Repúblíkana (sam- veldismanna) myndaðist. I þrem ríkj- unum (ekki í N. Y.) vóru núverandi landstjórar í kjöri til endrkosningar. í Ohio vóru í kjöri C'ampbell, núver- andi landstj., og gegn honum McKinley, höfundr tollskrárinnar alræmdu. Var það í fyrstu tilgangr Campbells að gera tollmálið að aðal-ágreiningsefninu, og hefði liann að líkindum sigrað, ef hann hefði getað haldið fast við þetta eitt. En tiokkr hans í ríkinu hafði sett í kosningar-auglýsing sína, að þeir fylgdu fram aukning á silfr-sláttunni; en það er sama sem að fella gullið í verði og raska öllu verðlagsjafnvægi. Mc- Kinley, sem áðr hafði fylgt þessari skoðun, snéri nú við, og hélt móti silfrsláttunni. Varð það til þess, að hann vann sigr yfir Campbell. I Iowa var það ágreiningsefnið, aö YVheeler, landstjóra-efni Repúblíkana vildi halda uppi forboðslögunum gegn sölu og tilbúningi áfengra drykkja. En Boies, núvor. landstjóri, sem leitaði endrkosningar, vill fella þau úr gildi en lögleiða í staðinn ákatiega há leyf- isgjöld. Telr hann það til síns máls, að hve góð sem forboðslög kunni að vera, þá sé þau til siðspillingar einn- ar þar sem þau sé of snemma í lög leidd, áðr en þau liafi stuðuing í iil- mennings-álitinu. Svo sé í Iowa, og því hafi forboðslögin þar verið dauðr bókstafr, sem eigi hafi verið unt að beita. Vín sé opinberlega selt leyfis- laust og afgjaldslaust. Hann sigraði í kosningunni, og greiddu margir Repú- blíkanar honum at-kv., þótt hann sé Þemókrat, enda greiddu og margir Domókratar YVheeler atkv. Vínsölu- bannslögin virðast þannig fordæmd í svipinn í Iowa. í Masschusetts var Russell (Dem.) landstjóri, og þar var ekki spurning- in í kosningunni önnur fyrir Repú- blíkönum, en sú : Eigum við að kjósa nýjan óreyndan mann, að eins liann sé af vorri pólitisku trú, og hafna Russell, seiri vér og allir viðrkenna aðse sá langbezti landstjóri,sem nokkru sinni hefir verið í ríkinu, og það að eins fyrir það að hann er Demókrat ? Heilbrigð skynsemi og ráðvendni sigr- aði hér, og Russell var endrkosiun. I New York náði kosningu Elower (Dein.), sem Tammany Hall hélt fram til kosninga. Eassett (Rep.), sem und- ir varð, hafði framau af fylgi Mug- wumpanna, inna óháðu manna. En hann fór svo að ráði sínu í kosn- ingabaráttunni, að hann fekk nauml. tíunda hlut atkv. inna óháðu manna, er til kosninga kom. Afstaða flokk- anna er sú í N. Y., að Demókratar eru nokkru liðtíeiri sem stendr, en Repúblíkanar; en leggist flestallir in- ir óháðu menn á eitt, gætu þeir ráð- ið úrslitum. Annars hafa báðir flokkarnir haft dálitla huggun af úrslitum kosning- anna. Eins og vér höfum þegar um getið, sigruðu Demókratar í New York, Massachusetts og lowa, en Repúblík- aliar í Ohio; þeir (Kep.) sigruðu líka þann dag við bæjarstjórnarkosningar í Chicago, og við kosning fjármála- ritara (ráðgjafa) og endrskoðara í Pennsylvaníu. í Suðr-Dakota sigruðu Republ. við kosning Bandaþingmanns. I Kansas vóru kosnir héraðsdómarar og sveita-embættismenn, og varð bænda- flokkrinn mjög undir nær hvervetna. — Iqnatius Donnelly, þingmaðr, höföaði mál móti Pioneii Pkess í St. Paul, fyrir það að blaðið haíði kallað hann „mesta erkifant, fjárglæfra-bófa, stórkostlegasta humbugista og svikára" •—ekki var það nú mikið! Hann heimtaði $100,000 skaðabætr. Yitaskuld er slíkt saknæmt að lögufn og það var ekki liægt að sýkna blaðið; orð þess vóru dærnd ómerk; en svo liafði blaðið rækilega sýnt fram á mannkosti Donnelly’s undir málsrekstrinum, að bætrnar, sem blaðið var dæmt til að greiða, voru ákveðnar—$1 (einn dollarl) Það eru ámóta málsúrslit eins og veslings Eiríkr Magnósson fékk í máli sínu við „ísafold“, nema hvað hann fekk ekki einu sinni dollars-virði upp úr því. — PuKSBYTKKA-þingið í New York, sem átti að dæma Dr. Briggs fyrir „vantrú“ hans, sainþykti með 94 atkv. gegn 39 að fella niðr inálið. — Eina millíón dollara segja menn að Republíkana-tíokkrinn hafi sent til Ohio í beinhörðum peningum rétt fyrir kosningarnar, til að múta kjósendum til liðs við McKinley. CANADA. — Abott og Chapleau eru sáttir of- an á, og varð það úr, að Chapleau sæti við það ráðherraembætti, sem hann hefir. Járnbrautirnar fœr hann eigi. Sagt Angers muui fá þær í vetr. íslands-fréttir. Eftir „Austba“. — Hér hafa gengið miklar rigningar austanlands, á 4. viku með fárra daga uppstyttu í milli, einkum hér nyrðra í fjörðunum. Hafa þessi votviðri mjög hamlað þurki á fiski, er mikið er til af enn óverkað; en heyi munu menn víðast hafa náð inn með allgóðri nýt- ing. — Síldarlítið, en afli góðr ef beita fæst. (10. Sept.) — Nýja kyrkju ætla Mjófirðingar að láta reisa á Brekku, þar sem nú er orðið allmikið þorp og langíjölmenn- ast í firðinum. Hin gamla kyrkja í Eirði verðr svo lögð niðr. Kyrkjuvið- inn lát herra O. YVathne flytja nú til Mjófirðinga með „Vaagen". — Ejártökuprísar munu á Seyðis- firði vera alment þessir: Kjöt yfir 40 pd. 18 au., 36—40 16 au., 30—36 14 a. Mör 22 au. Gærur 1,50—3 kr. Sendimaðr, sem kom af Vopnafirði í gær, sagði þessa prísa þar: Kjöt yiir 40 pd. 15 a., 35—40 pd. 14 a., og 12 a. þar fyrir neðan. Mör 18 a. og gærur eins og hér. Verzlunarstjóri Valdimar Davíðsson hafði riðið upp á fjöll og boðið 15 kr. fyrir sauðinn, en bændr ekki viljað selja. Það verð mun þó 2 kr. liærra en þeir Coghili og MacKinnon vildu gefa. (21. Sopt.). — Obsök verðfallsins á fé er sú, að Skotar hafa orðið að fella fénað sinn vegna fóðrskorts, og hinir háu kornprísar valda því, að nautpeningr er nú strádrepinn niðr, því að það getr ekki borgað sig að fita hann á svo dýru fóðri, sem öll kornvara er nú. — Eiskafli hetír hér verið góðr, er gefið hefir að róa, en tíðin heíir altaf verið mjög óstöðug með stormum og áköfum rigningum, einkum hér niðr í fjörðunum. — Á flestum fjörðum hefir orðið vart við síld, en strjála. — Konsul YV. G. Spence Patebson hefir í sumar rekið hér og á Norðfirði allmikla blautfisksverzlun, en hún ver- ið mest upp á lán, sein hann lofaði að borga í haust. En honum brugð- ust alveg peningarnir. Urðu skuld- heimtumenn þá liræddir um skuldir sínar og fengu sýslumann til að loka sölubúð konsúlsins hór á Fjarðaröldu, en nokkrir af hinum varkárari skuld- heimtumönnum liöiðu þann 15. f. m. látið kyrsetja fisk upp á 14,000 kr. á Þórarinsstaðaeyrum, er konsúllinn átti þar, fyrir c. 10,000 kr. skuldakröfum. Þann 10. þ. m. kvaddi Paterson | skuldheimtumenn hér í Seyðisfirði til fundar við sig í skólahúsinu á Ejarð- aröldu, og mættu þar flestir skuld- heimtumenn héðan úr firðmum. Konsúl Paterson bauð svolátandi skilmála: A ð borga helminginn af skuldum þeirn á Seyðisfirði, er lýst hefir verið eflir, í neningum, ekki seinna en með Janúar póstskipinu til Rvíkr næsta ár, og fá þá leystan úr löghaldi inn verkaða fisk, er hann á á Seyðisfirði, c. 2,000 kr., og a ð borga hinn helming skuldarinnar með póst- skipinu, eigi síðar en í Júní n. á. Er hann hefir borgað fyrri hlutann, áskilr hann sér rétt til að selja salt það er nú liggr liér kyrsett. Það sem Færeyingar eiga til góða, sendist til Færeyja. Búðarvörur seljast eftir ráð- stöfun sýslumanns og borgast inn til hans. Kyrsetjendr áskilja sér fullan kyrsetningarrétt sinn, ef þessir skil- málar bregðast11. (12. Oct.). LÚTERSKR RITllÁTTR. (Bréf til séra Kristofer Jansons). Aldrei hefi ég séð þig, aldrei heyrt þig, en ég hefi við og við fundið ó- dauninn af þér. Þú ættir að skamm- ast þín og eitra eigi lengr jörðina með þinni djöfuls keuningu; þú vinnr í helvítis þarfir. Þangað fer þú sjálfr og dregr marga með þér. Svei, skamm- astu þín, hundspottið þitt, sem gerir þér í hugarlund, að þú getir eyðilagt hina sönnu trú, sem alein getr gert menn sæla um tíma og eilífð. O, þú, greytetrið Janson, það' fer illa fyrir þér, þó eigi verði fyr en í dauðanum. Líttu á hann Voltaire og hann Julius Apostata, sem voru þínirandans bræðtir. Lestu játningar þeirra á dauðastúnd- inni; sömu "leiðina munt þú fara, ef þú snýr þér ekki til Jesú Krists. Til helvítis ferðu, Kristofer, það er víst, ef þú ekki umvendist. Fáfróðir menn halda og segja að þú munir vera góðr ræðumaðr, og í fáfræði þinni heldr þú svo fíka sjálfr. Ég hefi lesið nokkra fyrirlestra og ljóð- mæli eftir þig, og mér viröist að hver níræð kerling mundi gera það langtum betr en þú. Það hefði verið miklu betra fyrir þig og aðra, að þú heföir farið til Siberíu, en að þú værir liér í Ame- ríku. Ég hefi einu sinni séð mynd af þér, og svei, þú varst ljótr, ljótr. Það var eins og helvítis fúla myrkr hvíldi yfir þér. Kristofer, farðu ekki um lengr til að eitra menn með þín- um andstyggilega helvítis lærdóm. Stingdu „Sáðmans“ andstygðinni í eld- inn; gerðu það er ég segi þár. Það getr skeð að ég láti þig heyra frá mér einhvern tíma seinna. Church Ferry, N. D. (Eftir Saamanökn). WINNIPEG. — Dómb er fallinn í málinu út af kosningu Mr. YY’atsons, sem Dominion- þingmanni fyrir Marquette-kjördæmi. YVilson heldr sætinu; enginn sönnunar- vottr kom fram fyrir ólögmæti kosn- ingar hans, og vóru kærendr dæmdir til að greiða málskostnað allan. — I CmsnoLMs-málinu var kvcðinn uppdómr 3. þ. in.: 5 ára liegningarvinna og húðstrýking, 25 liögg með klaufhala. („cat of nine tails“). — Gii.son hesthúsmaðr var dæmdr í 2 ára hegningar-vinnu og jafnmikla húðstroku sem Chisholm. — í síðasta bl. var dagsetningin á blaðinu skökk: „3. Sept.“ í stað „4. Növ.“ — Fjórir af hótel-veitingamönnum bæjarins: Rutley í YY'oodbine, McArt- hur á St. Nieholas, Bernard á Canada Hotel, og Roundtree á New Douglas, vóru hver um sig sektaðir $50 og máls- kostnað ($3,50) fyrir vínsölu á sunnu- dögum. — Slys. Vér höfum verið beðnir að geta þess, að íslendingrinn, sem fóll niðr af núsi í Minneapolis í sumar 18. ágúst, og hlaut bana af, var Snokrí Benediktsson, sonr BeneJ., sonarJóns prests í Reyiíjahlíð, Þorsteinssonar. — Næsta sunnud. verðr umtalsefni Björns Pétrssonar: Er orþódoxían vinr aða óvinr kristindómsins'f

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.