Öldin - 11.11.1891, Blaðsíða 4

Öldin - 11.11.1891, Blaðsíða 4
FASTEIGNASÖLU-SKRIFSTOFA. I). CAMPBEIiL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. — S. J. Jóliannesson special-agént.— Vér höfum ijöMa hiisa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu horgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel Str., fyrir norðan C. P. R. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Donglas. Nú er be/.ti tími til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. „Ö L D I N“, r Islenzkt vikublað, kemr út á miðvikud. Argangrinn kostar $1,50 og borgist FYRIRFRAM. Sýnisblað verðr sent gefins hverjum, sem um biðr. Hver sem vill vel ,,OLDINNI“, geri svo vel að senda nú undir eins borgun fyrir hana. Magnús Pétrsson er jafnan að liitta á prent- stofu blaðsins 17. McMicken Str., og tekr hann við borgun og kvittar fyrir. Joni Olafssyni má og borga, hvar sem hann er staddr, og kvitt- ar hann fyrir. Einnig má senda peninga til: Olafsson & Co. ___________ P. 0. BOX 535, WINNIPEG. ALEX. TAYLOR kostar í Ame- ríku §1.50, ef íyrirfram er borgað, ella §2.00. Nýir kaupendr fá ókeypis i! bindi (um 800 bls.) af Sögusafni. Leggið §1.50 í registr- bréf, eða sendið P. O. money order, og þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr um hsel, og blaðið áfram með hverri ferð. ÚNÍ TA RA KA TKKISM US er ti 1 sölu hjá: skrifstofu Heimskringlu, Winnipeg. J. Ólaíssyni, 17 McMicken Str. ---- B. Peterson, 154 Kate Str. -------- Finney kaupm. 535 Ross Str. ------- St. Thorvaldson, Akra, N. D. B. Peterson, Hailson, N. D. B. Brynjólfsson, Mountain, N. D. Jón Sigfússon, Garðar, N. D. G. A. Dalmann, Minneota, Minn. Ch. Christinson, Calgary, Alta Sr. M. Skaftason, Gimli, Man. Stone Anderson. Cragilea P. O., Man. Vigfús Erlendsson 19 McMicken Str. PRIVATE BOARD. Kostr góðr og ódýr ásamt húsnæði. — Þessir menn í Winnipeg taka við áskriftum að Öi.dinni og kvitta fyrir borgun fyrir vora hönd: John Landy, Meat Market, Ross Str. Guðm. Johnson, Dry Goods búð, N. W. corn. Ross og Isabel Str. Gunnl. Jóhansson, Fruit Store, cor. Ross og Ellen Str. Jón Jónsson, Fruit Store, 509 Jemima St. G. Olafeson & Co., 223 Market Str. Eir. Gíslason, , 669 AiexanderStr. Arm Porðarson, / Snjólfr J. Austmann, No. 2 Catherine Block, Alexander Str. Sölfi Sölfason, S. W. cor. 14. Str. & 4. Avenue South. Kristinn Stefánsson,- Notre Dame Str. Björn Pétrsson, 154 Kate Str. Heyrðu! Eg hefi keypt mikinn Bankrupt Stock af KARLMANNA og DKENGJA VETRARFATNAÐI mjögódýrt, og verð að borga það fljótt. Sel óg því hvert dollars-virði fyrir 70 cents. Einnig hefi óg ógrynni af ALLS KONAR VETRARVÖRUM, sem venjulega gerist í Dry Goods húðum, og sel þær allar ótrúlega ódýrt. N W. COR. ROSS & ISABEL STR. G. JOHNSON. Ug-low’s BÓ KA B U Ð 312 MAIN STR. (andspænis N. I'. R hótelinu) hefir beztu birgðir í bænum af BÓK- UM, RITFÆR'JM, J5ARNAGULLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- UM og JÓLAVARNINGI fyrir lægsta verð. Vér bjóðum öllum vórum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu markað skýrum tölum. . Munið eftir nafninu; UGLOW & CO. . bóka & ritfanga búð andspænis nýja N. P. R. hótelinu Main Str. - - - Winnipeg. Bækr, ritfæri, glysvara, barnagull, sportmunir. 412 MAIN STR. WINNIPEG. F. 0SENBRUG-G-E. FÍN SKINNAYARA. yfirhafnir, liúfur o. íl. FYRIR KARLA OG KONUR FRÁ HÆSTA VERÐI TIL LÆGSTA. 320 MAIN STR. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City IIam. Sérstök herbergi, afbragðs vörur, htý- legt viðmöt. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING ROMANSON eigendr. WMBELL 288 Main Str. andspænis N. P. R. hótelinu. DRY GOODS, KARLMANNA FATNADR, SKINNAVARA, KVENNKAPUR, JACKETS. Miklar birgðir og lagt verð. 8TOFNSETT 1879. - Northern Pacific járnbrautin, sú vinsælasta og hezta braut til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Frá Winnipeg fara lestirnar dagl. með Pulman Palace svefnvagna, skrautlegustu borðstofuvagna, ágœta setuvagna. Borðstofuvagna-línan er bezta braut- in til allra staða austur frá. Hún flytur farþegana gegn um fagurt landspláz, livert. sem menn vilja, þar eð hún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gefur manni þannig tækifæri til að sjá stórbæina Minneapolis, St. Paul og Chicago. Farþegja-farangr er fluttr tollrannsóknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ámaki og þrefi því viðvíkjandi. Farbréf yfir hafið og ágæt káetupláz eru seld með öllum beztu línum. Ef þér farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vér yðr sérstaklega að heim- sækja oss. Vér getum vafalaust gert betr fyrir yðr en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundrslitna braut til V estr-W ashington. Akjósanlegasta fyrir ferðamenn til CALIFORNIU. Ef yðr vantar upplýsingar viðvíkj- andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yðr til næsta l'arbréfa-agents eða H. Swinfokd, Aðalagent N. P. Jv., Winnipog. Ciias S. Fbe, Aðalfarbréfa-agent N. P. R., St. Paul. H. J. Belcii, farbrófa-agent, 480 Main Str. Winnipeg. Carley Bros. 458 Main Str., inóti pósthúsinu, stœrsta og verðbezta karlmannsfata- búð í Manitoba. Frá því fyrst vér byrjnðum verzlun hér í bæ, liafa viðskifti vor við íslend- inga verið ánægjuleg. Til að gera þau enn geðfeldari höfum vér fengið til vor hr. C. B. Jui.tus, til að þjóna yðr á inni fögru tungu sjálfra vðar. Vér getum selt yðr fatnaö við allra- lægsta verði. Eitt verð á hverjnm hlut. CARLEY BROS. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD—Taking effoct Sunday, July 19th, 1891, (Central or 30th Meridian Time). North B.nd. Miles from Winnipeg. Stationk. Soutli B.nd. FreightNo. 112. ’ Dailv,ex. Tu. Passenger No. 117. Daily. J a-; Ph o 'y, FreightNo. 122. | Daily,ex. Su. j 7.30a 4.25p 0 Winnipg 2.20a 12.05a 7.15a 4.17p 3.0 Port. J.ct 2.30a 12.20a 6.53a 4.02p 9.3 St. Norb. 2.43a 12.45a 6.32a 3.47]) 15.3 Cartier 3.56a 1.08a 6.00a 3.28p 23.5 S.Agathe 3.13p 1.41a 5.45a 3.19p 27.4 Un. Point 3.22p 1.57a 5.25a 3.07p 32.5 Silv. Pl. 3.33p 2.18a 4.56a 2.48p 40.4 Morris 4.52p 2.50a 4.32a 2.34p 46.8 St. Jean 4.07p 3.33a 3.55a 2.12p 56.0 Letellier 4.28p 4.20a 3.20a 1.45p 65.0 Emerson 5.50p 5.05a 1.35p 68 1 Pembina 9.40p 161 Gr.Forks 2.00p 5.35p 226 Wpg. Jct O.OOp l.BOp 343 Brainerd l.OOp 8.00p 453 Duluth ð.OOa 8.35p 470 Minneap 1 u.30a 8.00p 481 St. Paul 1 l.OOa 9.30p Chicago 7.15a MOKRIS-BUANDON BRANCH. East Bound ðliles from Morris Stations. West Bound FreightNo. 142. j [Tus.,Thurs.,Öat. ét > m r “ G Phj! cí « Á t ■& • P-( F H FreightNo. 141. | Mon., Wed.,Fri. J 4.25p 0 Morris 2.30p 2.48p 10.0 Lo. Farm 4.02p 2.35p 21.2 Myrtle 4.05p 2.14a 25.9 Roland 4.29p 1.51a 33.5 Roseb. 4.54]d L38a 39.6 Miami 5.07p 1.20a 49.0 Deerw, 5.25p 1.05a 54.1 Altam.nt 5.39p 12.43a 62.1 Somerset 6.00p 12.30a 68.4 Sw. Lake 6.13p 12.10a 74.6 Ind. Spr. 6.32p 11.55a 79.4 Mainop. 6.47p 11.40a 86.1 Greenw. 7.03p 11.27a 92.3 Baldur 7.14p 11.12a 102.0 Beimont 7.30p 10.57a 109.7 Hilton 7.45p 10.35a 120.0 Wawan. 8.08p 10.]8a 129.5 Rounth. 8.27p 9.10a 137.2 JVlart. vill 9.33p 8.50a 145.1 Brandon 9.50p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound 3 3 O « Í3Q ÍL4Öa 11.28a 10.53a 10.4(ia 10.20a 9.33a O.lOa 8.25a 0 Winnipg 3 Port .1 nct 11.5'St. Charl. 14.7 Head’gly 21 35.2 42.] Whitel Eustace Oakville 55.5|PortlaPr. est Bound • 3 ' 03 O . y. h r i (D Áli 4.30p 4.42p 5.13p 5.20p 5.45p (i.33p O.SOp 7.40p Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 117 and 118. Connection at Winnipeg Junction witli two vesti buled tnrough trains daily for 'ill points in Montana, Wash- ington, Oregon, British Columbia, and California. CHAS. S. EEE, II. SWINFORD, G. P. & T. A. St. Paul. Gen. Ag. Winnip. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Str., Winnipeg.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.