Öldin - 25.11.1891, Blaðsíða 1

Öldin - 25.11.1891, Blaðsíða 1
ÖLBIN, an Icelandic Weekly Record of Current Events ind Contemporary Thought. Subscr. Price $1,50 a year. Olafsson & Co. Publishers. • OLDIN, Advertising Bates: 1 inch single column: 1 month; 3 mo's; 6 mo's; 1 year $1,00; $2,50; $4,50; $8,00. Adr.: Box 535, Winnipeg, Man. I. 8. WINNIPEG, MAN., MIDKUDAG, 25. NOVEMBER. 1891. Fyrir 81 getr hver maðr fengið Öldína senda í heilt ái til einhvers vinar síns á Islandi. T^ jj^ einhverjir af kaupendum -*- *- blaðsms skyldu ekki fá það með skilum, þá gera þeir oss f.'1'eiða mt'ð að láta oss vita það. A fh n rri (\ • Vér biðjum alla'se,n Jt\. bll LLiiIL/ ¦ senda oss póstávís- anir (Money Orders), að stýla þær til „Olafsson § Co." — ekki J. Ólafsson & Co., né Jón Olafsson né Magnús Pétrsson,—því að þá getr svo farið að vér fáum þær ekki útborgaðar og verð- uiu að endrsenda þær. Pöstávísanir fást nl. ekki útborgaðar nema kvittað sé með s a m a nafni, sem þær eru stýlaðar á, en vér kvittum alt af und- ir nafninu „Olafsson & Co.", því að vér getum okki vitað, ef ávísunin skyldi vera stýluð á annað nafn; mót- takandi sér nl. aldrei frumávísunina. OLAFSSON Sf CO. Allt breytist. Ekkert gerir standa' í stað, stöðugt breyting drottnar. Þegar sækir ellin að, ungdóms-fjörið þrotnar. Svipur þyngist, sikkar brún, sölnar æsku-blómi. Skapanornir rista rún að refsilaga dómi. Örlaganna sárbeitt sverð sífelt reitt til nauða rekur oss á flótta-ferð fram að gröf og dauða. lluggað vort þó getur geð gegn um skýin harma, fái trúuð sálin séð sælu vonar bjarma. S. J. Jóhannesson. F R E rr T I R ÚTLÖND. — Hekbbbt Bismarck (sonr gamla Bismarcks) heflr vakið hneyksli af sér með því að sýnasigdrukkinn á manna- mótum. Hann kvað vera drykkfeldari €n vel fer á. — Brazii.ía. Af uppreisninni þar er það að segja, að Fonseca sendi skipalið á hendruppreisnarmönnunum og skyldu skipin halda upp elfarmynni að Rio Grande eða S. Pedro do Sul. Kn lið hans var hrakið frá og biðu skip hans skerndir. Höiðu uppreistarmenn búizt vel við árásinni. Sagt er að liermenn hans sé mjög ótryggir og gangi hópum saman í lið með uppreisnarmönnum. En er honum gerðist liðfátt, tók liann að bjóða dt alls konar skríl Gg óþjóða- lýð, útlendum mestmegnis, sem nóg er af iðjulausum í Rio de Janero, höfuð- borg Brazilíu. Kváöu það vera ítalir, Spánverjar, Þjóðverjar, og inn versti glæpalýðr, er einskis svíflst, en þykir þétta góð atvinna, að ganga í lið al- ræöismannsins, onda býðr hann þeini háárj nráia. Mjög hefir Fonseca óþokk- azt af þessu, og hafa fleiri fyrir það snúizt í lið uppreisnarmanna; þykir þeim það meira en meðal-illræðisvork, að leigja útlenda spillvrrkjá til að kúga frelsi þjóðarinnar. Daglega virðist auk- ast tala þeirra víðsvegar um ríkin, or snúast gegn Fonseca, og það fúlk af beztu ættum landsins. Engin blöð fá að koma út í Rio de Janero, nema þau sem mæla að vild hans. — Alla þing- menn frá Rio Grande dol Sul, þa er eigi flýðu frá Rio de Janero í tíma, tók Fonseca fasta og hneppti þá í varð- hald. IJppreistarmenn segjast munu ið bráðasta halda með her á hendr Fons- eca til að reyna að láta skríða sem fyrst til skarar. Þeir liafa látið í ljósi, að þaðséekki aðskilnaðrríkjanna, sem þeir berjist fyrir, beldr frelsi og lögmæt Btjórn. Þeir bafa og lýst yflr því til oijis af ráðgjöfum Fonseca, að þeir taki engum samningum við stjórnina, nema Fonseca leggi fyrst niðr völdin. — Mánud. 23. þ. m. varð upproisn í höfuðborginni Rio de Janeiro, gegn Fonseca. Hann sagöi þá af scr völdum í bendr Floriano Puxotto. BANDARIKIN. __ / Pennsijlvanin liafa árið sem leið verið að sma-komast upp fjár- glæfra-klækir. um Quay þingniann, formann stjómarnefndar repúblík- anska fiokksins, og hans kumpána. Varð það uppvíst, að bæði fjár- málaráðgjafi og endrskoðandi ríkis- ins vóru ásamt Quay riðnir við svik og pretti Koystone-bankans, sem fór á höfuðið, en stjórnendr þess banka 'eru nú komnir undir manna hendr. Efri málstofa þings- ins setti rannsóknarnefnd yfir fjár- málaráðherranum og endrskoðanda í haust á undan kosningunum, og var það notað til að halda saman iiokknum við kosningarnar, að það væri auðséð, hve ráðvandr flokkr- inn væri, þar sem hann hefði haf- ið þossa rannsókn og ætlaði auð- sjáanlega að hegna illræðismönhun- um, þótt þeir væri af sama ilokki. En er kosningar vóru afstaðnar og ilokkrinn hftfði unnið sigr yfir demókrötum þar í ríkinu, þá fann ofri íuálstofan upp á því úrræði, or ranusókninni var lokið og bóf- arnir sannaðir að sök, að skilja lögin svo, som málstofan hofði okk- ort val.l yliv málinu. iLún hofði ekki haft iagaheimild til að rann- saka það, 'Ufí gætj nu j)v f (,igi dæmt í því. _ I Boston, Mass., víu' 17. þ. iu. haldin veizla mikilfyrir Latjbier, fyr- irliða frjálslynda rlokksins í Canada. Mr. L. hólt þar ræðu, og iiélt mjög lVam verzlunarsambandi fullkomnu milli Canada og Bandar., en eigi póli- tískri samoining. Kvað hann Ganada oiga að verða sjálfetætt þjöðveldi, enda væri sa tími nú nær, on nionu al- mont varði, að bún mundi vorða það. — O. E. MiiRiniY, soni var aðalmaðr- inn i'inn, soin mútur hafði borið á Dominion-stjórnina og var aðalvitni gegn Langevin ög McGrevy, hafði, eins Og niciin iniiiiu, áðr strokið i'rá New York, af því aö hann hafði þar stol- ið $50,000 úr gjálfe síns hendi. Nú cr hann kominn (il \,.w York aftr, og hafði fyrst sæzt við þá er liann stal áðr frá þar, og borgað þeim að fulhi þessa $50,000. Hann hafði matað svo vel krókinn í Canada, að hann gat þetta vel; en hoitt þótti lionum orðið hér megin línunnar. CANADA. — Blaðio „Edmonton Bulletin" sog- ir í vikunni sem leið: „Edmonton- héraðið verðr að leita markaðar í British Columbia fyrir afurðir sínar. Farm- gjaldið með járnbrautunum er of hátt til þess að það borgi sig, að senda þær austr til útflutnings". — MKRoiicB-málunum er enn eigi lok- ið. Rannsóknarnefndin í málinu gegn honum hefir enn eigi látið álit sitt uppi. En sagt er hún muniklofna: Davidson og Baby muni vilja áfella Mercier, en Jette sýkna hann; en Jette er talinn einn lærðasti og mest metni dómari í fylkinu. IIVAÐ GENGR A I BRAZlLIUi F>að er engin ný bóla þó að stjórn- arbylting verði í þjóðveldum í Suðr- Ameríku. Það verða ævinnlega fleiri eða færri stjórnarbyltingar þar á hverju ari. Að eins höfðu margir annað álit á Brazilíu en öðrum ríkjum þar; því að þar hafði svo lengi verið kyrlátt og góð og frjalsleg stjórn í því landi meðan Bon Pedro keisari satvið völdin. Það vóru margir þjóðveldisvinir, sem glöddust, er keisaradæminu var steypt í Brazilíu. En hyggnari frelsisvinnm þótti það engin gleði-tíðindi. Þeim leizt ekki á, að í landi, þar sem ekki nema 5. hvert barn lærði að lesa, og þjóðkyrkjan var kaþólsk, þar mundi frelsinu borgnara undir þjóðveldi, heldr en undir inni frjálslyndu og einkar- byggilegu stjörn keisaradæmisins. Þeir þóttust sjá fram á, að þjóðina vantaði fyrsta frumskilyrði fyrir því, að vera því vaxin, að stjórna sér sjálf. Það var auðsætt á allri stjórn Don Pedro's, að liann liafði þann meðvitanlega til- gang fyrir augum, að uppala þjóðina til frelsis og sjálfstjórnar, því að luuin var sjálfr a undan sinni þ.jóð. Reynslan hefir nú staðfost að fuliu hugboð þotta. Veslings Brazilía er nú liorfin inn í óstjórnarhvirfing inna annara þjóðvelda í Suðr-Ameríku. Blaðið N. Y. Nation skýrir í grein oinni 12. þ. m. frá tildrögum bylting- arinnar, sem nú or fram að fara í Brazilíu. Og tneð því að hávaða los- enda vorra munu málavoxtir eigi full- kunnir, on atburðir þessir hinsvegar mjög þýðingarmiklir, þá viljum vér reyna að gefa þeim liugmynd nm malið. Fyrst oftir að keisaradæniið var af- numið með byltingu, stjórnaði Fonseca hersliötðingi einn án stjórnarskrár og laga „ínoðarr vorið var að koma á friði og reglu í landinu". Loks lét liann þó kjósa til þjóðfundar, er samþykti Stjórnarskrá. Samkvannt henni hefir hvert ríki landstjóra og þing fyrir sig með sjálfeforræði í sínum sérstöku mál- um, alveg eins og ríkin í Bandaríkj- uiii norðr; en svo var forsoti og banda- þing, er réð samoiginlogum málum Bandaríkja Brazilíu. Fonsoca var kos- inn forseti; en honum gazt ekki að því að verða að fylgja lögnm og vilja löggjafarþingsins. Hann hafði ætiazt til, að fá kosið þing, sem fylgdi hon- uin blint; en þingið ætlaðist til að stjórnin fylgdi þinginu. Fonsoca tók að neita lögum þingsins staöfestingar, t. d. lögum, sem þingið setti um það, að euginn gæti sam'tímis haft á liendi embætti eða sýslun í þjónustu einstaks ríkis og sambandsveldisins jafnframt. Þetta vóru in þörfustu li'ig og alveg samkvæm því sem á sér stað t. d. í Bandaríkjuuum norðr og Canada. Venja sú, sem á komst fyrst undir stjórn Fonseca, var afkáraleg og sið- spillandi. Þannig var einn afráðgjöf- um lians jafnframt ríkisstjóri í einu ríkinu; ríkisstjórar í öðrum ríkjum vóru þingmenn á bandaþinginu; einn ríkisstjóri var ríkisþingmaðr á þingi annars ríkis en þess, sem hanir var ríkisstjóri í. Það vóru onda til dóin- arar, sem jafnframt höfðu umboðsleg embætti á hendi, en slíkt er in versta óhæfa og þolist nú ekki í neinu frjálsu landi. Einn bandaþingmaðr var jafn- framt sendiherra Bandaríkja Brazilíu hjá erlendri þjóð. Fonseca hafði lag á að gefa gæðingum sínum bitlinga, engu síðr en stjórnin á íslandi. Það var því eigi að kynja að Fon- seca væri illa við, að bandaþingið skyldi samþykkja lög. sem bönnuðu þetta, og því neitaði hann að stað- festa lögin, og kvað þau koma í bága við stjórnarskrána. — Ámóta fór hon- um gagnvart ríkjunum í sambandinu. Hann skipaði og afsetti þar ríkisstjóra eftir vild sinni, þvert ofan í rétt rík- isbúa. Kvað svo ramt að þessu við ríkið Sao Paulo, að einn þingmaðr þess á bandaþingi sagði svo í ræðu: „Ef stjörnin vill ekki láta undan heil- brigöri skynsemi, þá verðr hún að láta undan vopna-valdi. Ef liún liætt- ir ekki að brjóta lög og rétt a Sao Paulo, þá getr það ríki á 5—ö mán- uðum boðið út 50,000 hermönnum til að verja frelsi sitt". — Hvergi bar þó eins mjög á milli þinginu og forseta, sem í tjármálum; gerðist Fonseca svo djarftrekr til fjárins, að þingið fór að búa til mál a hendr honum. Þá sá Fonseca það alt í einu, að hann var eini maðrinn, sem var trúr sömium þjóðveklisliugmyndum, en að þingmenn vóru allir eirrvaldssimiar og landraða- menrr; ranf liann þá þingið og lýsti sjálfan sig alræðismann einvaldan, „þar til tækist að kjósa þing, som trúttværi frjalslegum þjóðvaldslmg- inyndum". Ríkið Rio Grande do Sul varð fyrst til að veisa þá uppreisuar- fánann og segja sig undan yflrráðuin alræðismannsins. Fonseca lielir hald- ið með lier á hendr uppreisnarinönn- um, og er óséð, hversu þar lýkr. En allir vinir sannarlegs þjóðfrelsis moga óska, að Jiarm beri þar lægri hlut og fari för slíka sem Balmaceda fór i Chili. Hann er uppreisnarniaðrinn mót liigum og rétti; „upproisrrar- nicnnirnir" eru forvígismenn fi-olsis og fóstrjarðar. ALÞÝÐ UDÓMAR um blaðið „Öldin". Og þar cr nú út komin Öldin — það óinar um laufgræna storð: „Mér líkar að lesa' hana a kvöldin, ög læra' hana gjörvalla orð fyrir orð". En hvað segir ágætis Öldin? Þar eru mörg litfögur blóm; hún hyggur þeir hclzt missi völdin, sem iiauga við kyrkjunnar páfadóm. En lieyrðu nú, agætis Öldin, ef i'mdvegi hugsarðu' að ná, þitt líf er, þér liðsinni fjöldinn, himi iang-mesti kraftur er fólkinu lija. Og það vonar ágætis Öldin, uin ókoinna, lagvinna tíð liúu skomt geti skötnum á kvöldin og skýrt margt. svo loiðboini vest- frónskum lýð. /. K.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.