Öldin - 09.12.1891, Blaðsíða 2

Öldin - 09.12.1891, Blaðsíða 2
OLDIN gefín út hvcrn Miðvikudajj að 17 McMickcn Str. (12lli Str. S.) nf OLAFSSON& CO. (TI. Oi.ai-sson. M. Pktkimox.) liitstji'n'i og ráðsiimðr (EDITOH á BL'SINESS MANAOEIt): Jón Oltt/nnon ÖI.DIN kostar: 1 ár $1,50; 6 mitn $0,80; 3 mán. §0,50. Iíorgist fyrirfram, Á íslandi kostar árg. 'I kr. Amjlý^iivja-verð: 1 þtind. dálks- longdar oitt sinn 50,25; 1 þuml. 1 mán 4.1,00; 3 mán. $2,50; 0 ínán. $4,50; 15 máuuði $8,00. Scndið peninga í registi'cruðu bivfi póstávísun (P- O. Moncy Orilor) cða Exprcss Co. ávístin cöa ávísun a banka í Winnipeg (ckki a utanbæjarbanka). 011 bréf og borganir seudist til: Ólafaon cj- Co. --- P. O. Box 535. Winnipoj:, Man. „SAMEININGIN" fyrir Nóvember er nýkomin tit og er þið tvöfalt bkð (32 bls.). Að- alritgeiðin í því er ræð.i eftir séra Jón Bjarnason yfir textann : „Munu þeir ekki veið.i fiiir, sem hó'pnir veiðil" (Lúk., 13, 23). Aðalefai ræðunnar er svo einkennilegt, að vór getum ekki varizt að bend i á efni hennar og að.lhugsun í fim oiðam. Só.'a Jón gengr að því vísu (bls. 132—133), að manninum, sem spuiði Jesú um þetta, hafi verið alvara; spurningin hafi verið fram komin af eðlilegri áhyggju, enda segir höf. ræðunnar : „Það lifígr býsna opið fyrir að spyrja svona út af f. elsislærdómi Jeaú Krists". „Og þ.ið mátti búast við, að það mundi aftr og aílr verða koniið mcð þessa spurningu ...... í'rá andstæðingum kristindómsins...... það er þetta, som þann dag í dag er verið að gera í liópi þeirra með.il vurs eigin fólks, sem liaf'a tekið upp á því að haf'a frclsis evangelíum Jesú Krists fyrir leiksopp... Ilugsunargangrinn hjá þe3S- um mönnum er nvona: Það er kennt af kyrkjunni í nafni Jesú Krists, að maðr verði að trúa a hann til að geta orðið sáluhólpinn. An trúar á hann geti e.iginn sáluhjálpina öðlazt. En nú trúa ekki allir á hann. Kú er þvert á móti enn ei'tir nærri 19 aldir...... miklu meira e:i hclniiiigrinn af inu núlifanda niannkyni hér a jðrðunni algerlega án trúar á hann, algerlega fyrir utan ina kristnu kyrkju. Og af þeim sem í orði kveð.iu standa í kyrkjunni ...... eru vitanlega ákaflega margir, sem <-ð eins eru kristnir að nafninu, standa þ.ir vafalaust kristin- dómslausir í hjartann og lifinu. Svo það getr þá ekki verið neina tiltölu- lega mjög lítið brot af af mannkyninu, sem ... á að gcta orðið sáluhólpið. Og er ekki þ.tð hrópleg og hræðJeg ke.ming?... Getr það samrýmzt við guðs kærleik, að láta að eins litið brot af mann. kyninu verða sáluhólpið, en liitt alt glatazt?......Hvernig eigum vér að mæta þessari röksemdafærslu vaiitrúarinnar? ......Eða eigtim vér að þegja við öllu þessu?......Eigum vér að standa hér uppi orðlausir og láta svo þetta fólk hælast um að vér getum ckkert sagt?" Svo kemst nú ræðumaðr að þeirri niðrstöðu, áð þegar það sé menn „fyrir utan vorn kyrkjulega hóp", sem þessar spurningar vakna hjá eða koma frá, þá bó þeir „ekki svara veiðir"; sálar-skrittin þeirra m.unu vera svo ómerkileg. að það er ekki spandórandi dýrmætu guðó- manns-afii upp á. að leiða þær á réttan veg. Þær mega flakka „r.o.ðr og niði". En samt eru nií, að hans áliti, þessar mótbárur ekki annað en berg- mál af þaim andmælum gegn op- inberuninni, sein alt af láta af og til heyra til sín frá synda-eðli allra manna. Það sem hór er kallað „synda-eðli", er nafn það sem séra Jóh gefr íkt/meminni. Það er skyn- semin, sem or mannsins erfðtsynd að hans áliti. Og af því að enda „lærísveínar" Krists þ.vnn d.ig í d.ig, bæði þeir sterku og þeir veiku í trúnni, hafa enn þennan djöful (skynsemina) að dragast með, þá „er þið ekki tiltökumál, þjtt við- líka tælingarraddir láti nú til sín heyra" hjá þeim. „Og þeim roJdum er full astæða til að svara. Þeim röddum er krist- inn maör skylJugr til að geta svar- að. Það er skylJa þín, kristinn maðr, við sjálfan þig, að afla þér svo mik- illar andlcgrar upplýsingar, að þú sírt maðr til þess, á f ullnæg jand i hátt að mæta öllum árásnm á þína barna- trú, hvaðan sem þær koma'-. Heyr, heyr ! Nti skyldu menn þá búast við svari, „fullnægjandi" svari. Hverju svarar svo s6ra Jón? Jú, efnið í svari hans, þegarþ-.ð er afklætt fimbulfambinu og oið.v- glamrand.xnum, er þetta : Jesús lót sér nægja að svara út í hött þeim sem spuiða hann að þsssari spurn- ingu, og því hefi cg, Jón Bjarna- son, sem er í vandræðum og get engu svarað, líka íétt til að svara út af. Svarið er: óg skil ekkcrt í þessu; það er mór „leyndaadómr"; og þetta, að cg get engu svarað, klóra óg yfir með orðagjúlfri, með því að kalla þ.ið „leyndaidóm", og svo eigið þiðtilheyrendrnir að „trúa" mór til þess, að þatta sé „fullnægj- andi" svar. Þynnri frammistöðu höfum vér aldrei heyrt. — Önnur ritgerðin í Sam. nefnist: „Athugasemdir við Ingersoll". Þetta eru lítil brot úr riti kaþólsks prests gegn gamalli grein eftir Ingersoll. Iiit Ingersolls, sem scra Lambert kaþólski or r.ð rita á móti, heiir ritstj. Sameiningarinnar auðsjáan- lega'aldrei séð eða lesið. Annars hu.'ði hann ekki farið að leggja á- herzlu á að sóra L. hafi „tekið oið hans" (In,:.) „nákvæmlega eins og þau standa". Hann he.rði þá sagt svo: „að vísu standa þessi oið í ritgjöið Ingersolls, sem sóra L. eign- ar honnm, en þau eru víða slitin út úr sambandinu, og beitir séra L'.'.mbert því lævísisbragði sumstað- ar, að taka orðin í alt annari þýð- ing, heldr en samhengið hjá Inger- soll sýnir að þau eru töluð í". Vcr höfum eigi rúm né tóm hér til að fara langt út í þetta svar Lambeits, finnum líka því síðr þörf á því sem vér höfum ávæning um, að þess muni ekki langt að bíða, að ritgeið Ingersolls, sem hér er móti ritað, komi út á íslenzku, svo að niönnum gefist kostr á að sjá sjálfir báð.ir hliðar. Þó getum vót ekki gengíð fram hjá því að benda á aðfeið ritstjóra Sameiningarinn.u', er hann gefr út þennan útdrátt úr svari sóra Lamb- erts. Til hvers gefr hann þetta út ] Gofr hann þ-ð ekki út tii þes3 að sýna mönnum merki þuss, að nokkuð af einu r'.ti Ingersol's hafi þj ver- ið hrakiðl Ef svo er, og ef hann sjálfr veit, að séra Lambert fer með ósannindi í einhverju atriði, var það þá okki s:ð."erðisleg skylda hans að benda á þ ,ð í aihugasemd 1 Vér tökuin þennan kafla upp: „Ingkrsoi.i, : Nú finnum vér að síð- asti kapítulinn í Markúsar guðspjalli, frá 8. versinu, er óekta viðbót við iö upphaflega guðspjall, Svaií: Hvar flnnið þ?r það? Vér finnuin ekkert því líkt. Og þar sem þ>r segið að þi'r* hafið ftindið það, þá notið þi'r yðr á óhe'.ðarlegan hátt íafræði þeirra sem klappa luf í lófa fyrir yðr...... Versin í síðasta kap. Markúsar, sem þér segið sé óekta, íinnast í nálega öllum fjnum hand- ritttm......þau hljóta því að vera ekta, þ.mgað til vér fáum gilJari ástæðu til að kasta þeim, helJr en þeanan vtr- skurð yðar: „Vér finnum". Megum vór níí spyrja hvern hreinskilinn mann : Gefr ekki sóra Lambert hér í skyn, að þ ,ð sé eng- in ústæði til að telja téð vers ó- ekta, önnur er Ingersolls orð : „Vér finnum" o. s. frv., eða ámóta ónýt rök 1 (sbr. „þangað til vér fáuin gildiri ástæðu"). Ef svo er, þá er þ.ð séra Lamb- ert, sem reynir hér að nota sór á óheiðirlegan hitt fáfræði lesendanna. Því að þ ,ð er vitanlegt, að síð.ira kaflann af 16. kap. M.irkúsar vantar einmitt í ehtu og beztu handrit guð- spjallsins I vönduðum útgáfum af N. T. á grísku oru þessi vers ým- ist prentuð með smáu letri innan hornklofa [ ] sem innskot, eða þ.tu eru alveg feild úr að.dtextanum og að eins prentuð neð'.nmáls. Þannig er þetta t. d. í þeirri TS. T. útgáfu, (Tischendorffs), sem hagnýtt er á prestaskólanum á ís- landi. I inni nýju endrskoðuðu ensk- ameríksku þýðing hiflíunnar er þessa og getið. Merkilegt atvik er það fyrir þeim er þotta ritar, að þ-.ð var einmitt séra Jón Bjarnason, sem fyrst leiddi athygli hans að því, að síð'.ri kafli 16. ka]o. Markúsar-guðjpjalls væri af ýnisum talinn „óekta". Hvað'. álit hann sjálfr hefir á því haft, er oss ókunnngt, eð.i hvort hanu yfir höfuð hefir nokkurt sjálfstætt álit um þ ,ð. En hitt er oss fall- kunnugt, að hann, eins og hver ein- asti lærðr guð.ræðingr, veit fullvel, að hvort sem vó.engingin á þessum versum er á fullgildum rökum bygð eði ekki, þú, er hún engin uppá- fynding af Ingersoll. Hún er all- almenn með.'.l lærðustu textafræð- inga, og bygð á alveg vísindalegum (ekki trúarlegum) rökum, hvort sem þau nú kunna að vera fullgild eða ekki. Það eru að líkindum hvorki sóra Jón nó sóra Lambert færir um að dæma, því að livorugr þeirra mun gera kröfu til að ver.i vísinda- maðr eð.i hafa sjálfstæða þekking á að byggja til að geta dæmt um fruni-texta handrit af nokkurri bók frá þAim tímum. En úr því svona er nú, er þ-.ð þi fullkomlega „heið.irlegt", að slá svona ryki í augu lesend.mna, eins og séra Lambert heíir gert, og gefa *) Ingersoll segir hvergi, aðhann hafi fundið þetta. Það eru bara ó- saanindi preatsins. þetta þegjandi út, eins og sóra Jón hefir gert 1 Vér höfuin eigi haft tóm til að rannsaka það sem sdra L. segir um Jóuefus ; en ef þar er jafn- „heiðarle^a" fylgt sannleikanum, þá skyldi oss ekki furða stórt. Sem dæmi upp á, hvernig séra Lambert fer að „hrekja" Ingersoll, skulum vói að eins taka þotta: Ingesoll hofir sagt, að „nauð- syn triiarinnar" hafi verið hulinn lærdómr Mattheusi, Mar-úsi og Lúk- asi. — Þessu svarar séra Lambert svo : „í öðru lagi. Nauðsyn trúarinnar. TJm hana stendr svo hjá Markúsi (16, 16): „Sá, sem ekki trúir mun for- dæmast". Nú er hór við að athuga, að þetta stondr einmitt í þeini kafla 16. kap., sem Ingersoll eftir áliti merkra fræðimanna telr „óekta" við- bót, sem Markús hafi aldrei sUrifað. Síðari sönnun séra Lamberts (ráð- leg-ging Páls og Silasar til fanga- varðarins, Pgb. 16,31) sannar ekki hót. Þeir eru auðsjáanlðga að ráða manninum til að triia því, að Jes- ús hafi vcrið Messías, og að það sé hjálpræðisvegr að fylgja kenn- ingum hans. Ingersoll er aftr á móti að tala um guðdóms-trúna. Ingersoll segir, að sömu guð- spjallamenn hafi ekki þekt „leynd- ardóm endrfæðingarinnar", Svarar séra Lambert: Um það mál segir svo hjá Mat- theusi (28, 19): „Farið og kennið öll- um þjóðum og skírið þær í nafni fílður, sonar og he'.lags anda". Hjá Markúsi stendr svo (15,16): „Sá sem trúir og verðr skírðr, mtin hólpinn verða". Það lítr ekki út fyrir, að þessi lærjómr hafi verið hulinn þess- um guðspjallamönnum-'. Orðin eftir Markúsi eru enn úr þessum nafufræga „óekta" kafla. En að því sleptu, þá er ekki endr- fæðingin nó hennar ieyndtrdJmr einu orði nefud né skýrð í hvor- U"um þessum orðum. Ef slíi^t er „sönnun", þá væri fróðlegt að vita, hvað þ.ið .:r, sem elcki mi sanna af guðspjöJlunum. Vór erum ekki með því sem hór hefir sagt verið, að verja Ing- ersoll neitt, því síðr sem vór er- um í ýmsu annarar slvoðunar en hann, og lífssivoðun vor er önnur en hans. Vér dáumst að stíl hans og mælsku, drengskap hans og sannleiksást, þjtt oss finnist ákaf- iun gera hivnn stundum nokkuð einhliða. Að einhver mishermi muni mega finna í ritum hans, þykir oss mjög trúlegt, og væri þ.vö okkert undarlegt; öllum getr yíirsózt. En það þarf drengilegri, „ærlegri" 0g orðkrókalausari rit- hátt, heldr en Jesúíta-aðferð séra Lamberts til þess. Oss liggi' nærri að ætla, að það styrki heldr álit hans meðal al- niennings, ef sjálfir guðsmennirnir verða uppvísir að því að beita niiðr dren^ileguin brögðum til að reyna að lirekja hann. Það er svo hætt við, að menn glæpist þá til að hugsa, að þeir eigi ekKÍ betri ró^semda völ. En þið væri þó allt of hörmu- legt, ef fólk fengi það álit. — Síðista ritgerðin í þessu Sam- einingar-blaði er „Fyrirlestr" efiir

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.