Öldin - 09.12.1891, Qupperneq 2

Öldin - 09.12.1891, Qupperneq 2
OLDIN gefin út hvcrn Miðvikudag a3 17 McMickcn Str. (12th Str. S.) af OLAl'SSON & CO- (II. Oi.afssox. M. Pktkrsov.) Ititstjúri og ráösmnör (EDiroIl A BUSINKSS MANAOint): Jón Olofnnnn ÖI.DIN kostur: 1 ár $1,50; f> m.in $0,80; 3 inán. $0,50. Uorgist fvrirfram Á íslancli kostar nrg. ‘I kr. A iti/lýxiuya-verð: 1 þnml. dnlks- lcngdur citt sinn $0,25; 1 þuml. 1 man $1,00; 3 mán. $2,50; G mán. $4,50; 11 mánuöi $8,00. Scndiö pcninga í registrcruðu bivfi pústávísun (P. O. Moncy Ordcr) cöa Exprcss Co. ávísnti eöa ávísitn á banka í Winnipc^ (ekki á ntanbæjarbanka). ÖII bróf og borganir scndist til: Olafdsun tj- Co. - - - P. O. Pox 535. AVinnipcg, Man. ,, SA MEININ GIN“ fyrir Nóvember er nýkomin nt og er þ.ið tvöfalt blað (32 bls.). Að- alritgeiðin í því er ræð.x eftir séra Jón Bjarnason yfir textann : „Munu þeir ekki veið.i fáir, sem hó’pnir ve:ða 1“ (Lúk., 13, 23). Að'.lefvii rreðunnar er svo einkennilegt, að vér getum ekki varizt að bend i á efni hennar og aðilhugsun í fám Oiðam. Sóra Jón gengr að því vísu (bls. 132—133), að manninum, sem spurði Jesú um þetta, hafi verið alvara; spurningin hafi verið fram komin af eðlilegri áhyggju, enda segir höf. ræðunnar : „Þviö ligjrr býsna opiö fyrir aö spyrja svona út af f. elsislærdórni Jesú Krists". „Og þ.iö mátti búast við, aö það mundi.aftr og allr veröa komið mcö þessa spnrningu.... frá andstæöingum kristindómsins.... þaö er þetta, sem þann dag í dag er verið aö gera í liópi þc.rra meðal vors eigin fólks, sem liafa tekið upp á því aö liafa frelsis evangelíum Jesú Krists fvrir leiksopp... Ilugsunargangrinn lijá þess- um mönnum er svona: Það er kennt af kyrkjunni í nafni Jesú Krists, aö maör verði aö trúa á hann til aö geta orðið sáluhólpinn. An trúar á hann geíi e.iginn sáluhjálpina öölazt. En nú trúa ekki allir á liann. Nú er þvert á móti enn eftir nærri 10 aljir....rniklu meira en hehningrinn af inu núlifanda mannkyni hér á jörðunni algerloga án trúar á hann, algerlega fyrir utan ina kristnu kyrkju. Og af þeim sem í oröi kveð.m staiula í kyrkjunni....eru vitanlega ákaflega margir, sem <-ð eins eru kristnir að nafninu, standa þar vafalaust kristin- dómslausir í hjartanu og líflnu. Svo það getr þá ekki verið nema tiltölu- lega injög lítið brot af af mannkyninu, sein ... á aö geta orðið sáluhólpiö. Og er ekki þ.iö hrópleg og iiræðJeg kenning?... Getr þnð samrýmzt viö guös kærleik, aö láta að eins lítiö brot af mann- kyninu veröa sáluhólpiö, en hitt alt glatazt?...Hvernig eiguin vér að mæta þcssari rökscindafærslu vantrúarinnar? ...Eða eigum vér að þegja viö öllu þessu?....Eigum vér aö standa hér uppi orölausir og láta svo þetta folk hælast um að vér getum ekkert sagt?“ Svo kemst nú ræðumaðr að þeirri niðrstöðu, rið þegar það só menn „fyrir utan vorn kyrkjulega hóp“, sem þessar spurningar vakna hjá eða koma frá, þá só þeir „ekki svara veiðir“; sálar-skriflin þeirra munu vera svo ómerkileg, að það er ekki spandórandi dýrmætu guðs- manns-afli upp á að leiða þær á róttan veg. Þær mega flakka „r.o ðr og niðr“. En samt eru nú, að hans áliti, þessar mótbárur ekki annað en berg- mál af þeim andmælum gegn op- inberuninni, sem alt af láta af og til heyra til sín frá synda-cðli allra manna. Það sem hór er kallað „synda-eðli“, er nafn það sem séra Jón gefr skymeminni. Þ .ð er skyn- semin, sem er mannsins erfðvsynd að hans áliti. Og af því að enda „lærisveinar" Krists þ.'.nn dag í dag, bæði þeir sterku og þeir veiku í trúnni, hafa enn þennan djöful (skynsemina) að dragast með, þá „er þ.'.ð ekki tiltökumál, þótt við- líka tælingarraddir láti nú til sín heyra“ hjá þeim. „Og þeim röJdum er full ástæða til að svara. Þeim röddum er krist- inn maðr skylJugr til að geta svar- aö. Þaö er skvlda þín, kristinn maðr, viö sjálfan þig, að afla þár svo mik- illar andlegrar upplýsingar, aö þú sárt maðr til þess, á f u 11 næg j an d i liátt aö mæta öllum árásdm á þína barna- trú, hvaðan sem þær koma“. Heyr, heyr ! Nú skyldu menn þá búast við svari, ,,fullnægjandi“ svari. Hverju svarar svo sóra Jón? Jú, efnið í svari hans, þegar þ .ð er afklætt fimbulfambinu og oiða- glamrandanum, er þetta : Jesús lét sér nægja að svara út í hött þeim sem spuið.i hann að þessari spurn- ingu, og því hefi ég, Jón Bjarna- son, sem er í vandræðum og get engu svarað, líka íéít til að svara út af. Svarið er: ég skil ekkert í þessu; það er mór ,,leyndaadómr“; og þetta, að óg get engu svarað, klóra óg yfir með orðagjálfri, með því að kalla þ.’.ð ,,leyndaidóm“, og svo eigið þiðtillieyrendrnir að „trúa“ mór til þoss, að þetta sé „fullnægj- andi“ svar. Þynnri frammistöðu höfum vér aldrei heyrt. — Önnur ritgerðin í Sam. nefnist: ,, Athugasemdir við Ingersoll“. Þetta eru lítil brot úr riti kaþólsks prests gegn gamalli grein eftir Ingersoll. Iíit Ingersolls, sem séra Lambert kaþólski cr að rita á móti, hefir ritstj. SamciningarinnaT auðsjáan- lega ‘ aldrei sóð eði lesið. Annars heiði hann ekki farið að leggja á- herzlu á að sóra L. hafi „tekið oið hjns“ (Ing.) „nákvæmlega eins og þau standa“. Hann heíði þá sagt svo: „að vísu standa þessi oið í ritgjöið Ingersolls, sem sóra L. eign- ar honnm, en þau eru víða slitin út úr sambandinu, og beitir sóra Lambert því lævísisbragði sumstað- ar, að taka orðin í alt annsri þýð- ing, heldr en samhengið hjá Inger- soll sýnir að þau eru töluð í“. Vór höfum eigi rúm nó tóm hór til að fara langt út í þetta svar Lamberts, finnum líka því síðr þörf á því sem vór höfum ávæning um, að þess muni ekki langt að bíða, að ritgeið Ingersolls, sem hór er móti ritað, komi út á íslenzku, svo að mönnum gefist kostr á að sjá sjálfir báð.ir hliö.ir. Þó getum vér ekki gengið fram hjá því að benda á aðferð ritstjóra Sameiningarinnar, er hann gefr út þenuan útdrátt úr svari sóra Lamb- erts. Til hvers gefr hannþettaút? Gefr hann það ekki út til þess að sýna mönnum merki þuss, að nokkuð af einu riti Ingersol’s hafi þó ver- ið hrakið 1 Ef svo er, og ef hann sjálfr veit, að séra Lambert fer með ósannindi í einhverju atriði, var það þá ekki siðferðisleg skylda hans að benda á þ ,ð í athugasemd 1 Vér tökum þennan kafla upp: „Ingf.ksoi.i.: Nú finnum vér aö síö- asti kapítulinn í Markiísar guðspjalli, fra 8. versinu, er óekta viðbót viö ið upphaflega guöspjall. Svar: Hvar finniö þér það? Vér finnum ekkert því líkt. Og þar sem þ'r segiö að þi'r* hafiö fnndiö það, þi notið þi'r yör á óheiöarlegan hátt fáfræði þeirra sem klappa luf í lófa fyrir yðr.... Versin í síðasta kap. Markúsar, sem þér segið sé óekta, finnast í nálega öllum f.rnum hand- ritum....þau hljöta því aö vera ekta, þangað til vér fúum gildari ástæðu til að kasta þeim, lieljr en þennan úr- skurö yðar: „Vér finnum“. Megum vér nú spyrja hvern hreiuskilinn mann : Gefr ekki sóra Lambert hór í skyn, að þ ð só eng- ín ástæði til að telja téð vrevs ó- ekta, önnur er Ingcrsolls orð : „Vór finnum“ o. s. frv., eða ámóta ónýt rök 1 (sbr. „þingað til vér fáum gild'.ri ástæðu“). Ef svo er, þá er þ .ð sóra Lamb- ert, sem reynir hór að nota sór á óheið.’.rlegan hátt fáfræði lesendanna. Því að þ .ð er vitanlegt, að síðira kaflann af 16. kap. Markúsar vantar einmitt í ehtu og beztu handrit guð- spjallsins I vönduðum útgáfum af N. T. á grísku eru þessi vers ým- ist prentuð með smáu letri innan hornklofa [ ] sem innskot, eða þ.iu eru alveg felld úr aðiltextanum og að eins prentuð neð.inmáls. Þannig er þetta t. d. í þeirri N. T. útgáfu, (Tischendortfs), sem hagnýtt er á prestaskólanum á Is- landi. I inni nýju endrskoðuðu ensk- ameríksku þýðing biflíunnar er þessa og getið. Merkilegt atvik er þvð fyrir þeim er þetta ritar, að þ :ð var einmitt sóra Jón Bjarnason, sem fyrst leiddi athygli hans að því, að síð'-ri kafli 16. kap. Markúsar-guð.ípjalls væri af ýmsum talinn „óekta“. Hvaði álit hann sjálfr hefir á því haft, er oss ókunnngt, eði hvort hann yfir höfuð hefir nokkurt sjálfstætt álit um þ ð. En hitt er oss full- kunnugt, að hann, eins og hver ein- asti lærðr guð.ræðingr, veit fullvel, að hvort sem vó.'engingin á þessum versum er á fullgildum rökuin bygð eði ekki, þá er hún engin uppá- fynding af Ingersoll. II ún er all- almenn með.'.l lærðustu textafræð- inga, og bygð á alveg vísindalegum (ekki trúarlegum) rökum, hvort sem þau nú kunna að vera fullgild eði ekki. Það eru að líkindum hvorki sóra Jón nó sóra Lambert færir um að dæma, því að livorugr þeirra mun gera kröfu til að vera vísinda- rnaðr eða haf.i sjálfstæða þekking á að byggja til að geta dæmt um frum-texta handrit af nokkurri bók frá þAim tímum. En úr því svona er nú, er þ ð þá fullkomlega ,,heiðirlegt“, að slá svona ryki í augu lesendanna, eins og sóra Lambert hefir gert, og gefa *) Injrersoll segir bvergi, aöhann bafi fundiö þetta. Það eru bara ó- saunindi prestsins. þetta þegjandi út, eins og séra Jón hefir gert 1 Yór höfum eigi haft tóm til að rannsaka það sem sóra L. segir um Jówefus; en ef þar er jafn- ,,heiðarlega“ fylgt sannleikanum, þá skyldi oss ekki furða stórt. Sem dæmi upp á, hvernig séra Lambert fer að „hrekja“ Ingersoll, skulum vór að eins taka þetta: Ingesoll hofir sagt, að „nauð- syn trúarinnar“ hafi verið hulinn lærdómr Mattheusi, Mar úsi og Lúk- asi. — Þessu svarar séra Lambert svo: „í ööru lagi. Nauösyn trúarinnar. Um hana stendr svo lija Markúsi (16, 16): „Sá, sem ekki trúir mun for- dæmast". Nú er hór við að athuga, að þetta stendr einmitt í þeim kafla 16. lcap., sem Ingersoll eftir áliti merkra fræðimanna telr ,,óekta“ við- bót, sem Markús hafi aldrei skrifað. Síðari sönnun séra Lamberts (ráð- legging Páls og Silasar til fanga- varðarins, Pgb. 16,31) sannar ekki hót. Þeir eru auðsjáanlðga að ráða manninum til að trúa því, að Jes- ús hafi vcrið Messías, og að það sé hjálpræðisvegr að fylgja kenn- ingum hans. Ingersoll er aftr á móti að tala um guðdóms-trúna. Ingersoll segir, að sömu guð- spjallamenn hafi ekki þekt „leynd- ardóm endrfæðingarinnar“, Svarar séra Lambert: Um það mál segir svo hjá Mat- theusi (28, 19): „Farið og kenniö öll- um þjóöum og skíriö þær í nafni föður, sonar og hedags anda“. Hjá Markúsi stendr svo (15,16): „Sá sem trúir og verör skírðr, mun liólpinn verða“. Þaö lítr ekki út fyrir, aö þessi lærdómr hafi verið hulinn þess- um guöspjallamönnum-1. Orðin eftir Markúsi eru enn úr þessum nafnfræga ,,óekta“ kafla. En að því sleptu, þá er ekki endr- fæðingin nó hennar leyndirdómr einu orði nefnd né skýrð í hvor- ugum þessum orðum. Ef sliat er „sönnun“, þá væri fróðlegt að vita, hvað það •:r, sem ekki má sanna af guðspjöllunum. Vór erum ekki með því sem hér hefir sagt verið, að verja Ing- ersoll neitt, því síðr sem vór er- um í ýmsu annarar skoðunar en hanu, og lífssuoðun vor er önnur en hans. Vór dáumst að stíl lians og mælsku, drengskap lians og sannleiksást, þótt oss finnist ákaf- inn gera hann stundum nokkuð einliliða. Að einhver mishermi muni mega finna í ritum hans, þykir oss mjög trúlegt, og væri það ekkert undarlegt; öllum getr yfirsózt. En það þirf drengilegri, „ærlegri“ og orðkrókalausari rit- hátt, heldr en Jesúíta-aðferð séra Lamberts til þess. Oss ligg1’ nærri að ætla, að það styrki heldr álit hans meðal al- mennings, of sjálfir guðsmennirnir verða uppvísir að því að beita miðr drengilcgum brögðum til að reyna að hrekja hanu. Það er svo hætt við, að menn glæpist þá til að hugsa, að þeir eigi ekui betri rö.semda völ. En þið væri þó allt of hörmu- legt, ef fólk fengi þ.vð álit. — Síð ista ritgerðm í þessu Sam- einingar-blaði er „Eyrirlestr" eftir

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.