Öldin - 16.12.1891, Blaðsíða 1

Öldin - 16.12.1891, Blaðsíða 1
ÖLDIN, an Ioel.andic Weekly Eecord of Current Events md Contemporary Thought. Subscr. Price $1,50 a year. Olafsson & Co. Publishers. L.D I N. Advertising Bateð: 1 inch single column: 1 month; 3 mo's; 6 mo's; 1 year $1,00; $2,50; $4,50; $8,00. Adr.: Box 535, Wimúpeg, Maa. I. !l. WINNIPEG, MAN., MIDKUDAG, 16. DESEMBER. Wl AFSOKUN. ____.i,____ Öldis biðr kaupendr sína að af- saka, ef næsta (12.) blað hennar skyldi koma út degi síðar en ætlað er; fjar- vera ritstjórana getr, ef til vill, vald- ið því að svo fari. (II) (II).. 333333 öldin. ~©s ÖLDIN. íl OLDIN. Oss vantar fleiri NÝJA kaupendr. Hvað er í boði ? S VA II: Hver nýr kaupandi, sem ' sendir oss $1,50 fijrir ný-ár, fær : 1. „Öldina" £|á 1. Janúar til 31. December 1892. 2. Ókeypin að auki blaðið frá 1. Oct. þ. á. til ársloka. 3. Ókeypie enn fremr: Nýársgjöf Aldariiinar. Nýársgj'ófina fá állir kaup- en-dr, livort heldr nýir eða gamlir, sem hafft borgað oss and- virði heils árgangs fyrir ný-árið. Sælkerinn og Lazarus í Abrahams faðmi hann Lazarus liggur og leikur á gullhörpu smellaudi óð, því geta nui nærri, aö hanu er ei hryggur, og lilustar svo brosandi' á sælkerans bljúð, sem bröítir á hausnum i breimisteins- díki og bíturákamp'uin,því fátt er um ráð— hann kvelstsvoafþorsta í kvalannaríki og kallar til þeirra og biður um náð. En Abraham svarar svo óvenju-blíðor : „Ég ann þér svo niikið, þú í'ær ekki neitt; þá völdiu þú haföir, þú heldur varst stríður, og hérna' er hann Lassi minn, vitni niitt eitt, sem kvaldist af hungri og kulda og sárum, og kvikindin vóru' houum náðngri' en þú; hann beiddi þig líknar með brenn- andi tárum —það barasta' er jöfnuður—skilurðu nú ? Ja, mikil er mannástin konunga' og klerka, þeir kvasast af íitu og ttggur við spring og auðsýna mammon svo umhýggju sterka að auminginn grátandi lötrar í kring. En eftir því sem haun Abraliam kendi, þeir útvalið hafa sitt dýrmæta hnoss. Já, segjast þó vera í húspóndans hendi og hafa' á sig tekið—o—þvílíkan kross ! S. J. Björnsson. FRETTIR ÚTLÖND. — Víðar er pottr bíothm en á ís- landi með útbýting hallærisgjafafjár. Bússakeisari veitti 50,000,000 rúbla þeim bágstöddu; í Jaroslav-héraði var útbýtt talsverðu fé; bændrnir þar fóru á „túr" með hallærisfeð úthlutunar- daginn, og morguuinn eftir lagu 15 þúsundir manna, karlar og konur, strádautt með þjóðbrautum fram út a víðavangi. — Cmstixa Nii.son, söngkonansænska nafníræga, er gift greifa þeim spænsk- um, er Miranda heitir. Hann er nú af Spánarstjórn kvaddr til að vera sendiherra hennar í Svíþjóð og Noregi. Fyrir 30 árum sem næst fór Christ- ina Nilson hehnan af ættjörð sinni sem fátæk kotbóndadóttir, en nú kemr liún þangað aftr sem sendiherra-frú. Landar lienuar búast til að fagna henni með mestu virktum. — Prixsessax af Wales hefir gefið 300,000 krónur tll bágstaddra á Búss- landi. — Rétt áðr en Dom Pedro af Brazilíu dó, iiafði vísindafélagið í Munchen kjörið hann til heidrsfelagn. — í stórri kistu, sem Dom Pedro átti, fanst eftir hann látinn stór sekkr fullr al mold frá Brazilíu, ættjörð hans; hann haioi flutt hana með sér, er hann varð að fara vir landi, til að geta feng- ið að bera beinin í mold ættjarðar sinnar. BANDARIKIN. að uppskeran í Nebraska hafi orðið svo g«'ið, að bændr hafi afborgað þar $1,348,528 af veðskuldum, er á jörðum hvíldu. Ekki lítr þó út fyrir, að landar vorir þar hafi haft góðæri, þar sem ekki nema einn þeirra kaup- ir „öldina". — Forseta-koknixgin í neðri mál- stofu Bandaþingsins fell svo sem fæsta varði. Mills og Springer vóru þeir sem menu hugðu næsta standa; en svo fór á þá leið, að Crisp, sem fáum datt í hug að mundi bdjóta kosniugu, náði henni þó a endanum. Þetta at- vikaðist svo, að Mills stygði Springer og lians fylgismenn, og gengu þeir Því í lið með Crisp.—Þýðing þessar- ar kosningar kveöa samveldismenn liggja í því, að þetta forseta-stríð hafl í raun réttri verið stríð milli Clevelands og Hills, sem báðir keppa um að verða lbrsetar Bandarfkjaana næsta ár. Mills var höfundrtolllækkunar-laganna, sem fram komu og féllu á þingi, og er verzlanfrelsismaðr eins o<* Cleve- land. Clevelands-sinnar í þinginu studdu því Mills að kosningu. En David Hill og hans siunar héldu fram Crisp. Crisp er alveg ómerkilegr þing- maðr áðr; en hvað úr bonum kann að rætast er vandséð. Við síðustu at- kvæðagreiðslu hlaut Crisp kosninguna með 119 atkv.; þá fékk Mills 104 og Spriuger 4. Crisp er Hills-maðr og Hill er silfrsláttu-maðr og inn óráð- vandasti maðr í alla staði. Er von- andi nð þessi kosning verði þó eigi til að kljúfa fylking sérveldismanna og gefa Hill yflrhönd í flokki þeirra. Það mundi vera bezta sigrsvon sam- veldismanna að ári, ef svo færi. — Miicii. snjókyngi liafa fallið í austrríkjunum, miðríkjunum og norð- vestr-ríkjunum, einkum í N.-Dakota og Minnisota. — FnÁ Lincolx, Nebr., er sú frétt 3. þ: ni., að hagfræðisskrifstofan segir CANADA. — Þao seinkar skýrslunni fra rann- sóknarnefndinni í Mercier-málinu. Nú er eiiin af dómurunum veikr, og getr því skýrslan eigi komið út *v> snemma sem til var ætlað.—Angers fylkisstjóri vildi helzt ekki kveðja þingið til samkomu fyrri en skýrslan væri fi'am komin. En samkvæmt stjóruarskránni á þingið að konia samau á liveiju ári. Nú var þingi slitið 30. Deceinber í fyrra, og því varð eigi dregið lengr að kveðja til þings í Quebec; það á að koma saman 29. þ. m. — Nrj harbnar sennau niilli Can- ada og Newfoundlands. Newfoundland liafði gert verzlunarsamning við Banda- rikin, en Bretlandsstjórn neitaði að staðfesta samninginn. Það komst brátt upp, að neitun þessi kom til af und- irróðri frá Canada-stjórninui, sem þótti sér tjón gert við sum samningsatriði og vildi að Newfoundland yrði sér samtaka og semdi við Baudaríkin í sameiningu við sig. Svo hefndi New- foundland sín á Canada með því að banna ('anada-sjómönnum beitutekju, banna að selja þeim beitu. Canada heiir nú liefnt sín aftr með því að leggja óþolandi toll á fisk frá New- foundland. Afieiðingin verðr auðvit- að sú, að Canadamenn sjálfir fá að borga miklu liærra verð Nova Scotia- mönnum fyrir þeirra íisk, er New- foundlendingum er bægt frá að keppa við þá. Onnur afleiðingin verðr sú, að Newfoundlendingar selja allail sinn fisk Bandaríkjamönnum; aukast þann- ig viðskifti þeirra við ríkin, en mí»ka við Canada, eða verða nær að engu. Uni vinskarjinn þarf nú ekki að tala. WINNIPEG. — ÖLDIN þokast áfram jafnt og þótt: 105 kaupendr . helir liiín í bænum nú; 172 í Bandaríkjunum; 24 á íslandi; 4 í öðruni löndum norðrálfu; 146 í Canada utan Winni- pog. Alls 451___Tilja ekki 49 til gefa sig fram fyrir mánaðarlokiu, svo að vér getuni byrjað nýja árið með 5001—Nú er tíminn ! — Ef einhvern kaupanda vantar eitt eða fleiri blöð í Öldina, getr hann fengið þau ókeypis. — Sýnisblöð óspart ókeypis. — Jón Olafsson ritstj. þessa blaðs lagði 'af staö suðr til Dakota í gœi'. Er væntanlegr hehn á sunnu- dag oða mánudag í næstu viku. -— Prcutfélagið ÖLDIN heldr fund á þriðjudagskveldið kemr. (Sjá augl. í 9. bl.) — Afráðið er að stúkiiu „Hekla" haldi afm8elisminn.mgavdag núlli Jóla og Kfýárs. Þar verðr meðal annars til skemtunar songr, liljóð- færasláttr, upplestr, ræðuhöld eg jólatré. Geta allir, sem vilja, ungir og gamlir, karlar sem konur, nieð- limir og utaustúkumenn, sent gjafir iil \ iu:i og kunningja á jólatréð. Gjöfum á jólatréð veiðr að fylgja nafn" þess, sem hær eru ætlaðar. Þessit veita mdttöku gjöfum og ann- ast um að koma þeimátróð: Mrs. Wm. Anderson (Kate Str.), Mrs. E. OJson (Notre D.une Str. W.), Mr. G. Johnson (eor. Koss & Isabel Str.), Mr. Jón Ólafsson (McMicken Str.) og Mr. Chr. Richter (Michell's Ijósmynda verkstofu). Aðgöngumiðar verða seldir: fyr- , ir börn 10 cts., fyrir fullorðna stdku-meðlimi 15 cts.; fyrir utanst.- menn (fullorðna) 25 cts. Samkoman verðr haldin á Ass- iniboine Hall. Dagr og stund verða auglýst næst. Sækið fjölment svo gdða skemtan. — Umtalsefni Björns Pótrssonar á sunnudaginh kemr verðr: vegr- inn tii guðs. ^ — Skrifið heim til fslands um næstu helgi, ekki síðar en 20. til 21., ef þér viljið vera vissir að ná í póstskipsferðina. — Á Fixni, sem bæjarfulltruaefnin liéldu á laugardaginn á Assiniboine Hall, var gandi 5-dollara-Callaway reiðr mjög, er hann sá að hann mundi lítið luií'a npp úr krapstrinum, og skeytti meðal annars skapi sínu a ís- lendingum með því að segja, að af öllum mönnum í þessmu bæ væru þeir sí/.t verðir þess að hafa fulltrúa í bæjarstjórn. Það vóru ekki við nema eitthvað 5 landar á fundinum, og gat enginn fengið orðið, af því svo framorðið var. og ýmis fulltrúa-emi iíttu eftir aðtala, En hérlendir menn, seni viðvóru, gerðu bara óp og lilátra aö 5-dollara-hetjunni. Þetta er ið eina skifti sem nokkur hérlendr maðr hefir á nokkru manna- móti eða á nokkurn heyrum kunnan hátt hallmælt þjóðfiokki vorum eða mælt sty'gðaryrði . til hans. Vér íslendingar erum gamla Calla- way mjög þakklátir fyrir ummæli hiins. Þau heiðra íslendinga mjög sem þjóðflokk, þvi að þau sýna, 'að þeir hai'a seni einn maðr snúizt á móti óheiðarleikanum, og ganga þannig ekki blint að kosningum. — Tíma-tákn? „Heimskringla" er í síðasta biiiði að leggja orð í þa átt- ina, að újFogu sér ókeypis grafreit. — Hr. B.iörn Pítrsson (Kate Str.) veitir móttóku því seni ógveitt er af samskota-loforðum til ekkju Ólafs Ei- ríkssonar, svo og nýjum samskotum til sömu. — Samkoma ísl. sunnudagaskóla- kennaranna lútersku á laugard. var bærilega sótt. — MrNiDc'.tir drættinum um orgel Mrs. VValter 19. Þ- m. — Ú.vítara-söfnubrixx hér í bæn- um cr að byrja að safná sér sjóð til kyrkjubyggingar. — Hi'. „ritstjóri" Jón Eldon hefir sagt af sér formauns-embættinu í Úni- tara-söfnuðinum íslenzka hér. — Góbviðri og frostlítiö þessa viku.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.