Öldin - 16.12.1891, Page 1

Öldin - 16.12.1891, Page 1
ÖLDIN, an Icelandic Weekiy Eecord of Current Events md Contemporary Thouglit. Suhscr. Price $ 1,50 a year. Oi.afsson & Co. Publishers. O L.D I N. Advertising Kates: 1 inch single column: 1 month; 3 mo’s; 6 mo’s; 1 year $1,00; $2,50; $4,50; $8,00. Adr.: Box 535, Wimppeg, MÍaa. I. II. WINNIPEG, MAN., MIÐKUDAG, 16. DESEMBER. MT AFSÖKUN. ÖbDiN biðr kaupendr sína að af- saka, ef næsta (12.) hlað hennar skvldi koma út degi siðar en ætlað er; fjar- vera ritstjórans getr, ef til vill, vald- ið því að svo fari. Oss vantar íieiri NÝ J A kaupendr. livað er í boði 1 S VAR: Hver nýv kaupandi, sem sendir oss $1,50 fyrir ný-ár, fær : 1. „Öldina“ f^á 1. Janúar til 31. December 1892. 2. Ókeypis að auki blaðið frá 1. Oct. þ. á. til ársloka. 3. Ókeypis enn fremr: Nýársyjöf Alddrinnar. Nýársyjöfina fá allir kaup- endr, hvort beldr nýir eða gamlir, sem hafa borgað oss and- virði heils árgangs fyrir ný-árið. Sælkerinn og Lazarns í Abrahams faðmi hann Lazarus liggur og leikur á gullliörpu smellandi óð, þvígeta mánærri, að hanner ei hryggur, og hlustar svo brosandi’ á sælkeraus bljóð, seni bröltir á hausnum í brenuisteins- díki og bíturá kampinUjþví fátt er um ráð— hann kvelst svo afþorsta í kvalanna ríki og kallar til þeirra og biður um náð. En Abraham svarar svo óvenju-blíður : „Ég ann þérsvo mikið, þú fær ekki neitt; þá vðldin þú haí'ðir, þú heldur varst stríður, og hérna’ er hann Lassi minn, vitni mitt eitt, sem kvaldist af hungri og kulda og sárnm, og kvikindin vóru’ honum náðugri’ en þú; hann beiddi þig líknar með brenn- andi tárum —það barasta’ er jöfnuður-—skilurðu nú ? Já, mikil er mannástin konunga’ og klerka, þeir kvasast af íitu og liggur við spring og auðsýna mammon svo umbýggju sterka að auminginn grátandi lötrar í kring. En eftir því sem hann Abraham kendi, þeir útvalið liafa sitt dýrmæta hnoss. Já, segjast þó vera í húsbóndans hendi og hafa’ á sig tekið—o—þvílíkan kross ! S. J. Björnsson. FRETTIR. ÚTLÖND. — Víðar er pottr bfotinn en á ís- landi með útbýting ballærisgjafafjár. Eússakeisari veitti 50,000,000 riíbla þeim bágstöddu; í Jaroslav-héraði var rítbýtt talsverðu fé; bændrnir þar fóru á ,,túr“ með hallærisféð iitlilutunar- daginn, og morguninn eftir lágu 15 þúsundir ruanna, karlar og konur, strádautt með þjóðbrautum fram út á víðavangi. — Cristina Nilson, söngkonan sænska nafnfræga, er gift greifa þeim spænsk- um, er Miranda heitir. Hann er nií af Spánarstjórn kvmddr til að vera sendiherra hennar í Svíþjóð og Noregi. Fyrir 30 árum sem næst fór Christ- ina Nilson heiman af ættjörð sinni sem fátæk kotbóndadóttir, en nú kemr hún þangað aftr sem sendiherra-frú. Landar hennar búast til að fagna henni með mestu virktum. — Privsessan af Wales hefir gefið 300,000 krónur tll bágstaddra á Eúss- landi. — Kétt áðr en Dom Pedro af Brazilíu dó, hafði vísindafélagið í Munchen kjörið hann til heiðrsfélaga. — í störri kistu, sem Dom Pedro átti, fanst eftir hann látiun stór sekkr fullr at mold frá Brazilíu, ættjörð hans; hann liafði fiutt hana með sér, er hann varö að fara úr landi, til að geta feng- ið að bera beinin í mold ættjarðar sinnar. BANDARÍKIN. — Fonseta-kosniNGiN í neðri mál- stofu Bandaþingsins fell svo sem fæsta varði. Mills og Springer vóru þeir sem menn liugðu næsta standa; en svo fór á þá leið, að Crisp, sem fáum datt í hug að mundi hljóta kosniugu, náði henni þó á endanum. Detta at- vikaðist svo, að Mills' stvgði Springer og hans fylgisinenn, og gengu þeir því í lið með Crisp.—Þýðing þessar- ar kosningar kveða samveldismenn l’SSja í því, að þetta forseta-stríð liafi í raun réttri verið stríð milli Clevelands °g Hills, sem báðir keppa um að verða forsetar Bandaríkjanna næsta ár. Mills var iiófundr tolllækkunar-laganna, sern fram komu og fellu á þingi, 0g er verzlanfrelsismaðr eins 0g cieve* land. Clevelands-sinnar í þinginu studdm því Mills að kosningu. En David Hill og hans sinnar héldu fram Crisp. Crisp er alveg ómerkilegr þing- inaðr áðr; en hvað úr honum kann að rætast er vandséð. Við síðustu at- kvæðagreiðslu lilaut Crisxi kosninguna með 119 atkv.; þá fékk Mills 104 og Springer 4. Crisp er Hills-maðr og Hill er silfrsláttu-maðr og inn óráð- vandasti maðr í alla staði. Er v0n- andi að þessi kosning verði þó eigi til að kljúfa fylking sérveldismanna og gefa Hill yfirliönd í flokki þeirra. Það muiidi vera bezta sigrsvon sam- veldismanna að ári, ef svo i'æri. — Mikil snjókyngi liafa fallið í austrríkjunum, miðríkjunum og norð- vestr-ríkjunum, einkum í N.-Dakota og Minnisota. Frá Lincoln, Nebr., er sú frétt 3. þ. m., að hagfræðisskrifstofan segir að uppskeran í Nebraska hafi orðið svo göð, að bændr hafi afborgað þar $1,348,528 af veðskuldum, er á jörðnm livíldu. Ekki lítr þó út fyrir, að landar vorir þar hafi haft góðæri, þar sem ekki nema einn þeirra kauxi- ir „Öldina“. . CANADA. — Það seinkar skýrslunni frá rann- sóknarnefndinni í Mercier-málinu. Nú er eiim af dómurunum veikr, og getr því skýrslan eigi komið út svo snemma sem til var ætlað.—Angers fylkisstjóri vildi lielzt ekki kveðja þingiö til samkomu fyrri en skýrslan væri fram komin. Eu samkvæmt stjórnarskránni á þingið að koma samau á liver.ju ári. Nú var þingi slitið 30. December í fyrra, og því varð eigi dregið lengr að kveðja til þings í Quebec; það á að koma saman 29. þ. m. — Nú harðnar sennau milli Can- ada og Newfoundlands. Nev. foundland hafði gert verzlunarsamning við Banda- rikin, en Bretlandsstjórn neitaði að staðfesta samninginn. Það komst hrátt upp, að neitun þessi kom til af uud- irróðri frá Canada-stjórninni, sem þótti sér tjón gert við sum samningsatriði og vildi að Newfoundland yrði sér samtaka og semdi við Baudaríkin í sameiningu við sig. Svo hefndi New- foundland sín á Canada með því að banna Canada-sjómönnum beitutekju, banna að selja þeim beitu. Canada hefir nú hefnt sín aftr með því að leggja óþolandi toll á fisk frá New- foundland. Afleiðingin verðr auðvit- að sú, að Canadamenn sjálfir fá að borga miklu hærra verð Nova Scotia- mönnum fyrir þeirra fisk, er New- foundlendingum er bægt frá að keppa við þá. Önnur aiieiðingin verðr sú, að Newfoundlendingar selja allan sinn fisk Bandaríkjamönnum; aukast þann- ig viðskifti þeirra við ríkin, en mimka við Canada, eða verða nær að engu. Um vinskapinn þarf nú ekki að tala. WINNIPEG. — ÖLDIN þokast áfram jafnt og þétt: 105 kaupendr , hefir hún í bænum nú; 172 í Bandaríkjunum; 24 á Islandi; 4 í öðrum löndum norðrálfu; 146 í Canada utan Winni- peg. Alls 451.—Vilja ekki 49 til gefa sig fram fyrir mánaðarlokin, svo að vór getuni byrjað nýja árið með 5001—Nú er tíminn ! — Ef einhvern kaupanda vantar eitt eða fieiri blöð í Öldina, getr hann fengið þau ókeypis. — SýnisUöð óspart ókeypis. — Jón Olafsson ritstj. þessa blaðs lagði 'af stað suðr til Dakota í gær. Er væntanlegr heim á sunnu- dag eða mánudag í næstu viku. — Prentfélayið ÖLDIN heldr tund á þriðjudagskveldið kemr. (Sjá augl. í 9. bl.) — Afráðið er að stúkan ,,Hekla“ haldi afmælisminningardag milli Jóla og Nýárs. Þar verðr meðal annars til skemtunar söngr, liljóð- feerasláttr, upplestr, ræðuhöld eg J jólatré. Geta allir, sem vilja, ungir og gamlir, karlar sem konur, með- limir og utanstúkumenn, sent gjafir til vina og kunningja á jólatréð. Gjöfum á jólatréð verðr að fylgja nafu' þess, sem þær eru ætlaðar. Þessir veita móttöku gjöfum og ann- ast um að koma þeimátréð: Mrs. Wm. Anderson (Kate Str.), Mrs. E. Olson (Notre Dame Str. W.), Mr. G. Johnson (cor. Loss & Isabel Str.), Mr. Jón Ólafsson (McMicken Str.) og Mr. Chr. Richter (Michell’s ljósmynda verkstofn). Aðgöngumiðar verða seldir: fyr- , ir börn 10 cts., fyrir fullorðna stúku-meðlimi 15 cts.; fyrir utanst.- menn (fullorðna) 25 cts. Samkoman verðr haldin á Ass- inilioine Hall. Dagr og stund verða auglýst næst. Sækið fjölment svo góða skemtan. — Umtalsefni Björns Pótrssonar á sunnudaginn kemr verðr: veqr- inn til guðs. . — Skrifið heim til íslands uni næstu helgi, ekki síðar en 20. til 21., ef þér viljið vera vissir að ná í póstskipsferðina. — Á ruNDi, sem bæjaríulltrúaefnin héldu á huigardaginn á Assiniboine Hall, var gamli 5-dollara-Callaway reiðr mjög, er hann sá að haun mundi lítið liafa upp úr krapstrinum, og skeytti meðal annars skapi sínu á ís- lendingum með því að segja, að af öllum mönnum í þessum bæ væru þeir sízt verðir þess að hafa fulltrúa í bæjarstjórn. Það vóru ekki við nema eitthvað 5 landar á fundinum, og gat enginn fengið orðið, af því svo framorðið var. og ýmis fulltrúa-efni áttu eftir að tala. En hérlendir nenn, sem við vórn, gerðu hara óp og hlátra að 5-dollara-hetjunni. Þetta er ið eina skifti sem nokkur hérleudr maðr liefir á nokkru manna- nióti eða á nokkurn heyruni kunnaii liátt hallmælt þjóðfiokki vorum eða mælt stygðaryrði til hans. N'ér Islemlingar erum gamla Calla- w a\ mjög þakklátir fyrir ummæli hans. Þau heiðra Isleudinga mjög sem þjóðflokk, þvi að þau sýna, að þeir liafa sem einn maðr snúizt a inoti ólieiðarleikanum, og ganga þannig ekki blint að kosningum. — Tíma-tákn? „Heimskringla“ er í síðasta biaði að leggja orð í þá át-t- ina, að új^ega sér ókeypis grafreit. — Hr. Björx Pétrsson (Kate Str.) veitir móttöku því sem ógreitt er af samskota-loforðum til ekkju Ólafs Ei- ríkssonar, svo og nýjurn samskotuin til sömu. — Samkoma ísl. sunnudagaskóla- kennaranna lútersku á laugard. var bærilega sótt. — Munid eítir drættinum um orgel Mrs. Walter 19. þ. m. — Ú.VÍTARA-SÖFNUÐRIXN hér í bæil- um er að byrja að safná sér sjóð til kyrkjubyggingar. — Hr. „ritstjöri" Jón Eidon lielir sagt af sér íbrnninns-einbættinu í Úni- tara-söfnuðinum íslenzka hér. — Gódvidri 0g frostlítið þessa viku.

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.