Öldin - 16.12.1891, Blaðsíða 2

Öldin - 16.12.1891, Blaðsíða 2
ÖLDIN gefin fit hvern Miðvikufiag að 17 McMicken Str. (12th Str. S.] af OLAFSSON & CO- (H. Olapsson. M. Pkterson.) Ritstjóri og ráðsmadr (EDITOR & BUSINESS MANAGEB): Jón Ofa/nnon ÖLDIN kostar: 1 ár $1,50; 6 mán $0,80; 3 mán. $0,50. Borgist fyrirfram Á íslandi kostar árg. 4 kr. Amjlýtsinga-verð: 1 þuml. dálks- lengdar eitt sinn $0,25; 1 þuml. 1 mán $1,00; 3 mán. $2,50; 6 mán. $4,50', 15 mánuði $8,00. Sendið peninga í registremðu bréfi póstávísun (P. O. Money Order) eða Express Co. avísun eða ávísun á banka í Winnipeg (ekki á utanbæjarbanka). Öl) bréf og borganir sendist til: Oiafsson $ C'o. - - - P. O. P>ox 535. AVinnipeg, Man. ,,Húmbúg“. Tólfk.'ngavitið í okkr suinuin, Yestr-Islendingum, er furðu-mikið. Við erum sumir þjáðir af löng- un til að vera að brjóta upp á ein- hverju nýju og nýju, ekki til nokk- urs skapaðs hlutar annars, en bara til að ,,gera vind“. Það er eins og sumir menn líði af ólæknandi eflirsóknarþraut til að tala, bara til að tula, ún þess að hafa nokkurn skapaðan skynsemdar- mola að segja. Vér höldum, sumir hverjir, að það sé nóg til að verða metnir skynsamir og þarfir menn, að láta bara glym-tólin ganga og þenja gúlinn, þótt það sé um ekki neitt. Og það merkilega er, að það er til fólk, þó fátt sé, sem metr rnenn eftir málandanum einum. Fjarri só oss það, að áfella menn fyrir þ ð í sjálfu sér, að koma fram með nýjungar. Nýj- ungar eru skilyrði fyrir öllum fram- förum. Sá sem hefir vandlega hugs-> að eitthvert múl, og gert sér það að áhugamáli, svo að sannfæringin um gagnsemd þess knýr’hann fram til starfs í o.ði og verki — sá er sa-nn- virðingarverðr fyrir alvarlegt starf sitt, hvort sem stefna hans er rétt alls kostar eða ekki. Hafi hann rangt fyrir sér, þá á hans góði viðleitni skilið góðgjarnlegan dóm, og að aðfyndnin og mótbárurnar gegn máli hans sé sem sanngjarn- legsst og mannúðlegast framsettar. En skilyrðið fyrir því,.að ný- ungasmiðrinn eigi skilið þess»mann- úð í dómum, er það, að það só einhver viðieitni til gagns eða góðs í tillögum hans, og að hann hafi hugs- að þæi' eftir föngum. Einnig það er rétt að heiinta, því að það Jýsir virðingarskorti fyrir greind og tíma- notkun annara, að blaðra út með spekings-svip öllu, sem heimskum manni getr í hug dottið. Og sjái menn einhvern vera að kreista og pína í sér sálarrægsn- ið til að reyna að segja eitthváð nýtt, án þess að þ ð nýja só til nokkurs nýtilegt eð i þ irft, ekkert nema vanhugsaðr fordildar-vanskapn- aðr, þá er von að mönnum verði leitt lopa-bullið. AUar tilvaunirnar og viðleitnina um íslenzku skólastofnunina hér í landi, álítum vór, eins og vér höf- um reynt að sýna fram á, van- hugsað að sumu leyti, og að öðru leyti slcaðvæna hugsun. Véi' hugsuðum, s'att að segja, að vér hefðum með því sem vér sögðum um það mál, gert Ijósan einn almennan sannleika, víðtækari en það mál, sannleika, sem gildir um fyrirtæki vor Islendinga, og jafnvel hverrar þjóðir sem er, hér í úlfu, þann sannleika, að það er tilefnislaust og tilgangslaust, og því óskynsamlegt, að vera að binda nokkra félags eða fyrirtækis-stofnun við einn þjóðrlokk fremr en annan, ef ekki er neitt í eðli fyrirtækis- ins sjálfs, sem bindr það að nauð- synlegu við sérstakar þjóðernisein- kunnir eða þjóðernishugmyndir eða þjóðernis-tilfinningar. Það sér hver maðr t. d., að það væri ekkert vit í því, að stofna sérstakt félag til að koma upp ís- lenzkri tóbaksvindla-verksmiðju, eða íslenzku skósmíðaverkstæði í Winni- peg, ef ekkert sórstaklega íslenzkt ei' til í aðferð eða efni á slíkum verksmiðjum. Eða væri nokkurt vit í að stofna sölubúð hór í Winni- peg, til þess að verzla eingöngu við íslendinga, ef vörurnar í búð- inni eru Jjess eðlis, að þær mundu jafn-útgengilegar öllurn þjóðflokkum ? Eru dollararnii' verri frá eúskum eða frönskum skiftavin ? Og til hvers á að vera að auka sér kostn- aðinn við verzlunina með því að takmai'ka viðskifti hennar við einn þjóðflokk ? Vór skulurn taka annað dæmi degi Ijósara. Væri nokkur skynsam- leg hugsun í því, að fara að tala um að stofna íslenzkan kvennabanka hór í Winnipeg? Vitaskuld hlyti meiningin með því—ef annars nokk- uð væri meint með slíku—að vera sú, að bvnkinn eingöngu eða aðal- lega ætti viðskifti við konur, og ofan í kaupið íslenzkar konur. Og eins og allir vita, þá er starf banka í því* fólgið að kaupa og selja pen- inga og lánstraust. Setjum nú svo, að það væru til nokkrar íslenzkar konur, sem kynuu að selja bankanum peninga í hendr ; það væri þó ekki skiftavinir neina aö annari hliðlaf starfsemi bankans; hann þarf líkalskiftavini, sem hann geti selt fóð aftr; og hvað margar íslenzkar konur eru til hér í álfu, sem reka nokkra þá iðn, að þær r/œtu sór til hagnaðar átt trygg viðskifti við banka á þann hátt? Ekki ein tylft er oss óhætt að full- yrða. Hverjir eru yfir höfuð aðalskifta- vinir banka 1 Það eru verzlunar- menn og iðnrekcndr (bminessmen). Daglaunamenn og bændr að tiltölu- lega mjög litlu leyti, eins og eðli- legt er. Og hvað margir business-menn eru til meðal landa vovra, sem við- skifti geta átt við Winnipeg? Sár- fáir. Ekki hundraðasti partrinn af því sem þyrfti til þess að banki gæti staðizt af þoini viðskiftum. Og hvað þá he'dr, ef bankinn ætti nú að vera eingöngu kvennabanki. En sleppum auk he'dr ís’enzk- unni úv. Hvaða sérstakt verksvið ætti kvenna-banki að hafa, sem gæti va’.dið nauðsyn h vns eða gagn- semi? Hvaði þörf ætti hann sér- staklega ;.ð fullnægj.i, sem almenni- banki sem skiftir jafnt við karla og konur, gæti ekki eins vel eð.i end' miklu betr fullnægt? En ef slíkr bankigæti ekki fullnægt neinni þörf, sem almennir bankar fullnægi ekki eins vel eð.v betr, til hvers er þá að gera þ.vnn sórstaka kostn- að, að stofna sózstaka stofnun og stýra henni með ærnum tilkostn- aði ? Getr slík vitleysa ollið út úr nokkrum heilbrigðum heila, sem hefii’ snefil af að vita, hvað banki er ? En ef farið yrði nú und n í flæmingi, og svarað, að það væri elcki banki, sem menn ætluðust til að stofna, þítt þeu' af ófróðieik hafi nefnt þ.vð svo, heldr að eins spari- sjóðr — þá svörum vór, að hór blasa við sömu mótbárur. llvaða mein- ing er í því að stofna sérsfakau sparisjóð fyrir íslenzkar vinnukonur í Winnipeg, eða konur í Winni- peg almennt, ef menn viJja þ :ð heldr? Er þvð kostnaðarminna að stjórna mörgum smá-sparisjóðum í sama stað, en að stjórna fáum ? Er íneiri trygging fyrir meðferð og úvöxtum fjárins í nýrri og ó- þektri stofuun, en í gömlum og grunnmúruðum stofnunum af sömu tegund? Eða eru'peningar kvenn- fólks með nokkuð öð.u eðli en pen- ingar karla? Verði' að úvaxta þá með sérstakri aðferð ? Ónei! Það ei' ekkert í slíkri uppá- slungu nema — „húmbúg !“ Það er alt og sumt. Að spara er ávalt gott og lof- legt, só þ.ið skynsamlega gert. Og það er jafn-þvrft fyrir karla sem konui'. Oss dettr sízt í hug að draga úr því. En vór ætlum að halda því fram, að ef landar vorir í Wjnnipeg, hvort heldr konur eða karlar, spara minna en æskilegt er, þá komi það ekki til af skorti á sparisjóðum. Það er enginn sérlegr hörgull á þeim í þessum bæ, sem betr fer. NIÐRLAG MARKVSAR GUÐSPJALLS. Út af fyrirspurn til vor um þetta efni skulurn vér héi' bæta þessu við það, sem vór í síð.ista blaði sögð- um uni niðrlagið á Markúsar-guð- spjalli : In nafnfræga Clarendon Prent- smiðja (háskólans í Oxfoi'd) lét uefnd frægra guðfræinga annast um út- gáfu Nýja Testámentisins á frum- múlinu, og kom sú útgáfa á prent 1881 undii' umsjá erkidjákna (Archdeacon) Palmers. Þar er niðr- lagið á síðista kap. Mirkúsar (frá enda 8. vers) talin síðari viðbót yngri liöfunda. í inni endrskoðuðu þýðingu þi'iggja fyrstu guðspjall- anna, sem út kom sama úi' eftir nokkra merkustu enska guðfræðinga, er sama lialdið fram. Meðal enskra nafnkendra guðfræðinga, sem eru á þessu máli, má nefna Westcott, Hort, Sanday, Farrar, Tregelles og Alford. — Það er satt, að Irenæus kyrkjufaðir (f 202) þekti þetta nú- verandi niðrlag. En þ.ð sannar ekki annað, en að viðbótin só eidri en lok 1. aldarinnar. Tvö ejztu handritin, sem til eru afguðspjall- inu, eru nefnd, annað Cudex Vati- canus en hitt Cudex Sinaiticus, og í báðum þeim endar þessi síðasti kapítuli Markúsar með 8. versinu. Mörg forn handrit hafa þó niðr- lagið, en öllum kemr saman um, að þau handrit sé þó öil yngri en tvö in áðr nefndu. I einu fornu hand- riti er textinn til loka 8 vers sam- hljóða öðrum handritum, en svo er þar nýtt niðrlag á guðspjallinu, sem engin önnur handrir hafa. Auk þess sem það er almenn regla, er yngri handrit einhvers rits eru oi'ðfyllri eða hafa heila kafla, sem vantar 'í eldri handrit sama rits, að álíta það að sjálfsögðu við- bætr, sem yngri handritin hafi fram yfir, þá eru í þessu tilfelli einnig )>innri“ ástæður eði efnis-ástæður til þess, að álíi/a niðrlag þessikapí- tula yngri viðllót. ,,Dean“ Alford hefir bent á, -áð í þessum niðrlags- versum konii fyrir seytján orð og orðtæki, sem hvergi finnist annar- staðar hjá Markúsi. ^Auk þess er innihaldið því líkt sem væri það tínt saman úr Jóhannesi, Lúkasi og Mattheusi og úr gjörðabók postul- anna. FRÁ LESBORÐINU. Hallœrið í Rússlandi. — í mánaðarritinu Fortxightly Review er íróðleg grein um þetta efni efitir E. B. Lavin, sem er manna fróð- astr urn rússneska hagi. — Hallæri segir hann að sé stöðugr faraldr í Rússlandi. Á hverju einasta ári er hallæri einhverstaðar í ríkinu, í ein- hverju héraði, einu eðr fleirum, og í þessum liallærum líðr fólkið eins mikl- ar þjáningar, böl og hryllilegar hörm- ungar, eins og í stör-hallærunum, sem geysa yfir stóra hluta ríkisins á nokk- urra ára íresti; það eru að eins færri, sem líða og þjást og deyja, í árlegu hallærunum, sem ná að eins yfir til- tölulega fá héruð.—Jalnvel árið 1887 sem var eitt ið bezta uppskeru-ár í Rússlandi, vóru þó liallærishörmung- ar í sumum héruðum ríkisins, og það fullt svo harðar og hryllilegar, sem nú fara sögur af. í fyrra var meira og minna hallæri í eigi allfáum hér- uðum og fylgdu því allar þær skelf- ingar, sem hallærunum eru vanar að fylgja: menn drápu ættingja og vini af mannúð og kærleika, til að íirra þá kvölum og böli; menn stálu og rændu; menn fyrirfóru sjálfum sér; mold og óþverra blandið brauð var selt dýrum dómum; taugaveiki og aðrar hungrs og harðréttis drepsóttir fylgdust með, og manndauðinn keyrði úr hófi. Nú í ár nær hallærið yfir miklu meira svæði; en það eru ekki hóti meiri hörmungar, sem því fylgja, heldr en þær- vóru, þar sem hallærið tók yfir Í fyrra, hittiðfyrra, fyrir fimm, tíu, fimtán árum o. s. frv. Það nær víðar yfir í ár; því heyrist meira um það. Landsvæði það, sem hallær- ið nær yfir í ár, nær frá ströndum Svarta-hafsins norðr yfir in jarðvegs- feitu héruð í Litla Rússlandi, sem annáluö eru fyrir frjósemi sína, og svo norðaustr eftir, yfir héruð þau sem Volga rennr í gegn um, yfir um Ur- al-fjöll, og breikkar þd frá austri til

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.