Öldin - 16.12.1891, Blaðsíða 4

Öldin - 16.12.1891, Blaðsíða 4
Þ JÓÐRÁÐ. Ertu latr að skrifa bréf til vina og ættingja heima 1 Þá langar þó flesta til að frétta hóðan. — Sendu oss $1 fyrir „Öldina“ í eitt ár til íslands. Yér sendum hana þá fyr- ir þig frítt með hverri ferð þeim sem þu óskar. „01din“ er sú hezta vingjöf til ættingja og vina heima, sem hægt er að fá fyrir $1. PHENTUN. Olafsson & Co. 17 McMicken Str. prenta laglega og ódýrt BILL HEADS, NOTE IIEADINGS. TICKETS, PROGIIAMS, KVÆÐI, og annað smávegis. JOB PRÍNTING neat and cheap. Olafsson & Co. 17 MCMICKEN STE. Afhnrrifi ■ Vér í)ið'ium alla’sem PL ull LigjIU ■ genda oss póstávís- anir (Money Orders), að stýla þær tit Ola'sson <$f Co.“, —ekki J. Ólafsson & Co., né Jón Ólafsson né Magnús Pétrsson,—því að þá getr svo farið að vér fáum þær ekki úthorgaðar og verð- um að endrsenda þær. Póstávísanir fást nl. ekki útborgaðar nema kvittan sé með s a m a nafni, sem þær eru stýlaðar á, en vér kvittum alt af und- ir nafninu „Olafsson & Co.“, því að vér getum ekki vitað, ef ávísunin skyldi vera stýluð á annað nafn; mót- takandi sér nl. aldrei frumávísunina. OLAFSSON $ 00. FJALLKONAN $1.00, ef borg. er fyrir Ágústlok ár hvert, ella $1.20, Landneminn, blað með frétt- um frá íslendingum í Canada, fylgir henni ókeypis; næsta ár (1892) kemr Landneminn át mánaðarlcga. Fjallkon- an fæst í Winnipeg hjá Chr. Olafeson, 575 Main Str. TS TAUíÓT PI? kemr út 60 sinn- ir'dUjJUijX Ib Um á ári. Kost- ar í Ameríku $1,50. Kaupendr allir 1892 fá ókeypis síðari helming „Bók- mentasðgu íslands" eftir Dr. Finn Jóns- son. Nýir kaupendr fá auk þess tvö bindi (200 bls.) af sögusafni. Útsölu- maðr í Wpg. Chr. Ólafeson 575 Main Str. BÆKR TIL SÖLU: Unítara Katelcismus. Eftir Savage. Þýddr af Birni Pétrssyni . 25 cts. Enn fremr bækr eftir Kristófek jan- son (þýddar af sama); Þrjár rœður: 1. Eagnaðarboðskapr þcirra orþódoxu og þeirra líberölu..........5 cts. 2. Mótsagnir Orþódoxíunnar.....5 — 3. Guð Gyðinga og guð kristinna manna.......................5 — Þrenningarlærdómrinn og guð- dómr Krists.........'........ • • • 10 c. Þessar síðasttöldu 4 bækr fást mót borgun út í hönd allar fyrir 20 cts. Og bækrnar allar í einu, mót borg- un út í hönd, fyrir 40 cts. Fást hjá Birni Pétrssyni, 154 Kate Str., og á aRjreiðslust. þ. U., 17 McMicken Str. Sendar frítt með pósti í Cauada og Bandaríkjunum. FASTEIGNASÖLU-SKRIFSTOFA. D. CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. — S. J. Jóhannesson special-agent. — Yér höfum ijölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel Str., fyrir norðan C. P. R. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. Önnur mikil Eldsvoða-sala BLUE STORE 434 MAIN STREET. Vér keyptum birgðir þrotabús .T. J. I Schragge’s fyrir 25 cts. dollarsvirðið; [ seljum því föt óheyrilega ódýrt. Verð- um að selja alt, sem í búðinni er, fyrir það sem vér getum fengið. B1 u e S t o r e 434 MAIN STEEET. Uglow’s BÓKABUÐ 312 MAIN STR. (andspænis N. P. R hótelinu) lieíir beztu birgðir í bænmn af BÓK- UM, RITFÆRUM, BARNAGULLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- UM og JÓLAVÁRNINGI fyrir lægsta verð. Vér bjóðum öllum^vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu markað skýrum tölum. Múnið eftir nafninu: UGLOW & CO. bóka & ritfanga búð andspænis nýja N. P. R. hóteliuu Main Str.--Winnipeg. ALEX. TAYL0E. Bækr, ritfæri, glysvara, barnagull, sportmunir. 472 IVIAIN STR. WINNIPEG. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City IIall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, lilý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING <ý ROMANSON eigendr. LUKTR P:ó:.s:t:v:a:g:n ágætlega liitaðr og með gólfteppuin í gengr í yetr milli Selkirk, Gimli, Ár- ness og Islendingafljóts og flytr ferða- fólk fram og aftr. Fer frá Selkirk á hverjum flmtu- degi kl. 7 f. m., kemr til Gimli sam- dægrs, en að íslendingafljóti á föstu- dagskveld. Komið til Selkirk á Mið- vikudagskveldið með vagnlestinni frá Winnipeg. Gestr Oddleifsson, Nýja íslands póstr. $20,000 virði af Waltham og Elgin URUM. fyrir hvaða verð sem vðr þóknast í 477 Main Str. gegnt City Hall. Einnig klukkur, silfr og gull-stáss alls- konar.—Vér höfum fengið mikið af wholesale-birgðum Welsh a Blanch- kokd’s, sem nýlega urðu gjaldþrota í Toronto. Þetta er lagt inn til sölu hjá oss, og fer fyrir hvað sem fyrir það fæst. Vér fáum að eins ómakslaun. Upphoð á hverju ltveldi kl. 7, þar tilalt er selt. T. T. Smith, F. J. Adair, uppboðshaldari, uppboðshaldari, fasteignasali. umboðssali. W“BELL 288 Main Str. andspamis N. P. R. hótelinu. DRY GOODS, KARLIV1ANNA FATNADR, SKINNAVARA, KVENNKAPUB, JACKETS. Miklar birgðir og iagt verð. STOFNSETT 1879. F. OSENBRUGGE. FÍN SKINNAVARA. yíirhafnir, húfur o. fl. FYRIR KARLA OG K0NUR FRÁ HÆSTA VERÐI TIL LÆGSTA. 320 MAIN STE. Northern Paciíic járnbrautin, sú vinsœlasta og hezta braut til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Frá Winnipeg fara lestirnar dagl. með Pulman Palace svefnvagna, skrautlegustu borðstofuvagna, ágœta setuvagna. Borðstofuvagna-línan er bezta braut- in til allra staða austur frá. Hún flytur farþegana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gefur manni þannig tækifæri til að sjá stórbæina Minneapolis, St. Paul og Chicago. Farþegja-farangr er fluttr tollrannsóknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ámaki og þreíi því viðvíkjandi. Farbréf yhr hahð og ágæt káetupláz eru seld með öllurn beztu línum. Ef þér farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vér yðr sérstaklega að heim- sækja oss. Vér getum vafalaust gert betr fyrir yðr en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundrslitna braut til V estr-W ashington. Akjósanleqasta fyrir ferðamenn til CALIFORNIU. Ef yðr vantar upplýsingar viðvíkj- andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yðr til næsta farbréfa-agents eða H. SWINFORD, Aðalagent N. P. R., Winnipeg. Chas S. Fee, Aðalfarbréfa-agent N. P. R„ st. Paul. H. J. Belch, farbréfa-ageut, 486 Main Str. Winnipeg. Carley Bros. 458 Main Str., móti pósthúsinu, stœrsta og verðbezta karlmannsfata- búð í Manitoba. Frá því fyrst vér byijuðum verzlun hér í bæ, hafa viðskifti vor við íslend- inga verið ánægjuleg. Til að gera þau enn geðfeldari höfum vér fengið til vor hr. C. B. Julius, til að þjóna yðr á inni fögru tungu sjálfra yðar. Vér getum selt yðr fatnað við allra- lægsta verði. Eitt verð á hverjum hlut. CARLEY BROS. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD—Taking eflect Sunday, July 19th, 1891, (Central or 30th Meridian Time). JNorth B.nd. Miles from Winnipeg. Stations. South B.nd. Freight No. 112. ! Daily,ex. Tu. Passenger | No. 117. Daily. Passenger No.118. Daily. i FreightNo. 122. | Daily,ex. Su. J 7.30a 4.2op 0 Winnipg 2.20a 12.05a 7.15a 4.17p 3.0 Jfort. J.ct 2.30a 12.20a 6.53a 4.02p 9.3 St. Norb. 2.43a 12.45a 6.32a 3.47p 15.3 Cartier 3.56a 1.08a ö.OOa 3.28p 23.5 S.Agathe 3.13p 1.41a 5.45a 3.19p 27.4 Un.Point 3.22p 1.57a 5.25a 3.07p 32.5 Silv. Pl. 3.33p 2.18a 4.56a 2.48p 40.4 Morris 4.52p 2.50a 4.32a 2.34p 46.8 St. Jean 4.07p 3.55a 2.12p 56.0 Letellier 4.2Sp 4.20a 3.20a 1.45p 65.0 Emerson 5.50p 5.05a 1.35p 68 1 Pembina 9.40p 161 Gr.Forks 2.00p 5.35p 226 Wpg. Jct 9.00p 1.30p 343 Bramerd l.OOp 8.00p 453 Duluth 5.00a 8.35p 470 Minneap l0.30a 8.00p 481 St. Paul ll.OOa 9.30p Chicago 7.15a MOERIS-BRANDON BRANCH. East Bound "h. Ó'Ö £ ® CO rj 4.25p 2.48p 2.35p 2.14a l.ðla 1.38a 1.20a 1.05a 12.43a 12.30a 12.10a ll.ðða 11.40a 11.27a 11.12a 102. 10.57a 109. 10.35a 10.18a 9.10a 8.50a 120. 129, 137, 145, Stations. Morris Lo. Farm Myrtle Roland Roseb. Miami Deerw, Altam.nt Somerset Sw. Lake Ind. Spr. Mainop. Greenw. Baldur Beimont Hilton Wawan. Rounth. Mart. vill Brandon West Bound o so fzq £ ,-a ® H GO _ Cð • 2.30p 4.02p 4.05p 4.29p 4.54p 5.07p 5.25p 5.39p G.OOp 6.13p 6.32p 6.47p 7.03p 7.14p 7.30p 7.45p 8.08p 8.27p 9.33p 9.50p ^ rí* .SffT 2 § hg PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound 00 -f 0 Hlí £ M (ZÍ o. •dá’ 7.45a 8.00a 8.31a 8.38a 9.03a 9.51a 10.12a ll.OOa st ‘2 Stations. c I £ 0 3 11.5 14.7 21 35.2 42.1 55.5 WTnnipg Port Jnct St. Charl. Head’gly WhitePÍ. Eustace Oakville PortlaPr. '7 est Bound 2.55p 2.38p 2.05p 1.59p 1.37p 12.55p 12.35p ll.OOp Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 117 and 118. Connection at Wlnnipeg Junction with two vestibuled tlirough trains daily for all points in Montana, Wash- ington, Oregon, British Columbia, and California. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G. P. A T. A. St. Paul. Gen. Ag. Winnip. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Maln Str., Wiunipeg.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.