Öldin - 24.12.1891, Blaðsíða 1

Öldin - 24.12.1891, Blaðsíða 1
ÖLDIN, an Icelandic "VYcekly ftecord of Current Events •ind Contemporary Thought. Subscr. Price $1,50 a year. Olafsson & Co. Publishers. © «S> OLDI Advertising Rates: 1 inch single column: 1 month; 3 mo's; 6 mo's; 1 year $1,00; $2,50; $4,50; $8,00. Adr.: Box 535, Winnipeg, Man. I. 12. WINNIPEG, MAN., FTIMUDAG, 24. DESEMBER. 1891. Bftir 1. Jan. Qæstkomandi verðr „ÖLDIN" e n g u m manni send, scm ekki héfir borgað liana. \ Ef ÖLDIN hættii að kpma til þín með nýárinu, þá gættu þess, að það erW því að þú hefir ekki borgað hana, en ekki af því að hún haldi ekki áfram að koma út. Jú, ÖLDLN heldr afram að koma át, og ef þú vilt að hún haldi áfraiu að koma til þíu, þá borgaðu hana. Þú hefir peninga núna, borgaðu þá Öldina fyrir alt árið. Ef þú borgar að eins oiun eða tvo árs- fjórðunga, þá áttu ekkert víst að þú hafir peninga þá, þegar þar ag kemr, til að ondruýja áskrift þína. Því or bezt að borga nú, svo þú þurf- ir ekki að lmgsa iuu það á ný fyrri en næsta haust. —s^^-s/- SS^SSS ÖLDIN. *f» (II) (II) (II).. ÖLDIN. (II) (II) (II) B®" OLDiiN. « —-"--' Oss v antar fleiri NÝJA kai poudr. llvað or í boði 'f 8 V A R : 11 VOl nýr kaupandi, sem soudir oss $1,50 fyrir ný-ár, fær : 1. „Öldina" frá 1. Janúar til 31. December 1892. 2. Ókeypis að auki blaðið frá 1. Oct. þ- &• til ársloka. 3. Ókeypis tínn fremr: Nýársgjöf Aldarinnar. Nýársgjöfina t&állir kaup- endr, hvort heldr nýir eða gamlir, sem hafa borgað oss and- virði hoils árgangs fyrir ný-árið. F R E rr T I R ÚTLÖND. — Þadan eru merkustu frognir þessa viku, að friðr er á kominn í Brazilíu, með því að ríkið Kio Grande do Sul hefir gengiö aftr inn í Bandaríki Brazilíu. BANDARIKIN. — Inflúenza geysar um austrríkin. — Á Eyfobd, N. D., eru orðin póst- meistaraskiíti. Mr. Jakob Eyford, sem lengi hefir gegnt því starfl, hefir af- salað sér því, en Mr. Ásvaldr Sigurð- son tekið við þvi aftr. — FHA MoUNTAIN-MÁLFUNDINUM ei skýrsla á ððrum stað í blaðinu. Hr. Bjðrn Halldórsson stýrði fundi. — Jáknbrautarsia s varð á braut- inni milli Park Eiver og Edinborg, N. D., 16. þ. iii. Sp'orbilaði við brú- arsporð; vagnar föru út af og brutu brúna og félha þannig út af henni. Ýmsir meiddust, en enginn lét líf. Einn íslendingr var í förinni, Benóní að nafni, a hoiina norðr af Garðar; hann meiddist tnjög á höfði og brotn- uðu í honum I! rif. --------•—^^*.^-------- CANADA. AðalfréTtirnak í þetta sinn oru írá Quebec. Þriggja dómara rann- sóknarnefodin í Mercier-málunum hafði lokið starfi sínu. En það varð dráttr á skýrslu frá henni til fylkisstjóra, af því að oinn dómarinn, og það sá helzti, veiktist. Loks sendu hinir 2 þó skýrslu sína lil Angors fylkisstjóra, og var sú niðrstaða þeirra, að þeim virtist aðferð ráðgjaíanna ámælilverð og varla mega ráðvandleg lioita. Prá þridja dónutranum (Jetto) or okki fram komin enn skýrsla, en bréf hefir liann ritað Angers, og skýrt honum þar fra niðrstöðu siiini. Angers hefir ekki birt það bréf, og neitað Mercier um að sjá það. Af því ætla menn að álit Jotto's sé, að réðherrana beri að sýkna. — 16. þ. m. vék Angers Mercier og ðllum hinum ráögjöfun- u in fr.á völdnin. En þeir Mercier hafa f'ylgi meira hluta þingsins, og er það gagnstætt enskri réttarvenju að fylkis- stjóri haii rétt til að víkja ráðherr- uni IVíí völduni, som hafa fylgi þings- ins. Að líkindum er þetta tiltæki einnig bókstaflega ólöglegt, með því að landsstjórar í enskum nýlend- um fá ávalt í hendr skriflega umboðs- skrá („instructions"), er þeir taka við völduni, og or á síðari tímuui ávalt í þeim ákvæði á þá leið, að til þess sé ætlazt („it is understood") að þeir fylgi þeirri stjórnreglu Eng- lands, að hafa jafnan þá oina menn í ráðaneyti sínu, er hafa fylgi ins þjóðkjörna þings. Þannig er þetta vonjnlega orðrétt skráð. Sbr. Mills: „Engl. constitution" og önnur lík rit. Auðvitað eru fylkisstjórar hér skip- aðir af landsstjóra í öafhi og umboði drottningar; on vafalaust er það til- gangrinn að þeir fylgi sömu reglu; umboðsskrár þeirra þekkjuiu vór ekki, en teljuni víst, að þær sé áþekt orð- aðar. — Angers liefir kvatt Boucher de Boucherville til að mynda nýtt ráða- neyti, og heflr liann gort það. B. de B. er aftrhalds-fiokksmaðr og vorðr að rjúfa þing til að reynaaðfá meiri hluta við nýjar kosningar. Þykir það heldr óvænlcga horfa. — Svo er óá- nægja mikil í Quebec út af gjörræði Angers, að við uppreist figgr, og hefir Angers orðið að draga að sér vopnað lögreghilið til lífvarðar sér. FJÖGRá l'.LAÐA RÓS. „Öldin" er af fróðleik full, Fánýtt þykir „Lögbergs" kram, „Kringlan" er að 'klippa gull', l'in kyrkjumálin fjallar „Sam." S. J. ScHKVINd. MÁLFUNDRINNA MOUNTAIN. 12. þ. m. var á Mountaiu, N. D.. haldiuu máll'undr sá soni Monn- Lngarfélagið þar hafði stofnað til og auglýst í „lloiiuskringlu". Um- ræðuefnið var skólamálið. Presta- faöirinn hr. Þorlákr Jónsson (frá Stóru-Tjörnum) hafði lofað að taka að sér að „innleiða" umræðurnar, þ. e. setja málið fram frá sjónariniði kyrkjufélagsins. En er á fund kom, þá birtist prestafaðir eigi til að „reifa málið". Það var því eigi annað fyrir ou að hiu hliðin byrj- aði, og töluðu þeir frá þeirri hlið bræðrnir Magnús lögfræðingr Brynj- ólfsson og Hon. Skafti Brynjólfsson senator. Sýndu þeir með ljósuin rökum fram á þarfleysu skólans sem eflingar og viðhalds stofnunar íslenzks þjóðernis og íslenzkrar þjóðment- unar; einnig sýndu þoir fram á, hve langsamiega fyrirtækið væri of- vaxið kröftuni Isloudinga hór í álfu, og hve rangt það væri að vora að sníkja út úr Vilþýðu peniuga í þetta fyrirtæki. Þoir bræðr mæltu, svo sem þeim or eiginlegt, með mælsku, röksnild, stillingu og stakri kurt- oisi. Eftir að umræður vóru byrjað- ar koin Þorlákr á fund, svo og séra Friðrik Jónsson Bergmanu frá Garð- ar. Sóra. Friðrii tók svo til máls til varnar skólanuin. Hann byrjaði með því að loggja á hraðan flótta burt iif þeim vígvolli, soui kyrkju- félagið og forvígismenn skólamáls- ins hnfa staðið á hingað til, að því er akademíið snertir. Var það auð- sóð, að hann treystist eigi að verja þá skólahugmynd, og tók því það ráð að fylgja dæmi Sankti Pótrs og „afneita" henni. Hann reyndi þó að breiða yfir fiótta. sinn moð því, að halda því fram, að hór væri vorið að tala á uióti hugmynd, soni ekki væri til og aldrei hofði til vorið hjá kyrkjufólaginu og forvíg- ismönnum skólans. Það hofði aldrei vorið tilgangrinn að stofna skóla til eflingar og viðhalds íslenzkri tungu og þjóðlegam btikmentum, og þeir som væru að berjast gegn þessu, væru því að berjast við skuggann sinn. Tilgangrinn nieð stofnun aka- demísins væri eingöngu sá, að koma upp kenslustofnun, þar sem Is- lendingar ættu kost á að nema biblíufræði og yfir höfuð hiterska guðfrœði. Vitaskuld yrði þar kent að auki ýmislegt í öðrum náms- greinum, sem nauðsynlegt væri að nema, og það yrði gerðr kostr á að noma þar íslenzka tungu, oins og við ýmsa aðra skóla ætti sér stað hér í landi. En guðfræðin væri aðalátriðið og tilgangrinn. — Með því þessu væri nú þannig háttað, þá væri þotta skólamál einkamál Lúterska kyrkjufélagsins. Það og þess meðlimir að eins ætluðu að stofna skólann í sínar þarfir; þeir hefðu hvorki leitað né óskuðu styrks eða stuðuings annara, sízt vantrú- awnanna, sem þannig væri mál þetta alvog óviðkomandi ; það væri ekkert almenningðmál Vestr-íslend- inga, heldr að eins oinkamál kyrkju- manna. Allar umræður um það og at'skifti af því af hendi iitankyrkju- nianna væru því slettirekuskapr. Það hofði verið vitnað liór í rit- stjórnargrein i Öldinui um' þetta mál. Það vissu nú allir, að Jón Ólafsson væri svo hringlandi í skoð- unum, að hann skifti þeim eins greiðlega oins og aðrir menn hefðu fataskifti. Hann kvaðst ekki lesa Öldina, að oins hofði hann af liend- ingu séð eitt blað af henni með kafla af ritgcrð um skólamalið. Það væru til blöð og menn svo fyrir- litleg, að enginn heiðvirðr maðr lyti svo lágt að gefa þoini gaum. Þess konar blað væri Öldin og þess kon- ar maðr væri Jón Ólafsson. Auk þess var ræða Friðriks prests full af háði, slettum og hnífilyrðum til einstakra manna, vitaskuld „van- trúar-manna", og hafði A'erið megn þjóstr og geðsæsing í honum alla tíð meðan hann talaði; var það flostra manna mál, að jafn-dónadurgs- lega hefði ajdroi noinn ntaðr annar fram komið á almennnm málfundi í þvi bygðarlagi. — Barði (1. Skúlason heitir ungr og gáfaðr maðr, einkar-mannvænlegr og kurteis, sem hefir stundað nám á ríkisháskdlanum í Grabd Forks, og ætlar að halda því fram oftir ný- árið; hann er nú kennari við al- þýðuskóla; bann hafði leyft sór að inna mjög hógværloga eftir því, hvað kyrkjufélagið ætlaði sér að gera við samskotafóð til skólans, ef svo færi, sem að líkindum \ét\, að útsóð yrði um, að skólinn kæm- ist aldrei upp. Sóra Friðrik kvað þt'í fljótsvarað, að nokkru af því muiuli verða varið til að senda þounan snáða (B. G. S.) á einhvern nýtan skóla til að „bora betr". Þetta or svona oitt litið sýnisliom aí' tcíni og kurteisi prestsins. Barði svaraði honum aftr og tjáði honum þökk fyrir hugulsemi kyrkjufélagsins við sig. Hann sagð- ist þegar í kvold finna það á sér, hve menntunardrjúgt allt það væri, serfl kæmi úr þoirri átt; hann hefði þogar í kveld lært ýmislegt af séra Friðriki, t. d. að þegar maðr væri fátækr af röksemdum, þá mætti bæta það ttijuvert upp moð por- sónulogum hníiilyrðum til einstakra manna og illyrða bakbiti um fjar- verandi ménn, aem ekki væru við til að bora hönd fvrir liöfuð sér: þetta væri víst einstaklega lúterskt. Brseðrnir Magnús og Skafti svör- uðu séra Friðriki og minntu hann á, að eftir þyí sem hann hefði talað á kyrkjuþinginu í Nýja íslandi, eftir því sem nefndarálit- ið þar um skólarnalið, undirskrifað af honum sjálfum, bæri moð sér, og oftir því sem fram befði kom- ið í blöðunum af hendi hans og aunara, sem hefðu haldið fram skóla- málinu, þá hefði tilgangr skóla- stofnunarinnar átt að vera almennr mentaskóli fyi'ir Islendinga hór sér- staklega, og að ofla þekking á ís- louzkum þjóðlegum bókmenntum. Þessu befði verið haldið á loft sem í'yriríæki, som allir Islending- ar hér í landi ættu að styðja, því [Framh. á 2. d. 8. bls.].

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.