Öldin - 24.12.1891, Blaðsíða 4

Öldin - 24.12.1891, Blaðsíða 4
sinn; þeim finst að sér vera óhætt að láta „alt fokka“, sem þeim dettr í hug, livað xnikil roga-vitleysa sern það er, orðskrípi, málleysur og per- sónulegar svívirðingar og rogaskamm- ir. Þeir fást of't minna um það bless- aðir, þó að þessu öllu, og mörgu öðru, sem ég nenni ekki til að tína, ægi FASTEIGN&SÖLU-SKRIFSTOFA. I). CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. — S. J. Jóliannesson special-agent. — saman í ritstjórnargreinum þeirra, því tilfellið er, að þeir álíta það allt full- gott í „skrílinn“. Eins og ég hef áðr sagt, álít ég að allir ættu að rita í hlöðin, allir, sem kunna að skrifa og láta skoð- anir sínar í ljósi, frá sjálfstæðu, al- veg óháðu sjónaruiiði; en að ritstjór- arnir ættu að taka allar svoleiðis rit- gerðir alveg ohreyttar og orðréttar upp í blöðin, hvort sem þær væru borgaðar eða ekki; og í öllum ham- ingjubænum ættu ritstjórar að forðast að taka hvepnis-ritgerðir frá óhlut- vöndum fiónum, sem aldrei rita neitt þarft í blöðin, upp í blöð sín um rit- höfunda sína. Ég er ekki að tala um, þó að þeir sem einlægt eru að rita í blöð geri ýmsar athugasemdir við það, sem aðrir rithöfundar rita, því það er eðlilegt; heldr á ég blátt áfram við þær ritgerðir, sem samdar eru og sendar blöðunum rétt af ill- kvitni, bara til að reyna, ef mögu- legt væri, að sverta mannorð manns og draga þann, sem hefir ritað sóma- samlega, niðr í sama forarpollinn, sem höfundarnir eru sjálfir í, sem semja og rita svoleiðis greinar. Hér í þessu landi, Ameríku, virð- ist það vera regla hjá prentfélögum og blaðaritstjórum, að séu þeim send- ar ritgerðir fýrir blöð þeirra, þá sendi þeir manni blaðið í staðiun, sjaldan skemri tíma en einn mánuð, og það stór blöð sem koma út daglega, og kosta frá $10—12 um árið. Ég tala nú ekki urn langar ritgerðir, sem eru vísindalegs efnis; fyrir þær fá höf- undarnir iðulega svo hundruöum og og þúsundum dollara skiftir. Það lætr víst nærri, að sá sem getr feng- ið háa borgun fyrir eina ritgjörð, kvæði eða sögu, fari að komast að þeirri niðrstöðu, að það borgi sig að rita eða vanda rithátt sinn. Ef íslenzku prentfélögin okkar í Ameríku fylgdu reglu héríendra prent- félagá og byðu öllum þeim „premíur“, sem semdu fyrir þau ritgjörðir, kvæði eða sögur, þá er eg viss um að fieiri færu að rita og reyna lukku sína; sjóndeildarhringr vísindanna mundi tærast út á meðal þjóðar vorrar, því það keptust náttúrlega allir við að afla sér sem mestrar mentunar og þekkingar sem þeir gætu, til að geta orðið öörum fremri og frægari á skeið- Heti, vísindanna. Ég veit vel, að það er svo „margt sinnið sem maðrinn er“ — það hafa ekki allir smekk fyrir ið sama, til að lesa, bæði i blöðum og bókum.— Þannig hefi ég heyrt marga gefa mis- jafna dóma um innihald íslenzku blað- anna hérna. Einir hafa mest gaman af sögum, aðrir af kvæðum; þriðju af pólitiskum ritgjörðum, fjórðu af vís- indalegum ritgerðuin, fimtu að því sem lýtr að búskap, sjöttu af almenn- um nýlendufréttum, þar sem landar vorir eiga lieima, og sjöundu, þótt kátlegt sé, hafa mest gaman af skömm- um. Þeir segja þegar t. d. að blöð- in eru alveg laus við þær, sem auð- vltaö er oft: „Æ, það er ekkert mark- vert í þeim núna“. Aftr þegar nóg- ar skammir eru í þeim, þá segja þessir síðast töldu: „Það er töluvert í þeim núna“. — Það er því ómögu- legt að rita svo öllum líki, en ævin- lega má þó rita svo, að einhverjum líki, og við þoð, og sína eigin sann- færingu, um að gera ætíð það bezta sem maör framast getr, ættu allir þeir að halda sér, sem á annað borð skrifa nokkuð í blöðin. 12. December 1891. WINNIPEG. — Kosningaknak 15. þ. m. fóru svo, að mayor varð Macdonald (281 atkv. yfir Taylor). Bæjarfulltrúar urðu þessir: í 3. kjördíemi West (ein 30 umfram Dalgleish); I 4. kjördæmi Jameson (204 atkv. umfram) og Ahni Ekkderickson (186 umfram). T skóla- , I Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isaþel Str., fyrir norðan C. P. U. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. Ug-low’s BÓ KAB V Ð 312 MAIN STR. (andspænis N. P. R hótelinu) hefir beztu birgðir í bænum af BÓK- UM, RITFÆRUM, BARNAGULLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- UM og JÓLAVARNINGI fyrir lægsta verð. Vér bjöðum öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu markað skýrum tölum. Munið eftir nafninu: UGLOW & CO. bóka & ritfanga búð andspænis nýja N. P. R. hótelinu Main Str. - - - Winnipeg. $20,000 virði af Waltham og Elgin VJlfJM fyrir hvaða verð sem yðr þóknast í 477 Main Str. gegnt City Hall. Einnig klukkur, silfr og gull-stáss alls- konar. — Vér höfum fengið mikið af wholesale-birgðum Welsh a Blancii- ford’s, sem nýlega urðu gjaldþrota í Toronto. Þetta er lagt inn til sölu hjá oss, og fer fyrir hvað sem fyrir það fæst. Vér fáum að eins ómakslaun. Uppboð á 'hverju kveldi kl. 7, þartilalt erselt. T. T. Smith, F. J. Adair, uppboðshaldari, uppboðshaldari, fasteignasali. umboðssali. nefndina var kosinn McIntyre (532 atkv. umfram gamla Callaway). — Jón Ólafsson, ritstj. þ. bl., kom heim úr Dakota-för sinni á sunnu- daginn (ekki þriðjud. eins og Hkr. seg- ir). Hann hélt fyrirlestr um uppruna lífstegundanna samkv. Darwins kenn- ing, og áhrif þessarar kenningar á lífsskoðun manna. Hafði hvervetna góða aðsókn, alls talsvert á 3. hundr- að manns; bezta aðsókn á Mountain og Garðar (70 á hvorum staðnum). Hann biör Öldina að flytja vinum sínum öllum syðra kæra þökk fyrir alla velvild þeirra. — Látnir hér í bæ: Jón Edvard, 11 ára, sonr Jóns Jónassonar, 602 6th Ave. N.; einnig barn Mr. Þorst. Vig- fússonar, 10 mánaða, og ung stúlka, Sezelja Ásmundsdóttir. — V eðrátta óvenju frostlítil og veðr ið bezta undaníarið. — Kvillasamt mjög í bænum um þetta leyti. — Munið eftir skemtisamkomu stúkunnar Heki.u á gamlárskveld. Bílæti 10 cts. fyrir börn, 15 cts. fyrir s t ú k u-meðlimi, 25 cts. fyrir alla aðra. Þangað er gott að senda vingjaíir kunningjunum á Júlatréð; — Kvennfélagið ætlar að halda skemtisamkomu til inntektar fyrir spít- alann rétt eftir nýárið. — ChisholMs-málið dæmt til fulln- aðar nú, og Chisholm kominn í betr- unarhúsið (í fyrra dag). — Prentfélagið „Öldin“ hélt fund á mánudagskveldið Var; kaus 1 mann í stjórnina: Jön Ólafsson. Síðan var fundi frestað til þriðjudags 29. þ. m. kl. e. m. á sama stað (669 Alex. Str.). — Bókafregn (Unitara Katekismus) og nokkrir bréfkaflar verða þrengsla vegna að bíða næstu viku. — Umtalsefni Mr. B. Pétrssonar á { sunnudaginn: Jesús endrborinn. WMBELL 288 Main Str. andspœnis N. P. U. hótélinu. DRY GOODS, KARLIYIANNA FATNADR, SKINNAVARA, KVENNKAPUR, JACKETS. Miklar birgðir og lagt verð. STOFNSETT 1879. F. 0SENBRUG-G-E. FÍN SKINNAYARA. yfirhafnir, húfur o. fi. FYRIR KARLAOG KONUR FRÁ HÆSTA VERÐI.TIL LÆGSTA. 320 MAIhT sm Önnur mikil Bldsvoða-sala BLUE STORE 434 MAIN STREET. Vér keyptum birgðir þrotabús .T. J. Schragge’s fyrir 25 cts. dollarsvirðið; seljum því fót óheyrilega ódýrt. Verð- um að selja alt, sem í búðinni er, fyrir það sem vér getum fengið. Blue Store 434 MAIN STREET. ALEX. TAYL0R. Bækr, ritfæri, glysvara, barnagull, sportmunir. 472 IYIAIN STR. WINNIPEG. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING $ ROMANSON eigendr. LUKTR P : ó: s : t: v : a: g : n ágætlega hitaðr og með gólfteppuin i gengr í vetr milli Selkirk, Gimli, Ár- ness og íslendingafljóts og fiytr ferða- fólk f'ram og aftr. Fer frá Selkirk á hverjum fimtu- degi kl. 7 f. m., kemr til Gimli sam- dægrs, en að^ Islendingafijóti á fóstu- dagskveld. Komið til Selkirlc á Miö- vikudagskveldið með vagnlestinni frá Winnipeg. Gestr Oddleifsson, Nýja íslands póstr. Carley Bros. 458 Main Str., móti pósthúsinu, stœrsta ocj verðbezta karlmannsfata- búð i Manitoba. Frá því fyrst yér byrjwðum verzlun hér í bæ, hafa viðskifti vor við íslend- inga verið ánægjuleg. Til að gera þau enn geðfeldari höfum vér fengið til vor hr. C. B. Juuus, til að þjóna yðr á inni fögru tungu sjálfra yðar. Vér getum selt yðr fatnað við allra- lægsta verði. Eitt verð á bverjum hlut. CARLEY BROS. NQRTHE-fiN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD—Taking effect Sunday, Julv 19th, 1891, (Central or 30th Meridian Time). Tæimi.nd. ""{'^^^^""Isinítl^lnir. FreightNo. 112. Daily,ex. Tu. Passenger [No. 117. Daily. Miles from Winnipeg. Stations. Passenger No. 118. Dailv. FreightNo. 122. Daily,ex. Su. 7.30a 4.25p 0 VV innipa 2.20a 12.05ii 7.15a 4.17p 3.0 Port. J.ct 2.30a 12.20a 6.53a 4.02p 9.3 St. Norb. 2.43a 12.45a 6.32a 3.47n 15.3 Cartier 3.56a 1.08a 6.00a 3.28p 23.5 S.Agathe 3.13p 1.41a 5.45a 3.19p 27.4 Un.Point 3.22p 1.57a 5.25a 3.07ii 32 5 Silv. Pl. 3.33p 2.18a 4.56a 2.48p 40.4 Morris 4.52p 2.50a 4.32a 2.34p 46.8 St. Jean 4.07p 3.33a 3.55a 2.12p 56,0 Letellier 4.28p 4.20a 3.20a 1.45p 65.0 Emerson 5.50p 5.05a 1.35p 68 1 Pembina 9.40p 161 Gr.Forks 2.00p 5.35p 226 Wpg. Jet 9.00p 1.30p 343 Brainerd l.OOp 8.00p 453 Duluth 5.00a 8.35p 470 Minneap 10.30a 8.00p 481 St. Paul jl.OOa 9.30p Chicago 7.15a MORRIS-BRANDON BRANCII East im rH U2 H r '53 vj u P ÞhH Bound West Bound ooU g O co Stations. 3! rH "L cc r CO » g O UH <5 Á e ^ 0 . Æ C-| ó br (Sg os r Q_| 0 % H Lh C o 4.25p 0 Morris 2.30p 2.48p 10.0 Lo. Farui 4.02p 2.35p 21.2 Myrtle 4.05p 2.14a 25.9 Roland 4.29p l.öla 33.5 Roseb. 4.54p 1.38a 39.6 Miami 5.07p 1.20a 49.0 Deerw, 5.25p 1.05a 54.1 Altam.nt 5.39p 12.43a 62.1 Somerset 6.00p 12.30a 68.4 Sw. Lake 6.13p 12.10a 74.6 Ind. Spr. 6.32p 11.55a 79.4 Mainop. 6.47p 11.40a 86.1 Greenw. 7.03p 11.27a 92.3 Baldur 7.14p 11.12a 102.0 Beimont 7.30p 10.57a 109.7 Hilton 7.45p 10.35a 120.0 Wawan. 8.08p 10.'18a 129.5 Iiounth. 8.27p 9.10a 137,2 Mart. vill 9.33p 8.50a 145.1 Brandon 9.50p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound Vest Bound co Þ- Hh A rH U2 «3 c Stations. ó . £ £ fc s Sfi V-H 03 7.45a 0 Winnipg 2.55p 8.00a 3 Port Jnct 2.38p 8.31a 11.5 St. Charl. 2.05p 8.38a 14.7 Head’gly 1.69p 9.03a 21 WhitePÍ. 1.37p 9.51a 35.2 Eustace 12.55p 10.12a 42.1 Oakville 12.35p ll.OOa 65.5 PortlaPr. lJ.OOp Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 117 and 118. Connection at Winnipeg Junction with two vestibuled tlirough trains daily for all points in Montana, Wash- ington, Oregon, British Columbia, and California. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G. P. & T. A. St. Paul. Gen. Ag. Winnip. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Str., Winnipeg.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.