Öldin - 30.12.1891, Blaðsíða 2

Öldin - 30.12.1891, Blaðsíða 2
OLDIN gefin út hvern Miðvikudag að 17 McMicken Str. (12th Str. S.] af OLAF8SON & CO- (II. Olafsson. M. Petisbson.) Ritstjóri og ráðsmaðr (EDITOB 4 BUSINBSS MANAGEr): Jón Olafsson ÖLDIN kostar: 1 ár $1,50; 6 mán $ 0,80; 3 mán. $ 0,50. Borgist fyrirfram. Á íslandi kostar árg. 4 kr. Aufjlýsinga-verð : 1 þuml. dálks- lengdar eitt sinn $0,25; 1 þuml. 1 mán $1,00; 3 mán. $2,50; 6 mán. $4,50; 15 mánuði $8,00. Sendið peninga í registreruðu bréfi póstavísun (P. O. Money Order) eða Express Co. ávísun eða ávísun á banka í Winnipeg (ekki á utanbæjarbanka). 011 bréf og borganir sendist til: Olafsson $ Co. - - - P!. O. Box 535. Winnipeg, Man. Prentfrelsið á íslandi. Hvcnær skyldi ísland eignast prentfrelsi 1 Það á vafalaust nokkuð í land enn þá; en þó er vonandi að þai komi einhvern tíma. Ekki vantai það, að prcntfrelsi er þjóðiimi tryggt raeð stjórnar- skránni—í pappírnum! Kitskoðun skai afnumin—það er lagabókstafr- inn. En hvert einasta rit, sem eigi er yíir 6 arkir, skal þó afhendast Lögreglustjóra innan klukkustundar frá því að byrjað er að afhonda það úr prentsmiðjunui.— Þaö er framkvæmdin. Sektir, ef út af er brugðið. Islendíngar eru nefnilega að von- um ekki Lengra komnir í frelsis- bugmyndunum en Danir, sem þeii hafa mest af lært í því efni. Þeii halda, að ef hvorjum só frjálst að gefa át á prenti hvað sem hann vili, þii só það prentfrelsi. En auövitað, bseta þeir við, á hver maðr að bera ábyrgð á oiðum sín- um fyrir dómi. Ekki siðferðislega ábyrgð' fyrir guði og samvízku sinni ; ekki siðfeiðisíega ábyrgð fyrir al- mennings41iti ; nei, heldr lagalega ábyr^ð fyrir dómstólunum. Það gaiti nú alt verið gott og blessað, ef ákvæði laganna um, hvað sak- næmt er og saklaust að lögum, væri viðananleg og samboðin hugs- unarhætti frjálsrar þjóðar. Og ef dómstólar þeir sem um sekt og sýknu eiga að dæma væru þá sann- ir fulltrúar réttarmeðvitundar þjóð- arinnar. Lög, som gagnstæð eru réttar- meðvitund þjóðarinnar, eru óhaf- andi lög og verða jafnan í fram- kvæmd meira og minna dauðr bók- stafr. Og sá skilningr eða þýðing dimara 4 málsatvikum eða tilverkn- aði manna, sem kemr í bága við réttaimeðvitund þjóðarinnar, hlýtr að drepa niðr löghlýðni og virð- ing fyrir lögunum. Kviðdómar eru þeir einu dómar, sem tryggja það, að úrskurðr ins löglega úr- skurðarvalds um sakhæfi sé sam- kvæmr réttar-meðvitund ""ijóðarinnai'. Só það nokkur tegund rnála öðr- um fremr, sem kviðdómar eru æski- legir í, þá eru það nieiðyiðniiál. Það er i)ú viðrkent af flestum vitr- ustu miinnum, og það enda þeim er eigi unna kviðdómum yflr hófuð. En veri það nú scm vera vill. Það var ekki svo mjög'á dónistól- ana sem vór ætluðura að miunast, sem á lögin. Er það ekki eitthvað bogið við það, þegar dómstólarnii' dæma mi'iin (í bezta samræmi við gildandi Lög) fyrir orð og ummæli til sekta og fangelsis-hegningar, og afleiðing dómsins á alnicnning verðr sú, að auka virðing og vinsæld ins dæmda sektarmanns í almennmgsáliti þjóð- arinnar, svo að hún með sívaxanda fylgi trdii houum fyrir beztu heiðrs og trúnaðar-stöðum þeim sein lnin á ráð á'i Liggr það ckki í aug- um uppi, að slík löggjöf hlýtr í framkvæmdinni að drepa niðr rétt- armeðvitundinni og rugla hana, og eyða löghlýðni og virðing fyrir lög- II :í! og róttií Só þetta ómótmælanlegt, sem vér ætlum það sc, þá or það vottr þess, að lög þ ui sem ákveða uni sak- næini orða og ummæla, hvort heldr í ræðu eða riti, sé gagnstæð rétt- armeðvitund þjóð.u'innar. Og slíkt ástand er sannarlega rotið. Þetta kemr af því, að lögin á- kveða, að ýmislegt það skuli sak- næmt vera, sem éftir réttarmeðvit- und manna almenl er ekki siðferð- islega rangt. Þegar lögin t. d. kveða svo á, að það sé saknæmt, að sýna öðr- um niainii óvirðing í orði eða lát- æði, þá er slíkt hrein fjarstæða. Auk þess sem maðr getr oft alls eigi við því gert, að sá viðbjóðr eða audstygð eða fyrírlitning, sem m,iðr liefir á öðrum; lýsi sér í augria- ráði og svip og á ýmsa'n ósjálfráð- an hátt í Látbragði, þá heflr og hver maðr eðlilegan rétt til að meta annan eftir því, sem hann þekkir til hans, og jafneðlilegau rétt til, er svo bor undir, að láta álit sitt hræsnislaust í l.jósi, svo framarlega seni álitið er Látið í ljdsi um tnann- inn i sambandi við almenning varð- andi stöðu hans á einn eða amian hátt, en ekki seni sérstæðan ein- stakling eða pi'ívat-inaim. Þar scm almenningr hefir sjálfs- forræði í öllum sínum máluin, þar er það viðrkent, að sórhvej maðr í almonning varðandi stöðu sé al- monnings þjónn. Almenningr á rétt á að kynna sór alt athæfi þjóns síns, og til þess hann eigi kost á því, er óhjákvœmilega nauðeynlegt, nð hver heiðvirðr maðr hafi leyfi til að sogja álit sitt um þann mann, án noklcurs tillits til, hve særandi og meiðandi það kann að vera, sé það eigi bereýnilegt, að sá er álitið lætr í ljósi trúi ekki á það sjálfi, eða að alveg óhugsaudi sé, aðhnnn hafi haft tilgang, sem hann áleit almenningsþarfan, til að segja það er hann sagði. Vitaskuld má herfi- lcga misbrúka slíkt, en án slíks leyfis er einatt alls eigi unnt að koma upp klækjum embættismanna eða nianua í almennings-þjóniistii, og oft eigi unt á annan hátt að gæta hagsmuna almennings. Og það er betra að þetta lc.yli eða frelsi sé misbrúkað, en að niiinnr þeirra, cr gæta vilja alinennings hags, sé múlaðr. Almennings gagn heimtar það, að mciin hali ly.sta leyfi til á byrgðarlaust að seg.ja an alls af- dráttar álit sitt iim það, hversu sá, sem iT í almenning vaiðandi stöðu, rækir staif sitt. Þótt ilitið kunni að verða rfngt og liinglátt við þann sem í hlut á, þá liggr Leiðréttingin á því hjá sjálfu al- menningsúlitinu, og það er í öllu falli afleiðandi óþægindi af slíkri stöðu, að veiða fyrir álasi og hall- mælum ; það verðr hver, sem gen!;r að slíkri stöðu, að hafa það með henni. En hvar eru þá takmörkin'í A þá ekkert að vcra saknæml sem sagt verðr um miinn'! .íú, vafalaust. Einstaklingrinn, scm ckki kcmr frain í ucinni al- menning varðandi stöðu, á fylsta rétt á friðhelgi í prívatlíli sínu. Enginn á að ósckju að geta áreitt liaiin í ræðu nó riti á. þann hátt, er geti raskað heimilisfriði hans eða spilt atvihnu hans. En emb- ættismaði'iim, blaðamaðrinn og rit- höfundrinn, prestrinn o. s. tVv. —, euginn þeirra á rétf á neinni vernd gegn dómum, sem um þá vcrða í Ijós látnir, hversu mjög sem þeir dómar kuunii að rýra álit þcirr cða spilla atviniiu þeirra, ef þeim að eins cr ekki liorinn á brýn :tl- veg tiltekinn glæpr eða ákveðin misgerð, scm við Lög gætí vaTÖað. Það á enginn slíkr maðr aetnn rétt ií lögvörn fyrir það, þótt cin- hver nci'ni hauu lygara, hræsnara, svikara eða því uni líkt. V,u cf honuni er borið á biýn, að liann hali svikið il't K» eent með þessu eða hinu ákvcðnn móti, þá er auð- vitað, að lögin eiga að Leggja liegn ing við sliku, því að þar cr á- kveðin sakargift um tiltekinn niis- verknað. Oss duttu þessar bugleiðingar í hug út af landsyflrréttardómi þeiin sem getið cr um í Islandsfrúttum vorum í þessu blaði, aö fallinn só í meiðyi'ðamáli Guttorms búfræð- ings Vrigfússonar gegn Jóni alþingis- iiianni Jónssyni á Sleðbrjót. Tilefnið var, að Jón liiaðl í „Austra" fyrir nokkrum arum grein iiin búnaðarskólann á Eiðum, sem Guttormr var þá skólastjóri fyrir, og fann ýun'slegt að skólast jóminni og búskaparlagi skólastjóra. Jón talaði mcð hlýjum orðum um Gutt- onn scni mann,—enda. kvað G. vera góði' drengr og gieindarmaðr,—en hann áleit það ólag á skólastjórn liaiis og þann slarkbrag á búskap hans, að hann væri óhæfr skólastjóri. Jafnframt kannaðist Jón við, að Guttormr væri góðr kcnnari í bók- leguni námsgreinum. Það vita nú allir, að Eiðaskól- inn var í mesta óstandi og óiliti í Guttonns hiinduni. Það vita líka allir, að Jón vaið til að kvcða upp úi' mcð það, sem flestir, er til þckkfu og skyn báru & og óhlutdrægir vóru, álitu sama uni scin hann. Og svo má vísf óhætl segja það, að undir cins og skift vai- um skólastjóra, skifti og um hag og álit skólans, scm nú er í góðu lagi og allii' á- nægðir ineð. Sýslunefndirnar í Múlasýslum, scm hafa yfirstjórn skólans í hönd- um, viði'kcndii saiinleikaun í að- íinningum Jóns ineð því að skifta um skólastjóra, og reynslan hefir réttlætt aðferð þeirra. Sýslubúar Jóus kusu hann réít 4 eftir til al- þingismanns, sýndu þ.u' með hvert traust þeir bera til hans. Vitaskuld hefir hann ekki að líkind- um getsð fært lögfullar sannanir fyrir, að hor hafi verið dauðamein skólarollnanna, sem sáluðust að vetr- ar og vorlaginu á Eiðum, og lík- lega liefir skort lögfullar sannanir fyrir einhverjum fleiri unmiælum. I'ví hefir dóinstóllinn eftir inum vísdómsfullu prentfrelsislögum ís- lands orðið að dæma Jón í sekt og málskostiiað. Guttormr er í engu meiri maðr fyrir dóminn, hvorki að lögum né í almenningsáliti. Haim hefir ekk- ert unnið við dóminn, annaö en svölun gcði sínu. Og Jón hefir tapað peningum nokkrum, sem hann sjálfsagt, efnalítill maðr, m;í illa án vciii. En í áliti hefir hann cugu tapað. Allir vita, dómarar hans eins vel og aðrir, að hann hafði reyndar rétt fyrir sér. Það eru lögin, cn ckki liann, sem eru víta- verð. Og hefði mí Guttarmi tapað málinu, svo hefði enginn metið hann minni fyrir það. Allir vc%u fyiir löngu gengnir úr skugga um, að hann var ekki lagaðr til að vera skólasfjói'i, og því áliti getr cng- inn lagadómr haggað. llins vegar vifa allir, sem þekkja bann, að haini er góðr og beiðvirðr og greindr maðr, fil margra hluta nýtr og vel fallinu, þótt hann kynni ekki að stjóina Eiðaskóla. Og þótt hann hefði tapað máli þessu, í stað þess að vinna það, þá hcí'ði hann jafnt notið þessa verðskuldaða góða álits scm maði'. Ef menn af ensku kyni, hvort hcldi' Canadamenn, Handaríkjamenn, Englendingar eða Ástralíumenn ajttu slík lög um prentfrelsi, sem ís- lendingar eiga, dytti þeim ekki í hug að kalla sig frjálsa þjóð. Þeir þyldu ekki degi longr slík lög. Ef blöðin þeirra mættu ekki scg'ja iiiii hvern embættismann, sem þeim sýndist, að hann væri ónýtr, óhæfr, vanrækti starf sitt eða væri því ekki vaxinn, þá álitu þeir ekki að prentfrelsi væri í landinu, og niundu óðara taka að berjast fyrir því. ISIöðin gætu þá ekki verið þjóð- anna voldugasta afl, 0f þannig væri sett ginkefli í numn þeim. Það er óhætt að segja, að ef slíkt yrði nú leitt í lög f nokkru ensku- talandi landi í heimi, þá yrðu lög- f.-jafarnir hengdir fyrir næsta sól- arlag. Islendingar ættu að fara að at- huga prentfrelsislögin sín. Séra Matthías og þjóðkyrkjan. Eins og vita mátti hefir kyrkju stjómin heima látið til sín taka grein scra Matthíasar í Norðrljósinu, þá ef tíðrætt hefir orðið um hér vestra. Hún bclir þó ekki hlaupið af stað eins og kyrkjublöðin hór vestra (Úam. og Lögb.) ætluðu að siga |1(.,ini til, og farið að klæða séra M. úr hempunni. Byskup íslands

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.