Öldin - 30.12.1891, Blaðsíða 3

Öldin - 30.12.1891, Blaðsíða 3
er of sanngjarn og góðgjani mað'r til að vera atfífl illi.-jiu'tiva manna; liiiun er víðskygnari maðr heldr en ofstækismennirnir hér í öliu þeirra eigingjarna þvöngsýni. ll;uin hetir séð, að aðalmein kyrkjunuar á fs- landi verðr ekki bætt með því að strengja fastara á spenslum rótt- trúnaðar-spennilreyjunnav. Það or ekki of rúmt samvizkufrelsi og kenningafrelsi, sem bagar kyrkjunni heima. Og haiin heiir séð, að það hefði gert alt annað. en að gagna kyrkjunnj, að gera ástsælan og vel metinn kennimann kyrkjunnar, eins og séra M. er, að píslarvotti. Byskup hefir látið sév nægja að senda séra M. dminningu og jafn- franit skura << hann, að lýsa yfir því, að haim hafi ritað þau svæsnu orð, er valdið gætu hneyksli, í of- mikluin hiJo;, og eins að votta það, að það hafi ekki vterið tilgangr liiins (sóra M.), að rýra þjóðkyrkj- una og þjdðkristnina tslenzku. Þessari áminning og askorun hefir scra M. orðið við með því að birta í ,. Kyrkjublaðinu" bVo látandi YFIRLÝSING: Biskupinn yíir íslandi liefir meö embættisbréfi 20. i'. m. sent mér al- varlega" áminningu út af grein minni, er prentuð var í 16. 1)1. „Norðurljóss- ins" þ. á., og er nin trúurágreining landa vorra í Vestrheimi. Bréfið er ritað með þeirri röksernd, saild og hógværð, sem herra biskupinum er lagin, og t'yi'ir þvi er mér næsta ljúft og kært, aö geta hér með látiö að ámianing hans og áskorun. Aminn- ingu hans þarf ekki hér að birta, en áskornn hans er sú, að ég ylirlýsi opinberlega, aö ég hafl ritað öll in svsesnu orð í téðri gíéin minni, er valdiö geta hneyksli, með oí'm i k 1 u m liita og í bréðræði. Þettá kannast ég við og beiðist afaökunar fyrir. Enn fremr skorar biskupinn á ndg, að ég skýlaust votti, að ásetningr minn meö greininni hafl ekki verið sá, að rýra e ð a k a s t a s k n g g a á k i r k j u vora og kristindóm. Þettagetég einnig gert, og geri hér með, og það því fremr og fúslegar, sem aðal-til- gangr minn var einmitt sá, að efla og auka álit og sóma þess kirkjufé- lags, sem ég tel mér sæmd og ávinn- ing að þjóna, svo lengi sem mér er gelið viðunanlegt frelsi tit að fylgja sannfæringu niinni og halda eítir megni minn elzta og dýrasta eið: að þjóna fremr guði en mönnum. 7. nóv. 1.891. Matth. JocrnrMssoif. Eius og monn sjá, lætr si-ra M að áskoruu og áininning byskups síns, og vildi gjarnan hafa ritað í kaldara skapi það sem hann, skáld- ið og fjörmaðrinn, heflr ritað í „of mikluin hita". Ilann á auðvitað lótt með að votta það, að það hafi eigi verið tilgangr siim að rýrá kristindóminn eða kasta skugga á hann, því að vitaskuld mundi hann (sóra M.) heldr vilja- efia og styðja það sem hann álítr sannan kristin dóm. En hann segir þáð og ský- laust, að svo lengi að eins geti haiin talið sérgerlegt aðtilheyra þjóðkyvkj- unni,sem húngefihonum viðunanlegt samvizkufrelsi. Með þessari yflrlýsing virðist þetta mál veva á enda kljáð, og það á þann hátt, sem sjálfsagt var heppilegastr fyrir kyrkjuna, 0g ef til vill fyrir alla er hlut attu að mál i. I vorum augum eru þessi nuíla- lok íslenzku kyik just.jóvitinni til sanniuiegs sóma, og SVO mun allr þorri landa vorra hér megin hafs líta á það, jafnvel allmargir með- Hmii' lútersku kyrkjunnar hér, ef til vill hávaði leikmanná hennar. BO K A FR EG N, — Savaqe: „Únítara-katekismus". — Kver þetta niun enn vera í helzt til fárra ln'mdttni. Það ætti að niinsta kosti cMijrimx Unítari að vera án þess að eiga það. Það gefr þeim lnuul- hægra ágrip af trúarbrögðum þeirra, heldr en þeir alment eiga kost á í einu lagi a annan liátt. En það væ-ri heldr ekki af vegi fyrir „rétt-trúaða" kyrkjunienn að eign- nst, kverið og kynini sér það. Þeir vissu þá betr eftir en áðr, í liverju „Únítara-villan" væri fólgin, og það getr þó al lici verið ófróðlegt, að læra að þekkja skoðanir vina sinna, frænda og félagsbræðra. Þeir sæju þá t. d. undir eins, hve óvaudaðir lygalaupar þeir af prestum þeirra eru, sem nefna Óhítara „guðsafneitendr" og „trúleys- ingja". Þeir mundu sjá, að i hverju sem „Unítara-villan" annars er fólgin, þá er hún ekki fólgin í guosafneitun, heldr einkannlega í þvá að trúa a einn einastn. sannan guð, og engan nenia liann". En svovfróðlegt sein kverið er í'yr- ir alla, þá er það þó sérstaklega ætl- að fyrir kenslukver handa tinglingum í Uuítara-trúbrögðum. Það mun undir eins stinga hverjum íslendingi í augu, hve ólíkt þetta kver er lútersku „kverunum" að því, að í þeim er liver kennslu-setning „sönnuð" nieð ritningarstað, einum eða öeirum (sem reyndar æði-oft sanna alls ekki það sem t.il er ætlað, þótt biflían annars væri viðrkend sein sönnunar- gagn). En í þessu Unítara-kveri er ekki þessi uðlei'ð höfð. Þar er kenn- ingin blátt iífrani sett fram, en ekki leitazt við að sanna hana með ritu- iiagargreinum. Sumstaðar er enda eng- in sönnun fii'i'ð fyrii' kenningunni, en það er þar sem það yrði of langt mál fyrir litla kenslubók eða of tor- skilið; en þar er kennaranum ætlað að leggja það til munnlega, sem við þarí', og er al'inn við bókina skrá yfir bækr, sem barnauppfvæöendr geta leit- að sér frekari fræðslu í. Það er enginn efl á því, að kver- ið verðr ungliiigiini ekki að nn'guiu íiotuin, nema þeit liali með því tíl- SÖ'gn keiinara. Og því er ini miðr, að enu sein komið er e.ru þeir of fair, sem færir mundu um að kenna eítir kverinu, þ. e. veita alla þá við- bótarfræðslu, sem kverið útlieimtir. En u r þeim mentunarskortá í trúar- brögðum sínum geta nienn bætt að miklu leyti með því að lesa vel in- ar hélztu af bókunum, sem taldar eru upp í skránni a eftir. En þær eru allar á ensku, og því þeim einum aögengilegar, er málið lesa. Þegar íslenzkir Únítarar fara að hagnýta kver þetta til barnaí'ræðslu, er því hætt við, að þeir finni til ýmsra þiirfii, sem það lætr óuppfyllt- ar, og mundi það þá liklega vekja þörí' á nýju kveri til viðbótar, nauð- synlegum „Leiðarvísi fyrir kennara í Unítara-trúarbrögðum". FRA LÖNDUM VORUM. Poplae Gbove, Ai.ta., Dec. 12. — Þaö ni;i heita að gangi hér flest að óskum í Eted Deer nýlendunni, nema hvað eir.staka sálir kunna hálf-illa viö sig út ai' snjóleysinu og ónáttúr- tegri veðrblíöu, sem einlægt sýnist verða þvi blíðari, sem veðráttan kíepp- ir meirii að annai'staðar. Við Sjáum engin ráð fyrir þessa menn, nú sem stendr, nema ef vera Bkyldi að rífa upp öndvegissúlur og frétta eí þær kynnu að reka einhverstaðar í ná- munda við Edmonton, því að þar hafa verið nægðir af blessuðum snjónum síðan í Octóber; og mi um þessar mundir er oss flutt, að tíðarfar sé þar mjög svo líkt því sem menn eiga iið venjast í N. Dakota og Manitoba. Við höfnm iiér i nýlendunni að eins einu sinni s;ð grána í rót í haust, og tók það þegar upp aftr aí þíðvindi. Nokkra kalda daga höfðum við um miðján mrstl. mánuð; það var þurra- frost. Ked Deer dalrinn er allr mar- auðr upp til fjalla, og búsmali unir sér ið bezta á töðugrænum hólunum; og er ekki trútt um að sumum bænda sé farið að þykja heldr skemtun að liólagreyjunum, þvi „fífllbrekka" og „flóasund" flnnast þar ofi i nágrenni og gera íjölbreyttan grashagann og skjólaríkau......Eins og kunnugt er orð- ið af p ó s t s p j a 1 d i n u forðum, höf- uin við ekkert samkomuhús. En „alt breytist". ISTú er tomið á dagskrána 1 skólahús, og milli línanna er nærri þvi tæsilegt, að þau hljóti að koma tvð, og það svona heldr bráðlega, og sagir og axir eru farnar að sveima í toftinu og þykir sæta viðburðum, og spakir menn og guðhræddir spá rétt biklaust, :ið slíkt nmni boða héraðs- bætr. — POPLAB GhoVE, Al.'IA., DEC. 14. — Héðan er að frétta inndæla tíð síð- an kuldakastið í Nóvember; þ;i varð frost mest 10 stig fyrir neðan zero. Þennan mánvrð hver dagr öðrum bli'ð- ari og betri og jorð alauð. Heilsufar gott, neina dálítið kvef liafa flestir t'engið, suinir meira, sumir minna, eins og gerist á haustin. Líflð er hér iiiulr rólegt og friðsamt, enda engum kyrkjiiniiilum eða pólitik lireyti, hér enn sem komið er. Engar hveiti- iíliyggjur halda hér vöku l'yrir mönn- uin enn þá. Menn fá það alt fyrír skildingana sína ytir í Poplar Grove. Engir skuldheimtumenn sjást á ferð uiii þessa bygð. Hver býr að sínu. Síðan í vor hafa 11 landtakendr bæzt við í nýlenduna. Flestir tlytja frá Calgary norðr í haust. Þeir koma allir sjálfráðir. Hér er enginn Tómas að leiða og lokka fólkið inn. \'on er á Mr. 0. Goodman tr.i Calgary jpessa dagana; hann ætíár að Ima hér á landi í vetr, og mun hafa bústofh eigi all-lítinn. Minneota, MlNN., Dec. 14:i, „Öldin" heimsækir oss Minneota-menn á hverj- iini laugardegi, og er oss því sá dagr vikunnar kærastr; bina daga vikunn- ar bíðum vér meö óþreyju eftir að sjá tilraunir þessa litla blaðs í þa átt. að brjóta á bak ai'ti' bjátrú, hrsesni og veldi vanans. Ölluni frjálslyndari íuönn- um hér er liiin kærkominn gestr; en prestr og inir alíra-helgustu telja hana ekki í liusuin luela. 1 fámenni laum- nst þeir til að lesa hana, en á mann- f'undum er hun ekki talin i liúsum hafandi. '/i—Y. WINNIPEG. — Sunnudag 20. þ. m. hafði séra Jón Bjárnason frá prcdikunar- stólnum og í guðsþjónustunni að- varað rétt-trúaðan lýð gegn því að kaupa „Öldina" í jóla-gjöf. Síðan lnil'a diilið að oss kaupendr og sér- staklega keyptu ýmsir safnaðarlimir hans „Öldina" iétt á eftir til heim- sendingar til vina sinna á íslandi. Ef hann vildi gera kost á því, vær- uni vór l'iisit' að borga sanngjarn- lega i'yvii' slíkiu' anglýsingar af stóln- tun og óskum að fá þær sem oft- ast. — Bæ.iakst.ióknak-sami.vktíx um ;1q taka $20,000 lan til að búa betr um á sýningarsvæðinu í Winnipeg, var feld viö iiliiienna atkvæðagreiðslu bæj- itrbua. — Kosning þingmanns fyrir Suðr-Winnipeg kjördæmi til fylkis- þingsins í stað [saac Campbell's, seni sagði af sér þingmensku í fyrra, fer nú í hönd, — (>. Jan. næstk. eigii flokkamir að tilnefna þing- mannsefhi, og svo á sjálf' kosning- in að fava ti-iuu 1?>. s. rn. — Frjáls- lymli ilokkrinu hefir komið sór niðr á að tilnefna Mr. J. D. Cameron, máltíutningsmann hór í bænum, einhvern inn efnilegasta yngri lög- fi'ivðinga hér. — Aftrhaldsflokkrinn hefir komið sér niðr á Mr. T). E. Sprague timbrkaupmanni. — Ittanáskkikt til Mr. Sveins Brynj- ólfssonar agents erfyrst um sinn þannig: 8V. BIiYXJÓLFSSON, Esq., Care of „Dominion Line", 24. Jameb Str., Europe Liverpool, England. — Þab er uu viðtekið orðið að haldá ina árlegti l'ylkissýning í Winni- peg eftirleiöis að vorinu til í Júlí, í stað þess að luin í ár var lialdin að hausti til. Menn búast þá við miklu betri aðsókn : von betri veðr- áttu og minna annrikis bænda. — HociiELAUA-bankinnn i Quebec ev að setja hér í bænuin upp banka- deild- Verðr opnuð í mesta mán. — I Jan. og Fkbk. næstkom. :i að selja hér í fylkinu talsvert ai skóla- löndum við opinbert uppboð, líkt og gert var hér fyrir nokkrum árum. Upplýsingar um söluna og sölukjörin má fá hjá innanlands-stjórninni í Ottawa, hjá Dominion LaniJ Commiss- ioner og hjá öllum landagentúm Dominion-stjórnarinnar. Uppboðsi lagai eru ákveðnir: Mordeu Jan. 30.; I'ilot Mound Jan. 15.; Deloraine Jan. 20.; Glenboko Jan. 22.; Portage la Prairie Jan; 27.; Minnedosa Jan. 29.; Bhandoh Febr. :i.; Winnipeg Febr. 5. — Pkkncikinn, sem ber „Öldina" út um bæinn, var veikr síðastl. viku og er það enn; það er því hætt við, að einhverjir kunni að verða, sem f'á ekki þessi nr. með skilum. Vér skulum undir eins bæta úr slíku, ef vér er- tim látnir vita það. Vér verðum að biðja þá, sem fyrir vanskilum verða, að gera oss þann greiða að láta oss vita það með póstspjaldi. Iaus- leg skilaboð koma ekki ávalt til vor. — UviTALSKKM Mr. Bj. Pétrssonar næsta sunnudag verðr: Hvernig g e t u m v é r b e z t n o t a ð i ö n ý - b y v j a ð a á r? —- Samkoma stúkunnar„Heklu"ann- að kveld a Assiniboine Hall. Jólatré og hvers kyns skemtanir. — Únítarab! Munið eftír að gefa kyrkjubyggingar-sjóðnum yðiiv dálitla Ný-árs-gjöf. Sendið hana í umslagi á Jólatréð annað kvöld. — I kyrka kvei.i) samþykti bæjar- stjórnin hór að ganga að tílboði um lagning rafmagns-sporvagnbrautar um nokkur bæjarstrseti. „.l.l.l.!.i.l.i.l.l.>.l.!.l.l.|.i.M!.i.l.l.l.|.l.!.l.!.M.|.t.,., 1 "pTmíault & oat ^¦i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:ii:i:i:i:i:i:i:;:i:i:i:i:i:i:i:i:X 477 Main Str. Winnipeg, flytja inn ÖL FÖ N (i, \' I N og VIND L A Hafa nú a boðstólum miklar birgðir og fjölbreyttar, vakl- ar sérstaklegafyrir hátíðirnar. Oerið svo vel að líta til vor. Vér abyvgjumst að yðr líki bæði verð og gæði.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.