Öldin - 30.12.1891, Síða 3

Öldin - 30.12.1891, Síða 3
er of sanngjíiin og góðgjain nmðr til að vera atfíil illgjavnra manna; hann er víðskygnari jnaðr heldr on ofstækismennirnir hér í öllu þeirra eigingjarna þröngsýni. Ilann hotir séð, að aðalmein kyrkjunuíir á ís- landi verðr ekki bætt með því að strengja fastara a spensium rett- trúnaðar-speunitreyjunnar. Það er ekki of rúmt samvizkufrelsi og kenningafrelsi, sem bagar kyrkjunni heima. Og hann heíir séð, að það hefði gert alt annað. en að gagna kyrkjunnj, að gera ástsælan og vel rnetinn kennimann kyrkjunnar, eins og sóra M. er, að píslarvotti. iiyskup hefir látið sér nægja að senda sóra M. Aminninyu og jafn- framt skoru á hann, að lýsa yfir því, að liann hafi ritað þau svœsnu orð, ei’ valdið gætu hneyksli, í of- miklum hita.; og eins að votta það, að það hafi ekki verið tilgangr hans (séra M.), að rýra þjúðkyrkj- una ug þjóðkristnina íslenzku. Þessari áminning og áskorun hefir sóra M. orðið við með því að birta í ,.Kyrkjublaðinu“ svo iátandi YFIltL ÝtílNG : Biskuxúnn yíir íslandi liefir með emhættisbréíi 20. f. m. sent iriér al- varlega ‘ áminningu út af grein minni, er prentuð var í 10. bl. „Norðurljóss- ins“ þ. á., og er um trúurágreining landa vorra í Vestrheimi. Bréíið er ritað með þeirri röksemd, snild og hógværð, sem herra biskupinum er lagin, og fyrir því er mér næsta Ijúft og kært, að geta hér meö litið að ámianing hans og áskorun. Aminn- ingu hans þarf ekki hér að birta, en áskorun hans er sú, að ég yfirlýsi opinberlega, að ég liaíi ritað öll in svæsnu orð í téðri grein minni, er valdið geta hneyksli, með ofmiklum hita og í bráðræði. Þettá kannast ég við og beiðist afsökunar fyrir. Knn fremr skorar biskupinn á mig, að ég skýlaust votti, aö ásetningr minn meö greininni liati ekki verið sá, að rýra e ð a k a s t a s k n g g a á k i r k j u vora og kristindóm. Þetta getég eimiig gert, og geri hér með, og það því fremr og fúslegar, sem aðal-til- gangr minn var einmitt sá, að efla og auka álit og sóma þess kirkjufó- lags, sem ('g tel mér sæmd og ávinn- ing aö þjóna, svo lengi sem mér er gelið viðunanlegt frelsi til uð fylgja sannfæringu m.inni og lialdaeftir megni minn elzta og dýrasta eið: að þjóna freinr guði en mönnum. 7. nóv. 1891. Matth. Jochumsson. Kins og menn sjá, lætr sóra M að áskoruu og áminning byskups síns, og vildi gjarnan hafa ritað í kaldara skapi það som liann, skáld- ið og fjörmaðrinn, hefir ritað í „of miklum hita“. Hann á auðvitað létt með að votta það, að það hafi eigi vorið tilgangr sinn að rýra kristindóminn eða kasta skugga á bann, því að vitaskuld mundi hann (sóra M.) heldr vilja efia og styðja það sem hann álítr sannan kristin- dóm. En liann segir það og ský- laust, að svo lengi að eins geti hann talið sórgerlegt aðtilheyra þjóðkyrkj- unnijSem hún gefi honum viðunanlogt samvizkufrelsi. Með þessari yfnlýsing virðist þetta mál vera á enda kljáð, og það á þann hátt, sem sjálfsagt var heppilegastr fyi'ir kyrkjuna, og ef til vill fyrir alla er hlut áttu að máli. í vorum augum eru þessi mála- lok íslenzku kyrkjustjórninni til sannárlegs sóma, og svo mun allr þorri landa vorra hér megiu hafs líta á það, jafnvel allmargir með- limir lútersku kyrkjunnar hér, ef til vill hávaði loikmanna hennar. /i 6 K A F R E G N. — Savage : „Unítara-katekisnms". — Kver þetta mun enn vera í helzt til fárra höndum. Það ætti að minsta kosti enginn Únítari að vera án þess að eiga það. Það gefr þeim liand- hægra ágrip af trúarbrögðum þeirra, heldr en þeir alment eiga kost á í einu lagi á annan hátt. En það væ-ri lieldr ekki af vegi fyrir „rétt-trúaða“ kyrkjnmenn að eign- ast kverið og kynna sér þaö. Þeir vissu þá betr eftir en áðr, í hverju „Únítara-villan" væri fólgin, og það getr þó aldrei verið ófróðlegt, að læra að þekkja skoðanir vina sinna, frænda og félagsbræðra. Þeir sæju þá t. d. undir eins, live óvandaðir lygalaupar þeir af prestuin þeirra eru, sem nefna Úuítara „guðsafneitendr" og „trúleys- ingja“. Þeir mundu sjá, að í liverju sem „Únítara-villan" annars er fólgin, þá er hún ekki fölgin í guðsafneitun, heldr einkannlega í því að trúa á einn einasta sannan guð, og engan nema hann“. En svovfröðlegt sem kverið er fyr- ir alla, þá\:i' það þó sérstaklega ætl- að fyrir kenslukver handa unglingum í Únítara-trúbrögðum. Það mun undir eins stinga hverjum íslendingi í augu, hve ólíkt. þetta kver er lúterslui „kverunum" að því, að í þeim er hver kennslu-setning „sönnuð“ með ritningarstað, einum eða fieirum (sem reyndar æði-oft sanna alls ekki það sem til er ætlað, þótt bifiían annars væri viörkend sem sönnunar- gagn). En í þessu Únítara-kveri er ekki þessi aðierð höfð. Þar er kenn- ingin blátt áfram sett fram, eu ekki ieitazt við að sanna hana með ritii- ingargreinum. Sumstaðar er enda eng- in sönnun færð fyrir kenningunni, en það er þar sem. það yrði of langt mál fyrir litla kenslubók eða of tor- skilið; en þar er kennaranum ætlað að leggja það til munnlega, sem við þarf, og er aftan við bókina skrá yfir bækr, sem barnauppfræðendr geta leit- að sér frekari fræðslu í. Það er enginn efi á því, að kver- ið verðr unglingum ekki að nægum notum, neina þeir hali með því til- sögn kennara. Og því er nú miðr, aö enn sem komið er eru þeir of fáir, sem færir mundu um að kenna eítir kverinu, þ. e. veita alla þá við- bótarfræðslu, sem kverið útheiintir. En úr þeim mentunarskorti í trúar- brögðum sínum geta menn bætt að miklu leyti með því að lesa vel in- ar helztu af bókunum, sem taldar eru upp í skránni á eí'tir. En þær eru allar á ensku, og því þeim einum aðgengilegar, er málið lesa. Þegar íslenzkir Úaítarar fara að hagnýta kver þetta til barnafræðslu, er því liætt við, að þeir finni til ýrnsra þarij, sem það lætr óuppfyllt- ar, og mundi það þá liklega vekja þöri á nýju kveri til viðbótar, nauð- synlegum „Leiðarvísi fyrir kennara í Únítara-trúarbrögðum". FliÁ LÖNDUM VORUM. Poplak Gnovn, Alta., Dec. 12. — Þaö má heita að gangi hér ílest að óskum í Red Deer nýlendunni, nema livað einstaka sálir kunna hálf-illa við sig út af snjóleysinu og ónáttúr- legri' veðrbliðu, sem einlægt sýnist \ erða því blíðari, sem veðráttan kfispp- ir meira að annarstaðar. Við Sjáum engin ráð fvrir þessa menn, nú sem stendr, nema ef vera skyldi að rífa upp öndvegissúlur og frétta ef þær kynnu að reka einhverstaðar í ná- rnunda viö Edmonton, því að þar liafa verið nægðir af blessuðum snjónum síðan í Octóber; og nú um þessar mundir er oss flutt, að tíðarfar sé þar rnjög svo líkt því sem menn eiga að venjast í N. Dakota og Manitoba. Við höfam hér í nýlendunni að eins einu sinni séð grána i rót í haust, og tók það þegar upþ aftr af þíðviudi. Nokkra kalda daga iiöfðum við um miðjan næstl. mánuð; það var þurra- frost. Red Deer dalrinn er allr mar- auðr uxix> til íjalla, og búsmali unir sér ið bezta a töðugrænum hólunum; og er ekki trútt um að sumum bænda sé fariö að þykja heldr skemtun að hólagreyjunum, því „fífilbrekka" og „flóasund“ finnast þar oí’t í nágrenni og gera fjölbreyttan grasliagann og skjólaríkau..Eins og kunnugt er orð- ið af póstspjaldinu forðum, höf- um við eklcert samkomuhús. En „alt breytist“. Nú er i,.omið á dagskrána 1 skólaliús, og milli línanna er nærri því læsilegt, að þau iiljóti að koma tvö, og það svona heldr bráðlega, og sagir og axir eru farnar að sveima í loftinu og þykir sæta viðburðum, og spakir menn og guðhræddir spá rétt hiklaust, að slíkt muni boða héraðs- bætr. — Popi.ab Grove, Alta., Dec. 14. — Héðan er að frótta inndæla tíð síð- an kuldakastið í Nóvember; þá varð frost mest 10 stig f'yrir neðan zero. Þennan mánuö hver dagr öðrum blíð- ari og betri og jörð alauö. Heilsufar gott, nema dalítið kvef hafa iiestir fengið, sumir meira, sumir minna, eins og gerist á haustin. Lífið er hér undr rólegt og friðsamt, enda engum lcyrkjumálum eða pólitik hreyft hér enn sem komið er. Engar hveiti- áhyggjur halda hér vöku fyrir mönn- um cnn þá. Menn fá það alt fyrir skildingaua sína yfir í Poplar Grove. Engir skuldheimtumenn sjást á ferð um þessa bygð. Hver býr að sínu. Síðan í vor hafa 11 landtakendr bæzt við í nýlenduna. l'lestir flytja frá Calgary norðr í haust. Þeir koma aliir sjáltráðir. Hér er enginn Tómas að leiða og lokka fólkiö inn. Von er á Mr. O. Goodman frá Calgary þessa dagana; haun ætfar að búa liér á landi í vetr, og mun hafa bústofn eigi all-lítinn. Minneota, Minn., Duc. 14:*„Öldin“ heimsækir oss Minneota-menn á hverj- um laugardegi, og er oss því sá dagr vikunnar kærastr; liina daga viltunn- ar bíðum vér með óþreyju eftir að sjá tilraunir þessa litla blaðs í þá att, að brjóta á bak aftr hjátrú, hræsni og veldi vanans. Öllumfrjálslyndari mönn- um liér er hún kærkomiun gestr; en prestr og inir alíra-helgustu telja liana ekki í húsum hæl'a. í fámenni laum- ast þeir til að lesa hana, en á mann- fundum er hún ekki talin í húsum hafandi. I—Y. WINNIPEG. — Sunnudag 20. þ. m. hafði séra Jón Bjarnason frá prédikunar- stúlnum og í guðsþjónustunni að- varað rétt-trúaðan lýð gegn því að kaupa „Óldina“ í jéla-gjöf. Síðan hafa drifið að oss kaupendr og sér- staklega keyptu ýmsir safnaðarlimir hans „Öldina“ rétt á eftir til heim- sendingar til vina sinna á íslandi. Ef hann vildi gera kost á því, vær- uni vór fúsir að borga sanngjarn- lega fyrir slíkar auglýsingar af stóin- um og úskum að fá þær sem oft- ast. — Bæjakstjórnar-samþyktin um að taka !j20,000 lán til að búa betr um á sýningarsvæðinu i Winnipeg, var feld viö almenna atkvæðagreiðslu bæj- arbúa. — Kosning þingmanns fyrir Suðr-Winnipeg kjördæmi til fylkis- ' þingsins í stað Isaac Campbell’s, sem sagði af sér þingmensku í fyrra, i fer nú í liönd. — 6. Jan. næstk. eiga flokkarnir að tilnefna þing- mannsefni, og svo á sjálf kosning- ; in að fara fram 13. s. m. — Frjáls- ; lynili flokkrinu hefir komið sér niðr ! á að tilnefna Mr. J. 11. Cameron, | málfiutningsmann hór í bænum, ! einbvern inn efnilegasta yngri lög- fræðinga hér. — Aftrhaldsfiokkrinn hefir kornið sér niðr á Mr. D. E. j Sprague timbrkaupmanni. — Utanáskrift til Mr. Sveins Brynj- ! ólfssonar agents erfyrst um sinn þannig: SV. BRYNJÓLFSSON, Esi;., Care of „Dominion Line“, 24. James Stil, Europe. Liverpool, England. — Það er uú viðtekið orðið að halda ina árlegu fylkissýning í Winni- peg eftirleiðis að vorinu til í Júlí, í stað þess að hún í ár var lialdin að hausti til. Menn búast þá við miklu betri aðsókn: von betri veðr- áttu og minna annríkis bænda. — HoCHELAGA-bankimm í Cluebec er að setja hér í bænum ubanka- deild. Yerðr opnnð í næsta mán. — I Jan. og Febr. næstkom. á að selja hér í fylkinu talsvert af skóla- löndum við opinbert uppboð, líkt og gert var hér fyrir nokkrum árum. Upplýsingar um söluna og sölukjörin má fá lijá innanlands-stjórninni í Ottawa, hjá Dominion LanJ Commiss- ! ioner og hjá öllum laudagentum | Dominion-stjórnarinnar. Uppboðsdagar eru ákveðnir: Morden Jan. 30.; Pilot i Mound Jan. 15.; Deloraine Jan. 20.; Glenboro Jan. 22.; Portage la Prairie ! Jan; 27.; Minnedosa Jan. 29.; Brandon ! Febr. 3.; Winnipeg Febr. 5. — Drengrinn, sem ber „Öldina“ ut um bæinn, var veikr síðastl. viku og er það enn; það er því hætt við, að einhverjir kunni að verða, sem fá ekki j þessi nr. með skilum. Vér skulum I undir eins bæta úr slíku, ef vér er- um látnir vita það. Vér verðum að j biðja þá, sem fyrir vanskilum verða, að gera oss þann fereiða að látá oss vita það með póstspjaldi. Laus- | leg skilaboð koma ekki ávalfc til vor. — úmtalsefni Mr. Bj. Pétrssonar I næsta sunnudag verðr: H v e r n i g j g e t u m v é r b e z t n o t a ð i ð n ý - b y r j a ð a a r? — Samkoma stúkunnar „Heklu“ ann- ! að kveld á Assiniboine Hall. Jólatré | og hvers kyns skemtanir. — Úxítarar! Munið eftir að gefa j kvrkjubyggingar-sjóðnum yðar dálitla Ný-árs-gjöf. Sendið hana í umsiagi • á Jólatréð annað kvöld. — I fyrra kveld samþykti bæjar- , stjórnin hér að ganga að tílboði um lagning rafmagns-sporvagnbrautar um j nokkur bæjarstræti. |P:BRAULT&COJ 477 Main Str. H innipey, flytja inn ÖLEÖNG, VÍN og VINDLA Hafa nú á boðstólum miklar birgöir og fjölbreyttar, vald- ar sérstaklega fyrir hátíðirnar. Gerið svo vel að líta til vor, Vér ábyrgjumst að yðr líki bæði verð og gæði.

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.