Öldin - 06.01.1892, Blaðsíða 1

Öldin - 06.01.1892, Blaðsíða 1
ÖLDIN, an Icelandic Weekly Eecord of Current Eventa ind Contemporary Thought Subser. Price $ 1,60 a year. Olafsson & Co. Publishers. N. Advertising Ratea: 1 inch single column: 1 month; 3 mo's; b' nio's; 1 year $1,00; $2,50; $4,50; $8,00, Adr.: Box 636, Winnipeg, Man. I. 14. WINNIPEG, MAN., MIDKUDAG, 6. JANVAR. 1892. Vantar þig númer í „Oldina", eitt eða fleiri 1 Ef svo ci', láttu oss vita það með bréfspjaldi. Oss er ánægja að bæta úr því ókeypis, Nýársgjöfin verðr fullprenttið í þessari viku og send út með næsta blaði. Heilan ársfjórðung af „Öldinni" (Nt. 1—13, Oct.—Dec. 1891) fií nýir kaupendr, sem horga $1,50 fyrir Öldina til ársloka 1892, alveg ókeypis, ásamt „Nýársgjðfínni". FRETTIR. UTLuND. — Svía-kontjngr litrsjr í inflúenza; krónprinzinn heflr tekið við ríkisstjórn á meðan. — „Ahyssinia", eimskip Guion-lín- unnar brann upp á Atlantshafi um miðjan f. m. Þýakt eimskip, „Spree", bjargaði farþegum öllum og skipshöfn. — Sendiherra Bretastyórnar i Tyrk- landi, Sir W. A. White, andaðist fyr- ir liðugri viku í Kaisershofí Berlín. — Hebtoqinn sf Oonnaught, þriðji sonr Victoríu drottningar, og prinz Cristian af Schleswig-Holstein-Sönd'er- burg, vóru ;\ fuglavei<Juœ saman á eynni Wight fyrir (ám dögum, og vildi þá það slys til, að hertoginn skaut annað augað úr Christian prinz. — Matvæi.asvik gerast nú svo tíð í Rússlandi, að undrum ssetir. Nýlega keypti stjórnin 360,000 pd. af maisméli til aðútbýta því meðal þurfandi mauna i Libau. Þegar til kom reyndist alt mélið mjög svo blandað krít, kalki og öðruui slíkum efnum. — Inn nainkkmii pólski sagnritari Vladislav Smolensky er tekinn fastr ésamt fjölda pólskra embættismanna og bænda. Bendlaðr við samsæri. — FREPPBL byskup, forsprakki kyrkju-flokksins á þingi í Frakklandi, fór veg allrar veraldar 22. f. m. Má frjálslyndum mönnura og öllum þjóð- valdssinnum þykja landhreinsun að honum, því að hann var eitraðr 6- vinr þjóðveldisins og aíls frelsis. — TJppbeistin í Kínlandi heldr á- fram, og veitir ýmsum betr. 40 fransk- ir foringjar kváðu stýra her uppreist- armanna. — Jorge Montt, aðiníráll, varð 25. i. m. forseti þjóðveldisins í Cliili- Var það hátíðlega kunngert þann dag um alt ríkið. Við hátíðahaldið í höfuð- borginni vóru nærstaddir allir sendi- herrar útlendra ríkja þar i landi, noma „írski Patt" Egan, sendilierra Bandarikjanna. — I Tatjbrinq í Bœjaralandi dó liér nm daginn frú Pröbste, 41 árs gömulj hana vissu menn þyngsta konu og bezt í holdum í norðrálfu. Hún óg 500 pd. — Guy de Maih'mssant, franska skáldið nafnkunna, reyndi að fyrirfara sér í fyrri viku. Er geðveikr. — Ai.exandi!H KlELLAND, norska skáldið, heflr fengið borgmeistara-emb- ættið í Stafangri. — BtsjíABOK gamli Uafði James Gor- don Beunett, eiganda blaðsius „New York Herald", í boði sínu um jólin I Friederichsruhe. — Einn aí' nafnkendustu blaða- mönnum samtíöarinnar er nýdáinn. Hann hét Albert Wolfl* og var þýzkr maðr, en kom ungr til Frakklands, og nam svo vel franska tungu, a.ð hann þótti rita 'nana manna bezt. Hann var einn helzti ritari í fastri þjónustu Parísar-blaðsins „Figaro". Haiiii var gyðingr að ætt og afbragðs- gáfumaðr. — Hkrtoginn af Devonshire dó 22. f. m. 83 ára gamall. Hann var faðir Hartingtons lavarðar, er lengi var vinr Gladstones og talinn þá sjálfsagðr, eftirmaðr hans sem foringi frjálslynda flokksins. En út af' írska malinu urðu þeir óvinir, og Hartington fylgdi aftrhaldsmönnum að máli, og var foringi þess flokks, er nofnzt lieBr „inir frjálslyndu ríkisheildar-menn". Svo hata þeir nefnt sig til að tákna að þeir álitu, að s.jálfstjórn sú, er Gladstone vill veita írum, muni sundra ríkisheiljinni. — Við dauða hertogans tekr nú Hartington nafn fööur síns og sæti i efri málstofu, og þykir þí llokkr ríkisheildarmanna í neðri mal- stofu verða fremr höí'uölaus her. — Heneik Ibsen, norska skál.Hð, heflr við orð að koma til Chieago á sýninguna miklu að ári. BANDARIKIN. — Bandaríkin og Chili hafa af allmörgum blöðum samveldismanna (republicans) vcrið sögð komin þá og þegar í hár saman. Þetta hefir farið og' flogið 11111 alt, iSögurnar uni herútbúnað og herskipasending- 91 Bandar. hafa gengið fjöllunum hærra, og flest útlénd b)öð lagt trúnað á. Véi höfum ekki trúað einu orði af því, og því ckki fært mikið af þcssuin ófriðarfréttum, því að vér höfum bygt á því blaði, sem vonjulega reynist áreiðanlegt: The N. F. Evening Post. Núlief- ir flotastjórn Bandaríkjanna lýst all- ar sögurnar ósannar. Ekkert blað hafði gengið jafn-ótrauðlega fram í að ij'iiga ófriðai'-fregniim, eins og N. Y. Times. Það blað hefir hald- ið launaðau lygara-strák í Wash- ington, til að ljúga dagsdaglega herfregnum, sem hann hefir sentj blaðinu með málþræði. Jafn-orð- pnitt blað eins og jy. Y. Nation segir um þennan fregnritara : „Getr nokkur ábyrgðarlaus blaðrari komizt mereu þetta að vinnadjöfnlsinsverkí" — Ágreiningsefnið milli Bandar. Og Chili var árás sú er gerð var í Valpaiiso á hermenn af einu herskipi Bandar. í Chili var hafin rannsókn móti þeim or valdir vóru Betlaðir að afbrotinu. En Blaine, utanríkisráðherra Bandar., vildi með vanalegri stórmensku heimta þegar fotlátsbón af Chili-stjóm og loforð uni hegning þeirra er árásinni hefðu valdið. Chili svaraði, sem eðlikgt var, að malið væri þegar tekið til rannsóknar og yrði rannsakað og dæmt samkvæmt landslogum. Þótti líkt á starxda hór sem með morðin á Itölum í New Orleans í fyrra. Nú er rannsókninni lokið, og hefir hún leitt í ljós, að lögreglu- liðið í Valapariso var saklaust, en að ýmsir mundu þá aðrir sekir í árásinni; og er mál höfað á he.ndr þeim. Hins vegar ujiplýstist og, að ýmsir af Bandir. hermönnum, sem fyrir árásum- urðu, höfðu verið drukknir og gefið tilefui til upp- þots. — Chili hefir boðið Bandar. að leggja málið í gerð, og þykir það svo sanngjarnlega boðið, að engum dettr í hug, að Bandar.- stjórn geti hafnað því, enda engin tiltök að bún fen^i samþykki þings- ins, til að fara í ófrið við Ohili út af þussu. — En nú virðist nýtt ágrein- ingsefni vera effcir ókljáð milli sömu ríkja. Pat. Edgan sendi- herra Bandaríkjanna í ("kili. hefit skotið skjólshúsi yfir ýmsa afbrota- menn, sem liiifðu fyllt flokk liunl ráðimannsins Balmaceda. Hafa þeir griðastað í húsum sendiherrans. En hann er ráðalans með að koma þeim af höndum sér. Því að ef þeir fara út af bans !óö, eru þeir rétt-tækir sem afbrotamenn. Tveir af þessum eru almennir þjófar og spellvirkjar; hinir eru bara land- ráðimonn og drottins-svikarar við fóstrjörð sína, svo að þoir munu kallaðh' „pólitískir afbrotamenn". Nú heimtar Bandaríkjastjdrn, að þossir afbrotamenn fái að fara í friði úr húsum Egans og burt úr landi. Chili-stjórn svarav, sem von er til, að það só ekkert vald til í Chili, sem samkvæmt stjórnar- skrá og landslögum hafi leyíi til að sleppa afbrotamönnum frá rann- sókn, sem sakaðir sé um glæpi. — Hiram Chase heitir Indiani al' óhlönduðu kyni, som nýlega iielir lek- ið lögfræðis-próf og verið veitt mál- flutnings-réttr við Bandarikja-dómstól- inn (federal court) í Omalia, Neb. Hann er fyrsti Indíáni, 'sem öðlast þann rétt í Xebraska. CANADA. — Dr. Ortox í Guelph, bróðir Hr. Ortons hér í Wpg., dó 3. þ. m. úr blóðeitrun, sem hann hafði fengið af arseníki úr grænlitu fóðri á morgun- skónum sínum. Lærdómr af þvi er sá : brúkið ekki morgunskó með græn- litu fóðri. — N. F. Davin í Begina ber Dewd- ney ráðherra á brýn sviksomi og lieimtar burtvikning hans. — Meredith frá Ontario og Angers fra Quebec er sagt að verði toknir inn < Ottawa-stjórnina bráðloga. 18 9 2 — Prófessor Rudolf Falb í Wien er nafnkunnr veðrspámaðr. Hann hefir þegar spáð um árið í ár. Þessa daga telr hanu verða voðaleg- asta að veðri á árifui.. 29. ,Tan., 28. Fehr., 28. Marz, 2(3. Apríl, 26. maí, 6. Sept., 6. Oct., 4. Nóv. og 4. Dec. Næsta þessum telr hann 12. Felir.. 13. Marz, 12. Apríl, 24. ,Túní, 8. og 22. Ágúst, 2i; Sept. og 20. Oct., en eigi kveðr hann þá verða all-hættu- leia; þá eru og þessir, sem iiann telr verða hættuminsta: 14, Jan., 11. Maí„ 10. Jxiní, 10. og 23. Júlí, 19. Nóvbr. og 10. De.^.. — Falb segir árið 1892 verði markvert og niinnisstætt að því, að á því ári verði loftlags- breytingar svo st'irkostlegar, sem þær geta fremst orðið. FRA LES3QRÐINU. Visdóms-smœlki og fróWeiks-molar. — Höfuðverkk. Við honnm er það oft gott rað að leggja volgan vatns- bakstr aftan á höfuðið (á hnakkann) og halda jafnframt fótunum niðri í volgu vatni. — Tannpína. Vissasta og varan- legasta lækningin, er að draga út veiku tönnina. En menn þykjast nú hafa íullreynt, að það me^i fyrir- byggja tannpími, og er eini vegr- iun til þess, að halda tönnunum vcl hreinum með því að þvo þær og munninn iðulega úr rotnunar-varn- andi vökva eða legi. Eit Iivert ið bezta tannvatn or svotilbiiið: Taktu 25 gröm at' c ar b o 1 i c ac i d, 7 driikm- ur af b o r i c a c i d, 8 grörn af' t h y - mol, 20 dropa at piparmyntu-essenz, 2| drökmu af anis tiuktúru og 1 pott af vatni. Blanda þessa saman svo af því verði einn lö,'r. Taktu svo kveld og morgna, eða eft'r hvcrja máltíð, dálítið af þessum legi og blanda til Imií's með vatni; hreinsaöu niiiiiniini og burstaðu tennurnar úr þessu. — Rydblettib nást vel aflínimeð því að leysa upp salt í cítrónu-vökva og væta blettina vel í þeim vökva, breiða svo línið íit uudir bort loft í sólskini. — Blekblettitm al' gólfum og ððr- um við m;i ná með salti upp leystn í ediki eða cítrónu-vökva. WIMM HUNDRUÐIN FULL. —o— A gamlársdagskveld var kaupenda- tala „Aldarinnar" þessi (talan í svig- um sýnir kaupendatölu eins og Imn var 1. Dee.) : í Winnipe&(98)lll; W.-Solkirk 12; Nýja íslandi (35) 37; Argyle-nýlendu (25) 86; annars staðar í Manitoba (19) 15. —- Alls í Manitoba utan Winnipeg: 100. — 1 Manitoba með W.peg (189) 211. í Ontario 8; í Assiniboia ^3) 4; í Alberta (25) 28; í Brittish Columbia (lo) 18. — AIls í Canada utan Mani- toba 5!s Alls í Canada (236) 864. í N.-Dakota (93) 102; í Minnesota (30)87; í Wasl.iagton (14) 17;íTJtah (14) 21; annarsst. í Bandar. 15. Atts í Bandarlkjurium (166) l'hí Á íslandi (21) 41. f útlöndum 5. Kaupendatalan þannig samanlögð: Canada..........................................2HA liaiidaríkin.................................... 192 ísland.............................................. 41 LTtlðnd............................................... 5 Samtals........502 Þetta sýnir 75 nýja kanpendr í December-mánuði. Ilér eru ekki meðtalin mn 100 expl., som send eru til siilu heim fil íslands og enn e.r óvíst um, livað selst af; ekki eru heldr talin hér með blöð til auglýsenda, og ekki sá urm- ull blaða, sem sendr er ókeypis til •sýnis sínu skifti hverjum.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.