Öldin - 06.01.1892, Qupperneq 1

Öldin - 06.01.1892, Qupperneq 1
© «i» ÖLDIIí, an Icelandic Weekly Record of Current Eventa ind Contemporary Thougbt. Subscr. Price $1,50 a year. Oi.afsson & Co. Publishers. Advertising Rates: 1 incli single eolmnn: 1 montli; 3 mo’s; ö mo’s; 1 vear $1,00; $2,50; $4,50; $8,00. Adr.: Box 535, Winnipeg, Man. I. 14.___ Vantar þig núxner í „01d:na“, eitt eða tleiri 1 Ef svo or, láttu oss vita það með bréfspjaldi. Oss er ánægja að bæta úr því ókeypis. Xýársgjöíin verðr fullprentUð í þessari viku og send út með næsta blaði. Heilan ársfjórðuiig af „Öldiuni“ (Nr. 1—13, Oct—Dec. 1891) fá nýir kaupendr, sem borga $1,50 fyrir Öldina til úrsloka 1892, alveg ókeypis, ásamt ,,Nýársgjöfinni“. j F II É T T I E. ÚTLÖND. — Svía-kojídKGk liggr í inflúenza; krónprinzinn hetir tekið við ríkisstjórn á meðan. — „Aisyssinia", eimslcip Quion-lín- unnar brann upp á Atlantshafi utn j miðjan l'. m. Þýzkt eimskip, „Spree“, j bjargaði farþegum öllum og skipshöín. I — Sbndiherra Bretastjórnar í Tyrk- landi, Sir AV. A. White, andaðist fyr- ir liðugri viku í Kaisersltof í Berlín. — Hertoginn af Oonnaught, þriðji sonr Victoríu drottningar, og prinz Cristian af Schleswig-Holstein-Sönder- burg, vóru á fuglaveiöum saman á eynni Wight fyrir fám dögum, og vildi þá það slys til, að hertoginn skaut annað augað úr Christian prinz. — Matvælasviií gerast nú svo tíð í Rússlandi, aö undrum sætir. Nýlega keyx>ti stjórnin 300,000 pd. af maisméli j til aðútbýta því meðal þurfandi rnauna ) í Libau. Þegar til kom reyudist alt | mélið mjög svo blandað krít, kalki ] og öðrum slíkum efnum. — Inn nafnkendi pólski sagnritari Vladislav Smolensky er tekinn fastr ásamt fjölda pólskra embættismanna og bænda. Bendlaðr við samsæri. — Freppel byskup, forsprakki kyrkju-iiokksins á þingi í Frakklandi, fór veg allrar A'eraldar 22. f. m. Má frjálslyndum mönnum og öllum þjóð- , valdssinnum þykja landhreinsun að honurn, því að hann var eitraðr ó- vinr þjóðveldisins og alls frelsis. _ Uppreistin í Kínlandi heldr á- fram, og veit.ir ýmsum betr. 40 fransk- ir foringjar kváðu stýra ber uppreist- armanna. — Jorge íSIontt, aðmíráll, varð 25. f. m. forseti þjóðveldisins i Chili. Var | það hátíðlega kunngert þann dag um | alt ríkið. Við hátíðahaldið í höfuð- j borginni vóru nærstaddir allir sendi- herrar útlendra ríkja þar i landi, nenia „írski Patt“ Egan, sendiherra Bandarí kjanna. — I Taubring í Bæjaralandi dó hér um daginn frú Pröbste, 41 árs gömul; hana vissu menn þyngsta konu og hezt í lioldum í norðrálfu. Hún óg 500 pd. — Guy nE Maupaissant, franska ; skáldið nafnkunna, reyudi að fyrirfara sér í fyrri viku. Er geðveikr. — Alexandek Kieli.and, norska skáldið, hefir fengið borgmeistara-emb- ættið í Stafangri. — Bismarok gamli hafði James Gor- don Beunett, eiganda blaðsins „Nevv York Herald“, í boði sínu um jólin á Friederichsruhe. WINNIPEG, MAN., MIÐKUDAG, 6. JANIJAR. — Einn af nafnkendustu blaða- mönnum samtíðarinnar er nýdáinn. Hann hót Albert Wolff og var þýzkr rnaðr, en kom ungr til Frakklands, og nam svo vel franska tungu, að hann þótti rita hana manna bezt. Hann var einn helzti ritari í fastri þjónustu Parísar-blaðsins „Figaro". Hann var gyðingr að ætt og afbragðs- gáfumaðr. — Hertoginn af Devonshire dó 22. f. m. 83 ára gamall. Hann var faðir Hartingtons lávarðar, er lengi var vinr Gladstones og talinn þá sjálfsagðr eflirmaðr hans sem foringi frjálslynda flolcksins. En vit af írska málinu urðu þeir óvinir, og Hartington fylgdi aftrhaldsmönnum að máli, og var foringi þess flokks, er nefnzt hefir „inir frjálslvndu ríkisheildar-menn“. Svo hafa þcir nefnt sig til að tákna að þeir álitu, að sjálfstjórn sú, er Gladstone \ i 11 veita Irum, muni sundra ríkisheiljinni. — Við dauða hertogans tekr nú Ilartington nafn föður síns og sæti í efri málstofu, og þykir þi flokkr ríkisheildarmanna í neðri mál- stofu verða freinr höfuðlaus her. — Henrik Ibsen, norska skáldið, heíir við orð að koma til Chieago á sýninguna miklu að ári. BANDARIKIN. — Bandaríkin og Ghili hafa af allmörgum blöðum samveldismanna (republicans) vcrið sögð komin þá og þegar í hár saman. l’etta hefir farið og’ flogið um alt. Sögurnar um lierúthúnað og herskipasending- ar Bandar. hafa gengið fjöllunum bærra, og flest útlend b)öð lagt trúnað á. Vér höfum ekki trúað einu orði af því, og því ekki fært mikið af þessum ófriðarfréttum, því að vér liöfuin bygt á því blaði, sem venjulega reynist áreiðanle.gt: The N. Y. Evening Pnnt. N ú ficú- ir flotastjórn Bandaríkjanna lýst all- ar sögurnar ósannar. Ekkert blað hafði gengið jafh-ótrauðlega . fram í að ljúga ófriðar-fregnum, eins og N- 1 • Tnneti. J>að blað hefir bald- i liðið í Valapariso var saklav.st, en ! að ýmsir mundu þó aðrir sekir í árásinni, og er múl höfað á hendr þoirn. Hins vegar upplýstist og, að ýmsir af Bandir. herinönnum, sem fyrir árásum urðu, höfðu verið drukknir og gefið tilefni til upp- i þots. — Cliili hefir boðið Bandar. að leggja málið í gerð, og þykir það svo sanngjarnlega boðið, að engum dettr í bug, að Bandar,- stjórn geti hafnað því, enda engin tiltök að bún fengi samþykki þings- ins, til að fara í ófrið við Ohili út af þessu. — En nú virðist nýtt ágrein- ingsefni vera eftir ókljáð milli sömu ríkja. Pat. Edgan sendi- herra Bandaríkjanna í Chili, hefir skotið skjólsbúsi yfir ýmsa afbrota- menn, sem höfðu fyllt flokk land- j ráðimannsins Balmaceda. Hafá þeir griðastað í húsum sendiherrans. En hann er ráðalaus með að koma þeim af höndum sér. Því að ef þeir fara út af lians lóð, eru þeir rétt-tækir sem afbrotamenn. Tveir af þessum eru almennir þjófar og ! spellvirkjar; hinir eru bara land- | ráð.imenn og drottins-svikarar við fóstrjörð sína, svo að þeir munu kallaðir „pólitískir afbrotamenn“. Nú heimtar B mdaríkjastjórn, að þossir afbrotamenn fái að fara í friði úr húsum Egans og burt úr landi. Chili-stjórn svarar, sem von ei' til, að það só ekkert vald til í Chili, sem samkvæmt stjórnar- skrá og landslögum lrafi leyii til að sleppa afbrotamönnum frá rann- sókn, sem sakaðir sé um glæpi. — Hiram Chase heitir Indíáni af óblönduðu kj’ni, sem nýlega hefir tek- ið lögfræðis-próf og verið veitt múl- flutnings-réttr við Bandaríkja-dómstól- inn (federal court) í Omaha, Neb. Hann er fyrsti Indíáni, 'sem öðlast þanti rét.t í Nebraska. ið launaðan lygara-strák í Wash- ington, til að ljúga dagsdaglega hevfregnum, sem liann hefir sent blaðinu með múlþræði. Jafn-orð- prútt blað eins og N. Y. Nation segir um þennan fregnritara : „Getr nokkur ábyrgðarlaus blaðrari komizt . nær en þetta að vinna djöfulsins verk?“ j — Ágreiningsefnið milli Bandar. j Og Chili var aras sú er gerð var í Valpariso á hermenn af einu herskipi B.indar. í Chili var hafln rannsókn móti þeirn er valdir vóru ætlaðir að afbrotinu. En Blaine, utanríkisráðherra Bandar., vildi með vanalegri stórmensku heimta þegar forlátsbón af Chili-stjórn og loforð um hegning þeirra er árásinni hefðu valdið. Chili svaraði, sem eðlilegt var, að málið væri þegar tekið til rannsóknar og yi'ði ra,nusakað og dæmt samkvæmt landslÖgum. Þótti líkt ú standa hér sem með morðin á Itölum í New Orleans í fyrra. Nú er rannsókninni lokið, og hefir húu loitt í ljós, að lögreglu- CANADA. — Dr. Orton í Guelpb, hróðir Dr. Ortons hér í Wpg.; dó 3. þ. m. úr blóðeitrun, sem hann liufði fengið af j arseníki úr grænlitu fóðri á morgun- skónum sínum. Lærdómr af því er sá: brúkið ekld morgunskó með græn- litu fóðri. — N. F. Davin í Regina ber Dewd- ney ráðherra á brýn sviksemi og heimtar burtvikning hans. — Meredith frá Ontario og Angers frá Quebec er sagt að verði teknir inn í Ottawa-stjórnina bráðlega. 1 8 9 2. — Prófessor Rudolf Falb í Wien er nafnkunnr veðrspámaðr. Hann liefir þegar spáð um árið í ár. Þessa daga telr hann verða voðaleg- asta að veðri á árifiu., 29. Jan., 28. Febr., 28. Marz, 26. Apríl, 26. maí, 6. Sept., 6. Oct., 4. Nóv. og 4. Dec. Næsta þessurn telr hann 12. Febr., 13. Marz, 12. Apríl, 24. iJúní, 8. og 22. Ágúst, 21J Sept. og 20, Oct., en 1892. eigi kveðr hann þá verða all-hættu- lega; þá eru og þessir, sem hann telr verða hættuminsta: 14, Jan., 11. Maí„ 10. Júní, 10. og 23. Júlí, 19. Nóvbr. og 10. Dec.. — Falb segir árið 1892 verði markvert og minnisstætt að því, að á því ári verði loftlags- breytingar svo stórkostlegar, sem þær geta fremst orðið. FRÁ LES30RÐINU. Visdóms-smcellti og fró Yeiks-molar. — Höfuðverkr. Við honum er það oft gott rað að leggja volgan vatns- bakstr aftan á höfuðið (á hnakkann) og halda jafuframt fótunum niðri í volgu vatni. — Tannpína. Vissasta og varan- legasta lækningin, er aö draga út veiku tönnina. Eu menn þykjast nú hafa fullreynt, að það megi íyrir- byggja tannpínu, og er eini vegr- inn til þess, að halda tönnunum vel hreinum með því að þvo þær og munninn iðulega úr rotnunar-varn- andi vökva eða legi. Eit.hvert ið bezta tannvatn er svo til búið: Taktu 25 gröm af carbolic acid, 7 drökm- ur afboric acid, 8 gröm af th y- mol, 20 dropa at piparmyntu-essenz, 2í drökmu aí anis tinktúru og 1 pott af vatni. Blanda þossu saman svo af því verði einn lögr. Taktu svo kveld og morgna, eða eft'r liverja máltíð, dálítið af þessum legi og blanda fil hálfs með vatni; hreinsaðu munhinn og burstaðu tennurnar úr þessu. — Rydblettir nást vel aflínimeð því að leysa upp salt í cítrónu-vökva | og væta blettina vel í þeim vökva, j breiða svo líniö út uridir bert loft í | sólskihi. j — Blekblettum af gólfum og öðr- | um við má ná með salti ujip leyst-u j í ediki eða cítrónu-vökva. FIMM HUNDRUÐIN FULL. —o— Á gamlársdagskveld var kaupenda- tala „Aldarinnar" þessi (talan í svig- um sýnir kaupendatölu eins og hún var 1. Dec.) : 1 Winnipea(9S) 111; W.-Selkirk 12; Nýja íslandi (35) 37; Argyle-nýlendu (25) 36; annars staðar í Manitoba (19) 15.— Alls í Manitoba utan Winnipeg: 100. — í Manitoba með W.peg (189) 211. r Ontario 3; í Assiniboia (3) 4; í Alberta (25) 28; í Brittish Columbia (16) 18. — Alls í Canada utan Mani- toba 58. Alls í Canada (236) 26Jt, í N.-Dakota (93) 102; í Minnesota (30) 37; í Wasl.i.igton (14) 17; í Utah (14) 21; annarsst. í Bandar. 15. Alls í Bandaríkjunum (166) 192. Á Islandi (21) 41. í útlöndum 5. Kaupendatalan þannig samanlögð: Canada...........................264 Bandaríkin.......................492 ísland.......................... 4] Útlönd............................ 5 Samtals......502 Þett-a sýnir 75 nýja kaupendr í December-mánuöi. Hér cru ekki meðtalin um 100 expl., sem send eru til sölu heim til íslands og enn er óvíst um, hvað selst af; ekki eru heldr talin hér með biöð til auglýsenda, og ekki sá urin- ull blaða, sem sendr er ókeypis til sýnis sínu skifti hverjum.

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.