Öldin - 06.01.1892, Blaðsíða 4

Öldin - 06.01.1892, Blaðsíða 4
hafði ekki vit á að neita að taka við tienni á pósthúsinn. Svo var ég kraf- inn um borgun. Eg borgaði árgang- inn og sagði upp á ný. En nú var ég fluttr hingað til Winnipeg. Hér er blaðið borið út. Ég neitaöi að taka við því afdrengnnm. En ,,Sameining- in“ kom samt. Ýinist var henni fleygt. i forstofnna; svo för ég að hafa úti- dyrnar læstar á daginn; þá var henni 3meygt inn undir hurðina, og einu sinni hafði henni verið kastað inn unt opinn gluggann. Við höfum horið liana út á „litla hús“ stöðugt. Er ég skyldr að horga hana? — Svar : Nei. 2. — Get ég ekki sagt upp blaði hve nær á árinu sem ég vil? Ég sagði upp L..... í sumar, en mér var þá talin trú um, að ég mætti til að ltalda það út árið. Var það rétt? — Svak : Nei. Þér getið sagt hlaði upp frá hverjum tíma sem þér viljiö, et þér horgið það fratn að þeim degi, og veitið því svo ekki viðtöku. 3. — Er rétt að krefja mig borg- unar fyrir blað, sem mér lteiir verið sent um hríð, án þess ég hafi heðið um það? — Svak : Já, það er löglegt. Þér eruð skyldr að horga, ef þór haflð veitt því móttöku. Og þér getið ekki losnað við það með öðru móti en því að segja því upp (láta helzt póstmeist- ara gera það) og horga það um leið til þess tíma, og gæta þess svo vel, að neita að veita því viðtöku jafn- an eftir það. WINNIPEG. 6. Jan. 1892. Grleðilegt uý-ávr i -- 1892 er hlaupár. —. J ár er því stúiknánua ár. Nú mega þær biðja piltanna alt þetta ár. Notið þið nú leyfið, blessaðar ! — 500 kaupendr liðlega hafði „ÖI,I)IN“ fengið á gamlárs-kveld. — Vel gert á 3 rnánuðum ' — Unítara-guðsþjónmta í Assi- niboine Hall næstk. sunnud. kl. síðd. Kev. B. Pétrsson talar um : hvað ið yjirnáttúrlega er náttúrlegt. — Frjáh trúarlegan fyrirlestr á ensku heldr Mrs. J. E. M. Peterson á Albert Hall næstk. sunnudag 10. þ m. kl. 3 síðd. Umtalsefni : Hvað kendi Jesús 7 Aðgangr frí. Allir velkomnir. — Slátrari einn frá Elkhorn slátraði fyrir jólin bola 3 vetra og 4 mánaða gömlum, sem óg á fæti 2500 pd.; skrokkrinn óg 1630 pd. Hann slátraði og 12 mánaða geldsauð, sern skrokkinn af gerði 130 pd. — Bæ.tARKT.7ÓRNIN hélt 1. fund sinn á árinu í gær, óg kaus menn í fast- ar nefndir. Bæjarfulltrúi Árni Frið- riksson var kosinn í þessar 3 nefnd- ir: verka-nefnd, slökkvimála, vatns og lýsingarnefnd og lystigarða og graf- reita nefnd. Skra Jón Bjarnason heflr legið síð- an fyrir nýárið. Þ J Ó Ð R Á1). Ertu latr að skrifa bréf til vina og ættingja heima 1 Þá langar þó flesta til að frótta hóðan. -j- Sendu oss $1 fyrir „ÖJdina“ í eitt ár til íslands. Vór sendum hana þá fyr- ir þig frítt með hverri ferð þeim sem þú óskar. ,,Öldin“ er sú bezta vingjöf til ættingja og vina heima, sern hægt er að fá fyrir $ 1 FASTEIGNHSOLU'SKRíFSTOFfi. I). CAMPBEL.L & GO. 415 Main Str. Winnipeg. — S. J. Jóhannesson special-agent. ■— Vér höfum fjölda hvisa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu horgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel Str., fyrir norðan C. P. R. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er hezti tími til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. Uglow’s BÓKABUÐ 312 MAIN STR. (andspænis N. P. R hótelinu) j hefir heztu birgðir í bænuin af BOK- j UM, RITFÆR'JM, BA RNA GIJLLUM. j Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- J UM og JÓLAVARNINGI fyrir lægsta verð. Vér bjóðum öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.—Verö á öllu markað skýrum tölum. Munið eftir iiafninu UGLOW & CO. bóka & ritfanga búð andspænis nýja N. P. R. hótelinu Main Str. - - - Winnipeg. $20,000 virði af Waltham og Elgin tíllUM fyrir hvaða verð sem yðr þóknast j í 477 Main Str. ge|nt City Hall. | Einnig klukkur, silfr qg gull-stáss alls- j konar. — Vér höfum fengiö mikið af j wholesale-birgðum Wulsii * Blanoii- ford’s, sem nýlega urðu gjahlþrota í Toronto. Þetta er lagt inn til sölu lijá oss, og fer fyrir hvað sem fyrir þaö fæst. Vér fáum að eins ómakslaun. Upphuð ! ií hverju kveldi kl. 7, þar til alt er tsclt. \ T. T. Smith, F. J. Adair, upphoðshaldari, upphoðslialdari, fasteignasali. umboðssali. i Önnui’ mikil Bldsvoða-sala BLUE STORE 434 MAIN STREET. Vér keyptum birgðir þrotabús J. J. Sehragge’s fyrir 25 cts. dollarsviröiö; seljum því fót óheyrilega ódýrt. Verð- um að selja alt, sein í búðinni er, fyrir það sem vér getum fengið. B1 u e S t o r (‘ 434 MAIN STREET. ALEX. TAYL0R. Bækr, ritfæri, glysvara, barnagu 11, sportmunir. 472 IVlÁlN STR. WINNIPEG. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hau Sérstök lierbergi, afhragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á ioftinu. JOPLING $ BOMANSON eigendr. LUKTR F : ó : s : t: v : a: g : n agætlega hitaðr og með gólfteppum í gengr í vetr milli Selkirk, Gimli, Ár- ness og íslendingafljóts og flytr ferða- fólk frarn og aftr. Fer frá Selkirk á hverjum flmtn- degi lcl. 7 f. m., kemr til Gimli sam- dægrs, en að íslendingatijóti á föstu- dagskveld. Komið til Selkirk á Mið- vikudagskveldið með vagnlestinni frá Winnipeg. Gestr Oddleifsson, Nýja íslands póstr. W“ BELL 288 Main Str. andspcenis N. P. It. hótelinv.. DRY GOODS, KARLiANIH FATNADR, SK INNAVAR.A, KVENNKAPUR, JACKETS. Miklar birgðir og lagt verð. STOFNSETT 1879. F. 0SENBRUG-G-E. FÍN SKINNAYARA. yfirhafnir, húfur o. íl. FYRSR KARLA OG KGNUR FRÁ HÆSTA VERÐI TIL LÆGSTA. 320 MAIN STR. Northern Pacifio járnbrantin, sú vinsælasta og hezta hraut. til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Frri Wiunipeg fara lestirnar dagl. með Pulman Palace svefnvagna, skrautlegustu borðstofuvagna, ágœta setuvagna. Borðstofuvagna-línan er bezta hraut- in til allra staða a.ustur frá. Hún fiytur farþegana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún stendur í samhandi við ýmsar aðrar hrautir og gefur manni þannig tækifæri til að sjá stórbæina Minneapolis, St. Paul og Ohicago. Farþegja-farangr er fluttr tollrannsóknarlaust t.il allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast lijá öllu áhiaki og þreti því viðvíkjandi. Farbréf yfir hafið og ágæt káetupláz eru seld með öllum beztu línum. Ef þér farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columhia þá bjóðum vcr yðr sérstaklega að heim- sækja oss. Vér getum vafalaust gert betr fyrir yör en nokkur önnur hraut. Þetta er hin eina ósundrslitna braut til Vestr-AVashington. Akjósanlegasta fyrir ferðamenn til CALIFORNIU. Ef yðr vantar upplýsingar viðvíkj- andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yðr til næsta farbréfa-agents cða II. SWINFORD, Aðalagent N. P. R., Winnipeg. CnAS S. Fee, Aðalfarhréfa-agent N. P. R., St. Paul. II. J. BELcn, farhréfa-agent, 486 Main Str. Winnipeg. Carley Bros. 458 Main Str., móti pósthúsiuu, stœrsta og verðbezta karlmannsfata húð í Manitoba. Frá því fyrst vér byrjaðum verzlun hér í bæ, hafa viðskifti vor við íslend- inga verið ánægjuieg. Til að gera þau enn geðfeldari höfum vér fengið til vor lir. C. B. Julius, til að þjöna y'ðr á inni fögru tungu sjálfra yðar. Vér getum selt yðr fatnað við allra- lægsta verði. Eitt verð á hverjum hlut. CARLEY BROS. NORTHERN PlclTÍT RAILROAD. TIME CARD—Taking effect Sunday Julv 19(b, 1891, (Central or 30th Meridian Time). I iíort'r li.nd. South B.nd. a'a r-H H 5- 72 o 2 3 & cB c5 . (M rH U1 Ö M uó c 03 r-i C3 r-t s 1 Ó Stations. c..Q O GC 83 Á H S FÍ <v ó Lh CL d Q d * •;r Cð £n 7.30,1 4.25p 0 Vv innipp 2.20:1 lg.Oöa 7.15a 4.17p 3.0 Port. J.ct 2.30a 12.20a 6.53a 4.02 p 9.3 St. Norb. 2.43a 12.45a 6.32a 3.47p 15.3 Cartier 3.5(iii i.OSa 6.00a 3.28p 23.5 S.Agatl.e 3.13p 1.41 a 5.45a 3.19p 27.4 Un.Point 3.22p 1.57a 5.25a 3.07p 32.5 40.4 Silv. 11. 3.33p 2.18a 4.56a 2.48p Morris 4.52p 2.50a 4.32a 2.34p 46.8 St. Jean 4.07p 3.33a 3.55a 2.12p 56.0 Letelher 4.28p 4.20a 3.20a 1.45p 05.0 Emerson 5.50p 5.05a 1.35p 68.1 iembina 9.40p 161 Gr.Forks 2.00p 5.35p 226 Wpg. Jct O.OOp 1.30p 343 453 Bruiiierd l.OOp 8.00p Duluth 5.00a 8.35P 470 Miniieap 10.30a 8.00p 481 St. Paul ll.OOa 9.30pl Chicago 7.15a MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound jWest Bound FreightNo. 142. Tus.,Thnrs.,Sat. Pass. No. 138 Mon., Wed.,Fri. Aliles from Morris Sl'ATIONS. É tg H FreightNo. 141. Mon., Wed.,Fri. 4.25p 0 Morris 2.30p 2.48p 10.0 Lo. Farm 4.02p 2.35p 21.2 Myrtle 4.05p 2.14a 25.9 Roland 4.29p l.öla 33.5 Iioseh. 4.64p } 1.38a 39.6 Miami 5.07p | 1.20a 49.0 Deerw, 5.2ðp l.Oöa 54.1 Altam.nt 5.39p \ j 12.43a 62.1 Somerset 6.00p 12.30a 68.4 Sw. ijake 6.13p 12.10a 74.6 Ind. Spr. 6.32p 11.55a 79.4 Mainop. 6.47p 11..40a 86.1 Greenw. 7.03p li.27a 92.3 Baldur 7.14p 11.12a 102.0 Beimont /,30p 1 10.57a 109.7 Hilton 7.45p 10.35a 120.0 Wawan. 8.08p 10.J8a 129.5 Rounth. 8.27p| O.lOa 137.2 Mart. vill 9.33p 8.50a'145.1 Brandon 9.50p| PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. Éast Bound C h ! k « 1 ! X ‘3 ! SÖ 7.45a ] 8.00a ! 8.31 a i 8.38a ; 9.03aJ K5la] 10.12a ll.OOa 5 bL O m co S Stations. H 2 0 Winnipg 3 Port Jnct 11.5 St. Charl. 14.7 Head’glv 21 WhitePÍ. 35.2 Eustace 42.1 Oakvilie 1 55.5 PortlaPr. est Bound I ** c ! * 'Q 2.55p 2.3Sp 2.05p 1.59p 1.37p 12.55p 12.35p lJ.OOp w íii dc uamcu o'1 ic- gular freigiit trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 117 and 118. Connection at Winnipeg Junetion with two vestihuled tlirough trains daily for all points in Montana, Wash- ington, Oregon, Britisli Colmmhia, and California. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G. P. & T. A. St. Paul. Gen. Ag. Winnipj H. J* BELCH, Ticket Agent, 486 Main Str., Winnipeg.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.