Öldin - 13.01.1892, Síða 1

Öldin - 13.01.1892, Síða 1
© & ÖI.DI N, aii Icelandic Weekly Record of Current Events md Contemporary Tliouglit. Subscr. Price $1,50 a year. Olafsson & Co. Puhlishers. LD I N. Advertising Rates: 1 inch single column: 1 month; 3 mo’s; 6 mo’s; 1 year $1,00; $2,50; $4,50; $8,00. Adr.: Box 535, Winnipeg.Man. I. 157 Útgefendr þessa líaðs bjoða hverj- um þeim sem í þessum rnánuði sendir þeirn ÞRJÁ MÝ.IA KAUPENDR og þar með $4,50, að senda þeim inum sama prýðilega cabinet ljósmyml af ritstjóra blaðsins \lr. J. Olafsson. Jan. 2. 1892. , Vantar þig niimer í „Öldina“, eitt eða fleivi 1 Ef svo er, láttu oss vita það með brófspjaldi. Oss er ánægja að bæta lír því ókeypii*. Heilan ársíj órðung aí' „Öldinni“ (Nr. 1—13, Oct.—Uec. 1891) íá nýir kaupendr, sem borga | 1,50 fyrir Öldina til ársloka 1892, alveg ókeypis, ásamt „Nýársgjöfinni“. F R É T T I R. , Otlönd. — Frakkland. Þar er alt að fara i bál og brand á ný á milli klerkdómsins eðr kyrkjunnar á aðra hlið og þjóðstjórnarinnár eðr þings- ins á hina. Þetta lietir haft þau upptök, að frakkneskir pílagrímar gerðu hneyksli af sór í Róm með því að sýna. vanvirðu legstað og leyfum Victors Emanúeis konrmgs. En kaþólslca klerkastéttin í Frakk- landi befir verið mjög bvetjandi og stofnandi til slíkra pílagrímsferða, því að þær verða jafnan til tekju- auka inum „heilaga föður“. Hins vegar v'ar það megnasta móðgun við Italíu-konung, að vanvirða leg- ótað föður hans. Stjórn Frakk- lands reit því umburðarbréf til allra byskupa, þess efnis, að skora á þá að gangast, eigi að sinni fyrir .pílagrímsforðum til Róm né hvetja til þeirra. Erkibyskupjnn af Aix .ig aðrir flciii „beztu menn“ kyrkj- unnar tóku þessa áskorun mjög ó- stliuit upp og neituðu að hlýða henni. Vill það jafnan brenna við þjá katólskum klerkum, að þeir vilja þiggja laun sín af ríkimi, en vilja ekki gjalda á móti sömu hlýðni við lög 0g landsstjórn, sem heimta má með réttu af embættis- mönnum nkisins. _ jjt af þessu urðu ákafar umræflur á þinginu, og tillaga til þingsályktunar, sem hallmælti pregtunum mc.i') afarhörð- um orðum, var samþykt með 211 atkv. gegn 57. — Eru þær raddir orðnar æ hávibrari, er beimta að- skilnað ríkis og kyrkju. Ereyeinet xáðgjafi lýsti vtír því, að liann gæti enn sem komið er ekki fallizt a aðskilnaðinn. En 'ef kyi'kjan héldi áfram að óhlýðnast loglegi'i stjórn 1VINNIPEG, MAN., MIÐKUDAG, 18. JANÚAll. 1892. landsins og sitja á sífeldúm svik- ráðum við þjóðveldið, þá yrði þoss skamt að bíða að til þessara l'áða yrði n ð taka. — Björnstjerni lijörnson vai'ð 59 ára 8. f. m. Gladstone v: iirð 82 ára 29. f- m. — Frelsunarhnrinn eða sáluhjálp- ! arheriun á nú orðið í vök að verj- ast í Eundúnum. Þeim er bannað ! þar að láta skrípalátum sínum þar á strætum úti eða undii' beruni liimni innan borgar. Þeir vildu ekki skeyta þessu boði, og mánudag í fyrri viku, er þeir fóru glamrahdi og gaulandi um göturnar, eins og þeirra er siðr til, govði ríðandi lögreglulið þeim aðsúg og sundraði þeim. Svo skyldi béi' og gert ! — I Bæjaralandi er vetr í strang- ara lagi eft-ir því sem þar gerist. IStöðuvötn botnfrjósa þar, og þykir það fátítt. — I Desbr. 1890 var manntal tekið í Þýzkalandi; er nú auglýa|r árangrinn, og er bann sá, að nú eru íbúar keisaradæmisins 49,426,384. —- t Argentina-þjáðoeldinu er nú líkbrensla fyrirskipuð að lögum fyrir alla þá, er úr sóttnæmum sjúkdómi deyja. --- Khedivinn á Egyptalandi dó 7. þ. m. Hann hafði látið drepa mann einn ríkan í Kliartoum og börn luirus öll nema eina dóttur forkunnar-fagra, er liann tók í kvennabúr sitt og' gerði að frillu sinni eða einni af konuin sínum. Hún byrlaði honum eitr, að mælt er, til að hefna föður síns og systkiua. BANDARÍKIN. I Dielámon, N. />., er ka- j þólskr prestr, scra Parrault. Hon- um befir nýlega stefnt verið fyrir ! þjófnað: en blöðin þar á staðnum þora ekki að geta um það. Hanu j kvað og vera divkkfeldr í meira lagi. CANADA. — Slysför. Erá Rat Portage, j Ont., kom hraðfrétt til ensku dagbl. I hér þess efnis, að fimtud. 7. þ. m. ■ hefði maðr, sem var að vinna í ! mylnu Lake p/ tlir Woods’ myluu- félagsins, orðið fastr í hreyfi-ól, dregizt iun undir hjól og dáið I samstundis. Líkið var nálega liöggv- ! ið í tvent. Maðrinn er ne'fndr H a n s F i s h e r. . Islendingr, H a n s F i s c h e r að j nafni (launsonr W. Fischers sáU j kaupmanns í Reykjavík), efnismaði' j og góðr drongi', vai', að því or vér bezt vitum, einmitt í viuuu í ! Keowatin, og er mjög hætt við, að I þettft liafi liann verið. Mercier kvað heldr vera að : missa fylgi í Quebec. / IlicheUen. sem var annað kjör- dæmið, sem Sir Hector Langevin imr kosinn í, það kjördæmið, sem liann gaf upp, fór fram þingmanns- kosning í hans stað í fyrradag, og var Rruneau, frjálslynda þingmanns- efnið, kosinn með ura 100 atkv. mun um fram Morgan, þingmanns- efni aftrhaldsmanna. ' I þessu sama kjördæmi liafði Sir Hector, aftr- lialdsmaði' og þá ráðgjafi, verið kosinn í Marz síðastl. með 308 atkv. mun. — Uon. Mr. Ilaijtjarf liefir tok- ið að sér stjórn járnbrautarmála og skurða. - Ouimot er orðinn ráð- gjafi alþjóðar-stavfa (publ. works). Þessai' breytingar í Ottawastjórninni urðu í gær. próf. R. B. ANDERSON, fyrverandi sendiherra Bandavíkj- anna í Danmörku, er nýkomiun heim (til Madison, Wis.) úr fevð austan úr ríkjum. Hann segir moð- al annars svo frá : Meðan óg dvaldi i < '.mibridge, Mass., var ég einn dag með próf. C. N. Horsford, sem hefir getið út svo mörg rit urn Ameríku-fund Norðmanna. Síðasta hók hans um L e i f E i r .i k s o n’s L a n d f a 11 er 150 bls, í 4 bl. broti, öll með prýðilegasta ytra frágangi og moð ógrynni mynda og landabrófa. Hann' bauð mór að aka með sór, og sýndi hann mér allar þær fornleifar frá Norðmanua tímum, er liann þóttist bafa fundið umhverfis Oamhridee. Hann sýndi mór það er hanu liugði vera rústir af búð Leifs Ei- ríkssonar. Og svo mikið er að minsta kosti víst, að emhvern tíma í fyrndinni virðist þar hafa staðið bús. — Eitt kvöld var ég hjá próf. Jolm Fiske á heimili hans í Cambridgo. Hann er önn- um kafinn að ljúka við ið mikla í'it sitt uiu ol/.tu fornsögu Ame- ríku: á sú bólc að koma út í Oiunhridge í næsta mdnuði. llann kvaðst vera kominn að þeirri niðr- stöðu, að Leifr Eiríksson hefði tek- ið land við Ohai'les-fljót; eu eigi vildi liann þó halda því fram sem fullri vissu. FRÁ LÖNDUM VÖRUM. Evkord, N. I)., 3. Jan. Uór er all-tíðrætt um fyrirlestr þann, sem Jön Ólafsson ritstjóri að Öldinni hélt fyrir stuttu síðan á Mountain víð- ar hér í grend, og munu fiestir, sem lilýddu á hann, ljúka upp einum munni um, að fyrirlestrinn hafi verið sá bezti, já, langhezti, sem h'aldinn hafi verið hér um slóðir, og sumir jafuvel láta sér um munn fara. að hann hafi jalnazt á við mafgar prestlegar prédikanir.og þó aðjúbíl-ha- tíðar-ræðu væri slengt ofan á. — Þö eru hér líka menn, sem ganga sköru- lega fram i að níða fyrirlestrinn; en þeir létu ekki svo lítið að koma og hlusta á hann, svo þeir gæti af eigin i reynd dæmt um hann, heldr heflr einhver eða einhverjir sagt þeim, að fyrirlestrinn gengi niest út á að sanna. að maðrinn sé kominn af öpum og hafi liaft röfu. — .Eskilegt væri, að fyiirlestrinn yrði prentaðr, svo að sem flestir fengju að sjá, hvað hæft er í slíkum sögum WINNIPEG. — Rt’v. Björn Pétrsson var veikr af gigt síðastl. sunnudag, svo liann treystist eigi að halda guðsþjónustu. Hann er nú lietri og ætlar að tala á venjul. stað og stund uaista sunnu 4ag. IJmtalsefuið : hvað ið ytírnátt úrlega er náttúrlegt. — Mrs. .1. K. M. Petnrson hélt snjallan og áheyrilegan fyrirlostr ú ensku síðastl. sunnudag á Alhert Hall um, hvað Jesús kendi. — Hún heldr annan fyrirlestr á sama stað næsta sunnud. kl. 3 mn bihlíuna. — Séra Jón Bjarnáson hefir leg- ið fyrir dauðanum í taugaveiki: sagðr lieldr hetvi nú. — Gestir hjá Oklinni liafa ver- ið með ttesta móti þessa viku, enda kaupendafjölgun með líilegasta móti. — MeðKmir verlnnannafilagsins oru beðnir að gefa gaum að fuud- arboðinu nieðal auglýsinga í þessu blaði. Ur Elis Thttrvaldson kom liingað í síðastl. vilcu vestan frá ÍSeattle, Wash., alfarinn þaðan og á leið ti| X.-Dakota. Hann la.tr bærilega pl' líðan landa þar yfir liöfuð. Telr vera munu um 150- 160 íslemlinga í Seattle. fiÖf' Kvennfélagssamkttman í kvéld til inntektar fyrir spítalann. Sjá anglýsing í þossu .blaði. Það fvrir tæki mælir með sér sjálft. ORÐABELGRINN. Aðsendxkgar úh öi.i,rm áttum. RLAÐA-VfsLU. 1. „Óldin" heíir ágætt nr»l, „Öldin“ gleður sprund og dnmgi; „Öldin“ brúkar ekkert prjál, „Öldin'1 liti hja oss lengi. „Kringlan" misjöfu kveður ljóð. „Kringlan” skrafar margt um fljóðin „Kringlan1' ermeð köflum góð, „Kringlan“ er við gainla nióðinn. „Lögberg“ kiikku lahhar brautp „Lögherg" kyrkjufélags-Skottan; „Lögherg” hnoðar lýð sem naut, „Löghergs" stjóri’ er Kyrkju-Rottan, „Sameining'in" syngur óð, „Sameiningin heggur máfinn; „Sameiningin*', sú er góð! „Sameiningu“ ræöur pdfinn. K. J II. „Öldin“ virðist lillum fróð, I ára birtist „Lögherg“ ham. Ilrynur „Kringlan11 dável Ijóð; Drauga-sögur hirtir „Sam“. B. R.

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.