Öldin - 13.01.1892, Blaðsíða 3

Öldin - 13.01.1892, Blaðsíða 3
fyrsta •tuka-kosiiitigin, s-m fram befir farið unijir Aliotts-stjóvninm. Humir fylgismenn stjómarinnar liafa verið að gera hliístr af því, að þessi | fyrsta kosning gekk stjóruinni í ; vil. Slíkt er oft' ástívðulítið. Allir vita, að jiað er vaut að leggja , talsverða þýðing. í jitð, livernig j fyrsta auka-kosniug fari. Og Mr. i Abott veit }i ;ð ekki síðr en aðrir. K.n uú eru uiörg þingsæti auð seni stendr, og jai fleiri frjálslyiul kjör- dæmi cn aftrlialds-kjördæmi. Mr. Akott ræðr jiví, hvepær hann ivið- ar iil kosningar í liverjn kjönlæmi, I og haim gætti þess, sern vænt i | rnátti, að byrja & kjördæmi, sem | aftrhaldsflokknum heflr ávalt fylgt, | og allir gátu jiví vitað úrslitin I þar fyrir fram. Það er hara ofr einíalt hyggind i-hragð Mr. Abhotts, að velja jréttii kjörclæmi til að Uyrja íi. FRÁ LESBORÐINU. Sí't’iiip'iixlv ihuns mauHT, Í l.Hmdas, Minn., var 28. i'. m. veriö að breyta grafreitarsvæöi, og jmrfti meðal annars að flytja nokkur lík. Við það kom upp líkkista rnanns mö nafni A. Birtch, sem liafði dáið og vérið jarðaðr fyrir i* * árum. Kist- an var opnuð og siu mentr þ’, að líkið var enn órotið, og haföi haldið si r svo vel, að ættingjar og vinir ins fratnliðna manns gátu gjörla þekt liann. Líkið hafði að engu léyti þverrað né hjaðnað saman; það hélt fullri lengd og stærð á alla vegu, og andlitið t. d. virtist alveg jafn-hold- ugt, eins og þegar maðrinn liafði dá- ið. Maðrinn iiaiði verið rakaðr, er hann dó, þannig aö hann hafði efri varar skegg og dálítið vangaskegg, enda haföi hann jafnan verið vanr að raka þannig alt höku skeggstæðið. Skeggið, som hann hafði hatt, hafði verið brúngult. En nú lrafði líkiö alskegg, og var skeggið hvítt. Höku- skegg hafði líkið nú fullra tveggja feta langt; vangaskeggið og varar- kamprinn hafði og vaxið að sitma skapi Kinnarnar vóru nú jraktar þykku, livítu hári, dálitið stríðaru en höfuðhár venjulega er. 1>étta eru engin eins dæmi; inenn ltafa oftar orðið varir við meiri og mínni skeggvöxt á líkuni, sem legið haía langa stund í jörð. En þvi hafa nujiin veitt eftirtekt, að þetta kemr ekki fyrir, nema þar sem ákveðin gkilyrði eru iyrirhendi; þannig verðr líkið að liggja í sendinni jörð, sem loftið nær tif u(y verka gegn um; og svo þarf að vera dálítill raki í jarð- veginum. í Ólafs sögu hnlga er þess getid, að hann var grattnn upp aftr, eft.ir að hann hafði legið árlangt, jarðaðr í 'sahdmelunum við Jíiðarós, og segir þar meðal annars svo:' „Grímkell byskup gekk þá til, þar er upp var tekin kistan Oiafs konungs...Þu ber- aði byskup andlit konungs, ok var engan veg brugðit ásjónu lians, svá roði í kinnum sem j)i mundi, e.í hann væri nýsofnaðr. Á því fundu menn mikinn mun, þeir er séð höfðu Ólaf konung þá er hann íéll, at sið- an hafðt vaxit hár ok necl, því ruest aem j)i mundi, ef hanrf tiefði liís ver- it hér í heimi alla þá stund síð.in er hann — Þetta var þá áhtið kraftaverk og vottr um heilagleik Ólafs. E.i liughoð heflr Alfifa fu.f., uin eðlilega orsök þessa atburöar, er liún sayfi: „Furðu seint luiia me.ni í saudinum; ekki mundi svá vera, eí hann hefði í molJu le,_,it“. *) Sjá Chria-úlg. Ilkr., bls. 507. Fjölgun stórhýla. M.anntals og liagskýrslurnar i Bandaríkjuimm 1880 sýndu, að á nnd- anförmim aratug hafði stórhýlum upp á 100(1 ekrur og þaðan af eira f'jölg- að í limdiim um 800 af hndr. (talan luiföi nífaldazt), þar sem 500 ekra bú- jörðuni eða þaðan nf íuinni lnifði að eins fjölgnð um 200 af lmdr. (talan jirei’aldazt), Hve inikil fjölgunin hafi verið af stórbýlum og srnábýlum síð- astliðinn áratug, er enu eigi kunnugt; því að það gengr býsna seint fyrir hagfræða-skrifstofiinni í Washington að konui ut skýrslum sínum um þau atriði, er snerta efnaliag og ástand landsins, eiukum bændastéttarinnar. Hinsvegar ver hún tíma sínum og fe landsins iýrst og fremst til að birta ýinsan stuáfróðleik, sem getr verið góðr í .sjálfu sér, en sýnist óneitan- Ie;a liafa minni beina og praktíska þýðingu fyrir almenning, svo sem mn lifnaðarháttu gyðing.a, uni hmglífi þeirra o. s. frv. Þ.tð er saint, namnast vatí á þvi, aö á siöasta áratug fiefir stórbýlunum fjölguð ákafiega mikið; en auðvitað má líka búast við talsvcrðri fjölgun a tölu sinábýla, og kemr jjað al þvi, að inörgmn sinábýlum liefir verið skift, upþ í örsmá býli, 5, 1.0 og 20 ekra að stærð, þar sem svo aldinrækt og garðvrkja er gerð að aðal-atvinnu. Nýlega keypti inaltgerðarfélag i New ámrk 3S,00p ekrur af frjósömu landi i UaUatin-dalnnm í Montana, : því skyni að rækta þar bygg. Næsta ár er tilgangrinn að yrkja að niinsta kosti 8000 ekrur; til þess á að beita eim-plögi með 100 liesta krafti, sem plægir 40 ekrur a dag. Það liggr í augum uppi, að ineð slíkuni ágætis- áhöldum, þntt dýr súi, hlýtr stórbú- skapr að horga sig margfalt betr, lieldr en buskapr í smáum stýl, þar sem ekki getr borgað sig að liagnýta beztn og dýrustu áhöld. VUdóms-smoB1/si og f iiíMeiks-molar. — Minsta ríkið í Bandaríkjunum er Bhode Island, en jiað . er þítt- bygðasta ríkið: þar lifa 318 manps á hverri ferhyriiingsniílu. Ef öll Banda- ríkín Væru svo þéttbygð, þá gæti þau ruínað 945 miljónir manna. Og jiað er enginn efi á því, að þótt nokkuð stór landsvæði sé óby^gileg, þá má líka rækta landið margíalt betr e'n það er væktað t.il jafnaðar á Rhode Island, svo að Bandaríkin gætu fyrir þá sök framfleytt öllu því mann- kyni, sem til er á hnettmmvi, — Vit.firrliig er að verða re tiðari í Bandaríkjumim, og er þar miklu tíðari en í nokkru öðru landi. 1880 vóru þar 52 829 manns á vitfirringa- spítölum; en 1890 var tala þeirra vax- in upp í 9] 152. Landið i Vakinui Countý i Wash- ington var fyrir skömmu svo sein alls einskis virði. Svo var lagðr áknflega mikill vat'.isveitingaskurðr um liérað- ið: nú er þar stunduð garðyrkja og aldinrækt, og gefr nú hver ekra af sér t,400 virði uiu árið. \ íkini;-a-s()0'ur. Eftir Bhknt Moe. I. SÖHKN NIELSEN SKIPST.JÓRI. Það var sneinma í De ’eoibermán- uði 1808 að Sören Nielsen skipstjóri lrá Kragerö í Noregi sigldi til Þan- merkr með timbrfarm á briggskipi, e i varð hvað eftir annuð að snún við, ýmist sakir stórviÖra og dimm- viðris, ýmist til nð flýja víkingaskip Svia. Loks lagði hann af stað á nýr á gamlarskvel.l og hafði hagstæðan byr. Þegar Jieir vórn komnir fyrir Jótlandsskaga mættu þeir scensku vík- ingaskipi vel búnu að vopnum og j mönnum. Nielsen skipstjóri s:i ekki j ( til r.eins að veita neitt viðnám og í varð því uð gefast upji. Víkingar | tóku ininii sjálfan og 5 uöra afskips- i liöfn lians vfir .í v i kingaskipid, eii ! settu jafnmarga af sínum mnnnum aftr yfir á briggskipiö, og létu einn af þeim taku" þar við skipstjórn. Nokkru sið.ir mættu þeir öðru brigg- skipi norsku, er hét. „Fortuna11; það var frá Laurvik og eign kaupmanns N. Bugge; skipstjóri á því var Johan Ivristian Liong. Víkingar tóku það skip líka, og fóru eilis aö }>ar, að þe'r tóku skipstjóra og 4 aðra al skipsliöfniuni ytír á sitt. skiji, og létu jafnmarga roenn frá sér i staðinn yfir á „Fortmia". En nú gekk vindr til n'orðaustrs og treystu víkingar sér j>á eigi til að nd heim aftr gegn veðr- inu. Réðu þeir þá af að haldá skip- unum öllum til Englands og selja þar herteknu skipin og hcrfang alt, því að England og Svíþjóð voru þá i bandalagi sainan gegn Frökkum og Dönnrn. Skipiu vóru enn í Kattegati og er siglirig vönd og 111 fram með ströndmn Noregs og fyrir Líðandisnes. Skipstjóravuir norsku höl'ðu lieldr hvatt jiess eu latt, að halðið væri til Englands; buðust til að hjálpa til vevka um borð, og veita leiðsögu sína friun hjá Noregs-ströndum, því að þar yóru þeir kunnugir. Nú með því aö veðr var ílt, en sigling- haittusöm, j>l þáði fjrmaðr vikinga þakksamlega þetta boð þeirra. Norðmennirnir gengu vel að verki, engu síðr en aðrir skipverjar, og var að þeim ið mesta lið; joótti Svíunum þnð á saunast, að ekki væri dfsögum af því sagt, hve röskvir garpar Norð- ine.m væru jafftan á sjó. E.i er þeir sáu vel til la íds á Noregi ströa 1, gripu Norömenn allir I einti t.l vopna. Vöru Jxiir ellefu talsins á skipi víkinga, en Bvíar vóru nær helmingi tíeiri. Þó 'urðu þar skjót umskifti, og urðu Sví- arnir upp að gefafl, Því næst drógu No ðmeun danska f nann á loft (því Noregr var þ í iýðland I)ana) og léta hann blakta yfir sænska finanum, til niorkis um að þeir liefðu hertekið skipið. Þá er herfangs-stjórar á hln- m:n skipunum síu þetta, héldu þe.r undan og á flótta. En ji.ið var ekki tilgangr skipstjóranna norsku að láta j>á tindan komast með skip sín;þeir héldu víkingaskipinu þegar á eftir og sendu þeim kveðju með íallbyssukúlu fyrir franian big og annari fvrir aft- an stefni, og neyddu þeir hina brátt til að gefast upp og fylgjasér. Il.ddu þeir svo öllum skipmimn inn d uæstu höfn í Noregi. Var þeim norsku skip- stjórununi og hásetum þeirra dæmdr eigtiarréttr á vikingaskipinu og öll i herfangi af því. II. JOHANNES RÖSCHER VÍKINGR. 4. Nóveinber 1810 lagöi ut frá Björg- vin víkingaskipið „Þökk fvrir síðast*-; fyrir þvi var Johannes Jakobsea HÖsc her, og stýrði liann skipi sínu I áleiðis til Hollands. Alls vóru þeir 22 felagar á skipiuu, en flestallir alls ó- vanir sjó og svo sjóveikir, uö Röseher gat ekki haft nema 2 menn á verði í senn, er htinn mætti til nokkurs treysta. Eimta ilag eftir aðþeirlögðu í haf, komu þeit auga á skip í liafi; eltu j>eir Röscher það og höfðti tal af skip- verjmn. Þeir kváðu skip.ð eiga heima í Baltimore í Ameríku, kæmi það frá Merael með timbrfarm og ætlaði tál l.iverpool á Eaglandi. Við Amer- íku áttu Norð nean eigi í neinmn ó- friöi, og var j>ví ólöglegt að taka skip- ið, ef það ætti lieima í Baltimore. Röscher let sýna sér skjöl skipsins, og urðu þar lítil skilríki lyrir því að skipið ætti heima vestanhafs; en hins vegar fundu þeir Rösúior ensk skír- téini fyrir skipiö. Þóttist Iiöscher þá t.l neyddr aö taka skipið heríaagi. IP. BRAULT & GÖJI v..................V J/7 7 M'ivn Str. fiytja inn Winnipeg, Öl.FÖNG, \ i N og VIN DLA. Hafa nú á boðstólum miklar liirgðir og fjölbreyttar, vaul- a r s é r s t a k 1 e g a fyri r hátiðirnar. tíerið svo vel að líta til vor. \ ér ábyrgjumst að yðr líki bæði verð og gæði. Skipstjóri á enska skipinu h t \\ illiaai Dunmond, og flutti Rös.her liann ox, 7 af túlögum lians um borð í sitt skip. En hann hafði engan með sór, sem hánn Jiyrði aðtrúa íyrir hertekna skip- inn og geraað l.ierfangsstjóra; fór hann því sjáifr við ellefta mann um 1>orð á því; e:i fyrir skipstjórn á víkingsskip- inu trúði hann stýrimamii sínuin korn- ungum, er Fre.Irik Ross hét; bauð hann honum að halda til Björgvinar og kvaðst liann einnig sjáll'r þangað mundustefna með hertekna skipið. 12. Nóvember að áliðaum degi fúr að b da á grursamlegu hittalagi meðal Ameríkumannanna, sem þóttust vera, þe.rra er vóru um borð á víldnga- skipinu. Var auðsætt i.ð þeir vóru að gera samtök til að reyna að ná skipinu úr luindmn Norðmanna. Kn bátsmaðrinri, Eiríkr Markússon Friis, vurð þess var í tæka fcíð, nvað þeir hölðu fvrir stafni; þreif hann þegar tvær hlaðnar skammbyssur, gekk að fi'mgunum og rak }>á undan sér niðr í lest. Ross þótti nú ráðlegast að halda nokkru sunnav, svo nð hann fjar- lægðist hertekna skipið, það er Rö- 8; .er stýrði; vildi liarm með því svifta ningana allri von um að þeir gætu náð sínu skipi aftr. Honurn tókst líka að halda þeim í skeíjum og náði hiinn landi með heilu og höldnu í Noregi. En nú víkr sigunni til Röschers, þar er hann stýrir hertekna sklpinu. Hnnii hafði haldið hjá sér um borð 2 stýrimönnum og 8 hásetum af skips- hófninni „amerísku"; en það vóru eyndar enskir menn tiestir, og einn sæn-kr háseti. Þannig vóru þeir 11 Norðmenn gegn 10 „Ameríkumönnum“. Þegar Ross fór að halda skipi sínu sunnar en í átt til Björgvinar, skildi Röscher ekki, hvað þetta ætti að þýða, og sendi því einn af liásetum sín- um, Johan tíröndahl, upp í reiða n stórsiglunni, en fór sjálfr upp i reiöa á framsiglu, t'l að skygnast um eftir • skipinu og reyna að sjá, hvað um væri að vera. En Jieir vóru naumast upp konmir, fyrr e:i fangarnir réðust á skijishöfn- ina norsku, og ráku hana niör í lest. Röseher varð þess brátt var, hvað um var að vera á þiljum niðri, og hraðaði sér niðr. Skaut þi einn Ame- ríku-máðrjnn á hann af skammbyssu sinni, en jiað brann fyrir í heimi og reið skotið ekki af. Röscher stökk nú niðr á þilfarið; en í sömu svipan slær sá, er skotið hafði, Röscher í höfuöið með skamm- byssu-skeffcinu, en við það reið skotið úr henni, og foll Röscher um við höggið og liafði orðið mjög særðr af skotinu. Tóku þeir hatm þá skjótt til fanga og var honum varpað niðr i lestina, þar sem háaetar lmns vóru- fyrir. Skömmu síðar lót stýrimaðrinn ameríski, sem nú var fyrir skipinu, Róseher koma upp, svo að sár hans yrði bundið, og lofaði hann honum síðan uð vera d þiljum uppi. Þeir stýrðu nú skipinu í norð-vestr i þrjá daga og stefndu til Leitli áSkot-

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.