Öldin - 20.01.1892, Blaðsíða 2

Öldin - 20.01.1892, Blaðsíða 2
OLDIN gefin ut hvern Miðvikudagf að 17 MoMicken Str. (12th Str. 8.] af OLAFSSON & CO- (II. Ol-AFSSON. M. PeTKRSON.) Iiitstjóri og ráðsmaðr (EDITOK & BUSINESS MANAOEIt): Jón Olafsson ÖLDIN kostar: 1 ár $1,50; fi mán $0,80; 3 mán. $0,50. Borgist fyrirfram. Á Islandi kostar árg. 4 kr. Au<jlýsinga-verð: 1 þuml. dálks- lengdar eitt sinn $0,25; "1 þuml. 1 mán $1,00; 3 mán. $2,50; 6 mán. $4,50; 15 mánuði $8,00. Sendið peninga í registreruðu bréfi póstávísun (P. O. Money Order) eða Express Co. avísun eða ávísun á banka í Winnipeg (ekki á utanbæjarbanka). Öll bréf og borganir sendist til: Olafsson $ Co. - - - P. O. Box 535. Winnipeg, Man. Vestrfariraar virðast r.Kii vera rauð dula í aug- nm einstöku hiannýgra bolakálf'a heima. „Austri" ber þess merki mína í haust, þar sem hánrj flytr í þtem bloðum langa ritgerð í !) sundrlausum gtfifum eftif Guðmund Hjaltaeon. Synd er nú samt að kalla aðra eins meiil^ysis-rýju og Ouðmund „mannýga". Hann kemr í ritgerð þassári frani eins og hann hefir ávalt og alstaðar komið fram ! því sem hann hefir ritað, sem ekki illa náttúru-skynugr tnáðr, sem hefii' fengið Lúsarlega lítinii sultar- skamt af barnakennara-fræðslu, sem h ,nn hefir ekki einu sinni getað melt; en lninii hafði f'ní öndverðu ákaflegt álit á sjálfum sór sem ein- hverju veraldar-viðnndri; og þegar hanrj var búinn að kynnast j<>zJ< um tréskóm og Grundtvigskn í As- kov, varð hann uppblásinn tnjög yfii' lærdómi sínum ; þetta er það simii lictir skemt Guðmund, sem að upplaginu virðist vera allra bezta skinn, sem ekki víldi Qokkurri mús gera mcin. En hann heyrir til þcim leiðinlegasta flokki mannkyns, scm til er á guðs grænni jörð: LeirskáLdum, setn halda þeir seu skáld, eða ef menn vilja það heldr: skáldum, sem þjóðin tínnr ekki. púðrið í; skáldum, sem enginn viðrkennir að sé skáld, neni" þeir sjálfir. í einu orði : hann er Torf- hildr á trcskum og í brókum. F,n Guðnrundr er líka heimspek- ingi í óbundnu máli—með öllurn inum sönm einkennum. Sama ein- falda, ópraktiska sálin, hátt uppi í skýjunum og alvcg laus við allarr grundvöll í veruleika jarðarinnar— allra-elskuverðasta sál, efhannværi (ikki svo uppþembdur. Eitgerð hans í „Austra" er í augum vor, sem þekkjum dálítið til Ameríku af sjón og raun, ekk- ert annað en langa-vitleysa, sem oss verðr helzt fyrir að hlæja að. Vitið þið, piltar og stúlkur, af hverju þið hafið flutt til Ameriku ? Hvað knúði ykkr af stað? Vér þorum að veðja öllum „Fjóludaln- una" að þið getið ekki svarað því eins rækilega og rétt eins og hann Guðmundr, sem aldrei hefir iarið til Ameríku. Hlustið þið nú bara á. Vér gefum Guðmundi orðið: „Vegna hvers flytja menn úr einn i landi og í annað?" 'i Sviir : | 1. til þess að reyna að verða ríkári. j 2. til þe.ss að áfla sér frægðar. 3. til að Ieita frelsis. 4. til að elta frændr og vini. .">. til að leita sér gleði og skenitana yflr höfuð. <>. vegna atvinnuskórts. 7. nt nýjúngagirni. 8. af leti og von uin hægð og meði. 9. af' óeirð og liringlandahættf. Flestir álítr Fljótsdals-heimspek- ingrinn að tlytji sig af einhverri einni af þessum orsökum. .,En marg- ii- Hyl.ja sig" líka „af fleiri en einni af þessum orsökum til samans". Sjálfr hefir heimspekingrinn flutt sig úr einu larrdi í annað og dval- ið erlendis (í Noregi og Danmörku) iim nokkur ár. En hann hefir ekki fræti lesendr um, af hverri af þess- iim orsðkum hann liutti síg úi einu landi í annað. En svo mikið er víst, að annaðhvort hefir þ.ið ver- ið afeinhverri af þessum orsökum eða ölLum þoim tiL samans; því að aðr- ar orsakir þokkir liann ekki og "•ct.i' ckki hugsað sér. Vér finnnm enga freisting til að fara að rannsaka þessa 9 fiokka af orsökum til vestrfara. En vcr látuni oss nægja að benda á að flestallar þeirra eru alveg siðferðislega rótt- mætar orsakir. Vilja ekki flestallir heimo & gainla íslandi verða rík- ari ? Og er það ekki réttmæt og göð löngun, ef Leitazt er við að fullnægja htinni á heiðarlegan og ráðvandlegan hátt ] Er ekki sú löng- un sþorinn til mests dugnaðar og framtakssemií I'að tjáir ekki að koma með það, að al)ir neyti ekki ávalt beiðvirðra ráða til að full- nægja þessari löngun. Það er ong- in sú tillmeiging til í mannsins hrjósti, bvc saklaus og enda góð sciii liún ka.nn að vera í sjálfu sór, að ckki verði hún til ills, ef henni er fullnægt á óráðvandlegan hátt. Eða er nokkuð ilt í því að ufla sér frægðar? Sönn frægð er að eins ávöxtr heiðarlegs starfs. — Er það víta'vert að leita sér frelsisi Eða að vilja vera nálægr frændum og vinunr'! Eða að leita sór gJeði? Eða að leíta gér atvinnu'í Eða að vilja fræðast um og læra að þokkja eitthvað nýtt — víkka sjóndeildar- bring lífsins? Eða vilja eiga lægð og næði? Höf. sogii' sig „vanti skýrslur yfir [á að vera: unr] fjárgróða og eign inna amoiíkönsku Islendinga". Það er sjálfum honum að kenna. Blöðin bafa birt slíkar skýrslur um heil bygðarlög hér. Og margr mundi tetla að höf. hefði legið nær að hynna s6r málið áðr en hann fór að rita um það. Höf. hefir lært svo mikið í landafræði, að hann veit, að Ame- ríku er skift í Norðr-Ameríku og Suðr-Ameríku. En svo er nú líka úti fyrir honum. Hann segir, „báð- ir þessir álfuhlutar sé þrefalt stærri en Evrópa". Þeir eru nú meira on fjórfilt stærri. Hann segir að Ameríka hafi þrefalt færri íbúa, og só þó ,,að öllum j.ifnaði eins frjó- söm" eins og Norðiálfan. En samt heldr hann því fram í alvöru, að hér í álfu sé að verða of þriingt fyrir fólkið. Hann sér ekki neina mótsögn í þessu I Menn, sem svona álykta, l<unna nú að vera hoilnriklir spekingar í sínum augum sjálfra. Jin hér vestra þykir okkr f.ra betr á því, að menn læri að Imgsa áðr en þeir fara Sð xlírifa. Það gota líklega fæstir af Vestr Islendingum gert að sér að brósá, þegar FjóJudals-boinrspekingrinn fer að lýsa því fýrír löndum boima, hve afar-örðugt það sé að gera „grassléttur" að ræktuðu o^ liyggi- legu landi. Meðal annara annmarka, sonr því kváðu vera til fyrirstöðu hér, eru „jarðskjálftar, villidýr og villiþjóðir" (!!!). Vér höfum okki rúni til að elta allar vitleysu;n;.r í greinurn þessum, því síðr sem þær eru svo barma- fullar af' þcini uð út af flóir, svo sem þegar höf. tekr rnisskilin og ýkt orð Henry George's um glæp- samlegi mcðferð á þurfalingum í einu fátækrahúsi í New York, og ályktar, að svona sé ástandið hver- vetna í Anitriku. Það er létt cins og ef vór hér vestra, sem lesið höf- imi iim barnamorð þeirra madömu Madsen og Móritz Halldórssonar í Kaupmannahöfn, héldum því í'ram, að svona væri meðferðin á börinnn uliiicnt í Eanmörku. En þrátt fyrir alla ókostina og annmarkana á Amoríku, þá ber þú höf. kyíðboga fyrir, að menn haldi áfranr að fara vestr. Og það skýzt óvart upp hjá homnn, að það er alls ekki velferð þeina sem vestr fira, sem hann bor fyrir brjósti, heldr er hann eingöngu að hugsa uin það, að „landið" (Island) bíðl skaða. Vér höfum nri svo oft og þráfaJdlega sýnt í'ram á það (moðaj annars í svarinu til Gröndals, í „Skuld" og víðar), að þjóðin á fslandi hafi haft og muni einnig framvegis hafa hag af vestrflutning- um fólks. „Að banna mönnum að fara er ó- mögulegt, eða þá að minnsta kosti ógjörningr'- segir höf. „En mætti ekki hindra að mikið fc t'ari lit úr Jandinu? Eg er á því. Leggjum duglegan toll á ríka vestrfara! Ætla ég svo tollfróðtun föðurlandsvinum að skera úr, hvort f.ollr sá yrði framkvæmanlegr og hvernig lionum eigi að vera Iiáttað". Fyrst og frernst er þossum skarp- Jeiksmanni um að gera að leggja á vestrfara duglegan toll. tivo, þegar búið er að lögleiða álö^una, þá á að fara að hugleiða, hvort toll-lógin sé nú fiamkvæmanleg! Það er alveg eins og inýsnar, sem fyrst og fremst flýttu sér að gera samþykt um, að það skyldi bongja bjöllu á köttinn. Það væri þjóðráð. Svo fóru þær á eftir að hug- leiða, hvort þetta væri nú fram- kvæmanlegt. Og í þeim hugleiðingum eru þær enn! Skyldi ekki fara líkt fyrir mon- sér Hjaltasen? Meðal markverðari uppgötvana Fjóludals-Gvendar má það telja, að sóra Jón Bjarnason sé „forsprakki vorra ameríkönsku framfaramanna". Það hafa sumir hér vestra verið að hugsa iim að skjóta saman í promíu handa þeim sem getr bent á nokkurt framfara-fyrirtæki meðal Islendin^a bér vestan bafs, som séra Jón hafi vorið við riðinn. Eit séra Jóns segir Gvendr að beri það með sér, að „hann unni ætt- jörðu sinni og royni til að efla hag hennar". Sii ást og viðleitni minnir oss að einkum lrafr lýst sér í því, að bann beíir (í „ísland að blása upp" og víðar) gort skop að allri viðlcitni frjálslynda flokksins á Islandi og haldið fram lýsing á Islendingum, sem rnjög Líkist lýs- ing Benedicts Gröndals á þeirn. Eina orðið af viti í greininni er þotta í niðrlaginu: „Vér viljum gera lífið hér heima svo aðgengilegt, að menn fýsi ekki að fara vestr". Þetta or þjóðráð, betra en allir útflutningstollar og útfiuí nings-bann lög. A fnemið vistar-skylduna. Greiðið vinniikonunuru dálítið nroira í árskaup, eu þær vinna hér í'yrii' á hálfum inánuði. Speimið uxa og hesta l'yrir grjót vagnana í stað manna. Hættið að neita um uppfræðing þeim börnum, senr okki geta borg- að kenslu. Gerið fræðsluna oins fiía liverjii barni eins og andráms- loftið. Gorið þetta og ótalmargt arrnað, sem brýn nauðsyn er & og anðið er að gera lieirna. Það verðr affaradrýgst. OMRUSTAN t SELKIRK. Það hafa orðið ýinsir kynlegir fyr- irburðir, að öagt er, í söfnuðinum ís- lenzli-lúterska í Selkirk í haust. Áðr hafa þar eins og annars staðar kyrkju- stólparnir gengið um kring eins og grenjandi Ijón, til að uppsvelgja sem ílesta í söfnuðinn. Tín svo í haust hetir farið að brydda á örðugleikum, að sagt er, ;i því að fá að ganga inn í söfnuðinn. Þeir sem inn hafa vilj- að ganga, hafa orðið að ganga undir sérstakt próf — djöflatrúarpróf mætti víst kalla það; og hverjum þeim, sem ekki fyrirfanst nógu rétt-trúaðr á þennan stórhöí'ðingja myrkraveldis- ins, hefir verið neitað inntöku. Kvis kom enda á, að meðlimaskrá safnaðarins væri týnd, en á slíku er nú ekki mark takandi. T vikunni sem leið kom séra M. J. Skaftason þar til þess góða og rétt- i trúaða bæjar á leið sinni bingað til • Winnipeg. Ýmsar guðræknar, en líklega ekki vel rótt-trúaðar sálir, sem staðið höfðu málþola lengi (því að enginn moli hrýtr til Selkirkinga af borði ríka mannsins í Winnipeg) fóru fram á að fá dulitla sálarnæring hjá séra M.; baðu hann því að messa. Og Svo voru safnaðarí'ulltrúar beðnir um kyrkj- una. Þeir gengu á ráðstefnn, báðust fyrir og sögðu: „Eigi leið þú oss í íreistni", og kerlingar nokkrar báðu hástöfum: „beldr frelsa oss frá ill- um". Og endirinn varð, að þeir báðu séra Magnús að fara „norðr og niðr', — kyrkjuna fengi hann ekki. I>essu undu illa. þeir er þyrstir vóra og hungraðir eftir orðinu, og þeir settu upp skjal í nafni safnad- arins, þess efnis að leyfa kyrkjuna, Og fengu undirskriftir nær 70 safnað- arlima, en það kvað vera langmestr fjöldi þeirra. Svo hafði einn þessara manna lykil kyrkjunnar í vasanuna. , Og sá befir ávalt mik*ð, sem lykla- valdið heflr! Safnaðarfulltriíarnir sáu nú tvísýni á að þeir íengju varið guðsbúsið fyr- ir „vantrúar"-prestinum. Keyptu því jarnhespu heljarmikla og kengi og

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.