Öldin - 20.01.1892, Page 2

Öldin - 20.01.1892, Page 2
ÖLDIN gefin fit hvern Miðvikudag að 17 McMicken Str. (12th Str. S.] af OLAFSSON & CO- (II. Olafsson. M. Peterson.) Ritstjóri og ráðsmaðr (EDITOK & BUSINESS MANAOEK): Jón Olafsson ÖLDIN kostar: 1 ar $1,50; 6 mán $0,80; 3 mán. $0,50. Borgist fyrirfram. Á íslandi kostar árg. 4 kr. Auglýsinrja-verð: 1 þuml. dálks- lengdar eitt sinn $0,25; 1 þuml. 1 mán $1,00; 3 mán. $2,50; 6 mán. $4,50; 15 mánuði $8,00. Sendið peninga í registreruðu þréfi póstávísun (P. O. Money Order) eða Express Co. ávísun eða ávísun á hanka í Winnipeg (ekki á utanbæjarhanka). Öli bréf og borganir sendist til: Olafsson § Co. - - - P. O. Box 535. Winnipeg, Man. Vestrfarirnar virðast enn vera rauð dula í aug- um einstöku inannýgra holakálfa heima. „Austri“ ber þess merki núna í liaust, þar sem hann tiyt-r í þrem bloðum langa ritgerð í 9 sundrlansum stúfum eftir Guðrrmnd Hjaltason. Synd er nú saint að kalla aðra eins meii lsysis-rýju og ( luðmund ,,mannýga“. Hann kemr í ritgerð þessari fram eins og hann hefir ávalt og alstaðar komið fram í því sem hann hefir ritað, sem ekki illa náttúru-skynugr ináðr, sem hefir fengið lúsarlega lítinn sultar- skamt af barnakennara-fræðslu, sem b.nn hefir ekki einu sinrii getað melt; eri liann hafði frá öndverðu ákaflegt álit á sjálfum sér sem ein- hverju veraldar-viðundri; og þegar hann var búinn að kynnast jözk- um tréskóm og Grundtvigsku í As- kov, varð hann uppblásinn mjög yfir lærdómi sínurn ; þetta er það sem hefir skemt Guðmund, sem að upplaginu virðist vera allra bezta skirin, sem ekki vildi nokkurri mús gera mein. En hann heyrir til þeim leiðinlegasta flokki mannkyns, sem til er á guðs grænni jörð: leirskáldum, S'UU halda þeir sóu skáld, eða ef menn vilja það heldr: skáldum, sem þjóðin finnr ekki púðrið í; skáldum, sein enginn viðrkennir að sé skáld, nem“ þeir sjálfir. í einu orði: hann er Torf- hildr á tréskóm og í brókum. En Guðmundr er líka heimspek- ingr í óbundnu máli—með öllurn inum sömu einkennum. Sama ein- falda, ópraktiska sálin, hátt uppi í skýjunum og alveg laus við allan grundvöll í veruleika jarðarinnar— allra-elskuverðasta sál, ef hann væri ekki svo uppþembdur. Ritgerð hans í ,,Austra“ er í augum vor, sem þekkjum dálítið til Ameríku af sjón og raun, ekk- ert annað en langa-vitleysa, sem oss verðr helzt fyrir að hlæja að. Yitið þið, piltar og stúlkur, af hverju þið hafið ttutt til Ameriku 1 Hvað knúði ykkr af stað 1 Vér þorum að veðja öllum „Fjóludaln- um“ að þið getið ekki svarað því eins rækilega og rétt eins og hann Guðmundr, sem aldrei hefir Jfarið til Ameríku. Hlustið þið nú bira á. Vér gefum Guðmundi orðið; „Vegna hvers flytja menn úr einu landi og í annað?“ Svar : 1. til þess að reyna að verða ríkari. 2. til þess að afla sér frægðar. 3. tif að leita frelsis. 4. til að elta frændr og vini. 5. til að leita sér gleði og skemtana yflr höfuð. 6. vegna atvinnuskorts. 7. af nýjúngagirni. 8. af leti og von um hægð og næði. 9. af óeirð og hringlandahætti. Flestir álítr Fljótsdals-heimspek- ingripn að flytji sig af einhverri einni af þessum orsökum. .,En marg- ir flytja sig“ líka ,,af íleiri en einni af þessum orsökum til samans“. Hjálfr hefir heimspekingrinn flutt sig úr einu landi í annað og dval- ið erlendis (í Noregi og Danmörku) um nokkur ár. En hann hefir ekki frætt lesendr um, af hverri af þess- um orsökum hann flutti síg úi einu landi í annað. En svo mikið er víst, að annaðhvort hefir þið ver- ið afeinhverri af þessum orsökum eða öllum þeim til samans; því að aðr- ar orsakir þekkir hann ekki og getr ekki hugsað sér. Vór finnum enga freisting til að fara að rannsaka þessa 9 flokka af orsökum til vestrfara. En vór látum oss nægja að benda á að flestallar þeirra eru alveg siðferðislega rétt- mætar orsakir. Vilja ekki flestallir heime á gamla Islandi verða rík- ari t Og er það ekki réttmæt og góð löngun, ef leitazt er við að fullnægja henni á heiðarlegan og ráðvandlegan hátt 1 Er ekki sú löng- un sporinn til mests dugnaðar og framtakssemi? f>að tjáir ekki að koma með það, að allir neyti ekki ávalt heiðvirðra ráða ti.1 að full- nægja þessari löngun. Það er eng- in sú tilhneiging tii í mannsins brjósti, hve saklaus og enda góð sem hún kann að vera í sjálfu sér, að ekki verði hún til ills, ef henni er fullnægt á óráðvandlegan hátt. Eða er nokkuð ilt í því að afla sór frægðar? Sönn frægð er að eins ávöxtr heiðarlegs starfs. — Er það víta'vert að leita sér frelsis? Eða að vilja vera nálægr frændum og vinum? Eða að leita sór gjeði? Eða að leita sér atvinnu? Eða að vilja fræðast um og læra að þekkja eitthvað nýtt — víkka sjóndeiidar- liring lífsins % Eða vilja eiga fcægð og næði 't Höf. segir sig „vanti skýrslur ytir [á að vera: um] fjárgróða og eign inna ameríltönsku Islendinga“. Það er sjálfum honum að kenna. Blöðin hafa birt slíkar skýrslur um heil bygðarlög hér. Og margr mundi ætla að höf. hefði legið nær að lrynna sér málið áðr en hann fór að rita um það. Höf. hefir lært svo mikið í landafræði, að hann veit, að Ame- ríku er skift í Norðr-Ameríku og Suðr-Ameríku. En avo er nú líka úti fyrir honum. Hann segir, „báð- ir þessir álfuhlutar sé þrefalt stærri en Evrópa“. Þeir eru nú meira en fjórfalt stærri. Hann segir að Ameríka hafi þrefalt færri íbúa, og sé þó „að öllum jafnaði eins frjó- söm“ eins og Norðrálfan. En samt heldr hann því fram 1 alvöru, að hér í álfu sé að verða of þröngt fyrir fólkið. Hann sér ekki neina mótsögn í þessu I Menn, sem svona álykta, kunna nú ,að vera heilmiklir spekingar í sínum aUgum sjálfra. En hór vestra þykir okkr fira betr á því, að menn læri að hugaa áðr en þeir fara íið skrifa. Það geta líklega fæstir af Vestr- Islendingum gert að sór að brosa, þegar Fjóíudaís-heimspekingrinn fer að lýsa því íyrir löndum Jieima, hve afar-örðugt það só að gera „grassléttur“ að ræktuðu og byggi- Jegu landi. Meðal annara annmarka, sem því kváðu vera til fyrirstöðu hór, eru „jarðskjálftar, villidýr og villiþjóðir“ (!!!). Vér höfum ekki rúm til að elta allar vitleysuimr í greinum þessum, því síðr sem þær eru svo barma- fullar af þeim að iít af flúir, svo sem þegar höf. tekr misskilin og ýkt orð Henry George’s um glæp- samlegi meðferð á þurfalingum í einu fátækrahúsi í New York, og ályktar, að svona só áetandið hver- vetna í Ameríku. Það er rótt eins og ef vér hór véstra, sem lesið höf- um um barnamorð þeirra madömu Madsen og Móritz Halldórssonar í Kaupmannahöfn, héldum því fram, að svona væri meðferðin á börnum alment í Danmörku. En þrátt fyrir alla ókostina og annmarkana á Ameríku, þá ber þú liöf. kvíðboga fytir, að menn haldi áfram að fara vestr. Og það skýzt óvart upp hjá honum, að það er alls ekki velferð þeiria sem vestr fara, ,sem hann ber fyrir brjósti, heldr er hann eingöngu að hugsa um það, að ,,landið“ (ísland) bíði skaða. Véi' höfum nú svo oft og þráfaldlega sýnt fram á það (meðai annars í svarinu til Gröndals, í „8kuld“ og víðar), að þjóðin á Islandi hafi haft og muni einnig framvegis hafa hag af vestrflutning- um fólks. „Að öanna mönnum að fara er ó- mögulegt, eða pá að minnsta kosti ögjörningr*- segir höf. „En mætti ekki hindra að mikið fé fari út úr landinu? Ég er á því. Leggjum duglegan toll á ríka vestrfara! Ætla ég svo tollfróðum föðurlandsvinum að skera úr, hvort tollr sá yrði framkvæmanlegr og hvernig honum eigi að vera háttað". Fyrst og fremst er þessum skarp- leiksmanni um að gera að leggja á vestrfara duglegan toll. Svo, þegar húið er að lögleiða álöguna, þá á að fara að hugleiða, hvort toll-lögin sé nú fiamkvæmanleg! Það er alveg eins og mýsnar, sem fyrst og fremst flýttu sér að gera samþykt um, að það skyldi bengja bjöllu á köttinn. Það væri þjóðráð. Svo fóru þær á eftir að hug- leiða, hvort þetta væri nú fram- kvæmanlegt. Og í þeim hugleiðingum eru þær enn! Skyldi ekki fara líkt fyrir mon- sér Hjaltasen? Meðal markverðari uppgötvana Fjóludals-Gvendar má það telja, að séra Jón Bjarnason só „forsprakki vorra ameríkönsku framfaramanna“. Það hafa sumir hér vestra verið að hugsa um að skjóta saman í prerníu handa þeirn sem getr bent á nokkurt framfara-fyrirtæki meðal íslendinga hér vestan hafs, sem séra Jún hali verið við riðinn. Rit séra Jóns segir Gvendi'að beri það moð sér, að „hann unni ætt- jörðu sinni og reyni til að efla bag bennar“. Sú ást og viðleitni minnir oss að einkum hafi lýst sór í því, að bauu hefir (í „Island að blása upp“ og víðai') gert skop að allri viðleitni frjálslynda flokksins ú Islandi og baldið fram lýsing á Jsiendingum, sem mjög líkist lýs- iug Benedicts Gröndals á þeim. Eina oi'ðið af viti í greininni er þetta í niðrlaginn. „Vér viljum gera lífið hór beima svo aðgengifegt, að menn fýsi ekki að fara vestr“. É>etta er þjóðráð, betra en al'íir útflutningstollar og útflutnings-bann- lög. Afnemið vistar-skylduna. Greiðið vinnukonunum dálítið meira í árskaup, en þær vinna hér fyi'ir á hálfum mánuði. Spennið uxa og besta fyrir grjót vagnana í stað mauná. Hættið að neita um uppfræðing þeim börnum, sem ekki geta borg - að kenslu. Gerið fræðsluna eins Lía bverju barni eins og andrúms- loftið. Gerið þetta og ótalmargt annað, sem brýn nauðsyn er á og auðið ei' að gera heima. Það vérðr affaradrýgst. ORRUSTAN í SKLKIRK. Það bafa orðið ýmsir kynlegir fyr- irburðir, að sagt er, í söfnuðinum ís- lenzk-lúterska í Selkirk í haust. Áðr hafa þar eins og annars staðar kyrkju- stólparnir gengið um kring eins og grenjandi ljón, til að uppsvelgja sem tíesta í söfnuðinn. En svo í haust heíir farið að brydda á örðugleikum, að sagt er, á því að fá að ganga inn í söfnuðinn. Þeir sem inn hafa vilj- að ganga, hafa orðið að ganga undir sérstakt próf —* djöflatrúarpróf mætti víst kalla það; og hverjum þeim, seni ekki fyrirfanst nógu rétt-trúaðr á þennan stórhöfðingja myrkraveldis- ins, hefir verið neitað inntöku. Kvis kom enda á, að meðlimaskrá safnaðarins væri týnd, en á slíku er nú ekki mark takandi. í vikunni sem leið kom séra M. J. Skaftason þar til þess góða og rétt- trúaða bæjar ú leið sinni hingað til Winnipeg. Ýmsar guðræknar, en líklega ekki vel rétt-trúaðar sálir, sem staðið höfðu málþola lengi (því að enginn moli hirýtr til Selkirkinga af borði ríka mannsins í Winnipeg) fóru fram á að fa dulitla salarnæring hjá séra M.; báðu hann því að messa. Og svo voru safnaðarfulltrúar beðnir u|n kyrkj- una. Þeir gengu á ráðstefnu, báðust fyrir og sögðu: „Eigi le‘ö þú oss í íreistni", og kerlingar nokkrar báðu hástöfum: „heldr frelsa oss frá ill- um“. Og endirinn varð, að þeir báðu séra Magnús að fara „norðr og niðr‘, — kyrkjuna fengi hann eklci. Dessu undu illa, þeir er þyrstir vóru og hungraðir eftir orðinu, og þeir settu upp skjal í nafni safnað- arins, þess efnis að leyfa kyrkjuna, og fengu undirskriftlr nær 70 safnað- arlima, en það kvað vera langmestr fjöldi þeirra. Svo liafði einn þessara manna lykil kyrkjunnar í vasanum. Og sá hefir ávalt mikið, sem lykla- valdið hefir! Safnaðarfnlltrúarnir sáu nú tvísýni á að þeir íengju varið guðshúsið fyr- ir „vantrúar“-prestinum. Keyptu því járniiespu lieljarmikla og kengi og

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.