Öldin - 20.01.1892, Blaðsíða 4

Öldin - 20.01.1892, Blaðsíða 4
og hafa þó flestir heyrt eða lesið eitthvað eftir hann, því að hann er einn af frægustu skáldum Aiuenku. En hann er vanr að nefna sig i'iðru nafni — „Mark Twain". Mönrium dettf líklega flestum hlátr, háð og kýinni í hug við nafnið Mark Twain. En í þetta sinn er Mr. Clemens að rita í fullri alvöru. Hann er ekki að skýra noitt né þýða. Hann játar að liann skilr ekki, fremr en aðrir, í þessutn fyrirburðum, þekkir <;kki inoira en aðrir til skilyrðanna fyrir þeim. Uann bara segir frá sinni roynslu í þessu efni. Það er alt og sunit. Það hafa margir tekið eftir því, hve títt það er, að bréf farast a inis, þannig, að kunningjar oða vinir, sem ekki skrifast á rneð ákveðnu milli- bili, sotjast niðr alt í einu sama dag- inn og skrifa hvor öðrum, án þess hvor um sig gruni, að liinn sé að skrifa sér. Mr. Clemens segist vera búinn að staðreyna þetta svo, aö þeg- ar liann langar til að fá bróf írá kunningja síimni, þá se/.t liann rétt niðr, skrifar honum bréf, ríf'r það svo sundr, og bíðr svo rólega eftir bréf- inu frá kunningjanum, soin hann or viss um að þetta hefir framleitt. Þetta er nú auðsjáanlega gaman- ýkjur Mr. Clemens. soin lionuin or títt. En merkilegri er saga sú sem hann segir frá í alvöru og hór skal eftir höfð orðrétt eins og hann segir hana. Ilaun segir svo frá: „Það eru nú 2 oða :.! ar síðan að ég lá í riimi míiiii einn morgun — það var 2. Marz — þegar alt í oinu glóandi heitri nýrri hngmynd sló niðr í híbýli mitt, og sprakk liúu þar þegar er hún kom niðr, uieð þeim rííandi aðgangi, að hún sópaði alveg burt úr herberginu öllu hugsuna-rusli, sem þar var fyrir, svo að rykið af þeim og uiolarnir þyrluðust upp uiu alt loftið. Þessi bugmynd —svo ég skýri frá því í látlansum orðum—varsú.aðmi væri fylling timans komin, og mark- aðrinn í móttækilegu ástandi fyrir nýja bók; bók, sem œtti að skrifa undir eins; bók, sem hlyti að vekja eftirtekt og verða sérstaklega hngð- næm lesandi almenningi;—í einu orði: aðsegja: bók um silfrnámana í Nevada. „In mikla Bonanza" var um þetta leyti spánýtt veraldar-nndr, soin allir vóru að tala nm. Mér fanst sem Mr. William II. Wright væri eini rótti maðrinn til að rita þessa nýju bók; hann var blaðmaðr í Virginia í Nc- vada, og höfðum við setiö hvor við annars hhð skrifandi mánuðum sam- an, þegar óg var blaðriti í Nevada fyrir 10—12 árum. Það gat vel ver- ið að liann væri oim á lííi; það gat líka vel verið að hann væri gtein- dauðr fyrir löngu. Um það vissi ég okki baun. En ég réð núafaðskrifa lionum samt sem áðr. Eg byrjaði á því að íara fram ;i það í allri hæ- vorskn, að hann skyldi nii rita bók iiin þotta; en eftir því sam óg hélt lengr áf'ram að skrifa, oftir því varð mér ofnið hugðnæmara, og óg dirfðist að gera lítið ágrip af því, seiu mér þótti eiga að vera beinagrindin í rit- inu; því að hann var góðr fornvinr minn ög þvi eigi líklegr til að taka mór illa upp það som óg gerði í góð- um tilgangi, Eg fór onila talsvert út i sináiimni, og leyfði niír nð benda a niðrröðun ýmsra smá-atriða. Eg hafði lokað brófinu og var rétt i þann veginn að stinga því innan i umalag, þogar mér datt það í hug, að of Mr, Wright skyldi nit fyrir mína tillögu rita þessa bók og svo skyldi enginn kostnaðarmaðr fást til að gefa hana út, þá mundi mér þykja mjög leitt að hafa Ieitt hann til þessa. Svo ég róð af að geyma bréfið að sinni þangað til ég gæti trygt höf- ' urtdintim kostnaðarmann að bókinni. Ég lagði því bróf mitt upp í hyllu, en ritaði þegar línti bóksalanum, som vanr var að kosta bækr mínar, og bað hann að tilnefna dag, er ég gæti fnndið bann að máli upp á samning um nýtt útgáfu-fyrirtæki. Hann var þá ekki í bænum, heldr á langforð, og fókk óg því ekki svar að sinni. ()g að þrem, fjórum dögum liðnum var alt þetta mál mér úr minni liðið. En 9. Marz kon* bréfberinn með ein þrjú i;ða 4 bréf; eitt þeirra var heil- stórt, og mér 'anst eins og mig half- ráma í að þekkja utanáskriftina, þó ég kæmi lionni ekki fyrir mig undir eins. En svo áttaði ég mig von bráð- ara a höndinni. Sagði ég þa við frænda niinn, soin var gestkomandi hjá mér: „Nú skal ég gera kraftaverk, frændi ! Eg skal segja þér innihald bréfs þessa, dagsotning, undirskrift og alt, áðr en óg opna það. Það er frá Mr. Wright í Virginíu, Nevada, og er dagsett 2. Marz, f'yrir 7 dogum. Mr. Wright kveðst hafa í liyggju að rita bók nm silfrnámana og ina miklu Bonanza, og spyr mig, hvernig mér, gömlum vin sínum, lítist á þetta. Hann seg- ir mér frá að innihaldið eigi að verða þetta og þetta, niðrröðunin svo og svo Og svo kveðst hann ætla að enda á þvi að segja söguna af .,The great Bonanza", som vorðr merkis-atriði bók- arinnar". Eg opnaði svo bréfið og sýndi frænda mínum, að ég hafði skýrt ná- kvæmlegá rétt frá dagsetning þess og ef'ni. I bréfinu var nákvæmlega sama innihald, sem var í bréfinu, er ég hafði ritað þennan sama dag og onn lá uppi í hyllunni þar sem ég hafði lagt þaö fyrir 7 dögum. WINNIPEG. — Koskingin í Kuðr-Winnípeg síð- astl. miðvikudag fór svo sem vór bjuggumst við: Mr. Cameron var kos- inn, fékk 98 atkv. fram yíir Sprague. — Kosningin í Manitou fór i gagn- stæða átt; þar sigraði Mr. Huston með fáeinum atkv. og er það kjördæmi þannig gengið í hendr aftrhaldsfiokks- ins að sinni, mest fyrir það, að frjálsl. flokkrinn hafði ónýtan tnann í boöi. — Vkl af skr vikið. „Tribune" getr þess, að það hafi voriö 115 íslending- ar á kjörskrá í Suðr-Winnipeg, og að yfir 100 af'þeim hafi greitt atkvæði með Cameron. „íslendingar eru hyggnir, hugsunarsainir og gætnir menn, og ekki auðloiddir í gönur með kosninga- glamri", segir blaðiö. — SÍBARI hluti fyrri viku var svalr : um og ytir 40 stig undir zero (Fahr.), þ. e. 32 st. frost á Kéaumur og þar yfir. — Sbba M. Skaftason messaði í samkomuhúsinu á Assiniboine Hall á sunnud., og var þar húsfyllir. — Rev. I?jörn Pétrsson hélt því enga guðs- þjónustu, en flvtr r;eðu næsta sunnu- dag ylir sama unitalsefni, sem síðast var auglýst. — S.!KA Maonús heldr fyrirlestr á laugardagskveldið (sjá auglýsing hór í blaði). — Mks. .1. E. M. Pktkrson heldr enn fyrirlestr a A.lbert I Ia.Il næstk. sunnud., um eilífa iitskitfun. kl. 3. Allir volkoinnir. — KVHNNFIÍI.AOS-SAMKOMAX fyTU* Spít- alann giskk prýðilega; mun árangrinn hafa orðið utn oða yfir $60,00. Þar var si'ingr, hljóðfærasláttr og ræður (Jón Olaf'sson, Baldwin Baldwinsson og M. l'attlsoii) og kvæði flutt (Kr. Stofánsson). — KvKN.\'i''iii.A(m> óskar að na að minsta kosti $ 100,00 saman fyrir spít- alann, og óskar því að þeir sem gofa kynnu vilja skerf' til þessa. afhendi forstööukonunum hann f'ynr næstu h e 1 g i. — „NoRTtt onNTR.M/' barnaskólinn hér í bænum brann til kaldra kola á fimtudaginn. Börnin öll (um B00) og kennarar komust af heilu og hiildnu. Nokkra slökkviliðsmenn kól að munum. — Arid 1891 önduðust hór i bæ 375 menn (liðl. maðr á dag); þar af' 212 karlar. 168 konur FASTEIGNASÖLU-SKRIFSTOFA. I). CAMPBELL & 00. 415 Main Str. Winnipeg. — s. j. óhannesson speoial-agent. — Vór höfum fjölda húsa og óbygöra lóða til sólu með allra sanngjörn- ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel Str., fyrir norðan (,'. P. R. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími' til að festa kaup á lóðum og húsuin, því að alt bendir á að fasteignir stigi að> mun með mesta vori. $20,000 virði aí Waltham og Elgin VBUM fyrir hvaða verð sem yðr þóknast í 477 Main Str. gegnt City Hall. Einnig klukkur, silfr og gull-stáss alls- konar. — Vér höfum fengið mikið af wholesale-birgðum Wklsii & Blanch- i-'oro's, sem nýlega urðu gýaldþrota í Toronto. Þetta er lagt inn til sölu hjá oss, og fer fyrir hvað sem fyrir það fæst. Vér fáum að eins ómakslaun. Uppboð á hverju lcveldi kl. 7, þartilalterselt. T. T. Smith, F. J. Adair, uppboðshaldari. úppboðshaldari, fasteignasali. umboðssali. Onnui' mikil Bldsvoða-sala BLUE STORE 434 MAIN STREET. Vér keyptum birgðir þrotabús .1. J. Schragge's fyrir 25 cts. dollarsvirðið; seljurn því föt óheyrilega ódýrt. Verð- um að selja alt, sem í búðinni or, fyrir það sem vór getum fengið. B1 u e S t o r e 434 MAIN 8TEEET. Eftir iskólabókum og skóla-áhöldum farið tii ALEX TAYLOR 472 MAIN STE., WINNIPEG. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING 4- HOMANSON eigendr. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fœði $1.00 a dag FYRIRLESTR verðr fluttr af Rev. Magnúsi J. Skafta- son laugardaginn 23. jan.; byrjar kl. 7—7.1 að Assiniboine Hall, Ross Str. Efni: "Nokkur orð um bókstaflogan inn- blást.r ritningarinnar. tnngangseyrir 25 cents rltEM IA. X.'tgofondr þessa bhtðs bjóða hvorj- um þeim sem í þessuin niiinuðí sondir þeim ÞR.IA NV.IA KAUPENHR og þar moð $4,50, að senda þoim innm sama prýðilega cabinet ljósmjnd af ritsfjóra hlaðsins Mr. J. 0 1 af s s o n . Jan '2. 1892 Uglow's UÓKABVÐ 312 MAIN STR. (andspœnis N. P. R hótelinu) heflr beztu birgðir i bænum afBÓK- UM, RITFÆR'JM, BARNAGTJLLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MTJN- UM og JÓLAVARNINGl fyrir lægsta verð. Vér bjóðum öllum vorum islenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu markað skýrum ti'ilum. Munið eftir nafninu TJGLOW & CO. bóka & ritfanga littð andspœnis nýja N. P. R. hótelinu Main Str.------Winnipeg. F. OSENBEUaQE. FÍN SKIOTAYARA. yfirliafnir. húfur o. fi. FYRIR KARLAOG KONUR ERÁ HÆSTA VERÐI TIL LÆGSTA. ' 320 MAIN STR. Northern Paciíic járnbrautin, sú vinsœlasta ug bezta hraut til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Fra Winnipeg fora lestirnar dagl. með Pulman Palace svefnvagna, ílcrautleguatu borðítofuvagna, ágœta setuvagna. Borðstofuvagna-línan er be/.ta braut- in til allra staða attstur frá. Hún fiytur farþegana gegn um f'agurt landspláz, hvert sent menn vilja, þar eð hún stendur í sanibandi við ýmsar aðrar brautir og gefljr manni þannig tækifneri til að sjá stórbæina Minneapolis, St. Paul og Chicago. Farþegja-farangr er fiuttr tollranngóknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjnrnir komast lijá ölht ámaki og þrefi því viðvíkjandi. Farbréf ynr haíið og ágæt kaotuplá/, eru seld með öllnm beztu línum. Ef [>!•'¦ farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vér yðr sórstaklega að heim- sækja oss. Vór getum vafalaust gert botr fyrir yðr on nokkur önnur braut. Þetta or hin eina ósundrslitna brauttil Vestr-Washington. Akjósanlegaeta fyrir ferðanienn tit CALIFORNIU. Ef yðr vantar upplýsingar viðvíkj- andi fargjaldi o. s. frv,, þá snúið yör til næsta farbrófa-agents eða • H- SwiNFOKl), Aðalagont N. P. R-, Winnipeg. Cka» S. Fee, Aðalfarbrófa-agent N. P. R.; St. Paul. H. J. Bei.ch, farbréfa-agent, 486 Main Str. Winnipeg.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.