Öldin - 20.01.1892, Page 4

Öldin - 20.01.1892, Page 4
og tuifa þo ftestir heyrt eða íesið eitttivað ettir hann, því að hann er einn af frægustu skáldum Ameríku. En hann er vanr að nefna sig ððru nafni — „Mark Twain“. Möniium dettr líklega flestum hlátr, háð og kýmni í hug við nafnið Mark Twain. En í þetta sinn er Mr. Clemens að rita í fullri alvöru. Hann er ekki að skýra neitt né þýða. Hann játar að hann skilr ekki, fremr en aðrir, í þessurn fyrirhurðum, þekkir ekki rneira en aðrir til skilyrðanna fyrir þeim. Hann frara segir frá sinni reynslu í þessu efni. Það er alt og sumt. Það hafa margir tekið eftir því, hve títt það er, að bréf farast á mis, þannig, að kunningjar eða vinir, sem ekki skrifast á með ákveðnu milli- bili, setjast niðr alt í einu sama dag- inn og skrifa hvor öðrum, án þess hvor um sig gruni, að hinn sé að skrifa sér. Mr. Clemens segist vera húinn að staðreyna þetta svo, að þeg- ar liann langar til að fá bréf (rá kunningja sínum, þá sezt liann rétt niðr, skrifar honum bréf, rífr það svo sundr, og bíðr svo rólega eftir bréf- inu frá kunningjanum, sem hann er viss um að þetta heiir framleitt. Þetta er nú auðsjáanlega gaman- ýkjur Mr. Clemens. sem honum er títt. En merkilegri er saga sú sem hann segir frá í alvöru og hér skal eltir liöfð orðrétt eins og hann segir hana. Hann segir svo frá : „Það eru nú 2 eða 3 ar síðan að ég lá í rúmi mínu einn morgun — það var 2. Marz — þegar alt í einu glóandi heitri nýrri hugmynd sló niðr í híbýli mitt, og sprakk hún þar þegar er hún kom niðr, með þeim rífandi aðgangi, að hún sópaði alveg burt rxr herberginu öllu hugsuna-rusli, sem þar var fyrir, svo að rykið af þeirn og molarnir þyrluðust upp um alt loftið. Þessi hugmynd — svo ég skýri frá því í látlausum, orðum—var sú, að nú væri fylling tírnans komin, og mark- aðrinn, x móttækilegu ástandi fyrir nýja bók; bók, sem ætti að skrifa undir eins; bók, sem hlyti að vekja eftirtekt og verða sérstaklega hugð- næm lesandi almenningi;—í einu orði: aðsegja: bók um silfrnámana í Nevada. „In mikla Bonanza" var um þetta leyti spánýtt veraldar-undr, sem allir vóru að tala um. Mér fanst sem Mr. William H. Wright væri eini rétti maðrinn til að rita þessa nýju bók; hann var blaðmaðr í Virginia í Ne- vada, og höfðum við setið hvor við annars hlið skrifandi mánuðum sam- an, þegar ég var blaðriti í Nevada fyrir 10—12 árum. Það gat vel ver- ið að hann væri enn á lífi; það gat líka vel verið að hann væri stein- dauðr fyrir löngu. Um það vissi ég ekki baun. En ég réð nú af að skrifa honum samt sem áðr. Eg byrjaði á því að íara fram á það í allri hæ- verskn, að hann skyldi nú rita bók um þetta; en eftir því som ég hélt lengr áfram að skrifa, eftir því varð mér efnið hugðnæmara, og ég dirfðist að gera lítið ágrip af því, sem mér þótti eiga að vera beinagrindin í rit- inu; því að hann var góðr fornvinr minn ög þvx eigi líklegr til að taka mér illa upp það sem ég gerði í góð- um tilgangi, Eg fór enda talsvert út x smámuni, og leyfði mér aö benda á niðrröðun ýmsra smá-atriða. Eg liafði lokað bréfinu og var rétt í þann veginn að stinga því innan í umsJag, þegar mér datt það í hug, að ef Mr, Wright skyldi nú fyrir mína tillögu rita þessa bók og svo skyldi enginn kostnaðarmaðr fást til að gefa hana út, þá mundi mér þykja mjög leitt að hafa leitt hann til þessa. 8vo ég réð af að geyma bréfið að sinni þangað til ég gæti trygt höf- undinum kostnaðarmann að bókinni. Ég lagði því bréf mitt upp í hyllu, en ritaöi þegar línu bóksalanum, sem vanr var að kosta bækr mínar, og bað hann að tilnefna dag, er ég gæti fundið bann að máli upp á samning um nýtt xitgáfu-fyrirtæki. Hann var þá ekki í bænuin, heldr á langferð, og fékk ég því ekki svar að sinni. Og að þreiri, fjóruni dögum liðnum var alt þetta mál mér úr minni liðið. En 9. Marz kom. bréfberinn með ein þrjú eða 4 bréf; eitt þeirra var heil- stórt, og mér fanst eins og mig hálf- ráma í að þekkja utanáskriftina, þó ég kæmi henni ekki fyrir mig undir eins. En svo áttaði ég mig von bráð- ara á höndinni. Sagði ég þá við frænda minn, sem var gestkomandi hjá mér: „Nú skal ég gera kraftaverk, frændi! Eg skal segja þér innihald bréfs þessa, dagsetning, undirskrift og alt, áðr en ég opna það. Það er frá Mr. Wright í Virginíu, Nevada, og er dagsett 2. Marz, fyrir 7 dögum. Mr. Wright kveðst hafa í hyggju að rita bók um silfrnámana og ina miklu Bonanza, og spyr mig, hvernig mér, gömlum vin sínum, lítist á þetta. Hann seg- ir mér frá að innihaldið eigi að verða þetta og þetta, niðrröðunin svo og svo og svo kveðst baim ætla að enda á því að segja söguna af .,The great Bonanza“, sem verðr inerkis-atriði bók- arinnar". Ég opnaði svo bréfið og sýndi frænda mínum, aö ég hafði skýrt ná- kvæmlegá rétt frá dagsetning þess og efni. I bréíinu var nákvæmlega sama innihald, sem var í bréfinu, er ég hafði ritað þennan sama dag og enn lá uppi í hyllunni þar sem ég haíði lagt það fyrir 7 dögum. WINNIPEG. — Kosningin í Suði'-Winnipeg síð- astl. miðvikudag fór svo sem vér bjuggumst við: Mr. Cameron var kos- inn, fékk 9<S atkv. fram yíir Sprague. — Kosningin í Manitou fór í gagn- stæða útt; þar sigraði Mr. Iluston með fáeinum atkv. og er það kjördæmi þannig gengiö í hendr aftrhaldsflokks- ins að sinni, mest fyrir það, að frjálsl. fiokkrinn hafði ónýtan mann í boði. — Vei. af sée vikið. „Tribune" getr þess, að það hafi verið 115 íslending- ar á kjörskrá í Suðr-Winnipeg, og að yfir 100 af þeim hafi greitt atkvæði með Cameron. „íslendingar eru hyggnir, hugsnnarsamir og gætnir rnenn, og ekki auðleiddir í gönur með kosninga- glamri“, segir blaðið. — Síbabi hluti fyrri viku varsvalr: um og yfir 40 stig undir zero (Fahr.), þ. e. 32 st. frost á Ré'aumur og þar yfir. — Séra M. Skaftason messaði ' í samkomuhúsinu á Assiniboine Hall á sunnud., og var þar húsfyllir. — Rev. Björn Pétrsson hélt því enga guðs- þjónustu, en flvtr ræðu næsta suimu- dag yfir sama umtalsefni, sem síðast var auglýst. — S.bRA Magsús heldr fvrirlestr á laugardagskveldið (sjá auglýsing hér í blaði). — Mbs. .í. E. M. Peterson heldr enn fyrirlestr á Albert Hall næstk. sunnud., um eilífa útskúfun, kl. 3. Allir velkomnir. — Kvennfélags-samkoman fyrir spít- alann gekk prýðilega; mun árangrinn hafa orðið um eða yfir íjif)0,00. Þar var söngr, hljóðfærasláttr og ræður (Jón Ólafsson, Baldwin Baldwinsson og M. Paulson) og kvæði flutt (Kr. Stefánsson). — Kvennféi-agið óskar að ná að minsta kosti $ 100,00 saman fyrir spít- alann, og óskar því að þoir sem geía kynnu vilja skerf til þessa; afhendi forstöðukonunum hann fyrir næstu helgi. — „North gentral" barnaskólinn hér í bænum brann til kaldra kola á fimtudaginn. Börnin öll (um 500) og kennarar kornust af heilu og höldnu. Nokkra slökkviliðsmenn kól að munum. — Arid 1891 önduðust hér í bæ 375 menn (liðl. maðr á dag); þar af 212 karlar, 163 kontxr. FÍSTEIGNAS0LU-SKRIFST0F4. D. CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. — S. J ihannegson special-agcnt. — Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustii borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel Str., fyrir norðan C. P. R. braut 0g suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími" til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. $20,000 virði af Waltham og Elgin tÍR 7/.M fyrir hvaða verð sem yðr þóknast í 477 Main titr. gegnt City Hall. Eínnig klukkur, silfr og gull-stáss alls- konar. — Vér höfum fenirið rnikið af wholesale-birgðum Welsh æ Blanch- ford’s, sem nýlega urðu gjaldþrota í Toronto. Þetta er lagt inn til sölu hjá oss, og fer fyrir hvað sem fyrir það fæst. Vér fáum að eins ómakslaun. Uppboð á hverju lrveldi M. 7, þar til alt er selt. T. T. Smith, F. J. Adair, uppboðshaldari, uppboðshaldari, fasteignasali. umboðssali. Önnur mikil Bldsvoða-sala BLUE STORE 484 MAIN STREET. Vér keyptum birgðir þrotabús J. J. Schragge’s fyrir 25 cts. dollarsvirðið; seljum því föt óheyrilega ódýrt. Verð- um að selja alt, sem í búðinni er, fyrir það sem vér getum fengið. B1 li e S t o r e 434 MAIN STREET. Eftir sk()laból\iirn «g skóla-áhölduin farið tii ALEX TAYLOR 472 MAIN STE., WINNIPEG. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City PIall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, lilý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING 4- ROMANSON eigendr. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja xS cai i (1 i n avia 11 H o t e 1. 710 Main Str. Freði $1.0(1 a dag FYRIRLESTR verðr finttr af Rev. Magnúsi J. Skafta- son laugardaginn 23. jan.; byrjar kl. 7—7\ að Assiniboine Hall, Ross Str. Efni: Nokkur orð um bókstaflegan inn- blástr ritningarinnar. Inngangseyrir 25 cents Útgefendr þessa blaðs bjóða hverj- j uni þeim sem í þessum mánuðí sendir j þeim ÞRJÁ NÝJA KAUPENDR og ! þar með $4,50, að senda þeiin inum | sama prýðilega cabinet ljósmynd af ritstjóra blaðsins , Mr. J. 0 1 a f s s o n. j Jan. 2. 1892. 1 Uglow’s bókaboð 312 MAIN STR. (andspænis N. p. R hótelinu) hefir beztu birgðir í bænum afBÓK- UM, RITFÆRUM, BARNAGULLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- UM og JÓLAVARNINGI fyrir lægsta verð. Vér bjóðum öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu inarkaö skýrum tölúm. Munið eftir nafninu UGLOW & CO. bóka & ritfanga búð andspænis nýja N. P. R. hótelinu Main Str.--Winnipeg. F. 0SENBRUG-G-E. FÍN SKINNAYARA. yfirhafnir, húfur o. H. FYRIR KARLA OG KONUR FRÁ IIÆSTA VERÐI TIL LÆGSTA 320 MATN STR. Northern Pacific járnbrautin, xú vinsælasta orj bezta braut til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Fra Wiimipeg fara lestirnar dagl. með Pulman Palace svef nvagna, shrautleyustu borðstofuvagna. ágœta setuvagna. Boröstofuvagna-línan er bezta braut- in til allra staða austur frá. Hún fiytur farþegana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún stendur í sanxbandi við ýmsar aðrar brautir og geftir manni þannig tækiíæri til að sjá stórbæina Minneapolis, St. Paul og Chicago. Farþegja-farangr er fluttr tollrannsóknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo aö farþegjarnir komast hjá öllu ámaki og þreli því viðvíkjandi. Farbréf yín* hafið og ágæt káetupláz eru seld með öllum beztu línum. Ef þér farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vér yðr sérstaklega að heim- sækja oss. Vér getuin vafalaust gert betr fyrir yðr en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundrslitna braut til Vestr-Washington. Ahjósanlegasta fyrir ferðamenn til CALIFORNIU. Ef yðr vantar upplýsingar viðvíkj- andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yðr til næsta larbréfa-agents eða * H. Swinforu, Aðalagent N. P. B-, Winnipeg. Chas S. Eee, Aðalfarbréfa-agent N. P. R., gt. Paul. H. J. Belch, farbréfa-agent, 486 Main Str. Winnipeg. *

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.