Öldin - 27.01.1892, Blaðsíða 1

Öldin - 27.01.1892, Blaðsíða 1
ÖLDIN, an Ieelandic AA'eekly Record of Current Events ¦utd Contemporary Thought Subscr. Price $ 1,50 a year. Olapssos & Co. Publishera. ÖLDI N. Advertising Rates: 1 inch single coluinn: 1 month; 3 mo's; 6 mo'a; 1 jmm $1,00; $2,50; $4,60; $8,00. Adr.: Box 536, Winnipeg, Mu, i. n. WINNIPEG, MAN, MIÐKUDAG, 37. JANUAR. 1892. K V Æ Ð I flutt á sainkomu íslendinga í Alberta af 8. J. Bjöknsox. Það er svo ósköp eðhlegt og omissandi' að koma saman og rekíi' í bartu ríg og ainann og ræða svo með ró og spekt þau málefni, sem noanni flnst megá hélít fjörga gleðibraginn, og þetta Hka veit ég virist og verður til þess að búa í haginn. Það er beinlínis bróðurlegt og bendir iitram og hævra' og hærra, svo ljósið það verður stærra' og stærra; •'¦g nefni' ekki. hva'ð er náttúrlegfe að . endurgiæðist æðri hvatir. Og ilgóðar vonir spretta' á ról; og við, sem stundum vorum latir, veltuni með straumnum eins og hjól. Já það er næsta nattúrlogt að nota tímann og vinna saman í alvöru .iafnt og eins við gaman, svo öllum verði innilegt að gráta með þeim sem gráta hlýtur, sem göfugasta' er skylda manns, og 'gleðjast með þeim sem gleði nýtur; það guðdómseðli' er kærleikans. Kf stígum ttér á stokk í dag og strengjum heit að vinna sanfan og vaxa svo nieð frægð og frama, þá færi' að komast fieira' í lag; Ómenskan rækist út á klakaiui, auðurinn kæini' í hennar stað; hvað er þá annað en að tak' 'ann? Áhættulaust að reyna það! En tækifærið er tímans jóð og tefja það er ekki' að nefna; því tækifærið tökum gefna með nýju fjöri og nýjum móð. Að verða frjáls og sveitast saman með sigurbros á glaðri brá það væri bæði gagn og gaman; við getum allir hJegið þa, FRÁ LÖNDUM VORVM 1'oi'i.vR (íkovk, Ai.ta, 15. jan. 92. Góðan dag, „Öld", mín og gleðilegt ár! gerðu nú alt til að þerra hvert tár af mannfélagskinninni kaldri og hvíö- andi af kærleiks og maimúðar skortinum líðandi, og vísindin kenn oss, því vitur ert þu, en velt' ekki' um kpll inni heilögu trú ! Þann (>. jan. þessa nýbyrjaða árs var haldinn inn fyrsti gleðifundr í nýju skólahúsi, sem nú loksins er búið að byggja í suðaustrhluta ný- lendu þessarar, og stendr það á landi hr. Jóh. Björnssonar. Á einuni þremr vikmm var peningum og mönnum safnað, og húsið bygt með „rá og roiða"; hugmyndÍD var að það skyldi verða komið upp fyrir íírár, svo raenn gætu skemt sér þar á gamla- ársdag, en sökum lasleika i niömuim og annara kringumstæða, gat það eigi orðið. En fagnaðarstundin kom þó seinna væri. Byggingarnefhdin skilaði þá húsinu og reikningum þess, og fékk alment hrós fyrir alla frammi- stöðuna. Vóru þá inir sömu, nefnil. þeir herrar Jóh. Rjörnssjn, B. Bár- dal og O. Johannssön kosnir a ný í standandi skólanefnd til óákveðins tíma. f!. Bárdal skoraðist nndan kosn- 'ngo, og var þá hr 8. Goodman kosinn ' hans stað, Nefndinni falið á hendr að sjá um að húsið verði fullgert það er á vantar, og að gangast fyrir að skóli geti orðið svo fljótt sem mögu egt er. Húsið var komið i dálitla skuld fyrir timbr, og gekk þá for- maðr nefndarinnar (Jöh. B.) í kring ui eð húfu sína, og það rigndi þá svo miklum peningum í húfuna, að alt varð í. lifandi bili klárt og kvitt. Það er nú byrjað lvfið aö t.arna en ekki ent. hérna 1 Alberta! — Kptir þetta fóru menn eftir gömlvtm og góð- uin íslenzkum sið, að liressa sig á blessuðu kaffinu, og síðan að Bkemta sér sem bezt menn gátu. l>;i var skorað a skálilið Stephan G. Stephansson, að segja eitthvað mönnum til skemtunar, og varð iiann við þeirri áskorun meö því að lesa upp ra?ðu, er hann hafði ætlað að flytja á gamlaársdaginn, en sem fórst fyrir eins og áðr «r ávikið. Þarnæst var kallað upp skáldið 8. J. Björns- son, og flutti hann þá kvæði, er vér vonum að geta sent „öldinni" ásamt rseðu St. G. Stephansons. IJað var skorað á fleiri, en þeir sögðust eigi viðbúnir. t>að er óefað að þeir verða betr undirbúnir næst, því nú ætti enginn að fara að liggja d liði síhu með að koma andlega lífinu héma á fætrnar,. það er nógu longi búið að skríða á hnjánum. Kn það er líka oft „betra að bíða gúðs dags en fá liann strax", og aldrei vert að hlaupa af sér linrnin. „Sígandi lukka er bezt". Alh c. r t a - x ö n g r. (Með sínu lagi). „Póstspjaldið'- sagði ei lifandi lengur í landinu þtr sem skólalaust væri! Til handa' og fóta þá hljóp upp hver drengur: „.10, hjálpaðu okkur að byggja, minn kæri", þvi sérðu,vérmegum eisvobúnirstanda, þeir sja ekki hjá okkur annað en skugga og fyrirlitningu á okkur anda, ja, alt eins og væru' okkur dauðann að brugga. Agentinn gaut á oss gleraugum svörtum, honum gazt ekki' að fólki, sem væri' ekki' í skuldum. Þó tókum við honum með hreinskiln- um hjörtum og hagsmuna vonir í einlægni þuldum. „t>að finnast hér að eins", hann sagði — „ei sómir aðsafna liér mönmim,sem kunna aðbúa, — í hvirfingi snarþýfis kollarnir tómir, á iiveitið sig alleina borgar að trúa". (>g af því að honum leizt illa á landið og ei kvað það valið af skynsömum mönnum, það lá við í sundur að liðaðist bandið, er lék á alt samhengi friðsömum grönn- um. l>að lá við að alt íœri' i uppnám og lireður, en óveðri þessu sló bráðlega niður, á eftir kom sólskin og inndæiis-veður og aldrei var meiri né bjartari friður. Og vitið þið hvað! nú er búið að byggja fyrir börn okkar skólahús rétt a svip- stundu, ogsjá! það er skuldlaust! svi hollust er uygf-'j'1- að haga svo flestu með alfrjálsri mundu, og bindast ei ofþungum álögu-byrðum, e.n oftast þess bíða með ró. hvaö við getum! Umoffljótangreiða við als ekki hirðum, en áfram til samkepni smámsaman fet- um. Þeir fari og trúi á fallvalta hveitið, í freistni og snörur sem langar að detta; en við hér í Alberta höfúm því heitíð að hafa sem lengst alla reikniuga slétta. Og upp á það héldum við hátíð um dag- inn í húsina nýja — alt eins og hinir—, og alskrýddur blómum var andlegi hag- inn, er allir þar mtettu sem systkyn og vinir. Þá léttum \ið af'okkur áhyggjum þung- um meö ánægju og gleði í friðarins bandi. Svo dægruiuim skifti við dönsuðum, sungum. sem dýrðlingar værum í hveitisins landi. Við samgleðjvmst þér, er á silfraða diskinn ina svífandi tilreiddti jíæsina hreptir! Að saíhinnar borðinu sjálfsagt með liskinn ! vor „sípandi lukka', „hún kemur á eftir". Frændnm, vinum fjær og nær tlytjið kveöju hlýja! fylgi þeim lukkan friðar skær tram um árið nýja! S. Thorvaldson, Akra, N. D. neðr útgefendum Heimskr. til að taka burtu úr því bl. auglýsinguna hans A. G. Thordarsonar, (lanton, N. I)., og stinga ofrlitlu gullkorni í skarðið, Hann segir fyrir sig, að hann vill heldr 1 í t i ð gullkoru heldr en s t ó rt hum- bug, og það vill Árni sjálfsagt líka, eða hvað? Duixth, Misn.. U. S., Jan. 21. — Hr, ritstjóri. Kg er orðinn vel á- nægðr með, hvernig Öldinni byrjar hér I Duluth. Hún liefir hér fleiri kaupendr en nokkurt annað íslenzkt blaö. Hér i bæ munu vera tæpir t!0 menn, sem geta lesið íslenzku, og halda þeir 12 eintök af „Öldinni" og borga að auki fyrir 5 eintök til ís- lands. Og ef vór teljum West-Dulttth með, þá eru þeir, sem ísl. geta lesið, um 100, og kaupa 17 eintiik af ,Öld- inni" til sín og 7 til íslands; kaupa þannig alls 21 eintök. Geri aðrir nú eins eða betr Þinn 10. Hnaitsa, Man., Jan. 4. — Hr. ritstj. .,Öldin" fœr hér góðan þokka af frjals- hugsandi mönnum. Kyrkjnmenn hafa gaman af að fá að lesa hana, þegar þeir fá hana léða, kostnaðarlaust og fyrirhafnarlatist. — Kiskiverzlun þeirra Sigurdson Bros's er um þessar mundir sú mesta, sem nokkurn tíma hefir verið hér í nýlendunni. Öskir beztu. Klomgist „Öldin". LEIMBULLA OG ÞYRILL. Ný-íslenzki barnakennarinn J. Magn- ús Bjarnason, sem hversdagslega hefir sitt andlega heimili i „kjallara" Lög- bergs (það er kallað svo að búa „neð- anmáls" í blaði), iieíir í Hkr. 20. þ. m. sezt á rökstól, og haldið miðsvetrar- próf yfir okkr, sem vórum svo ölukku- legir að eiga einhverja saltvíkr-týru i „Smástirni" Aldarinnar". Þó ?í' sé dálítið oldri en barnakennarinn, einn- ig í bökmontuiuun, og því á ööru þroskaskeiði en ltann, þykir mér þó dá-gaman að standa skólarétt hjá hon- ttm og fá vitnisbtirðfyrir kvæðin min : „undarlegt", ,;dásnotrt" og „otaukið':, og mér dettr ekki i lmg 'að segja við hann, eins og áheyrendrnir á s'.emtisamkomunni í Nýja-íslandi sögðu við hann, þegar hann var að lesa þeim tipp skáldskap s i n n : „Æ, hsettu nú þessu bann- settu fugii, Mangi!" Barnakennaran- um er illa við „TJppboðsrímuna". Hvað er að benni " Hiin er pólitískt hað- kvæði um pólitískan pútuskap. Þó ég hati sjdlfr gert hana. ætla ég að dirfast að segja, að hún sé ekki ófyndin, og ég skal leggja meira upp úr skáldgáfu barnakennarans, en ég hef enn getað gert, þegar hann er búinn að sýna að hann geti gert eins góða rímu eða hetri um sama efni :—eða um eitthvert efni. „Býðrnokk- ur betr?" Kg veit ekki, hví „ttppboðs- ríman" má ekki teljast til „bók- menta siðaðrar þjóðar". Kg hefi hing- að til séð, að einmitt siðaðar þjóðir hafa næma tilfinning fyrir því sem skoplegt er, eins lijá pólitískum fiantar þyrlum eins og öðrmn, og ég ltélt ég væri ekki svo mikið ókunnugri bók- mentnm siðaðra þjóða, heldr en barna- kennarinn. Svo vítir barnakennarinn mig harð- lega og kallar mig „dóna" fyrir þad að ég hefi kallað „skáldkonuna" Torf- hildi „leirbullu", og fræðir mig á því að hún sé „heiðvirð kona". Ég skil. nú ekki sambandið. Kg hefi ekki lagt neinn dóm á „heiðarleik" eða mannkosti frúarinnar, en að eins dæmt um skáldskapar-viðburði henn- ar. Og „leirbulla" e.r hún og verðr alt til enda veraldar í skáldskaparins ríki. Hver sem birtir „leirburð" siim á prenti verðr að þola afleiðingarnar, að vera nefndr því nafni, sem verkin verðskulda. I>að ervi táir menn í sögu síðari alda lands vors, sem ég ber meiri virðingu íyrir en gamla Magn- ttsi heitnum Stephensen, meðal ann- ars fyrir mikið af hans bókmentalegu starfsemi. En mér hefir aldrei dottið í htig að nefna hann annað en „leir- jskáld", þegar ég minnist hans sem skálds. Og það hefir ekkert rírt virð- ing mína fyrir lionum að öðru leyti. Ilvað borgun á „Öldinni" snertir. þá hafði barnakennarinn beðið mig í haust, að lána sér verð hennar, og lofaði að borga þ;ið innan 14 daga. Ég borgaði því fyrir hann „Öldina", og það var því mér, en ekki útgefend- unum, sem hann skuldaði fyrir hana. Og svo i guðsfriði, Magnv'vs minn! Jón Olafsson. WINNIPEG. — Ymsir I.ANDAB hafa verið lvér snunan ír Dakota á ferð þessa viku : Hon. Skafti Brynjólfsson, Mr. Björn Halldórs8on, baðir frá Mountain. Mr. # Sig. Anderson, frá Hallson ; Mr. Kiríkr Bergtnann, frá Garðar; Mr. D. Laxdal fra Cavalier, Mr. Brandr Jónsson frá Pembina og Mr. Magntis Stephanson fra ('avalier. Dessir 4 hlnthafar í Lögbergi eru að ssekja arsfund blað- félagsins. Ýmsir fleiri af því sauða- húsi eru því vafalaust í bænum. — Skka M. Skai-tason var og i bænum og hélt fyrirlestr á Assiniboine Hall á laugard. og prédikaði þar á snnnud. — $100 komu inn til kvennfélags- ins handa spítalanuin. Dær félags- konur biðja oss að íæra öllum góða þökk, er studdu það fyrirtæki. —¦ ARSKt.'Nim Unítara-safnaðarins verðr haldinn laugard. 00. þ. m. kl. 8 síðd. í húsi Rev. B. I'eterson á Kate Str. — Umtaiski'ni Rev. B. fetersons ;i sunnud. verðr: „Hvað það yiirnátt- úrlega er náttv'vrlegt". Aðkaranótt mánudagsins varð elds- voði mikill hér vestr í bænum, þar sem sumir kalla á Blómstrvöllum; brunnu þar kvennalbúr tvö niðr til kaldra kola. Landi vor, keisarinn aí Garðaríki, hafði reki/.t þangað af for- sjt'minni og gengið vel fram að slökkva, þv'itt fyrir lítið kæmi vaskleg fram- ganga hans.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.