Öldin - 27.01.1892, Blaðsíða 2

Öldin - 27.01.1892, Blaðsíða 2
ÖLDIN g«fin út hvern Miðvikudag að 17 McMiekan Str. (12th Str. 8.) af OLAFSSON & CO- (H. Oiafsson. M. PrrBawow.) Ritstjóri og rdðamaðr (CÐITOR 4 BUBINE88 MANAaEB): Jón Óla/seon ÖLDIN kostar: 1 ár $1,50; 6 méa $ 0,80; 3 mán. $ 0,50. Borgist íyrirfram. Á íslandi kostar árg. 4 kr. Auglýsinga-verð: 1 þuml. dálk» lengdar eitt sinn $0,25; 1 þnrnl. 1 mán $1,00; 3 mán. $2,50; 6 mán. $4,50; 13 mánuði $8,00. Sendið peninga í registreruðu bréfl póstdvísun (P. O. Money Order) eða Express Co. ávísun eða ávísun á banka í Winnipeg (ekki á utanbsejarbanka). 01] bréf og borganir sendist til: Olafsson $ Co. - - - P. O. Box Ö35. Winnipeg, Man. Kyrkju-tíðindi. FUNriAR-SKVKSI.A khá Wkst Sm.KIItK. Af ti'ðindunuin frá „oru.stuniii í Solkirk" var það í gegn um ganian- ið'alt auðsæ alvara, að þar var hreyf- ing í safnaöarlífinu. IiiLstji">ri þessa bl. ¦lagði því svo undir við kunningja sinn, að láta sig vita, ef eitthvað færi tíðindalegt að, sérstakloga ef boðaðr yrði þar alniennr safnaðarfuiulr; því að hann langar til að „Öldin" verði sannarlegt nýjunga-blaö og fái því ný og dreiðanleg tíðindi um alt sem við ber meðal landa bér, og því langaði hann til að „Öldin" gæti sent fregn- rita d fundinn. Miðvikud. L'O. þ. m. sendi því vinr vor til vor svo látandi málþráð- ar-skuyti: „Jón Olafs.son, 1.7 McM.ieken 8tr., Wpg. Friðrik Bergmaun prédikar hér í kveld. Safnaðarfundr annað kveld. Komdu í kveld". En svo stóð d, að járnbrautarlest- in til West Selkirk átti að íara af stað héðan kl. (i síðd., og svo ongin lest hvorki þangað né til East Selkirk fyrri en d föstud. síðla. Var því um að gera að ná lestinni um kveldið. Orðsendingin kom til Wpg. kl. 1 og 56 mín. um daginn, og var þegar send af stað af afgreiðslustofu C. P. K. málþráðarfVlagsins. — En í stað þess að fœra J. Ó. hana d heimili hans (17 McMÍcken Str.), sem skýrt stóð þó iitan á umslaginu frá afgreiðslu- stofunni, fór burðarsveihninn með bréf- * ið mcð orðsendingunni í inn d skrif- stofu eina í austrbænuni, tem J. 01. hefir aldrei unnið á eða verið neitt , viðriðinn. Honum var sagt þar, að hann færi skakkt, og sagt að fara ineð bréfid eins og utan d því stæði, því það væri iieimili J. Ó. og skrif- stofa. En hann sagði s é r væri bannað þad að skila bréfinu (ineð orðsendingunni) annarstaðar en þarna Og skildi iiann það þar eftir hvað sein hver sagði. Ilann var spurðr, hver hefði sagt honum þetta, og sagði hann að það hefði gert Jónas Oliver, íslenzkr hiters-kyrkju-maðr, sem vinnr d málþrdðarskrifstofunni. Hann mun eigi vera neinn vin Aldarinnar, og þykir vist óþarfi að hún fengi færi d að grcnslast eftir, Jivað gerðist d lúterskum sáfnaðarfundi. Aö minsta kosti gerði liann sitt ti) að f'yrirbyggja, að J. Ó. fengi mdlþráðarskeytið í tæka tíð. Og honuni tókst það. J. Ó. fékk það ekki fyrri en um kveldið, löngu eftir að jdrnbrautarlestin var farin. Það var því ekki um að gera að | kornast til Selkirk, nema að leigja : liest og aktygi. . Það var gert, og nú I skal þá segja frd ferðinni. (jóðvinr iniiin hr. Sig. Kinarsson, úr stjórnariiefncl Heimskringlu, sló í að fara iíka of'an eftir, og svo lögð- um við bdðir af stað, Austíirðingarn- ir, kl. 3 siðd. á fimtudaginn. Við fengum bczta hestinn í hesthúsinu hjd einum hestleigjandu, og góðau sleða. Veðr var frostlítið, eu liarðr •snjóliraglaiidi beint d móti. Naðuni 'við til Selkirk eftir 2\ stnndar íerð. Eitt það fyrsta, sein við urðum varir við, var, að viða vóru auglýs- ingar upp festar um, að safuaðarfundr yrði haldinn í íslenzku kyrkjunni þar kl. IM um kveldið, og að „kvcld- ið væri léð séra Friðrik Bergmnmi frá kl. 7 til 9}". Okkr hrd heldr í brún. „Kveldið léð" séra Eriðriki! Hvað gat það þýtt? Átti hann að vera einvaldskóngr í Selkirk í lidlfa þriðju klukkustund? Þd fór nú ekki að f'ara um „illa kristinn Mulasýsl- ing". Það var ekki víst að zarnum i Selkirk yrði beír viö okkr, heldr en zarnum í Rússlandi er sagt við gyðinga í sínu landi. Við vórum dhyggjufullir næst:i iini okkarn hag og f'orlög. En þd skaut einhver því að okkr, að þetta þýddi ckki annað, en að safnaðamefndin sdluga, sem andazt hefði um mið- nætti 13. þ.* m., Iiefði léð sóra Fr. kyrkjuna frd kl. 7 til 9J. Tíl hvera vissu inenn ógcrla; cn allir bjuggust við, aö þar mundi gerast eitthvað sögulegt. Við gengum því í t.eka tíð til kyrkju. Hún var troðfull af fólki ; alt var það íslenskt fólk, fiost úr Sel- kirk; fdeinir frd East Selkirk og nokkrir Ný-íslendingar, þar d meðal séra Magnús Skaftason. Fólk beið nú þama um liríð. Jínginn sagði neitt iiema í hljóði. Séra Friðrik var að tvístíga fyrir altari, annað slagið, ílóttalegv, titr- andi og fölr, líkast því sém hann hefði magakveisu og þylcli ekki að lialda kyrru fyrir. Svona leið tíminn og kl. varð hálfátta liðlega. Þá stóð kapt, Jóh. Helgason upp, og kvaðst sjá hér saman komin meiri hlut safflaðar- ins, og vildi hann því vekja máls á því, að það væri vel fallið, að söfnuði'inn skyti & f'undi, og væri ráð að söfhuðrinn, sem iiú vssri safhaðarnefndarlaus, kysi sér safn- aðarnofnd. Þegar séra Fr. heyrði þetta, tók hann viðhragð hart og skoppaði upp að altarinu all-hvatlega eins og úlinn krumnii, sem hoppar upp á freðna fjósbust. Kvað hann það sœ'ta firnum, or hann niætti slíkum óheyrðum dónaskap hér í kveld. Þ.tð vissu allir, að sér væri léð þetta hús þar til kl. H; hann einn hefði því ráð yfir þvi, og ætlaði hi<nn að tala hér í kveld. Kapt. Helgason frótti hann eft- ir, hver honum hefði Léð húsið; en hann kvað safnaðarnefndina hafa ger-t það. Kapt. H. kvað enga safnaðarnefnd vera til nú sem gtæði í þessum söfnuði. Það hefði komið ný safnaðarnefnd til valda 13. Jan, f. á, Eftir lögum safnaðarins væri nefndin kosin til eins árs — í lög- unum stæði herlega „að eins til oins árs"—; þessi nofnd hcfði þver- skallazt við að hoða kjörfund í söf'n. í tæka tíð, þrátf fyrir fast- lega áskorun. í þá átt frá söfnuð- inum. Með því að nú væri kom- ið fram yíir 13. -'Jai)., v;eri lögá- kveðinn valdtímí innar síðast kosnu nefndar á enda, og hlytu því henn- ar völd að vera runnin aftr til safnaðarins, sem verið hefði upp- spret^a valds hennar og löglegrar tilveru hennar. Sóra Fr. henti d, að þótt söfn- uðinum hef'ði ve'rio hiisið heimilt nú, scm það væri. ekki, þd yrði þ:ið þú ólöglegr safnaðarfundr, sem haldinn yrði, og allar hang gerðir olöglegar, ef fundr væri byrjaðr nú, þar sem eigi væri kominn sá. tími, som auglýst liefði verið að safnað- arfundrinn ætti að hyrja. Capt. 11. kvað söfnuðinn frjáls- an að þvf að halda fund hér í kyrkju sinm' þegar meiri liluti hans vildi svq. Skoraði hann á s»';ra 'Fr., sem stóð fyrir altarinu, að licra app þá tillögu sín;i, að söfnuðrinn liéldi nií fund með sér. Séra Fr. fceitaði því. Capt. 11. har þd npp tillöguna, og var luin samþykt í einu hljóði (26 atkv. með, en ekkert a móti). Séra Fi'. brást víð og tók til máls titrandi af reiði. Sagði þ<issi atkvæðagreiðsla væri vottr þess, að hér væru seman komnir diinar; menn reyndu að aftra sér máls (almenn mótmæli); þetta sýndi að þessir menn væru skræfur og rnann- leysur, sem þyrðu ekki að að heyra, hvað hann ætlaði aér að segja (hlátr). Menn færu hér með of- heldi og ofstopa og sýndu með því að þeir stæöu fyrir utan lög guðs og manna, og gerðu sig fyrirlit- Joga í augum allra manna. Ilann kvað ncfndina hafa léð b é r húsið, og hún væri lögleg safnaðarnefnd, þar sem lögin ákvæðu að eins, að ársfund skyldi halda ,,í janúarmán. ár hvert", og sá mán. væri eigi liðinn enn. Ytnsir mintu á, að safnaðar- nefndin væri samkv. sömu. lögum kosin ,,að oins til árs", Hvað þýddi þetti- „að eins" ? Séra Fr. kvað það óefað að safn- aðarnefndin hlyti að hafa löglega völdin í höndum þangað til ónn- ur safnaðarnefnd væri löglega kos- in. Þetta „að eins" þýddi bara, að i'yrirmæli Jaganna skyldi vera aðalreglan, en rit af henni mætti safnaðarnefndin broyta, þegar hún liefði ástæður til þess, og það áliti liann að þessi nefnd hefði haft. Um þctta varð æði langt þref milli séra Fr. og ýmsra saínaðar- manna. Meðal annara mælti hr. Matthías Þórðarson sköruglega og röksamlega móti því, að fyrirmæli laga ættu að skiljast svo, sem þau væru aðalregla, sem þeir sem hlýða ættu, mættu brjóta út af hvenær sem þeim þóknaðist. Séra Fr. B. var nú lofað að flytja sitt erindi. Hann kvaðst kominn cftir áskorun, er söfnuðrinn fyrir munn sinna fulltrúa hefði sent 8Ór, til þess sem varaforseta kyrkju- fél., eftir beiðni forseta og í hans stað, uamkvæmt lögum kyrkjufél. að skera ar ágreiningi, er upp væri kominn í söfnuðinum, um það, hvort rétt væri að Ijá kyrkjuna slíkum mönnum sem séra Magnúsi Skafta- son. Þetta hefir valdið , áköfum ílokkadrætti í söfnuðinum. Ýmsir af mótstöðumönnum sinn.ni hafi lát- ið skýrt í Ijósi við sig, að þeir vilji fyrir hvern mun vera Iútcrsk- ir og að þeir vilji ekki hafa séra M. Skaftason. Capt. Joh. Helgason væri einn aðalforsprakkinn þessar- ar hreyfingar, og kvaðst hann vona. að einnig hann væri þessararar skoð- unar. — Þegar sera M. Sk. hefði viljað fá að messa hér, þá hefði safn. nefndin neitað honum um kyrkjuna, og í því hofði hún gert rétt, þvf að hann stteði fyrir utan kyrkjufélagið. Og svo hcfði þetta ofstopaverk verið unnið, að sprengja u;ip kyrkjuna, • yg þ,í hefði alt far- ið í ljósan logá í söfnuðinum. Hann kvaðst verða að tala nokk- uð um séra M. Sk. ftótt fyrir kyrkjuþing í vor sagði hann sig úr kyrkjttfél. Hann kom fram á kyrkjuþinginu og gerði þar grein fyrir ágreinings-atriðum sínuni við kyrkjuna, og kom þa í Jjós, að hann hafði aðra skoðun en hún á bókslaflcgum innbkestri ritningar- innar. Séra Magn. flutti þá messu i Wpeg, en þá varð honum ékki að vcgi að Mðja um látersku kyrkj- una þar. Ónei, hann hað þá um Únítara-kyrkju Björns Pétrsson- aí og messaði þar. En nú er séra Jón er veikr, þá 1 æ ð i s t haun hingað til Selkirk og lætt brjóta hér upp kyrkjuna (sr. M. Hk.: Það er lýgi!). Kei, það er satt (al- menn mótmæli frá söfnuðiiium: Ó- satt! Lygi! o. s. fm)- Svo laum ast hann suðr ti] Wíníipeg og biðr þar um lútersku kyrkjuna. Ekki sjálfr samt, heldr sýnir söfn- uðinum þá útvöldu svíviiðing, að senda þennan — ja, manti — þcnn- an, þennan — Jón Ehlon! til að biðja um kyrkjuna. Þv(i(k bíræfni er honum gefin, að hatm svífðist ekki að biðja um lútersku kyrkj- una þar (hlatrar). Og Svo ætlar hann nú, að már er sag-j,, af mönn- um, sem standa honum nærri og eru kunnugir fycirætlunum hans, að fara suðr til pakota meðan ég er hér nyrðra. og brjótast þar inn í Bðfnuði mína. Svo hefir hann reiknað það út, að þegar ég ér'jkominn suðr, verði sóra Hafstcian beðinn aö messa í . Wpg. nieðan söra J. Bj. er veikr, og þá ætlar haim að bregða sér vestr í Árgyle tfg leika þar sömu listina. 011 þetisi aðferð hans er óheiðarleg og skammarleg. Hver niaðr, sem hefii nokkra sómatilfinn- ing, mundi forðast slíka aðferð. Ef ágreiningr kemr upp í söfn., skal söfn. í ^pgn uih embættismenn sína leita úrskurðar forseta kyrkju- fel., og getr söfn áfrýjað hónum til næsta kyrkjuþings; en þangað til er hann skyldr að hlýta þeim úr- skurði. Gloðilegt, að svo margir nýir va;ri að bætast hér í söfn; því fleirJ yrðu fulltrúar þegg safn. á, næsta kyrkjuþingi. Kaddit ilr sofnuðinum : Hver verðr þá úrskurðrinn 1 Séra Fr. B. ; Ég kem nú bráð- um að honum. Ef tilgangr þessara, sem nú hafa vorið að ganga í söfn., er sá sem uppi er látið, að styðja söfnuðiun og kyrkju vora, þá verðr úrskurðinum hlýtt. En v^rði hon- uiii ckki hlýtt, þá kcmr í ljós sá sanni tilgangr : að ganga úr kyrkju- fél og kalla svo séra M. Sk. fyrir prest. Ég hef heyrt það eftir Joh. Helgaa. og fleírum af mótstöðum., að þoir vildu ekki vinna að því að koma söfnuðin'um út ilr kyrkju-

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.