Öldin - 27.01.1892, Blaðsíða 3

Öldin - 27.01.1892, Blaðsíða 3
fél. (J. II.: þaf) er rétt!) Gott og vel, þá ættu þeir að sjá, að það er varhugavert að hleypa inn í Röfn. háskalegum juönnum, sem ætla að aprengja söfnuðinn. En sér stæði stuggr af andanum hér, af þeirri stofnu sem fram liefði komið hjá þeim sem sprengdu upp kyrkjuna tii að ljá séra M. hana. Slíkum manni ' mundi ekkert kristilegt kyrkjufél. ljá guðshús sitt. Hann er að niðrbrjóta okkar bygging Mattías Þórðarson minti á, að ýmsum umrenningsprédikurum hofði áðr verið léð kyrkjan, svo sem séra Jónasi Jóhannssyni, Brandow nokkrum (mormónapresti 'l) Séra M. Sk. hefði llutt hér hreint og ómeng- að guðsorð, en hinir tæplega. Hann kvaðst vita það, að enginn í þess- um söfn mundi óska að ganga úr kyrkjufél. ; en það mætti vara sig á, að vekja ekki þá löngun með einstrengingskap sínum og þjösna- skap, svo sem að ætla að banna söfn. að ráða sjálflr kyrkju smni, eða fyrirskrífa mönnum, hjá hverj- um menn maitt-u lilýða niossu. Þeessi staka umönnun safnaðarfulltrúanna gömlu sumra liverra fyrir húsinu, yrði dálítið skrítin í augum þeirra sem vissu, að einn þuirra hefði sótt tíðir hoilf sumar til Brandows morm- ónaprests/ "og þegið sakramonti af honum (alraennr skellihlátr). Marjnús Pálsson fvá Wpg. bað sér máls til að gefa skýring. Jvvaðst ci tii vita aðsr. Jónasi né Brandow hefði verið léð kyrkjan, en annar þeirra hefði talað hér . i kyrkjunni í óleyfiaðafloknunihúslestri. (Nokkr- ir samsintu þessu en aðrir neituðu, I og sögðu loyfi hefði gefið vcvið). Sér ! væri kunnugt, að sr. Jónasi og Rev. i Frazer hofði óftar on citl sinn vorið neitað um kyrkjuna. Séra Fr. vakti athygli á því, að söfn. gætí ofrvel, cf hann vildi, ó- hlýðnast úvsk. Eu afloiðingin yrði, ; að þá lenti söfn. (eða sá partr, er j óhlýðnaðist) út úr kyrkjufél. Rev. M. Sk. bað leyfis að tala, og kvaðst séra Fr. veita það. Rcv. M. kvaðít eigi vita um heimild Fr. til að ráða liúainu eða veita sór orð- ið, og kvaðst biðja söfnuðinn þess. Var engin fycirstaða á því. Séra M. Sk. : Þogar ég fór að heiman úr N.-ísl., vissi ég okkort nm veikinyi sóra Jóns. Fór liingað ekki á laun. Messaði í sumar hér í kyrkjunni moð allra samþykki. Sög ur séra Fr. um fyrirætlani^ínav um að laumast í söfn fjarver. presta í Dakota og Argyle, væri ein af þess- um venjul. lygasögum lút. prestanna hér, som þeir væru alvanir að vera lýstir lygarar að. Það væri enginn flugufótr fyrir þessum söguni. Og aldroi kvaðs hann hafa brotizt inn í neinn söfnuð, og seint mundi sér detta í hug að gera eins og séra Fr. hér í kveld, að troða sér uppásöfn- uð nauðugan. Eg bað ekki ótil- kvaddr um kyrkjuna hér, en fif safn- aðarlimir höfðu skriflega beðið mig að niessa hér; og er mór var neitað um kyrkjuna, sagði ég þeim ég gæti oigi messað. Þeir opnuðu kyrkjuna án þess ég ætti þar nokkurn þátt að eða væri hvatamaðr að því. Öll uiú- mæli sóra Fr. um, að ég hafi róið þar undir, eru tilhæfulaus lygi hreint og beint. Kg bað ekki um únítara- kyrkju í sumar í Wpg., enda or þar engin slík kyrkja til cnn. En sam- komuhús það, sem þeir halda guðs- þjónustur í, var mér hoðið til að mossa í því; og langmestr liluti á- heyrenda minna þar (og þar var hús- fyllir) vóru lúterskir safnaðarmeðl., sem heldr vildu hlj'ða á séra M. iSkaftason, en á sóra Jón Bjarnason. Séra Fr. fór að bera séra M. saman við Mormóua-presta, og greip þa séra M. einu sinni fram í. I Séra Fr.: K < hef leyfi fyrir hús j inu; en menn cuai hér fjölmenn- j ari en ég og geta beitt við mig valdi, og er séra Magnús uú að j «tía undir það. Þetta er hans venju- lega óheiðarlega æsinga-aðferð. — Eg fer mí að koma með úvskurð- inn. Matt. Pórð. spurði, hvort séra | Fr. vissi nokkuð til uiu efni ræðu I þeirrar, er séra M. Sk. he.fði hakl- I ið hér, eða hvort hann þekti lög safnaða hans (séra Fr.: Já). IIví fordæmir hann þá söfnuðinn fyrir að Ijá sóra M. kyrkjuna'! Ræðan, sem séra M. flutti hér, var einhvcr sú hjartnæmasta ræða, eitthvert það bezta guðsorð, sem ,óg heti nokkurn tíma heyrt. Yitaskuld talaði hann ekkert um helvíti og eilífa útskúf- un. Kn þótt vór séurn slæmir Se 1- kirkingar, þá þurfum við ekki endi- lcga sífelt að heyra stagast á því e i n u. Ef varaforseti kyrkjufélags- ins fellir úrskurð í þá átt að taka af oss ráðin yfir því, hverjum vér opnum vora eigin kyrkju, þá stígr j*hann fyrsta sporið til að kljúfa söfnuðinn og koma honuin nauðug- um út úr kyrkju-fólaginu. Því slíku drotnunargirni og einstrengingsskap munu flostir hér oiga örðugt meðstð gera sór að góðu, þótt- monn, ef til vill, fyrir atvika sakir, neyðist til að hlýða þvf boði í bráð. Séra Friðrik las upp úrskurð, en brýndi fyrst rækilega fyrir söfnuðin- um, hve auövelt ræri fyrir þá uð brjóta hann, ef þeir vildu. Var svo að sjá sem lionum væri annt um, að meiri lilutinn vildi lýstt yfir því, að hann ætlaði ttð óhlýðnast úrskurði, svo uð hann (sr. Fr.) gæti þegar lýst þá ræka ur söfnuðinuih og lýst kyrkj- una (húsið) eign þeirra „tryggu leifa“) sem eftir stæðu í hlýöni. Úrskukðuinn var langt skjal (1 örk?, og ýmis metðandi ummæli unt séra M. Sk. í forsendum lians. Niðrlag hans var, að það væri óheimilt að ljá kyrkjuna prcsti, er viki jafnlangt frá kenning kvrkjufél. sem séra M. Síðan stakk hann úrskurðinum í vasa sinn og fékk söfnuðinum hvorki frum- rit né afskrift tif lionuni. Mattías Þórðarson kvað þennan úrskurð ekki geta hindraö bafnaðar- menn frá að hlýða messu lijd séra M. Sk., þótt kyrkjan væri þeim meinuð; það væri eins og séra Fr. væri annara um að vernda kalda kyrkjuveggina, lieldr en lifandi hjört- un frú að saurgast af „vantrúar“- konningum séra M. Skaftasonar; ann- 1 ars ætti htmn að banna mönnum al- Veg að hlýða á hann. Ymsar orðhnippingar ttrðu um i þetta meðal ýmsra. Einn aldraðr j safnaðarmaðr kvað orðalag og fram- komu séra Fr. líkari „ótíndum óþokka- smalastrák, heldr en presti, hvað þá varaforseta kirkjufélags". Kl. 9J var safnaðarlundr settr og naínakall haft um, hvort menn tetl- uðu að hlýða úrskurði varfaorseta. Mun það hafa verið samþykt nær í einu hljóði af þeim sem atkv. greiddu, en fjölmargir greiddu ekki atkvæði. En aldrei vora úrslit atkvæðagreiðsl- unnar upp lesin eða kunngerð. Það gleymdist í fuminu. Því næst- var þeim er vildu leyft að skrifa sig í söfhuðinn. Svo var koéin ný safnaðarnefiid. Olafr Xordal treysti engum eins vcl til embættis eins og sjálfum sér, og stakk þvi upp a sjálfum sér; auk þess stakk hann upp a Sigvalda Nor- dal bróöúr sínum (svo virðingar héld- ust í ættinni); en líklega hefir faini- lían ekki verið stærri, því að hann stakk cinnig upp á Jóni Gíslasyni og Gunnl. Oddson. Allir þessir vóru í fráfarandi y nefndinni. Loks stakk hann upp á Gcsti Jóhannssyni. Þetta var atkvæðaseðiU- Friðriks- sinna. Af hinna hliö var stungið npp á Capt. Jóh. Ilelgason, Matth. Þórðars., Sigrgeir ytefánss., Guðm. Finnson og Guðm. Magnússon. Þcssir vóru þeir fimm menn, sem hinir hafa einkuin meingað með .,kyrkkjubrotinu“. Þeir vóru allir kosn- ir (með 40—46 atkv.); hinir fenga 22 til 27 atkv. Yar svo fundi slitið kl. liðlega 1 um nöttina. — Daginn eftir ókum við heim aftr í björtu veðri nokkuð frosthörðu, og vórum 2j kist. til Winnipeg. r Á gamlárskveld 1891. RÆÐA eftir Steph.au G. Stcphanson. Við liöfum þyrpzt hér saman á gatna-mótum ‘tímans til að kveðja gamla árið og heilsa inu nýja, tii að fylgja gatnla árinu úr garði og leiða ið nýja í hlað. Okkur ferst liestum við gamla árið að tarna eins og okkr ferst við samtíðamenn okkar: okkr fmnst það hafa verið gott ái og þarft ár, þeg- ar við sjáum að það má til að kveðja, og okkr þykir vænt um það þegar það or alvog týnt úr áratöl- unni, og við sjáum það ekki lengr nerna í endrminningunni. Og árið liðna var skemtilegr samferða- maðr, sem slóst í þessa lestaferð hvers okkar, frá vöggunni til graf- arinnar, og varð okkr samferða um stund og réð svo miklu á framfara- braut sveitarinnar okkar. Það koin til okkar um miðjan votr í fyrra, þögult og alvarlegt, oins og öli ár, sem renna upp norðarlega í lieini- inum, og við bjuggumst við að það hæri í höggum sínum tveggja mán- aða langan snjó og þriggja mánaða þykkan ís. F.n svo kom það með vestan-þíður og sólskinsdaga ofan yiir hátíðiruar og vetrar-hvíldína. Og svo lét það vorið sitt læðast á tánuiu yfir bygðina, svo menn hrykkju ekki upp í hlökkunarfáti þessara stóru vona um nýja jörð og nýjan hiinin. Þessara ímynd- ana vorhugans, sem ahlrpi rætast. Og svo gekk það með okkr í suiu- arskúrunum og sólskininu yfir blómlega haga og vel sprottin engi, til að sýna okkr að sumai mauns- æíinnar get.i stundum verið auðúgt, þó æsku-vorið væri kait og hirð- ingarlaust. Og seinast gladdi liðna árið okkr með haustinu sínu langa og góða. Af því skamindegis-dag- arnir eru stuttir, gerði það'þá bjarta og hlýja og nætrnar löngu heið- ríkar og mildar. I.iðna árið var hér alt af svo hýrt og unglegt. Og loksins kvaddi það okkr, eins gamalt og nokkurt ár getr nokk urn tíma orðið, með að eins tveggja daga gamlar, gisnar og fáar mjalla- hærur í kollinum, með þakkir okk ar að skilnaði, og svo stönduin við ofrlítið við til að sjá eftir því. Og þá förum við og heilsum ó- kuhna gestinum—nýja árinu.— Við vitum enn ekki, hvað býr undir nætr-stakki þess, en við getum boð ið það eins hlýlega velkomið alt fyrir það, eins og mennina, sem við mætum dags-daglega; það má heilsa þeim glaðlega, þó maðr hafi enga ástæðu til að ætlast til mik- iis af þeiin og láti líka vera að iortíyggja þá,-—Það. tekr margr ó- þarfa harning í lífsbriminu af því hann var of hlaðinn af vonum og trú, sein bylgjur reynslunnar eru stöðugt að skola út úr honum, því honum lærist seint, að það þart ekki nema sárlítið af jafn þungri vöru fyrir scglfcstu. Framför bygða og þjóða er rainnst undir árferð inu komin, ef alls er gætt, því þá væri betra að vera liund-Tyrki og búa i Grikklandi, en. vnra brezkr þegu og búa í Canada. ,,Vort. lán býr í oss sjálfum“ sagði íslenzka skáldið og sagði það dagsatt. Eins býr iíka góðærið að miklu leyti í oss s jálfum, í því, að hvað margar og langar þokunædr seni verða kunna á árinu í huga sjálfra vor, mann- félaginu, sem við búurn í, eða sélar- leysinu í náttúrunni kring um oss, láti maðr sig þó aldroi daga uppi, né fóstrjörð þá, sem elr mann, hver helzt sem hún er. Ef okkr kemr saman um, að sveitina okkar skorti oitthvað til að geta verið okkr sem skemtileg- ust, að því sem monnirnir geta að gert—því hitt vitum við, að nátt- úran rak aldrei allar landplágur á afrétt. í íslendinga-bygðjna við Red Deer ; þær slöngruðust sumar út úr jafnvel austr í blómlegu Argyle,— en þyki okkr eitthvað af hinu að, ja, þá er hara að draga hendina út úr barminum og ráða bótáþví sjálfr. — Það er mælt, að sá sem kyrkjan kennir sig við, láti sór aunt um liana, og að stjórnin hérna lúti sér annt um skólana, og margt liafa menn þózt sjá dásamlegt í þeirra handleiðslu á þessnm eftir- lætum sínum, en aldrei minnir mig að neinn liali staðið þau að því, að láta rigna niðr sjálfsteyptum kyrkjnm og prestum otan úr skýj- unum, né senda mönnum alfær skóla- lnís með amjtan-vin’dinum. Sjálfr er ég mjög ánægðr roeð það að við höfum úrið aem leið kastað stjórn ar-trúnni og byggt. okkar eigið skóla liús, og sótt okkar eiginn póst og komizt að raun um, að það þurfti engan almáttugan stjórnarkraft til að roga þessum hjörgum. Og svo getum við næsta ár hlustað með ró á blöðin okkar blótneytast í pólitiska tíaginu yíir „íhaldsflokkn- um“ og „frjálslyndaflokknum". Við vitum þeir eiga báðir samnefni, „íhaldsmenn“ oru flokkrinn, sem vill halda sér í völdin, og inir frjálslyndu eru mennirnir, sem vilja h ’fa frolsi til að skríða sjálfir upp í veldisstólana. Það var’ talsverl hæft í svari rússneska hóndane, sem var spurðr, því hann æpti ekki oins og aðrir menn, þegar hann var húðstrýktr: ..Guð býr of hátt og

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.