Öldin - 27.01.1892, Blaðsíða 3

Öldin - 27.01.1892, Blaðsíða 3
fél. (J. H.: það or rétt!) Gott Og vel, þá ættu þeir að sjá, að það er varhugayort að hleypa inn í söfn. háskalagum mönnum, som ætla að sprengja söfnuðinn. Eo ser stæði stuggl ftf andanum liér, af þeirri stefnu sem fram liefði komið hjá þeim som spreiigdu upp kyrkjuua til að ljá séra M. hana. Slíkum manni ' mundi ekkert kristilegt kyrkjufól. ljá guðshús sitt. Hann' er að niðrbrjóta okkar bygging Mattías Þórðarson niinti á, að ýmsum umrenningsprédikurum liofði áðr vorið léð kyrkjan, svo sem séra Jónasi Jóhannssyni, Brandow nokkrum (mormónaprosti t) Séra M. Sk. hefði ilutt hór hreint og ómeng- að guðsorð, en hinir tæploga. Hann kvaðst vita það, að enginn í þess- nm söfn mundi óska að ganga úr kyrkjufól. ; on það mætti vara sig á, að vekja ekki þá löngun með oinstrengingskap sínum og þjösna- skap, svo sem að ætla að hanna söfn. aö rdða sjálfir kyrkju stnni, eðft fyrirskrtfa mönnum, hjá hverj- um meun mrettu hlýða mosstt. Þeessi staka timönnun safnaðarfulltrúanna gömlu sumra hverra fyrir húsinu, yrði ddlítið skrítin í augum þoirra sem vissu, a.ð einn þeirra hofði sótt tíðir hoilt' suniar til Brandows morm- ónaprests, 'og þogið sakramonti af honttm (almennr skellihlátr). Magnús Páhson frá Wpg. bað sér máls til að gefa skýring. jKvaðst ei til vita að sr. Jónasi nó Brandow hefðt verið. léð kyrkjan, en annar þeirra hefði talað her . i kyrkjumti íóleyfiaðaftoknumhúslestri. (Nokkr- ir samsintu þessu on aðrir noitttðu, og sögðu leyfi hefði gefið vorið). Sév væri kunnugt, að sr. Jónasi og Bov. Frazer hofði oftar on citt sinn vorið neitað um kyrkjtma. Séra Fr. vakti athygli' á því, að söfn. gæti ofrvel, cf hann vildi, ö- hlýðnast úrflk. En afteiðingin yrði, að þá lenti söfn. (eða sá partr, or ðhlýðnaðist) tít úr kyrkjufól. Rev. M. Sk. hað leyfis að tala, og kvaðst séra Fr. veita það. Bov. M. kvað*t eigi vita um heimild Fr. til að ráða húsimt eða veita sér orð- ið, og kvaðst biðja söfnuðimt þoss. Var engin fycirstaða á því. Séra M. Sk. : Þogar ég fór að heiman úr Jí.-Isl., vissi óg okkert um veikinyi séra Jóns. Fór hingað *kki á laun. Messaði í sumar hér í kyrkjunni moð allra samþykki. Sög ur séra Fr. um fyriru'.tlania^nnr uni að laumast í söfn fjarver. presta í Dakota og Argylo, væri ein ai' þess- uin venjul. lygasögum lút. prostanna hér, sem þeir væru alvanir að vora lýstir lygarar að. Það væri enginn flugufótr fyrir þcssttm söguni. ()g aldroi kvaðs hann hafa brotizt inn í neinn söfnuð, og seint mundi sór dotta í httg að gora oins Og sóra Fr. hér í kvold, að troða sér upp á söfn- ttð nauðugan. Eg bað ckki ótil- kvaddr ttnt kyrkjuna hór, on 64 safn- ítðarlimir hðfðu skriflega beðið mig að mossa hér; og er mór var ncitað um kyrkjuna, sagði ég þcim ég gæti oigi mcssað. Þeir opnttðu kyrkjuna an þess ég ætti þar nokkttm þátt að eða vujri hvatamaðr að því. Öll um- mæli sóra Fr. um, að ég hafl róið þar tindir, cru tilliæfulaus lygi hreint og beint. Ég bað okki um únítara- kyrkju í sttuiar ( Wpg., onda cr þar ongin slík kyrkja til onn. En sam- komuhús það, sem þoir halda guðs- þjónttstur í, var mér hoðið til að mossa í því; og langmestr hluti d- heyrouda minna þar (og þar var luís- fyllir) vóru lúterskir safnaðarmoðl.. sem holdr vildu hlýða íí séra M. jSkaftason. ou d séra Jón Bjarnason. Séra Fr. fór að bera séra M. saman við Mprmdaa-presta, og greip þa séra M. oinu sinni fram í. Séra Fr.: É<j hef leyfi fyrir hús intt; cn mcnn oru hcr fjólmenn- ari on ég og geta beitt við mig valdi, og or sóra Magmis uú að #Öa undir það. Þotia or hans vonju- lega óheiðarloga æsiuga-aðferð. — Eg fer in'i uð koma raeð úrskurð- inn. Matt. l'órö. spurði, hrort sóra Fr. vissi nokkuð til uiu efni ræðtt þeirrar, er sera M. Sk. hefði hald- ið hor, oða hvorl liann þokti lög safnaða hans (sóra Fr.: Já). Hví fordæmir liaun þá söfnuðinn fyrir að Ijá sóra M. kyrkjuual Bæöan, som sóra M. flutti liór, var einhver sú hjartnæmasta ræða, eitthvert það hozta guðsorð, som ég hefi nokkurn tíma heyrt. Vitaskuld talaði liann ekkert um holvíti pg oilífa útskúf- un. lín þótt vór sóum slæmir Ætel- kirkingar, þá þurfum við ekki ondi- loga sífolt að hoyra stagast á því o i n u. Ef varaforseti kyrkjufélags- ins fcllir úrskurð í þá átt að taka af oss ráðin yiir því, hverjum vér opnum vora eigin kyrkju, þá stígr liann fyrsta sporið til að kljúfa söfnuðimt og koma lionum nauðug- tim út úr kyrkju-félaginti. Því slíktt drotuunat'girni og einstrengiugsskap muuu llostir Jiór eiga örðugt moðjið gcra scr að góðu, þótt monn, oi' til vill, fyrir atvika sakir, neyðist til að hlýða því hoði í hráð. Séra Friðrik las upp urskurð, en brýudi fyrst raíkilega (yrir söfnttðin- um, hvo auðvelt ræri fyrir þá að brjóta hann, ef þeir vildu. Var svo að sjd sem honum viori annt iim, að moiri hlutinn vildi lýsa yflr þvi, að hann ætlaði að óhlýðnast úrskttrði, svo að hann (sr. Fr.) <ræti þegar lýst þá ræka ur söfnuðinum og lýst kyrkj- nna (húsið) eign þeirra „tryggu leifa") sem oftir stæðu í hlýðni. Urskuhbiíinn var langt skjal (J örk?, og ýmis motðandi ummæ.i unt sóra Ml Sk. í íbrsendum hans. Niðrlag hans var, að það væri óhoimilt að ljá kyrkjuna þrosti, er viki ja&langt frá kennin<; kyrkjufól. sem sóra M. Siðan stnkk liann urskurðinum í vasa sinn og fékk sðfnuðinum ltvorki rrtim- rit nó atskrift af honum. Mattías Þókbaksosí kvað þonnan úrskurð okki geta hindrað hatiutöar- menn i'rá að iilýða meusu lijá séra M. Sk., þótt kyrkjan væri þoim meinuð; það væri eins og sóra Fr. væri annara um að vernda kalda. kyrkjuvegíiina, heMr on lifandi björt- un frá að saurgast af „vantrúar"- kenningum séra M. Skaftasonar; ann- ars ætti liann að banna niounum al- veg að hlýða á hann. Ýmsar orðhnippingar urðii um þetta meðal ýmsra. Einn aldraðr safnaöarmaðr kvað orðalag og fram- komu séra Fr. líkari „ótíndum óþokka- smalastrak, holdr en presti, hvað þá varaforsota kirkjufélags". En aldroí vora úrslit atkva?ðasrreiðsl- unna- upp losin eða kunngorð. Það gleymdist í fuminu. Því næst var þoim er vildu'Ieyft að skriftt sig í söfnuðinn. Svn var kosin ný saínaðarnefnd. Olaí'r líordal treysti engum eins vel til ombættis eins og sjálfum sér, og stnkk því upp a sjálfum sór; auk þoss stakk hann upp á Sigvalda Nor- dal hróður síimiu (svo virðingar hóld- ust í ættinni); on líkltiga hotir l'ami- lían okki vcrið stærri, því að hann stakk einnig upp d Jóni Gíslasyni og Gtinnl. Oddson. Allir þessir vóru 1 fráfarandi nefndinni. Loks stakk hann ttpp d Gesti Jóhannssyni. Þetta var atkvæðaseðill Friðriks- sinna. Af liinna liliö var stungið upp a Capt. Jóh, Helgason, Matth. Þórðars., Sigrgeir sjtofánss., Guðm. Finnson og Guðm. Magnússon. Þossir vóru þeir limin monn, sem hinir hat'a einkutn meingað moð ..kyrkkjuhrotinu". Þoir vóru allir kosn- ir (moð 40—46 atkv.); hinir fenga 22 til 27 atkv. Var. svo fundi slitið kl. liðlega I um núttina. — Daginn ot'tir ókum við heim aftr í björtu veðri nokkuð frosthörðu, og vórum 2J klst. t.il Winnipeg. Kl. 9J var safnaðartundr settr og naínakall haft um, hvort menn ætl- uðu að hlýða úrskurði vart'aorsota. Mun það haf'a verið samþykt nær í einu hljóði af þeim sem atkv. greiddu, en fjöhnargir greiddu okki atkvæði. Á gairiláiskvtíld 1891. BÆÐA oftir Stnp/um G. Sti'phaiuon. Við höfum þyrpzt hér saman á gatna-mótum 'tímans til að kveðja gamla árið og hoilsa tnu nýja, til að i'ylgja gatttla árinu tír garði og leiða ið nýja í hlað. Okkur forst íiostum við gamla árið að tarna oins og okkr ferst við samtíðamonn okkar: okkr íinnst það hafa verið gott Ái og þarft ár, þog- ar við sjáum að það má til að kveðja, og okkr þykir vænt um það þegar það er alvcg týnt tir Aratöl- unni, og við sjáum það ekki leugr ncma. í ondrminningunni. Og árið liðna var skomtilegr samferða- maðr, seni slósí i þcssa lostaferð livors okkar, frá vöggtinni til graf- arinnar, og varð okkr samferðn tim stund og réð svo mikltt d frami'ara- hraut svoitarinnar okkar. Það kom til okkar uni miðjau votr í fyrra, þögult og alvarlegt, oius og öll ár, som renna tipp norðarloga í heim- inum, og við bjttggumst við að það bæri í böggum sínum tvoggja. miín- aða langan snjó og þriggja mánaða þykkan ís. En svo kom það moð vosfan-þíður og sólskinsdaga ofan yíir hátíðirnar og vctrar-livíldína. C.)g svo lét það vorið sitt læðast ;1 tauum ylir bygðina, svo menn hrykkju okki upp í hlökkunarfáti þossara stóru vona tim nýja jörð og nýjan himin. Þessara ímynd- ana vorhugaits. som aídrei rætast. Og svo gokk það moð okkr í stim- arskúi'tiutnn og sólskiuinu ytir hlómloga haga og vol sprottin ongi, til að sýna okkr að stimar manns- æfinnar goti stuadum veriiauðugt, þó æsku-vorið væri kalt og hirð- ingarlaust. Og soinast gladdi liðna áriö okkr með haustiuu sínu langa og góða. Af því skammdcgis-dag- arnir ertt stuttir, gcrðt það'þá bjarta og hlýja og nætrnar löngu heið- ríkar og mildar. Liðna árið var hér alt af svo hýrt og unglcgt. Og lokstns kvaddi það okkt', eitts gamalt og nokkurt :ír gctr nokk urn I íma orðið, með að oins tvoggja daga gamlar, gisnar og fáar mjalla- hærur í kollinum, mcð þakkir okk ar að skilnaði, og svo stöndum við ofrlítið við til að s.já eftir því. Og þá förum við og heilsum ó- kuhna gestinum—nýja árinu.— Við vitum eun okki. hvað býr tmdir nietr-stakki þoss, en við gotum boð ið það cins hlýlcga volkuiuið alt fyrir þ.-ið, eias og monnina, senj við imotum dags-dagloga; það má heilsa þeim glaðloga, þó maðr liati onga ásticðu til að ætlast til mik ils af þeim og iáti líka vora að lortryggja þá.— Það tckr margr ó- þarfa harntng í lífsbrimiim aí' því hanu var of hlaðinn af vonum og trti, sem hylgjur i'oynslunnai' otu stöðugt að skola út úr lionum, því hoiium lærist soint, að það þart ekki uema sárlítið af jafu Jningri vöru i'yrir soglfcstu. F'ramför bygða Og þjóða cr minnsl undir drfcrð inu komiu, of alls cr gsett, því þá v.-oi'i betra að vora liund-'I'yrki og htia i (irikklandi, en, vora bro/.kr þogn og búa í Cauada. ,,Vort lán hýr í oss sjálfum" sagði íslonzka skáldið og sagði það dagsaft. Eins býr iíka goðærið að miklu lcyti í oss sjdlfum, í því, að hvað margar og langar þokuna'tr somvcrða kttnna á ái'iiiu í huga sjálfra vor, mann- fólaginu, som við btíttm í, cða sólar- loysinu í niíttúruniti kring ttm oss, láti maðr sig þó aldroi da^a uppi, n6 fóstrjorð þá, som elr mann, livoj- hol/.t som hún or. F.f okkr kcnu' saman um, að svoitina okkar skorti oitthvað til að geta vorið okkr scm skomtilcg ust, aö því scm mcnnirnir gota að gei-t—því hitf vitum við, að niift úran rak aldroi allar landplágttr á afrétt í íslcndinga-bygðina við líed Door : þior slöngruðust sumar út úr jafnvel attstr i blónilegu Argyle,— en þyki okkr eitthvað af hinu að, ja, þa er bara að draga heudina út úr harminum og riíða hót ií þv í sjálfr. — Það or tnælt, að sá scm kyrkjan konnir sig við, láti scr annt um hana, og að stjómin hérna láti sér annt um skólana, og margt hafa menn þáít sjá ddsamlegt í þeirra iiandlciðslu á þcssunt eftir- lætttm sínum, cn aldroi minnir mig að noinn hati staðið þau að því, að láta rigna níðr sjálfsteyptum kyrkjum og prestuna ofan úr skýj- unttui, nó seuda mönnum alfær skóla- hús moð austan-viudinum. Sjálfi' or óg mjög dnægðr moð það að við höfum árið som lcið kastað stjórn- ar-trúnni og byggt okkar cigið skóla iiús, og sótt okkar ciginn jióst og koinizt að raun ttin, að það þurfti engan almáttugan stjórnarkraft til að roga þossum björgum. Og svo getum við næsta ár hlustað með ni d blöðin okkar ldótnoytast í pólitiska tlaginu yfir „íhaldsilokkn- ttm" og „frjálslyndafiokknum". Við vítum þeir ciga báðir samnofni, „ihaldsmonn" ortt tlokkrinn, sem vill halda aér í vöhlin, og inir frjálslyndu oru mcnnirnir, scm vilja li-fa frelsi til að skríða sjáliir upp í voldisstólana. Það var' talsvert hæft í svari rússncska hóndans, sem var spurðr, því hann æpti ckki o.ins og aðrir monn, þegar hann var húðstrýktr: „6uð býr of hátt og

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.