Öldin - 03.02.1892, Page 1

Öldin - 03.02.1892, Page 1
ÖLDIS, iiti loelantlic 'Woekly Record of Current Eventa ind Contemporary Thought. Suhscr. 1‘rice $1,50 a year. Oi-afsson & Co. Publishers. L D I N Advertising Rates; 1 inch 8ingle column: 1 month; 3 mo’s; 0 uio’s; 1 vear $1,00; $2,50; $4,50; $8.00. Adr.: Box 635, Winnipeg.Man. I. 13. WINNIPÉG, MAN., MIÐKUDAG, A. FEBRÚAR. I8S2. MF.IN1.EG ERENTVl I.LA er í Smáhtiuni, 4. bls., f>. og 7. línn að nedan. Þar stendr: „en höggvið band er heftir, ei hroðin braut ei þröng“ een á að vera: „en liöggvið band ei' hettir, ei hroðin braut er þröng“. — í síðasta bl., 1. bls., 3. dálki, 12. 1. a. n. stendr „undarlegt“, en á að vera: „undr-laglegt“. V íg Þráins Sigíiissomir. Hann 8karphó<>iim var búinn að binda sinn skó Og beinustu leið vildi’ ’ann fara; Á fasta tetlun samt dul þar dróg Hans djarílega vígbyggjan snara. Fin felmtri ytir hans f;andmenn sló, Þá fljótið hann stökk inilli skara. Hann snéri svo einn móti ovina sveit, 8em ætluðu þar sopið kálið. Hann rann svo fljótt eftir frerareit Sem.fer yfir stórskóga bálið. A kampinn glottandi garpurinn beit, Da glamraði’ á jöxlunum stálið- A klakanum Dráinn þar lífinu lauk, Hans lífskrafta skjaldborg var rofin, Og heili uni ísinn með hárstrýi fauk Hr haus, sem að jöxlum var klofinn; Og hatrið í hurtu tneð blóðgufu rauk, En búkurinn lá eftir dofinn. »n nú er a enda slík einvígatíö Og oddur er brotinn ai spjóti, En samt dynur allsnörp orrahríð Á andlegu Markarfljóti; Og tvídrægnis straumbáran, níðinganíð, Hér niðar á sundrungar grjóti. En sú kemur stund, og su tíð fer nær, er sannleikinn fagnar því láni, Að 8karphéðinn heilbrigðrar skynsemi slær Á skallann a villunnar Dráni. Og illharðan jaxl sá í augað þá fær, 8em ofstækis býr yfir ráni! Ku. Stkfánsson. _ FJÍ É T T l R. ÚTLÖND. — Scukokon, inn nafnkunni Bapt- ista-prcstr enski, andaðist síðasta dag f. mán. — Nú ætla menn að tari að draga að þingrofum á Englandi, 0g ætla fá- ir að Salisbury-stjórnin haldist við völd þetta ár út. — Inplúkmian geysar voðalega í vetr um flest Norðrálfu-lönd. bandarikin. Aorkiningrinn milli Banlaríkj- anna og Chili má nu heita á enda kljáðr, enda hafði alt. af verið óskilj- anleg hótfyndni um tóm orð, þar seni Chili þegar frá öndverðu hafði sent. kurteisa afsökun fyrir árdsina í Valapariso, en Harrison forseti vildi fá afsökunina öðruvís orðað.u Undir eins og Bandaríkjastjörn lét í skýr- um orðuni í ljósi, hvaða orðalag henni geðjaðist, varð Chili-stjórn sam- stundis við ósk liennar. Chili-stjörn þykir hafa vaxið af því mali, farið með festu, gætni og stilling, en Banda- ríkja-stjórn er hvervetna lagt út til skammar allr hennar gauragangr út> af engu. CANADA. — Abbott er nú loks búinn að uiniuynda ráðaneyti sitt til fulls, svö sem lengi hefir staðið til. Auk þeirra breytinga, er vér höfum úðr getið, eru þær nú á orðnar, að J. C. Pattorson er orðinn ríkisráðherra (Sécrelary of \State) í stað Cha- pleaus, sem aftr er orðinn fjúrmála- rúðnerra. M. Bowell er orðinn land- varnav-rúðherra, on Caron orðinn póstmúla-rúðherra. — „The Week", ið merka óhúða vikuhlað í Toronto, segir meðal antiars um þessa hreyting á rúða- neytinu: Með því að taka Patter- son í ráðaneytið hefir stjórnin full- nægt að nokkru leyti kröfunum um að fú góðan og mikilsmetinn Ontario-mann í rúðaneytið. En að fiytja Chapleau, rúðherrann, sem ekkcrt sú né vissi um alla prett- ina og fjúrdrættina í stjórnar-prent- smiðjunni, sem framdir vóru undir hans stjórn, — að tlytja hann í fjúrmálarúðherrastöðuna, þar sein enn rneira færi er ú að hafa fjúr- hrögð í frrmmi og onn meiri þörf ú eftirliti, það er naumast vegr- inn til að sannfæra þjóðina um, að alt gangi rúðvandlegar til í Ottawa en áðr. Og að gera þann mann, sem hcfir verið að orðtaki hafðr fyrir leti og ódugnað í svo annríkis-lít- illi stöðu som landvarnar-stjórnin er, að póstmúla-rúðheira, það hlýtr fremr að veikja stjórnina en styrkja hana. — l>að eru nú komnar fram ó- tvíræðar sannanir fyrir stórþjófnaði Merciers ,,greifa“ úr almanna-fjúr- hirzlunni í Quebec. Því meiri skaði þykir flostum, að Angers fylkisstjóri skyldi taka svo ólöglega. aðferð og hlutdrægnislega, til að víkja Mercier fvú vöidum. Angers tók sór nefnil. stjórn af aftrhaldsflokknum, sem var í minnihluta ’ú fylkisþinginu, og rauf svo þingið. a þann hútt, er tæplega þykir lögmætr. Þykir sem það liefði verið skylda hans að taka ið nýja rúðaneyti af meiri hluta þingsins, og eigi rjúfa þingið, nema það hefði sýnt sig í því, að hl f* Mercier í rannsókninni gegn honum. Hefði þingið gcrt það og Angere svo rofið þing, hefðu allir góðir menn af öllum flokkum otöíö mcð honum. Nú þykir mönnum inn mesti vandi ú að greiða atkvæði. Ef menn greiða atkvæði móti stjórninni, lítr svo út sem þeir sýni Mercier fylgi; on ef þeir greiða atkv. með stójrn- inni, lítr lit sem þeir samþykki ó- löglega aðferð hennar. Laurier, foringi frjúlslynda flokks- ins í Canada, hvetr flokksmenn sína í Quebec til að greiða atkvæði gegn stjórninni; en undir eins og frjúls- Jyndi flokkrinn hafi sigrað í kosn- ingum og komizt aftr að völdura, kveðr hann það þeirra fýrstu skyldu að úkæra Mercier og Jcoma upp klækjum hans. Með Mercier yill Laurier ekkert samneyti hafa lengr. — Járnbrautir hafii talsvert auk- izt þetta liðna úr hór í vestrhlut Canada, og mú þar til fyrst telja það er Galgary-Edmonton hrautinni var Jokið og umferð hafin ú henni. Nú er verið að leggja hrautina frú Calgary suðr til Eort McLeod, og verðr henni lokið þivngað ú kom- anda sumri. — Brautinni til Souris Jvolanúmanna er verið að halda ú- fram og verðr henni lokið og um- ferð byrjuð um hana alla leið til númanna tímanlega ú komanda sumri. — Eftir langa dvöl er nú loksins byrjuð umferð um Northwest Cent- ral hrautina, en hún er 50 rnílur ú lengd frú Chater, þar sem hún liggr út frú C. P. R. brautinni. — Loks mú búast við, aðnokkur hluti af Hudson Bay brautinni verði full- ger í sumar, sem sé frú Winnipog til Saskatchewan, og að umferð ú þeim hluta hyrji ú komanda sumri. FEÁ LÖNBUM í HÖFN. — Tryggvi Gunnarsson Ii. af Dbr. er orðinn dannebrogsmaðr. — Andrés Arnason verzlunar- stjóri frá Skagaströnd andaðist í Kmh. 22. Dec. síðastl. — Jónína Ingibjörg Sezelja Gríms- dóttir amtmanns dó á jóladaginn. — Valdemar Jacobsen, stádent frá líaufarhöfn, andaðist á Þorláks- messu, góðr og efnilegr piltr. — Axel Tulinius (sonr konsúls Tulinius á Eskifirði) tók nýlega próf í lögum við háskóiann. (Ettir „Sunnanfara"). Þrjú kvæði eftir Einar Hjörleipsson. (Prentuð eítir ,,8unnanfara“). ++1 11 1 I. Sjötta ferð Sindbaðs. Ygldan skolaðist Sindbað um sjá unz síðasta skipbrotið leið ’ann; hann molaði fteyið sitt Feigsbjargi á og fádæma hörmungar leið ’ann. Svo lagði hann inn í ægileg göng, er af tók að draga þróttinn; þar drúptu gljúfria svo dauðans-þröng og dimrn eins og svartasta nóttin. Þá förlaðist kraftur og f 11 á hann dá í ferlegum dauöans helli.— En hinum megin var himin að ajá og hlæjandi, blómskrýdda velli. 8vo brýt ég og sjálfur bátinn minn og berst inn í gljúfra-veginn.— Við förum þar loksins allir inn. En — er nokkuð hinum megin? II. Ófugr Darwinismvs. Þér finst þaö vera grátlegt, góði vin, ef gömlu trúnni’ á Edens-líf vér töpum, og ljót sú speki’, að manna kristið kyn sé komið útaf heimskum, loðnum öpum. Þú segir alt sé orðið vesalt þá ef ættargöfgi vorri þannig töpum. ílitt er þó miklu verri sjón að sjá, er synir manna verða’ að heimskum öpum. III. K ossinn. í hug hans var sólskin og hjartað var ungt, þá heim kom hún til hans — Sorgin. Og fótatak hennar fanst honum þungt sem fallandi hamraborgin. Himininn tiírstraumum helti’ út um lönd, á húsþaki vindurinn stundi. Og Sorgin rctti’ honum svellkalda hönd, hann seint mun gleyma þeim fundi. Hún leiddi liann út yfirfirnindi’ ogfjöll með fárköldum jökulbogum, og út yfir þyrnum alþakinn völl og eldvötn með glóandi logum. Þau komu loks ut í koldimman skóg. þar kysti’ hún hann líkt og í drautni. Svo leið hún á burt í léttri ró sem iaufblað í þungum straumi. En hvert sem forlögin fly tja þann mann, um fjöll eða sæ eða torgin — hann kennir á enni sér kossinn þann, er kysti’ hún hann forðum, Sorgin. Til utanbæjar-kaupenda. Hingaðtil hefir Öidin verið út send upp á gamla móðinn sem önnur ís- lenzk blöð, þannig að skrifá hefir orðið nafn hvers kaupanda t hvert sinn utan á pakkana og á hvert blað, er fleiri vóru send í einum böggli. En vélarnar eru ódýrri en vinnu- afl mannsins. Því nota öll hérlend blöð póstmerkÍTcl (mailer) til að setja nöfn á biöð cg böggla. Öldin er ið fyrsta íslenzka blað, sem hefir keypt sér slíkt verkfæri, og verðr því eftirleiðis nafn hvers kaup- anda prentað á spázíuhornið á blaði hans, og eins viðtakanda-nafn og heimili utan á bögglana. fiö)" Þcgar o stendr á eftir nafni kaup- anda, táknar það að hann hefir horg- að blaðið til 1. Oct. þ. á. — Standi d á eftir nafninu, cr blaðið borgað til 31. Dec. þ. á. — Sé blaðið borgað til annars tíma (t. d. 1. Apr. eða 31. Aug; o. s. frv.) stendr dagsetningin á eftir nafninu. Kaupendr eru beðnir að atliuga þctta.

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.