Öldin - 03.02.1892, Blaðsíða 2

Öldin - 03.02.1892, Blaðsíða 2
ÖLDIN gofíii út livcni Miðvikudniy að 17 MeMickun Str. (12th Str. S.] af Oi.AVtííS07t& CO- (II. Ol.AFKSON. M. l'KTIMtfiOX.) I!itMtj''n'i og ráðsmaðr (Ellllolt Jk IH'filMiSS MANAUEH): Jóu Olnfxxon "öl.niX kostnr: 1 ár $1,50; 0 mán S0,b0; :i in in. $0,50. Borgist fyrirfram. Á Islandi kostar árg. 4 kr. AnijlgniUija-eerð: 1 þmiil. dálks- lengdar citt sinn $0,25; \ þtiinl. I nián 41,00; 3 in.ín. S.2,50; « inati. $4,50; 15 máituði $8,00. Scndið peninga / reui.strcriiðu Oróíi, póstávíaim (l'. O. Money Order) cöa Kxpicss Co. ávisan eða ávisun á banka í Winnipeg (ekki á ulanbæjarbanka). ÖIl brvf og borganir sendist til: Qlafsnuii 4- Co.-----P. O. l'.ox 535. Winnipog, Man. Hvei* er húsbóndinn ? Vo ið 1890'var ég vtðstaddr á kyrkjuþingi lúterska kyrkjufélags- ins norðv við íslendingtfljót. Eg var þ't alveg nýkominn hingað til lands heinian frí, íslandi; óg var þar staddr sem fregnriti ,,Lö rbergs'', en kyrkjufélagsraaðr var ég ckki. Mér var sanit, þitt eg væri van- trúaðr utanfólags-besefi, trúitð fyrir því, betr en nokkrum af s.jálfum kyr'kjufélagsböraunum, að skrásetja gerðír fund'.rins. Ég var nofnilega kosinn fund irrit ari, til að skrisetja það sem fmin færi, o-> þar á með- al úgrip af ræðuin. Og í fundar- lok var í einu hljóði stmþykt þakkarávarp til mín fyrir, Jtve vel og samvizkusamlega ég hefði Jeyst þetta verk af hendí. Kg get þessa fyn'r þá sök, að það vóru tveir flokkar uppi á því þingi, og þeg- ar báðir viðrkendu rótthermi mitt og þótti þið séistakrar viðrkenn- ingar vert, þá má taka það i o'i þess, að ég hafi bæði skilið búðt máisaðila og haft viðJeitni á að gera öllum rétt. Eitt af því sem ætlaðí að verða verulegt ágreiningsufni þtr, vartill. tíl breytingar á kyrkjuþíngslögun- um um vald forseta. Svo er ákveð- ið í fól.lögunum, að forseti skuli skera úr ágreiningi, sein upp konti safnaða inílli, cða innan safnaðar. Ný-Islendingar vildu fá þyssu breytt, afnumið tírskurð.irvald forseta (og, við áfrýjun : kyrkjufélagsins) í mál- uni, sem væru innanstfnaðar-m.U. Og fyrir þeirri breyt.till. greiddu 9, fulltr. atkvæði, en 22 á móti; 3 vóru fjarverandi. Méi fanst auð- sjáanlegt af umræðum þessa máls, að meiri hlutinn gerði ser en^a grein fyrir þoíin skynsamlega hugs- unargrundvelli (princip), sem ágrein- íngrinn spratt af. AJt vóru pev- sónulegar tilfinningar Og i'I/b huc- boð. Kg hafðí orð á. þessu þ.i við ýmsa, bæði við hr. G.. Thorstein- son a Gimli, er bezt varði breyt- ingartillöguna, og eins við kunn- ingja mína ýmsa úr meirí h'hllai * um. Kg veit t. d. að Jir. Friðjón Fríðriksson í Olenboro miin minn- ast þess enn, og eins hy^g óg geri Páll Bárdal og séra Fr'ðrik Berg- mann (ef hann vill n.n ia,s, að ég talaði um við þá, að mór sýndist hér vera að fcefla um söinu frnm- reglu sem þi, er aðgreindi t. d. upphafl. sérvéldismenn og samveld- ismenn í 15 ndaríkjunum í'stjóm- málum: þá reglu, að hver skýrt aðslcilin heild uianna eigi að vera einvöJd yfir þaim málum, er ein- göngu vaiða hana sjálía. Hvert ríki t. d. í Bindir. ætti að vera fullrútt og einrátt um sín eigin mál, og bandavaldið eða alrikisvaldið ætti að eins að hafa afskifti af þeim máluin, er va: ða lleiri en eitt ríki Það er sama frumieglan, som Irar haldá frain, er þeir vilja stýra sjálf- ir sínum niálum ; saina reglan, sem vór Islendingar höfum fylgtjafnan fram, að vér ættum að hafa full rúð sjálíir yfir þeim málum, er varða Ialaiid eitt. Þ.vð er home-ruh spnrniugin, sem Jiár liggr undii'; það er sjálfs-for- rað s-spui'ningin ; sama frumreglan, s:nn fylgt er, þegtr hver sýðla er l.ítin ráða sínum málum, hver hreppr sínuin. Aðtl-undirstaða alls frelsis er þessi, að menn viðrkenni, að einn og sérhver, hvort heldr einstaklingr eða smæiri eða stærri félagsheild, liafi ótakmarkaðan rótt til að ráða hverju því er varðar sjálfan.hann einn og enga aðra. Með öðrum oiðum: að frelsi hvers eins hafi engin önnur takmörk, heldr en þau sem leiða af jafnrótti annara til sama frelsis. iif menn gera siír ljósa þessa gruudvallarreglu og viðrkeiina hana, þá verðr ekki, og getr ekki orðið, neinn ágreiningr um það, að þar scm félag er til, sem skiftist í deild- ir, þar ber hverri deild út af fyr- ir sig fullr réttr til að ráða þeim deildarmálum, sem í engu skerða samkynja rétt hinna deildanna. Ef vór höfum nú þessa reglu hugfasta sem þá eðlilegu frelsis- reglu, er hvorki fari of né van, hvorki hlynni að einveldi né stjórn- leysi, þá verðr oss ekki torvclt að skera úr þeirri spurningu, hvorir hitfi haft rctt fyrir sér, mciri hlut- iun á kyrkjuþinginu 1890 eða minni hlutinn. Ef menn í söfn- uðinum greinir ú. t. d. um doll- ars eða 50 centa virði í safnaðar- reikningnum, þi má söfnuðrinn ekki samkvæmt núgildandi ákvörðun rúða því sjálfr, hversu úr því skkl skera, heldr skal forseti kyrkjufé- lagsins skcra úr. Ef menn í söfn- uði greinir íí um, hvort þeir eigi að Iof.i presti sínum t. d. $ 600 eða $625 í árslaun, og meiri hlut- inn vill láta prestiun hafa § 600, hvaða vit er þá í því að minni hlutinn, kannske einn eða tveir vinir, frændr, mágar eða meðhalds- menn prestsins, geti skotið slíku máli til forseta kyrkjufélagsins og veitt honuni þtnnig skattiloguvald á söfnuðinn, og það skattálöguvaJd, sem en^um takmörkum er bundij öðrum en því, hvað minni hlutan- um þóknast að farafram át En svona eru nú lög lúterska kyrkjufölagsins. Hver einpsti maðr, sem er í miniii hluta, máske al- emn, um eitthvort mál, gctr farið með ágreining sinn til formanns kyrkjufélgasins og látíð hann skera úr, þjtt málið varði að eins þann eina söfnuð í félaginu og komi hinum söfnuðnnum ekkert við. Hávaði íneiri hlutans í kyrkju- JéUginu hetir sjilfsa. t aldrei gert sér grein fyrir afleiðingunum af þessari úkvörðun, t. d. að hún gæti lagt skatt-álöguvald í söfnuðunum í liendr forseta kyrkjufélagsins, eí' niinnihhitinn vill haj^a svo tillög um sínum. Eins og kunnugt er, er þtð að verða bren'.iandi sp unin^ nií í fleiri en einum sifnuði, hver að réttu lagi eigi r.'.ð yfir kyrkjum eða öðr- um samkomuh.'s m saí'naðanna. Úrskurðr n.'.ver m li orseta kyrkju- félagsins li'.terska 's.íra Fr. ,1. Berg- manns) hefir vakið ýmsa u)i]> af s ¦, e rn;. Söfnuðr liofir re'st hér sam- korouhús á s!nn kostnað, en svo kemr forseti ky'rkju'óla s'ns o; fyrirbýðr söfnuðinum að no a þessa löglegu eign sína eftir vild sinni. I þessu Iýsír sór sú drotnunar- girni og harðstjórnar valdfýsi, sem samboðín væri Rússakeisara eða Kóma-páfa. Afnotaréttr og yfirráð eru tekín af lögleguni eiganda húss, Jiann gerðr ómerkr að ráða sínu. Og þó er engin úkvörðun í þessa útt til í kyr;- ju'ólagslögunum. ÖIlu þossu er smeygt inn í gegn um þetta ákvörðunar-glappa- skot, að forseti skeri úr ágreiníngí í safnaðarmálum. Vitaskuld er tæplcga nokkur, sá hlutr hugsanlegr í saf'naðarmálum, sem ekki megi nieð lagi og góðri viðleitni gcra að ágreiningsefni, og þannig má draga alla mögulega hluti undir nrskurðarvald kyrkju- félagsforseta, og þannig practically veita honum rússneskt einveldi. Og svo lét sóra Friðrik sér ekki nægja að fella í Selkirk úrskurð, sem gekk þvert oran í vilja ná- lega alls safnaðarins, lieldr heimt- aði hann með sjálfskyldu að safn- aðarmenn skyldu þegar í stað greiða atkvæði fyrir því að þeir œtluða sér að hlýða þessum úrskurði. Hann lét þi jafnframt vita, að þeir væru skyldir til að segja já, og að þeir sem ekki hlýddu sér til að segja já, yrðu reknir úr kyrkjufé- laginu. Þetta er að hirta sín börn mcð hrísi kyrkjufclagslbgmllsins og þiýsta þeim svo til að kyssa á vöndinn. Gctr verið þetta sé rétta aðferð- in við fullorðna, alvarlega, menn, on stundum hefir það scm smærra var sollið í brjóstum frjálsborinna manna. J. O. L A N S V EliZL U N. Blaðið Comrnercial víkr i síð- asta bl. að bölvuu lánsvcrzlunar- innar, og bendir íl jtð kiupmenn megi sjáífum sér um hani kenna. Einn bezti vegrinn til að koma þeim ófJgnuði aí, væri það, að kaupmenu hefðu tvenns konar verð á viiru sinni: hærra vérð, er varan er 1 .nuð út, og lasgra veið er hún er borguð út í hönd. Með sam- tökum gætu kaupmenn kom:ð þessu á, og væri það jafnt til hagræðís þeim og skiftavinum þeirra. FIWSIÐ HVEITI TIL VTSÆÐIS Sama bl. getr þess, að undan farið hafi ýmsir bændr hér í fylki fundið upp á þeim búhnykk; að 'nota frosið liveiti til útsæðis, og sc þetta all-almentl Sumir, seni ekki hafa skorið upp iiema bozta hveiti (nr 1 hard), hati selt alt sitt góða hveiti, og keypt svo aftr við litlu verði frosið hvoiti ti! út s.'.'ðis. Blaðið segiat reyndar ekki \, ra frótt uin hveitirækt, en samt þori þ-að að fnllyrða, að þetta liátta- lag sé in meata íásinna („extreniely foolhardy experiraent*'). Þtð só ;í iniiii heilbri-íðri skynsenii og náttúr- íegu cðlt. Vér viljum bæta þvi við, að ef mönnum væri kunnugri arfgengiskenniu.;;n. um álirif fbr- eldra ;í afkvæmi, útsæðis á upp- skeru, mundi engurn detta slík fá sinnt i hug. Englendi'ngar hafa margreynt kynbætr á korntegund um, og sýnt þar utoð fram á arf- gengiseiginleikana hjá korntegund- unum. En eins og menn geta bætt kornteguud moð því íir eftir ár að velja Jjezta koruið úr til útsæðis, þannig er og auðsætt, að monn spilla tegundunum með því að hafa ¦Yoint korn til útsaiðis. K YEKJU-RO'n' U-K VIKIN DIÐ ber í síðasta númeri af. vikuútriáfu kyrkjublaðsins eftirfylgjandi góðgani á borð fyrir lesendr sína: „Kkki er tuddanum eaman!' Það beiir veriðvana-viðkvæðið mannaá meP- al hér í bænurn. þe;j:ar minnzt hefir ver- ið á síðasta núnierið af úwstissnepli þeitn sem ,Tón Olafsson á MoMicken 8tr. er að böfíglast við að saraa'út í almenn- íiiíí. Kf'tir að þessi fáránletra fícúra. sem hefir ,.þroskazt niðr á við , siðan til þcssa lands kom, með þeim einkenni- le^'a hraða, er nú er nafnkunnr orðinn, hefir óafiátanlega ,haft fyrir stafni i marjía niámiði að svívirða s^ra Jón Biarnason 02 sverta liann í anumm al- rnenninps, án þess að s'ra Jón hafi svar- að með einn einasta orði, þá lieldr nú kemx^an enn áfram þeim árásum med engu minni ósvífni og illmennsku en nokkru sinni áðr, meðan K'ra .Tón liggr fyrir dauðanutn. Sannast aðsejfja liggr við að 088 furði á slíku athæfi. Kkki svo að skilja, að oss þyki ekki slíkt sóma- stryk koma mjög vel heim við a<>a reynsln, sem vór höf'um liaft af' Jóni Ól- afssyni: vór höfum heyrt stungið upp á því að premia verði boðin þeim mannl, sem geti nteð rökum bent á nokkra ær- leu'á tautr í tuddamam, osr oss dettr ekki í liug.aðsúpremianuindinokknrn tíma þurfa að borgast. En hitt lig<jr við, að oss þyki furðu geana, að Jón Ólafsson skuli. ekki heimskari maðr en hann cr, ætla sér að afla s°r vinsæl.la meðal mót- stöðumanna kyrkjunnar með þvi aðsví- virða menn sem harðast meðan þeir litrgja fyrir iJanðannm. Það er augsýni- le>ra hans skoðun, að í raun og veru s?u þeirallir níðingar, sem hngsanJeat sé að muni viljasinna honum oir blað; hanp. Oft heíir sletzt upp á fyrir Vestr-íslend- ingnm—ekki ve-ðr því neitað. Kn jafn- ómótmadanle<rt er það, að Jón Ólatsson er ógeðslegasta þjóðar-Kvívirðing'n. setn Vestr-íslenilingar baf'a enn orðið að dragast með". Það vita nú allir, sem Öldika. lesa, að í stað þess að „liafa óaflátanlega haft fyrir stafni urn marga mánuði að svívirða séra Jón líjarnason", hefir hvorki Oluin nó ritstjóri hennar nokkru sinni fyr no síðar mælt eitt einasta persónulegt óvirðingarorð til sóra J'Uis, og það þótt fult tilefni hafi til þess verið geflð frá hans hálfu. Kn það er ekki nýtt, að vilja gera ummæli eða álit um opi nbera starf- 8emi manna, aö ntði. Hvað er t. d. sérstaklega sagt um séra ¦)<'>" > lfí. nr. blaðs þessa, sem kvikirulið lögbergska s'rstakJega vitnar til? Það eru born- ar þar brigður á, að nokkur ástæða Sé til að nefna sóra Jon „forsprakka vorra amoríkönsku Iramfarainanna". Þetta eru allar þær „tr.'tsii", som rit-

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.