Öldin - 03.02.1892, Síða 2

Öldin - 03.02.1892, Síða 2
ÖLDIN pffin iit livern MiðvikudafJ að 17 McMicken Str. (12tli Slr. S.] nf < M,a l'SSON’ CO- (II. Ol.AFSSON. M. Pktkkron.) líitxtjóri og ráösinadr (EI)lloU A BISINESS MANAOEn): Jtht Óloftwon ÖI.DIN Uostar: 1 ár $1,50; 6 mán $ 0,80; ;i mán. $0,50. Lloryist f\ rirfram. Á Islandi kostar nrg. •! kr. Airi/lýxiiii/u-eerð: 1 þuiiil. ilálks- len<r<Inr eitt sinn $0,25; 1 þuiiil. I inán 41,00; 3 mán. $2,50; 0 íuán. $4,50; 11 mánudi $8,00. Bcndiö pcuinga í re,ristreriiðu bréfi póstávísun (i’. O. Money Order) eða Exprcss Co. ávísnn eða ávísnn á fianka í Winnipeg (ekki á ulaniiipjitriranka). Öll tm f oji Iwrganir sendist til: Olafnnon 4' O'o.----l’. O. l!ox 535. Winnipeg, Man. Hver er húsbóndinn ? Vo ið 1890 var ég vtðstaddr á kyrkjuþingi lúterska kyrkjufclags- ins norðr við Islendingvfljót. Eg var þi alveg nýkominn hingað til lands heiman frí Islandi; ég var þar st iddr sem fregnriti „Lö :hergs‘‘, en kyrkjuftílagsmaðr var ég ekki. Mér var sarnt, þátt ég væri van- trúaðr utanfólags-besefi, tráað fyrir því, betr en nokkrum af sjálfum kyrkjufólagsbörnunum, að skrásetj gerðir fund'.rins. Eg var nefnilega kosinn fund vrritari, til nð skrásetja það sem fram færi, og þar á raeð- al ágrip af ræðum. Og í fundai'- lok var i eiuu liljóði s vmþykt þakkarávarp til míu fyrir, live vel og samvizkusamlega ég hefði leyst þetta verk af hendi. Eg get þessa fyrir þá sök, að þvð vóru tveir flokkar upjii á því þingi, og þeg- ar báðir viðrkendu rótthermi niitt og þótti þvð sórstakrar viðrkenn- ingar vert, þi má taka það v ott þess, að ég hafi bæði skilið búðv máisaðila og haft viðleitni á að gera öllum rétt. Eitt af því sem ætlaði að verða verulegt ágreiningsefni þvr, vartill. tól breytingar á kyrkjuþingslögun- um um vald forseta. Svo er ákveð- ið í fól.lögunum, að forseti skuli skera úr ágreiningi, sem upp komi safnaða milli, eða innan safnaðar. Ný-Islendingar vildu fá þessu breytt, afnumið úrskurðarvald forseta (og, við áfrýjun : kyrkjuféiagsins) í mál- um, sem væru innansafnaðar-mál. Og fyrir þeirri breyt.till. greiddu 9„ fulltr. atkvæði, en 22 á móti; 3 vóru fjarverandi. Mér fanst auð- sjáanlegt af umræðum þessa múls, að meiri hlutínn gerði sór en0a grein fyrir þeim skynsamlega hugs- unargrundvelli (princip), sem ágrein- ingrinn spratt af. Alt vóru pev- sónulegar tilfinningar Og cl/8 hu,- boð. Ég hafði orð á þessu þá við ýmsa, bæði við hr. G, Thorstein- son á Giinli, er bezt varði breyt- ingartillöguna, og eins við kunn- ingja mína ýmsa úr raeiri Mulai - um. Ég veit t. d. að hv. Friðjón Friðriksson ( Glenboro mun minn- ast þess enn, og eins hyggóggeri Páll Bái'dal og sóra Fr'ðrik Bcrg- j mann (ef hann vill n.u ía', að óg j talaði uru við þá, að mór sýndist hór vera að tefla um söinu frum- reglu sern þá, er aðgreindi t. d. upphaft. sérveldismenn og samveld- ismenn í B ndaríkjunum í stjórn- málum: þi reglu, að hver skýrt aðskilin heild manna eigi að vera eiuvöld yfir þoim málurn, er ein- göngu vavða hana sjálf.v. Ilvert ríki t. d. í Bvndvr. ætti að vera fulirátt og einrátt um sín eigin mál, og bandavaldið eð.v alvíkisvaldið ætti að eins að hafa afskifti af þeim málum, ev vaiða fleiri en eitt ríki Þ.vð er sama frumieglan, sem Irar halda fram, er þeir vilja stýra sjálf- ir sínum málum ; sama vegJan, sem vór Islendingar höfum fylgt jafnan fvam, að vér ætturn að hafa full ráð sjálfir yfii’ þeim málum, er vavða Island eitt. Þ.vð er home-rule spurniugin, sem hér liggr undir; þ.ið er sjálfs-for- ræðás-spuvningin; sam v frumreglau, sam fýlgt er, þeg.vr hver sýsla er látin ráða sínum málum, hver hreppr sínum. Að.vl-undii'staða alls frelsis er þessi, að menn viðrkenni, að einn og sérhver, hvort heldr einstaklingr eða 8mærvi eða stærri félagsheild, h.vfi ótakmarkaðan í'étt til að ráða hverju því er varðar sjálfan hann einn og enga aðra. Með öðrum oiðurn: að frelsi hvers eins hafi engin önnur takmörk, heldr en þau sem leiða af jafnrótti annara til sama frelsis. Ef menn gera sór ljósa þessa grundvallarreglu og viðrkenna hana, þá vevðr ekki, og getr ekki orðið, neinn ágreiningr um það, að þar sem fóiag er til, sem skiftist í deild- ir, þar ber hverri deild út af fyr- ir sig fullr véttr til að riíða þeim deildarmálum, sem í engu skerða samkynja rót-t hinna deildanna. Ef vór höfum nú þessa reglu hugfasta sem þá eðlilegu frelsis- reglu, er hvorki fari of né van, hvorki hlynni að einveldi né stjórn- leysi, þá vevðr oss ekki torvelt að skera úr þeirri spuvningu, hvorir hafi haft í'étt fyrir sór, meiri hlut- inn á kyrkjuþinginu 1890 eða minni hlutinn. Ef menn í söfn- uðiuum greinir á t. d. um doll- ars eða 50 centa virði í safnaðar- veikningnum, þá má söfnuðrinn ekki samkvæmt núgildandi ákvörðun í'áða því sjálfr', hversu úr því skal skera, heldr skal forseti kyrkjufé- lagsins skera úr. Ef menn í söfn- uði greinir á um, hvovt þeir eigi að lofa presti sínum t. d. $ 600 eða $625 í árslaun, og meiri hlut- inn vill láta pvestinn hafa $ 600, hvaða vit er þá í því að minni hlutinn, kannske einn eða tveir vinir, frændr, mágar eða ineðhalda- menn prestsins, geti skotið slíku máli til fovseta kyrkjufólagsins og veitt honum þannig skattálöguvald á söfnuðinn, og það skattálöguvald, sem engura takmörkum er bundið öðrum en því, hvað minni hlutan- um þóknast i.ð fara' fram á? En svona eru nú lög lúterska kyrkjufélagsins. Hvei' eínssti maðr, sem er í minni hluta, máske al- einn, urn eitthvert mál, gctr farið með ágreining sinn til formanns kyt'kjufólgasins og látið hann skera ár, þótt inálið vavði að eins þann eina söfnuð í fólaginu og komi hinum söfhuðunum ekkert við. Ilávaði meiri hlutans í kyrkju- lólaginu hefir sjálfsa t aldrei gert sér grein fyvir afleiðingunum af þessari ákvörðun, t. d. að hún gæti lagt skatt-álöguvald í söfnuðunum í hendr forsota kyi'kju'’élagsins, ef minnihlutinn vill haga svo tillög- um sínum. Eins og kunnugt er, er þ ið að verða brennandi spnning nú í fleiri en einum sffnuði, hver að róttu lagi eig! r.'.ð yfir kyrkjum eða öðr- um samkomuh.'s m saíhaðvnna. Ui'skurðr náveriuli forseta kyrkju- félagsins láterska /sóra Fr. J. Bei'g- manns) hefir vakið ýmsa upp af s'. e'h'. Söfnuðr hefir re'st hér sam- korouhús á s!nn kostnað, en svo kemr forseti kyrk'u óla s ns o ; fyrirbýðr söfnuðinum að no .u þessa löglegu eign sína eftir vild sinni. í þessu lýsir sór sú drotnunar- girni og harðstjórnar valdfýsi, sem samboðin vævi Itússakeisara eða Itóma-páfi. Afnotaróttr og yfirváð eru tekin af löglegum eiganda húss, hann gerðr ómerkr að ráða sínu. Og þó er engin ákvörðun í þessa átt tií í kyrí-'juhlagslögunum. öllu þossu er smeygt inn í gegn um þetta ákvörðunar-glappa- skot, að forseti skeri úr ágreiningi í safnaðarmálum. Yitaskuld er tæplega nokkur, sá hlutr hugsanlegr í safnaðarmálum, sem ekki megi raeð lagi og góðri viðleitni gera að ágreiningsefni, og þannig má draga alla mögulega hluti undir úrskurðarvald kyrkju- félagsforseta, og þannig practically veita honuin rússneskt einveldi. Og svo lét 6Óra í’riðrik sér ekki nægja að fella í Selkirk úrskuvð, sem gekk þvert olan í vilja ná- lega alls safnaðarins, lieldr heimt- aði hann með sjálfskyldu að safn- aðarmenn skyldu þegar í stað greiða atkvæði fyrir því að þeir mtluðu sór að hlýða þessum úrskurði. Hann lót þá jafnframt vita, að þeir væru skyldir til að segja já, og að þeii' sem ekki hlýddu sér til að segja jú, yrðu reknir úr kyrkjufé- laginu. Þetta er að hirta sín börn með hrísi kyrkjufélagslögmálsins og þiýsta þeim svo til að kyssa á vöndinn. Getr verið þetta sé vétta aðfevð- in við fullorðna, alvavlega, menn, en stundum hefir það sem smærra var sollið í brjóstum frjálsborinna manna. J. Ó. L Á N S V Kll Z L U N. Blaðið Commercial víkr í síð- aata bl. að bölvun lánsverzlunar- innar, og bendir á að kiupmenn megi sjálfum sér um hani kenna. Einn bezti vegrinn til að koma þeim ófc'gnuði af, væri það, að kaupinenu hefðu tvenns konar verð á vöru sinni: hærra vörð, er varan er l nuð út, og lægra veiðer hún er borguð út í hönd. Með sam- tökum gætu kaupmenn kom’ð þossu á, og væri það jafnt til hagræðis þeim og skiftavinum þcirra. FIIOSJÐ II VKITI TIL ÚTSÆÐIS Sama bl. geti' þess, að undan- farið hafi ýmsir bændr hér í fylki fundiö upp á þeim búhnykk, að nota frosið hveiti til útsæðis, og sé þetta all-alment! Sumir, sem ekki hafa skorið upp nema bezta hveiti (nr I hard), hati solt alt sitt góða hveiti, og keypt svo aftr við litlu verði frosid hveiti til út- s.'.'ðis. Blaðið segist rcyndar ekki v.'ra fi'ótt urn hveitirækt, en samt þori það að fullyrða, að þetta hátta- lag só in mesta fásinna („extremely foolhardy experiment'*). Það só ú móti. heilbrigðri skynsemi og náttúr legu eðli. Vér viljum bæta því við, að ef mönnum væri kunnugri arfgengiskenningin, um áhrif fov- eblra á afkvæmi, útsæðis ú upp- skeru, mundi engum detta slík fá- sinni í hug. Englendihgar hafa margreynt kynbætr á korntegund um, og sýnt þar tueð fram á arf- gengiseiginleikana hjá korntegund- unum. En eins og menn geta bætt kornteguud með því ár eftir ár að velja bezta koruið úr til útsæðis, þannig er og auðsætt, að menn spilla tegundunum með því að hafa skemt korn til útsæðis. KYRKJU-ROTTU-KVIKINDIÐ ber í síðasta númeri af vikuútgáfu kyrkjublaðsins eftirlýlgjandi góðgæti á borð fyrir lesendr sína : „Ekki er tuddanum gaman!‘ Það heíir verið vana-viðkvæðið mannaá rneð- al hér í bænum. þegar minnzt hefir ver- ið á síðasta nnmerið af öræstissnepli þeim sem .Tón Olafsson á McMicken Str. er að bögglast við að sarga'út í almenn- ing. Eftir að þessi fáránlesra fígúra. sem helir „þrogkazt niör á við‘, síðan til þessa lands kom, með þeim einkenni- lega hraða, er nú er nafnkunnr orðinn, hefir óaflátanlega haft fyrir stafni í marga mánuði að svívirða s’>ra Jón Bjarnason og sverta hann í aiigum al- mennings, án þess að e ra Jón hafi svar- að með einu einasta orði, þá heldr nú kempan enn áfram þeim árásum með engu minni ósvífni og illmennsku en nokkru ai imi áðr, meðan sr>ra Jón liggr fyrir dauðanum. Sannast að segja liggr við að oss furði á slíku athæfi. Ekki svo að skilja, að oss þyki ekki slíkt sóma- stryk koma mjög vel hcim við aöra revnslu, sem vér höfum haft af Jóni Ól- afssyni: vér höfmn heyrt stnngið upp á því að premía verði boðin þeim manni, sem geti meðrökum bent á nokkra ær- legá taug í tuddanum, og oss dettr ekki í htig, aðsú premía mundi nokknrn tíma þurfa að borgast. En liitt liggr við, að oss þyki furðú gegna, aö Jón Ólafsson skuli. ekki lieimskari muðr en liaun er, ætla sérað afla s<Y vinsælda meðal mót- stöðumanna kyrkjnnnar með því aðsví- virða menn sern harðast meðan þeir liggja fyrir dauðanum. Það er augsýni- lega hans skoðun, að í raun og veru séu þeir sllir m'ðingar, sem hugsanlegt sé aðmuni viljasinnahonum oghlað' hans, Oft hefir sletzt upp á fvrir Vestr-íslend- ingnm—ekki verðr því neitaö. En jafn- ómótmælanlegt er það, að Jón Ólafsson er ögeöslegasta þjóðar- sv í viröi ng’ n. sem Vestr-Íslendingar hafa enn orðið að dragast með“. Það vita núallir, sem Öi.dina lesa, að í stað þess að „hafa óaflátanlega haft fyrir stafni um marga mánuði að svívirða séra Jón Bjarnason", liefir hvorki Öldin né ritstjóri hennar nokkru' sinni fyr né síðar mælt eitt einasta persónulegt óvirðingarorð til séra Jons, og það þött fult tilefni hafi til þitss verið gefið frá lians hálfn. En það er ekki nýtt, að vilja gera uinmæli oða álit um opi nbera starf- semi mniM, að níði. Hvað er t. d. sérstaklega sagt um séra Jón í 1(J. )lr. blaðs þessa, sem kvikindið löghergska S 'rstaklega vitnar til? Þuð eru born- ar þar hrigður á, uð nokkur ástæða sé til aö nefna séra Jon „forsprakka vorra amerí könSku fratn:faramanna“. I’etta ern allar þær „írásii", sem rit-

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.