Öldin - 03.02.1892, Blaðsíða 3

Öldin - 03.02.1892, Blaðsíða 3
>*-. st,j. þessa bl. með „ósvífni og ill- menskn" hetir veitt séra Júni. Þær ern í þessu fófgnar, að ,Ión Ólafsson lít,r öðrum augum en Gnðmundr Iljalta- son á það, hversu meta beri fram- korou séra Jóns í almenningsmálum ísleridinga hér vestra, og að J. 01. álítr niðrunarorð séra Júno um ina Islenzku þjóð sleggjudóm Vér'mnnum ekki til, að séra Jón hafi veriö for- sprakki í nokkrum almeuning varð- andi raalum hér vestra, öðrum en lút- erska kyrkjufélagsskapnum, og sá fé- lagsskapr hefir, að voru áliti,—hvað góðan tjlgang seni séra Jón kann að hafa haft—miðað til aftrfarar, e:i. eigi frainfarar. Má vera að álit vort sé rangt. En vér sjáum ekki, og enginn óblindaðr maðr mun geta s?ð, neina illmensku eða níðingsskap í því, þótt vér lii'it'imj 'annað álit á-þeim félags- skap, hel.lr en Lögberg og kyrkjufé- lagsmenn. Og hvað snertir dóma séra Jóns mn íanda sína heima, þá mótmælti J. Ól. þeim í blöðunam heiraa undir eins og „ísl. að blása upp" kom út; og aftr .motiuælti hann þeim á mál- f'undi i Reykjayík, þar sem séra Jón var viðstaddr, roótmælti niðrunar-orð- lim bæði hans og Lögbergs um f'rjáls- lynda tiokkinn á íslandi, ogþau um- in'selí eru gefin ut í síðara heftinu af rMentunarástandinu á íslandi". Séra Jón gat þá verið persónulegr vinr J. ó. þrátt, fyrir þennan skoðana-niun, og Löobbrg vissi þá ekki, hvað hátt þaö vildi hefja J. Ól. í skýin, þrátt fyrir þessar skoðanir hans, og þá rétt á el'tir var J. 01. raðinn til Lög- bergs fyrir milligöngu séra Jóns. Þá var engin „illinenska" né „níðings- 'skapr" 'í því að hafa þetta álit á dómuiii séra Jóns uni landa sína. Kn ömmælin i 16. M. Aldariftnar eru ekkert annað en það sama álit, sem J. Ól. hal'ði látið opinberlega í ljósi áðr en hann kom hingáð vestr. Einmitt af því, að enginn minsti persónulegr kali við séra .Tón er eða hefir' nokkru sinni verið til hjá oss, einmitt þess vegna getura vér talað um opinbera framkomu hans og skoöanir, jai'nt hvort liann er heifl oða sjúkr, lífs eða liðinn. IXimr vor um það verðr sá saini, og opinber gtarfsemi hvers nianns heyrir opin- berunt umrœðum til, hvað sem niann- inuni líðr. Jafnvel í þeirri starfsemi séraJóns, sem vérálítum skaðlega og éaeðslega að sumu leyti, liefir oss aldr- ei komið til hugar að eigna lionum mi'sjafnar livatir. En hitt ætlum vér oss að láta hvorki sjúkdóm né dauða nokkurs manns koma oss til að dænta þvert um huga vorn um almeim mál, sem sá eða sá kynni að vera eða haia verið við riðinn. Að lokum eitt orð um Lögbergs- kvikindið, Kyrkju-Rottnna. Að kvik- indið illskaðist i huga, þegar vér rákunt á það stampinn á dögunum, svo þa° varð að Þa2na * bráð> Þ:'ð Viir eðlilegt. Að það kœmi fram með ó.vífnar lygar, seni allir geta rekið ofait í Þ*ð, l,ví mátti við búast. Það er gamall vandi. En það ógeðsleg- asta er, að þessi síðasta grein ber það ljó'st með sér, að kvikindið telr nú séra Jöni litla 116 von, og hraðar sér undir eins að fara að spekúlera í væntanlegit andláti halis. Það er undir eins að reyna f'yrir- fratn að búa í haginn fyrir sig, ef séra Jón kýn'ni að deyja, svo að það geti bá logið því > eftir, að ínótstöðumenu hans hati drepið hann — alveg sama aðferðin, sein samá kvikindíð liafði eftir andlát Gests Pálssonar. Með hrækvikindisins þefvísi hefir því fundizt það finna nálykt—og svo byrjar það undir eins að sleikja út mii. Vér vonum nú að sera Jón komi aftr til heilsu, og að hrækvikindimi brcgðist þefvísin í þetta sinn. Það ætti að geta gengið á gaddinum enn um hríð og lagt sér eitthvað annað til munns. Háskólamálið. „Sunnanfari" minnist lítillega á það mál í Janúarblaðinu, og sór- staklega á uminæli vor um það mál í 9. bl. Oss kynjar á því að „Sunnanf." skuli vera að gera svo lítið úr sér, að drótta því að oss, að dinska stjórnin hafi gefið oss umhoð til að skýra frá því, hvað henni sé í hug. Þ.tð er einhvern- ogin svo Cambridge-legt bragðið að því, og Sunnanfari ætti að vera langt hafinn yfir að koma fram með slíkar aðdróttanir móti betri vitund. Hitt kynjar oss eigi síðr., að svo skilningsgóð ritstjórn, sem vér hyggj- um ritstjóin Sf. vera, skuli ekki liai'a skilið lifandi ógu í röksemda- leiðslu vorri. Hugsunarþráðrinn í vorri grein var þessi : um hóskola- beiðni er sjálft alþingi tvískift, og það ei' ævinnlega talsverð útylla. fyr- ir stjórnina tii sinnav neitunar. l'm lagaskólastofnun er alþingi alt ásátt, jafnt fulltrúar stjórnarinnar sem þjóðarinnar. En^in stjórn, sem kveðr sjálf fulltviía til þings, getr verið þekt fyrir sð haldt fram stefnu, sem ekki einu sinni hennar eigin fulltrúar vilja fyfgja henni í. Eft- ir allri reynslu í praktískri pólitík má telja víst, að hún því samþykki nú lög um stofnun lagaskóla. Og háskólinn háskólamannanna er ekki nema tómt nafn, eh eug- inn háskóli; þ.ð sýna þeirva eig- in frumvövp um þ.ð efni. Moð stofnun lagaskóla næst al- veg það sama, sent háskólafvum- vörpin hafa f.trið fvam il, að und- anskildu nafn-húmbúginu. Ef menn fá þannig lagaskólan- um á komið, þá standa menn að minnsta kosti eigi lakar að vígi með að stofna síðar fleiri kenslu- stóla, er menn þykjast því vaxnir fyrtr efna sakir og annara hluta. Og þeim sem er sannarleg al- vava með að vilja fá innlenda kenslu í íslenzkum lögum, þeir munu eigi hugsa sig lengi um, að halda fvam lagaskólanum, og sýna þannig, að þoiv meta meiva að bæta úr bvýnni þövf þjóðavinnav, luldr en að íinua sév deiiu-ef'ni við st.jóruina um tómt orð. '' Hvert ár sem líðr án stofnun- ar lagaskóla, er tjón fyviv landið. Og það haft þeiv á stnni sam- vizku, sem valda dvættinum fyrir ovða-stvíð eitt. En því er miðr, það bivtist nú í fleirum málum á ísiandi, að þeir evu of niavgiv, sem lúta sanna þövf landsins sitja á hikanum fyrir hinu, að kaupa aér ódýran ovð- stír með því að stvíð.t um ovð.t- glamr tómt. Þetta er sem stendr vovsta mein vesalings íslands. SUNNANFARI barst oss í gær, nr. 7 a. og 7 b. (Janúav) og nr. 8 (Febvúav). Þið er mein að afgreiðslumenn blaðs- ins skuli sjá svo inikið eftir frl- merkjunum, að þuiv skuli geyma blöð í inánuð til að geta s'eut tvö tölublöð í eintt. Vóv sendum þeim þó skifti-eintakið af „O.dinui" á hverri viku. „Sunnanfiri" er ofooð-lítið blað, hver bls. talsvert minni en hálf síða af „Öldinni", og kemr tit eitt blað (8—12 bls.) á mánuði. Ytri frágaugr þess þess er snotr ; góðr pappír og vel prentaðar myndiv. Eftir tilkostnaði og vöndun blaðs- ins má þ.ið heita mjög ódýrt (2 kr. 50 au. árgangrinn). Myndirnar eru flestallar af ís- lenzkum mönnum, aem að eiu- hverju le.yti evu eða hafa vevið nafnkendir að góðu á einn eði pnnan hátt. Þó á þetta ekki við um myndina af H.tlldóvi K. Frið- í'ikssyui í nr. 7b, því ekki e,v oss kunnugt að hans hafi verið að góðu getið, og mun myndin einkum sýnd í sama tilgangi sem sumar dýra-myndir eru stundum geið.tr í, enda miimir sviprin'n helzt á hreysi- kött. I fyrra Janúar-blaðinu er góð niynd af Jóui Pétrssyni fyrrura há- yfirdómara. T febráar-blaðinu er mynd af Trýggva Gunnarssyni. B.ið- ar þessav ir.yndiv evu góðar. I þessum blöðum (jan. og febr.) eru íiunn kva:ði eftir Einav Hjör- leifsson, hvevt öðru fallegra, og sýna þau, að ljóð.tgerð lætr honum betr en kyvkjublaðs-vitstjórn. Vév höf- um tekið þrjú af þeim kvæðum upp " til sýnis. „Fevð sindb tðs" sýnir höf- undinn „með efaglottið á vörunum", og geta allir skilið, af liverju hann birtir það kvæði í Kaupmannahöfn, en ekki í blaði sínu. Því mundi naumast vel faguað af kyrkjufólk- inu. Annað kvæðið „Öfugr Dar- winismus" er auðsjáanlega ovkt um þ.ið leyti sem berserksgangrinn var í W. H. 1'., þegar hann lagði í leiðangrinn móti „rófunni" sælu í fyrra vetr, og því ekki kyn, þótt þessar vísur hafi eigi birzt i L'óg- bergi. En öldi'ri telr aldvei eftir sér gott verk að gera, að halda því á loft, sem svo vel er gert. HÚRRA FYRIR „ÖLJJINNI"! Siðiwta Dec. f. á. hafði „Öldin" ,ri02 fiista kaupendr, eftir þvi sem vér skýrðum frá í 14. bl. — Yiö aramótiu ge.igu 4 kaupendrúr; vóru eftir 1. jan. 498. í þessum mánuði haf'a oss bæzt (>0 nýir kaupendr, og höfum þvi nú 5J4. Af þeim eru: í útlundum.....................-......... 5 á Íslandi.................................... 53 í Bandaríkjunum.......................210 í ('anada utan Winnipeg......„....109 í Winnipeg..................—.........127 004 Aldrei hefir nokkru íslenzku blaði fvr né síðar, hvorki hér né Iieima, l'.yrjað neitt sviplikt eins vel cg ÖUinni. Ekkert ísl. blað hefir fyrri náð slíkri tölu virkilegra kaupenda á jafn- stuttuni tíma. Við lok síns fyrsta árgaugs hatði Lögbkhg ekki nærri þessa tuíit borgandi kaupenda, og á ahnað ar var það blað kouiið áðr en það iidði 100 kaupendum í bænum hér. „Ölditt" atti þó við þi örðugleika að stríða, að koma sem þriðja blað á inurkaðiniJ, þar er tvö vóru fyrir, ug þar að auki að vera minsta blað- ið á stærð (en blöð meta fiestir eftir pappirsstærð, en ekki letrmergð). Loks atti hún ekkert stofnf'. Prentihöld vóru til, en ekkert stefnfe til að standast kostnaðinn við útg.fu blaðs- ins. Ilún varð því uð áskil. a fyrir- franiborgun, svo að hún j.æi orðið t 1 og lialdizt við, þar sem hin blöð- in \óru láuuð út og boð.n til láns. Allt þetta voru örðagleikar í sam- • eppninni, og margir þorðu ekki að gerast kaupendr, al' því að „Öldin" kynni að hætta áðr en árið væri úti, og þá kynnu þeir að tapa nokkrum eentum. En alla þessa örðugleika hí'ifum vér yflrunnið. „Öldin" hætti ekki við nýárið og ætlar sér iills ekki að hætta. Iluii ætlar ekki að eins að gefa kanpendum sfnum það sem hún hét þeim—52 tölufalöð fyrir $ 1,50 —, <mi hún býst nú við að sjá sér fært, itð stækka brot sitt eigi síðar en við næstu drsfjórðungamót (1. Apríl). Vér erum ekki svo hégómlegir að þakka gæðum blaðsins þessa velgengni þess, þótt vér auðvitað höfum reynt að gera oss far atn að vanda það eft> ir fátækum föngum, heldr stiikri vel- vild og drenglyndi almennings landa vorra. Og þessarar velvildar hefir ekk- ert hjálpað eins vel til að afla ose elns og sífeldar dómlausar lygar og skammir og rógburðr persónulegra 6- vina og keppinauta vorra, sem vér vonum að Jieir haldi áfram að styrkja oss með. Járnbrautar-lestir komandi og farandi til og fvi WINNIPEG. ¦ frá Brandon. ; til Brandon. 1. ('. P. R. stoðtarnar. kl. Komandi : 10,10 ard. daglega, neuia á Miðkud., austan frá Qubec. 9,55 — Þrd., Fmt., L<1. frá W.Selkirk. 5,15 síðd. Þrd.,Fmt.,Ld. — Stonewall. 4,15 — Má., Mvd., Fö. — Emerson. 5,25 — — ¦— —: — Minnedosa 11,45 ard. dagl. nema 8d. 4,P>0 síðd. daglega 4,30 — — frá Vancouver. 1,50 — — frá Gretna og Bandar. 9t'30 — Þr., Fi., Ld. "1 Manitou og 5,00 — Má., Mi., Fö. J Delorainc. 4,00 — — — — fra Carman og Olenboro. Farandi : 2,20 síðd. dagl. 1 0,45 — dagl. nema Sd. J 2,20 — — til Vancouver. 11,05 árd. Þri., Fi., Ld. til Minnedosa. 11,30 — dagl. til Gretna og Bandar. 12,2d siðd. Þri., Fi., Ld. ) til Manitouog 6,30 árd. Má., Mi., Fö. ) Deloraine. 1,00 síðd. ÞrL.Fi., Ld. til Stonewall. 7,00 árd. Má., Mi., FÖ. til Emerson. 10,35 — Þri., FL, Ld. til Carman & (rlei.bóro 6,00 síðd. Ma., Mi., Fö. til W. Selkirk. 5,45 — dagl. nema Fi. austr til Quebe :. //. .V. /'. fi. ttöðvarnar. Kl. Komandi: 1,20 siöd. dagl. frá I'embina og Bandar. 4,05 — Þri.,Fi.,Ld. fráMorris-Brandoni 11,30 ard. Má., Mi., Fo. farmlestfrá Mor- ris >\ Braudon. 11,4u — dagl. iarmlest f'rd í'embina og Baudar. 12,45 síðd. dagl. nema Sd. fra Fortage 1» I'rairie. Farandi: 2,00 siðd. dagl. til Pembinaog Bandar. 3,00 árd. — — — - (farmlest). 10,00 — Má., Mi., Fö. til Morris-Brau- don. 3,00 — Þri.,Fi.,Ld. til Morris & Bran- don tfarmlest). 1,45 síðd. dagl. nema Sd. ti! Portage la Prairie. WINNIPEG. — UmlaUe/ni Ilev. B. Pétrsson- ar næatkomandi sunnudag verðr: ímynduð /relt-un og mnnárleg /relnun. — Hughes éjr Co., húsbunaðar salar og likkistusmiðir hér í bænttin,

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.