Öldin - 03.02.1892, Blaðsíða 4

Öldin - 03.02.1892, Blaðsíða 4
hafa gefið upp eignir sínar í hendr skuldheimtumanna. —¦ BanfieJd mj McKiechan, eig- endt Cheapside-verzlunarhraar hér í Wpg., hafa slitið félagsskap. I'.an- field heldr áfram teppasölunni, en ina almennu dúkvöru-verzlun hafa þeir selt. einhverjum Lang. — Útbubbk. Miðvikud. var fanst á sóllinu í herbergi, sem staðið hefir autt udi hríð ;i Oriental Hotel hér í bænum, ungbarnslík allsnakið, sveipað i ullardúk. Barniðjiaföi anðsjáanlega veriö íætt íullborið og lifandi, en myrt sv.O. — Johs B. •Mattkr nmboðskaup- maðr (Commission Merchant) andaöist hér í bæ 31. f. m., 46 ára gamall. Hann var kosinn i bæjarstjórn 1890 til 2 ára, og gekk úr i f. m. Hann var 181)0 kosinn formaðr aftrhalds- flokksins hér í bænum, og þótti sýna stakan dugnað í síðustu bandaþings- kosningum. Þad var taiað um hanu í haust sem borgarstjóra-efhi, en hann hvarf þó frá að gera kost á sér. ^ — Ví;n bendum á auglýsing vora hér aftar í bl. um lenging á tíman- um til uð vinna premíu vora. — <ikih> gaum auglýsing um tora- bóluna ln'-r í blaðinu. — Þeir sem kynnu ;ið vilja gefá eittbvað til tombólunsab, sem augiýst er hér síðar í b)., eru beðnir að af- henda gjaíir sínar eígi síðar en á gunnudaginn annaðhvort til Mrs. J'E. M. Peterson 154 Kate Str., eða Mr. Kiríks Gíslasonar 109 Aiexander Str. eða a skrifstofa þessa blaðs 17 Mc- Micken Str. OLDIN PETG. CO. Samkvæmt fólagslögunum aug- lýaist hérmeð með 14 daga fyrir- vara, að miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 7 siðd'gis verðr haldinn að 154 Kate Street almennr hluthafafundr í prentfelaginu. Mjög áríðandi mál (lagabreyting) veTðr upp borið, og er skorað á alla hluthafa að mæta eða mæta láta á fundinum. Winnipcg, Febr. ;(. 1892. Kr. Stefánsson Wm. Av.dv.rson. forseti. skrifari. MAGNIFICENT Entertainment. * * * | /1 Þ- m. verðr haidin stórkostleg 1 "• skemtisamkoma á Assiniboine Hall: tombóla með fyrirtaks- munum, engum núllum; með rteðahðldum eða upplestri skemta þessir: Mr. E. Hjörleifsson, Mr. Björn Pétrsson, Mr. St. J. Scheving Mr. Kr. Stefánsson, Mr. Jón Ólafsson. Bolo-söngr, dúet (karl og kona), hljóð- færasláttr. Stuttr sjónleikr verðr leik- inn á ensku (Mrs. J. E. M. Peterson og Mr. Wm. Anderson). Dansleikr á eftir (Mr. H. G. Oddson spilar). [nngangseyrir 25 centH, gefr rétt til eins dráttar a tombólunni.— Allir, sem skemta, munu leitast við að gera sitt bezta, og er þess vænzt að þetta verði hú bezta skemtisamkoma, sem bilendingar hafa haldið hér. Inntektin fellr til kyrkjnbyggingar- sjóðs isl. únítarasaínaðarins. — Munið eftir : nœsta miðvikudags- Jcveld kl. 7'.. FASTEIGNASQLU-SKRIFSTQFA. D. CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. — 8, J. óliannesson special-agent. — V'ér b.öftim fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel Str., fyrir norðan C. P. R. brant og suðr að Portage Avenue; einnig á Point' Douglas. Nú er bezti timi til að festa kaup á lóðum og husum, því að alt bendir d að fafiteignir stigi að mun með næsta vori. $20,000 virði af Waltham og Elgin ÚRIM fyrir hvaða verð sem yðr þóknast í 477 Main Str. gegnt City Hall. Einnig klukkui', silí'r og gull-stáss alls- konar. — Ver höfum fengið mikið af wholesale-birgðum Wki.sii & Bi.ancii- ford's, sem nýlega urðu gjaldþrota í Toronto. Þetta er lagt inn til sölu lijá oös, og fer fyrir hvað sem fyrir það fæst. Vérfáum að eins ómaksiaun. Uppboð á hverju kveldi kl. 7, þartUalterselt. T. T. Smith, F. J. Adair, uppboðshaldari, uppboðslialdari, íasteignasali. umboðssali. Eftir skólabókum og skóla-áhöldum farið tii ALEX TAYLOR 472 MAIN STB., WINNIPEG. H0TEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING 4- 1ÍOMANSON eigendr. OLE SIMONSON mælir með sinu nýja Seandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. 14 DAQA ENN eða til 17. þ. m. lengjum vér tím- ann lyrir þ;í sem vilja vinna sér inn sem premíu M YND af ritstjóra blaðsins Mr. J. 6 1 a f s s o n . Myndirnar eru afbragðsgóðar og vel vandaðar. Hver sem sendir oss $4,50 fyrir árs áskrift að þrem ein- tökum að „Öldinni" frer eina mynd í'ritt senda. tfc&" Boðið stendr að eins til 17. þ. mán. Febr. :i. \WL OLAFSSON & CO. Til viðskiftamanna ALDARINNAR. Aramótin hafa haft i fór med sér ýmislega aukið annríki fyrir mig, svo sem uppgerð reikninga, fiutning allra kaupendanafna í nýja útsendingabók. Hafa því safnazt fyrir bjá rnér bréf venju fremr. í lok þ&ssarar viku vonast ég þó til að verða búinn að svara öllum bréfum og senda öllum kvittánir, og bið menn að afsaka dráttinn. JÓN ÓLAFSSON. Uglow's BÓKABUÐ 312 MAIN STR. (andsjiænis N. P. R hóteliim) hefir beztu birgðir í bænum af.BOK- TJM, RITFÆIWM, BARNAGTJLLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- UM og JÓLAVARMNGI fyrir lægsta verð. Vér bjóðum öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu markað skýrum tölum. Munið eftir nafninu: TJGLOW & CO. bóka & ritfanga búð andspænis nýja N. P. R. liótelinu Main Str.------Winnipeg. F. OSENBRUaaE. FÍN SKINJSTAVARA. yfirhafnir, húfur o. ii. FYRIRKARLAOGKONUR FRÁ HÆ^TA.VERÐI TIL LÆGSTA. 320 MAIN STE. Northern Pacifio járnbrautin, sú vinsœlasta og bezta braut til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Frá W'innipeg fara lestirnar dagl. með Pulman Palace svefnvagna, skrautlegustu borðstofuvagna, ágœta setuvagna. Borðstofuvagna-línan er bezta braut- in til allra staða austur frá. Hún tlytur farþegána gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð luín stendur í sainbandi við ýmsar aðrar brautir og gefur manni þannig tækiíteri til að sjá stórbæi'na Minneapolis, St. Paul og Chicago. Farþegja-farangr er fluttr tollrannsóknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komiust lijá ðlha ámaki og þreti því viðvíkjandi. Farbréf yíir haflð og ágæt káetupláz eru seld með öllum beztu línum. Ef þér farið til Montana, VVashing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vér yðr sérstaklega að heim- sækja oss. Vér getum vafalaust gert betr fyrir yör en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundrslitna braut til Vestr-Washington. Akjósanlegasta fyrir ferðamenn til CALIFORNIU. Ef yðr vantar npplýsingar viðvíkj- andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yðr til næsta farbréfa-agents eða H. SWINFORI), Aðaliigent N. P. R., Winnipeg. Ciias S. Fee, Aðalfarbréfa-agent N. P. R., St. Paul. H. J. Beiasi, farbréfa-agent, 486 Main Str. Winnipeg. Önnur mikil Bldsvoða-sala BLUE STORE 434 MAIN STRKET. Vér keyptum birgðir þrotabus J. J. Schragge's fyrir 25 cts. cbjllarsvirðið; seljum því fot óneyrilega ódýrt. Verð- um að selja alt, sem í búðinni er, fyrir það sem vér getiim fengið. Blue Store 434 MAIN STREET. N0RTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD—Taking effect Su'nday July V&\ 1891, (Central or SOth Meridian Time). .North B.nd. o i'- Houth RmT ® 3 Gj cS e4 . C'l -; "-•C&' u.S. C " ® r ' 8 r-i f, c *5 '-* <, r— Stationk. y, Ph o 7.30a 4.25p II H innipg 2.20a Í2.Ö5a ?.15a 4.17p :;.<i i'orv. J.ct 2.30al2.20a 6.53a 4.02p 9.3 St. Norb. 2.43a 12.45a 6.32a 3.47p 15.3 Cartier 3.56a 1.08a 6.00a s.2Hp 2Ö.5 S. AgHtlie 3.13p 1.41a 5.45a 3.19p 27.4 (Jn.Point 3.22p 1.57a 5.25a 3.07p 32.5 Silv. J'L 3.33p 2.18a 4.5<ía L'.-IS,) 40.4 Morris 4.52p 2.50a 4.',i2a 2.34p 46.8 8t. Jean 4.07p 3.33a ö.55a 2.12)) bö.0 Letelher •t.L'Sp 4.20a 3.20a 1.45p 66.0 Eniérson r..50p 5.05a 1.35p 68] Pembina 9.40p Kil Ctr.Forks 2.00p 5.35p 2l'<; Wpg. Jct aoop 1.30p 343 Bramerd Í.OOp 8.00p 453 Duluth 5.00a 8.35p 470 Minneap 10.30a 8.00p 481 8t. I'aiil 1 l.OOa 9.30p Chicago 7.15a MORIUS-PRANDON BEANCH. iWest liound Kast Boiiiul á a5 y, g £-01 .2íJ .- 'S aí u 3 rHH 00 u tn r &£ 4.25p 2.48p 2.35p 2.14a 1.51a 1.38a 1.20a 1.05a I2.43a 12.30a 12.10a 11.55a 11.40a 11.27a 11.12a 10.57a I0.35a lO.lSa 9.10a 8.50a £ á 0 10.0 21.2 25.9 38.5 39.< 49.0 54.1 62.1 68.4 74.0 70.4 86.1 92. H 102.0 109. 120.0 129.? 137.2 1145.1 Státions. Morriw Lo. Farm Myrtle Roland Roseb. Miami l)eerw, Altam.nt Somerset Sw. Rake Ind. Spr. Mainop. Ghreenw. Baldur Beimont Hilton Wawan. liounth. Mart.vill Brandon Ö oó Izi s .M • í- æ , F S Cl, ~ _-£ 2.30p 4.02p 4.05p 4.29p 4.54p 5.07p 5.25p 5.39p 6.00p 6.13p 6.32p 6.47p 7.o:ip 7.14p 7.30p 7.45p 8.08p 8.27p 9.83p 9.50p Örrj s ° PORTAÍÍK LA PEAIEE BEANCH. East Bound o & est Bound 00 j a ph ^m œ 'C Stations. rZ Í5 », Æ a ^. Jí1 S r= -c >> «'S k~ ssð 7.45a 0 Winnipg 2.66p 8.00a 3 Port J net 2.38p 8.31a 11.6 StX'harl. 2.05p 8.88a 14.7 Head'gly 1.59p 9.03« . 21 WbitePJ. 1.37p !'.51a :;;¦>.:> Eustace 12.55p 10.12a 42.1 Oakville 12.a5p ll.OOa 55.5 PortlaPr. ll.OOp Passengers will be carried on all re- gular freigiit, trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 117 and 118. Conneetion at Winnipeg Junction with two vestibuled tbrough trains daily for all points in Montana, Wash- ington, Oregon, British t'olumbia, and California. CHAS. S. FEE, H. SWTINFORD, G. P. & T. A. 8t. Paul. Gen. Ag. W'innip. H. J. BELCH, Ticket Agent, 48(1 M-iin Str., Winnipeg.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.