Öldin - 03.02.1892, Page 4

Öldin - 03.02.1892, Page 4
hafa gefið upp eignir sínar í heiidr skuldheimtumanna. — Banjb'ld ng McKiechan, tdg- endr Cheapside-verzlunarfnnar hér í Wpg., hafa slitið félagsskap. Ean- field heldr áfram teppasölunni, en ina almennu dúkvöru-verzlun hafa þeir selt einhverjum Lang. — TJtburok. Miðvikud. var fanst á góllinu t herbergi, sem staðið hefir autt uni hríð á Oriental Hotel hér í bœnum, ttngbarnslík allsnakið, sveipaö í ullardnk. Barniðjtafði auðsjáanlega verið fætt fuilborið og lifandi, en myrt svo. — Jomn' B. Mattbr urnboðskaup- maðr (Comntission Merehant) andaðist hér t bte 31. f. m., 46 ára gamall. Hann var kosinn í bæjarstjórn 1890 til ‘2 ára, og gekk xír i f. m. Hann var 1890 kosinn forrnaðr aftrhalds- flokksins hér í ba imm, og þótti sýna stakan dugnað í síðustti bandaþings- kosningurrt. I>að var talað um hann í haust sern borgarstjóra-efni, en hann hvarf þó frá að gera kost á sér. — Vkr bendum á auglýsing vora hér aftar í bl. um lenging á tíman- um til að vinna premíu vora. — Gkfiö iíai'm auglýsing um tom- bóluna liér í blaðinu. — 1>I£ir sern kynriu aö vilja gefa eitthvað til TOMHÓLUNNAK, sem augiýst er hér síðar í bl., eru beönir að af- henda gjafir sínar eigi síðar en á sunnudaginn annaðhvort til Mrs. J’ E. M. Peterson 154 Kate Str., eða Mr. Eirt'ks Gíslasonar 109 Alexander Str. eða á skrifstofu þessa blaðs 17 Mc- Micken Str. ÖLDIN PETG. 00. Samkvæmt félagslögunum aug- lýsist hérmeð með 14 daga fyrir- vara, að miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 7 síðd"gis verðr haldinn að 154 Kate Street almennr h 1 uthaf‘afundr í prentfélaginu. Mjög áríðandi mál (lagabroyting) verðrupp borið, og er skorað á alla hluthafa að mæta eða mæta láta á fundinum. Winnipeg, lebr. 3. 1892. Kr. Stefánggon Wm. Andcrsnn. forseti. skrifari. MAGNIFICBNT Entertainment. % % % mþ. m. verðr haidin stórkostleg • skemtisamkoma á Assiniboine Hall: tombóla með fvrirtaks- munum, engum núllum; með ræðnhöldum eða upplestri skernta þessir: Mr. E. Hjörleifsson, Mr. Björn I’étrsson, Mr. St. J. Scheving Mr. Kr. Stefánsson, Mr. Jón Ólafeson. Solo-söngr, dúet (karl og kona), hljóð- færasláttr. Stnttr sjónleikr verðr leik- inn á ensku (Mrs. J. E. M. Peterson og Mr. Wm. Anderson). Dansleikr á eflir (Mr. 1J. G. Oddson spilar). rnngangseyrir 25 eents, gefr rétt til eins dráttar á tombólunni.— Allir, sem skemta, munu leitast við að gera sitt bezta, og er þess vænzt að þetta rerði sú bezta skemtisainkonia, sent Islendingar bafa haldið hér. limtektin fellr ti l kyrkjuByggingar- sjóðs ísl. únítarasafnaðarins. — Munið eftir : nœsta rniðvikudajs- Jcveld kl. 7L FASTEIGNASÖLU-SKRIFSTOFA. D. CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg, — S. J. óhannesson special-agent. — Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu borgunar-kjörum, fyrir veatan Isabel Str., fyrir norðan C. P. B. hraut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point' Douglas. Nú er bezti tími til að festa kaup á lóðum og hijsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að inun með næsta vori. Uglow’s B6KABVÐ 312 MAIN STR. $20,000 virði af Walthain og Elgin VRUM fyrir hvaða verð sem yör þóknast í 477 Main Str. gegnt City Hall. Einnig klukkur, silfr og gull-stáss alls- konar. — Vér höfum féngið mikið af wliolesale-hirgðmn Wrlsh a Bi.anch- ford’s, sem nýlega nrðu gjaldþrota í Toronto. Þetta er lagt inn til sölu ltjá oss, og fer fyrir hvað sem fyrir það fæst. Vér fáum að eins ómakslaun. Uppbuð á hverju kveldi kl. 7, partilalterse.lt. T. T. Smith, F. J. Adair, uppboðslialdari, uppboðshaldari, tasteignasali. umboðssali. Eftir skólabókum °g skóla-áhöldum farið tii ALEX TAYLOR 472 MAIN STK., WINNIPEG. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City IIall Sérstok lierbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLINtí cy BOMANSON eigendr. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. 14 DAGA ENN eða til 17. þ. in. lengjum vér tím- ann lyrir þá sem vilja vinna sér inn sem premíu M Y N D af ritstjóra blaðsins Mr. J. Ólafss o n . Myndirnar eru afbragðsgóðar og vel vandaðar. Hver sem sendir oss $4,50 fyrir árs áskrift að þrem ein- tökum að „Oldinni" fær eina mynd fritt senda. Iioðið stendr að einx til 17. þ. mán. Febr. 3. 1892. OLAFSSON &. CO. Til viðskiftamanna ALDARINNAR. Áramótin hafa iiafl i för moð sér ýmislega aukið annríki fyrir mig, svo sem uppgerö reikninga, flutning allra ; kaupendanafna i nýja útsendingabók. 1 Hafa því safnazt fyrir hjá rnér bréf venju fremr. í lok þessarar viku vonast ég þó til að verða búlhn að • svara öllum bréfum og senda öllum : kvittánir, og bið menn að afeaka dráttinn JÓN ÓLAFSSON. (andspænis N. J’. R hótelinu) hefir beztu birgðir í bænum af BÓK- TJM, RITFÆR'JM, BARNAGXJLLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- UM og JÓLAVARNINGI fyrir lægsta verð. Vér bjóðurn öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu markað skýrum tölum. Munið eftir nafninu : UGLOW & CO. bóka & ritfanga búð andspamis nýja N. P. R. hótelinu Main Str. — - Winnipeg. F. 0SENBRUGGE. FÍN SKINNAVARA. yfirhafnir, húfur o. íi. FYRIR KARLA OG KONUR FRÁ HÆSTA. VERÐl TIL LÆGSTA. 320 MAIN STE. Northern Paciíio járnbrautin, sú vinscelasia oj bezta braut til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Frá Winnipeg fara lestirnar dagl. með Pulman Palace svefnvajna, skrautlegustu borðstofuvagna, ágœta setuvagna. Borðstofuvagna-linan er bezta braut- in til allra staða austur frá. Hún flytur farþegána gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð lnín stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gefur manni þannig tækifæri til að sjá stórbæiha Minneapolis, St. I’aul og Chicago. Farþegja-farangr er fluttr tollrannsóknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komiust iijá öllu ámaki og þreti því viðvíkjandi. Farbréf yfir hafið og ágæt káetupláz eru seld með öllum beztu línum. Ef þér farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vér yðr sérstaklega að heim- sækja oss. Vér getum vafalaust gert betr fyrir yðr en nokkur önnur braut Þetta er hin eina ósundrslitna braut til V estr-W ashington. Akjósanlegasta fyrir ferðamenn tit CALIFORNIU. Ef yðr vantar upplýsingar viðvíkj- andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yðr til næsta farbréfa-agents eða H. SwiNFORD, AðaUgent N. P. R., Winnipeg. Ciias S. Fee, Aðatfarbréfa-agent N. P. R., 8t. Paul. H. J. BELcn, farbréfa-agent, 486 Main Str. Winnipeg. Önnur mikil Eldsvoða-sala BLUE STORE 434 MAIN STREET. Vér koyptum birgðir þrotabus J. J. Schragge’s fyrir 25 cts. dollarsvirðið; seljuni því föt óheyrilega ódýrt. Verð- um að selja alt, sem í bviðinni er, fyrir það sem vér getuin fengið. 1)1 ii e S t o í* e 434 MAIN STREET. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD—Taking eflfect Súnday July 19Ci, 1891, (Centrgl or 30th Meridian Time). Jsorth ll.nd. Soutb W. S c4 . Sh 9 d O o £ Os O>‘o5 P QJ . • ® *e & C Stationh. * f 2 bí/5 Cí rH r. ? tC T—i d «» ö P- ,o Í5 •f- 5; 7.30a 4.25p 0 H iiiiiipg 2.20a 12.05» 7.15a 4.17p 3.0 l’ort. J.ct 2.30a 12.20a 6.53a 4.02p 9.3 15.3 St. Norb. 2.43a 12.45a 6.32a 3.47p (’articr 3.56a l.OSa 6.00a 3.28p 23.5 S.Agatlie 3.13p 1.41a 5.45a 3.l9p 27.4 On.Point 3.22p 1.57a 5.25a 3.07p 32.5 Silv. PL 3.33p 2.18a 4.56a 2.48p 40,4 Morris 4.52p 2.50a 4.32a 2.34p 46.8 St. Jean 4.07p 3.33a 3.55a 2.12p 56.0 Letellier 4.28p 4.20a 3.20a 1.45p 65.0 Emérson 5.50p 5.05a 1.35p 68 1 Pembiiia 9.40p 161 Gr.Forks 2.00p 5.35p 226 W.pg. Jct 9.00p 1.30p 343 Brainerd l.OOp 8.00p 453 470 Duluth 5.00a 8.35P Minneap 10.30a 8.00p 481 St. Panl 1 l.OOa ’9.30pl Chicago 7.15a ■ MORliIS- BEÁNDON BEANCH. East Bound West Bound c4 c3 r-H a’fi CO f T i rH S 2 .2 U ‘u £ 6 V. Stations. ó œ u 3 r p c £ s 0> Jh ZX & 5? .XÍ Cð • q, H <a> £| 4.25p 0 Morris 2.30p 2.48p 10.0 Lo. Farm 4.02p 2.35p 21.2 Mvrtle 4.05p 2.14a 25.9 Roland 4.29p 1.51a 33.5 Roseb. 4.54p 1.38a 39.6 Aliami 5.07p 1.20a 49.0 Deerw, 5.25p 1.05a 54.1 Altam.nt 5.39p I2.43a 62.1 Somerset 6.00p I2.30a 68.4 Sw. Lake 6.13p 12.10a 74:. t) Ind. Spr. 6.32p 11.55a 79.4 Mainop. 6.47p 11.40a 80.1 Greenw'. 7.03p 11.27a 92.3 Baldur 7.14p 11.12a 102.0 Beimont 7.30p 10.57a 109.7 Hilton 7.45p 10.35a 120.0 Wawan. 8.08p 10.18a 129.5 Rountli. 8.27p 9. lOa 137.2 Mart. vill 9.33p 8.60a 145.1 Brandon 9.50p POETAGE LA I UÍAIKE BEANCH. East Bound est Bound OO rA § t- . ■Ö Ph 6 h cp !C Stations. ó £> c •öé* * 3 £ K ~ gfl d 7.45a 0 Winnipg 2.55p 8.00a 3 Port Jnct 2.38p 8.31a 11.6 St. Charl. 2.05p 8.38a 14.7 Head’gly 1.59p 9.03a . 21 WhitePÍ. 1.37p 9.5 la 35.2 Eustace 12.55p 10.J2U 42.1 Oakville 12.35p ll.OOa 55.5 PortlaPr. U.OOp Passengers will be carried on all re- gular freiglit trains. Pullman Palace Sieepers and Dining Cars on Nos. 117 and 118. Connection at Winnipeg Junction with two vestibuled tlirough traing daily for :ill points in Montana, IVash- ington, Oregon, British <Jolumbia, and California. CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD, G. P. & T. A. St. Paul. Gen. Ag. Wiiuiip. H. ,T. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Str., Winnipeg.

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.