Öldin - 10.02.1892, Blaðsíða 4

Öldin - 10.02.1892, Blaðsíða 4
stefnu kyrRjufélagsins, treystum vé ad framtíðin muni bezt sýna og sanijia. Selkirk, Febr. (i. 1892. Itöni) úr Selkikk-söfnuði. Kyrkju-Rottan Einar Hjörleifsson, dróttar því í síðustu viku-útgáfu Kyrkjublaðsins að mér, að ég hafi „logið upp á“ Ei-ík Berg- mann „mannorðs-spillandi óhróðri". Ohróðrinn á að vera fólginn í því, að ég hafi dróttað því að Eiríki þess- um, að hann hafi verið vestr á „putna- húsum“ nóttina, sem þau brunnu sum. Og orsökin til þessa „rögs“ af minni hendi á að vera sú, að Eiríkr þessi hafi verið hér í bænum til að sækja ársfund Lögbergs-félagsins. Eg skal fyrst taka það frarn, að ef ég hefði viljað gera Lögbergingum nokkurn vansa með því að geta um nærveru þeirra við „pútnahúsin“ téða nótt, þá hefði ég mátt vera einfald- ari, en nokkrum lifandi manni dettr í hug ég sé, ef ég liefði í'arið að seilast til að ljúga nærveru við brun- ann upp á e i n n þeirra herra, þar sem ég gat nafngreint með fullu nafni þrjá af þeim félögum, og þar á með- al einn úr förstöðunefndinni, sem vóru vestr frá uin nóttina. En ég hef aldr- ei álitið það heiðvirðra blaða mál, að vera að tilefnislausu að fiytja sögur af prívatlífi manna. Þar næst skal ég taka fram, að það fóru margir iieiðvirðir menn vestr að eldinum um nóttina, jafnvei geist- legir menn, og hafa sumír auðvitað f'arið af forvitni, til að sjá eldinn, eiiia og gerist; aðrir máske til að hjálpa til að slökkva og bjarga (slökki- vélar vóru þar gagnslausar sakir vatns- leysis). Það hefði því ekkert tiltöku- mál verið um Eirík þennan, fremr en ýmsa aðra, þótt hann liefði verið staddr þar vestra, nema hann sé að einhverju því kunnr, að enginn geti hugsað sér komu hans þangað nema í óheiðarlegum erindum, og lítr nærri svo út, sem Kyrkju-Rottan sé hrædd við eitthvað slíkt. Einn mjög lieiðvirðr og sannorðr maðr sagði mér í votta viðrvist, að Lögbergingrinn einn, sem var vestr frá um nóttina, hefði sagt sér, 'að Eiríkr þessi hefði verið þar líka, og gengið vel fram í að bjarga og hjálpa til að verjast eldinum. Þetta get ég sannað með eiðfestum vitnum. Ég hafði enga ástæðu til að efa það; og ef ummælin um „keisarann í Garða- ríki“ i Öldinni hefðu lotið að þessu, þá liefði það sannarlega ekki verið nein mínkun fyrir Eirík, að dugnaði hans að hjálpa og bjarga hefði verið haldið á loft. Má vera að Lögbergingrinn haíi haft svo mikið í kollinum um nótt- ina, að hann hafi ekki þekkt eða munað, hverja hann sá. En ósannað er það. En þess er sérstaklega vert að geta hér, að áðr en Kyrkju-Rottan gefr út æruleysis óhróðrs-grein sína síðast um mig, átti hann tal um mál þetta við vandaðan og skilvísan mann, sem er góðkunningi okkar beggja, og iiélt Rottan því fram við hann, að é g helði „spunnið það upp“ að Eiríkr hefði verið við brunann. . Það hittist nú svo á, að sá sem Rottan talaði við, hafði einmitt verið heyrnarvottr að því, er mér var sagan sögð, og þetta sagði, maðrinn honum. Kyrkju-Rottan vissi þannig áreið- anlega, að ég hafði engan þátt átt í að búa þessa sögu til. En samt sezt hann niðr og lýgr þvert á móti betri vitund sinni upp á inig, að ég hafi spunnið þetta upp. Það svívirðinga hrækvikindi, sem svona fer að, liefir yfirfijótanlega brennimerkt sjálft sig sem samvizku- lausan erkilygara og utrulausan mann- urðti-þjáf. ■ Vogi hann sér að neita þessu, skal égleggja fram sannanir fyrir málimínu. Hvað sem hann þvælir og flækir um alt annað (eins og vandi hans er), þá skal hann láta þetta óhaggað. Þarf nú nokkur ineira, til að sjá og þekkja, hver maðr Einar Hjör- leifsson er, — ef ,mann‘ skyldi kalla ? Jón Ólafssox. FASTEIGNflSÖLU-SKRIFSTOFA. I). CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. — S. J. Jóhannesson speeial-agent. — Járn])rantar-lestir Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel Str., fyrir norðán C. P. R. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Ðouglas. Nú er bezti tími til að komandi og farandi til og frá festa kaup á lóðum og hvisum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að WINNIPEG. I. C. P. R. stöðvarnar. kl. Komandi : 10,10 árd. daglega, nema á Miðkud., austan frá Qubec. 9,65 — Þrd., Fmt., Ld. frá W.Selkirk. 5.15 síðd. Þrd., Fmt., Ld.— Stonewall. 4.15 — Má., Mvd., Fö. — Emerson. 5,25 — — — — — Minnedosa 11,45 árd. dagl. nema Sd. ) „ . T> , . )fraBrandon- 4,30 siðd. daglega J 4.30 — — frá Vancouver. 1,50 — — frá Gretna og Bandar. 9.30 — Þr., Fi., Ld. ) Manitou og 5,00 — Má., Mi., Fö. j Deloraine. 4,00 — — — — frá Carman og Glenboro. Farandi: 2,20 síðd. dagl. 6.45 — dagl. nema 2,20 — — til Vancouver. 11,05 árd. Þri., Fi., Ld. til Minnedosa. 11,30 — dagl. til Gretna og Bandar. 12,20 síðd. Þri., Fi., Ld. | til Manitouog 6.30 árd. Má., Mi., Fö. J Deloraine. 1,00 síðd. Þri., Fi., Ld. tii Stonewall. 7,00 árd. Má., Mi., Fö. til Emerson. 10,35 — Þri., Fi., Ld. til Carman & Glenbóro 6,00 síðd. Má., Mi., Fö. til W. Selkirk. 5.45 — dagl. nema Fi. áustrtil Quebec. II. JV. P. II. stöðvarnar. . Sd. J til Brandon. Kl. Komandi: I, 20 síðd. dagl. frá Pembina og Bandar. 4,05 — Þri.,Fi.,Ld. frá Morris-Brandon. II, 30 árd. Má., Mi., Fö. farmlest frá Mor- ris & Brandon. 11,40 — dagl. farmlest frá Pembina og Bandar. 12,45 síðd. dagl, nema Sd. frá Portage la Prairie. Farandi: 2,00 síðd. dagl. til Pembina og Bandar. 3,00 árd. — — ---- — -------- (farmlest). 10,00 — Má., Mi., Fö. til Morris-Bran- don. 3,00 — Þri.,Fi.,Ld. til Morris & Bran- don (farmlest). 1,45 síðd. dagl. nema Sd. til Portage la Prairie. ÖLDIN PRT&. C0. Samkvæmt fólagslögunum aug- lýsist liórmeð með 14 daga fyrir- vara, að miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 7 síðdcgis verðr haldinn áð 154 Kate Street almennr hluthafafundr í prentfélaginu. Mjög áríðandi mál (lagabreyting) verðr upp borið, og er skorað á alla hluthafa að mæta eða mæta láta á fundinum. Winnipeg, Febr. 3. 1892. Kr. Stefánsson Wm. Anderson. forseti. skrifari. mun með næsta vori. $20,000 virði af Waltham og Elgin VRUM. fyrir hvaða verð sem yðr þóknast í 477 Main Str. gegnt City Hall. Einnig klukkur, silfr og guil-stáss alls- konar. —- Vér höfum fengið mikið af wholesale-birgðum Welsh & Blanch- ford’s, sem nýlega urðu gjaldþrota í Toronto. Þetta er lagt inn til sölu hjá oss, og fer fyrir hvað sem fyrir það fæst. Vér fáum að eins ómakslaun. Upphoð á liverju kveldi kl. 7, þar tilalt er selt. T. T. Smith, F. J. Adair, uppboðshaldari, uppboðshaldari, fasteignasali. umboðssali. Eftir skólabókum °g skóla-áhöldum farið tii ALEX TAYLOR 472 MAIN STR., WINNIPEG. HOTEL X 10 U 8 á Main 8tr. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING cý ROM.ANSON eigendr. MAGNIFICENT Entertainment. * >k * ~t A þ. m. verðr lialdin stórkostleg J ' skemtisamkoma á Assiniboine Hall: tombóla með fyrirtaks- munum, engum núllum; með ræðuhöldum eða upplestri skemta þessir : Mr. E. Hjörleifsson, Mr. Björn Pétrsson, Mr. St. J. Seheving Mr. Kr. Stefánsson, Mr. Jón Ólafsson. Solo-söngr, dúet (karl og kona), hljóð- færasláttr. Stuttr sjónleikr verðr leik- inn á ensku (Mrs. J. E. M. Peterson og Mr. Wm. Anderson). Dansleikr á eftir (Mr. II. G. Oddson spilar). Inngangseyrir 25 cents, gefr rétt til eins dráttar á tombólunni.— Allir, sem skemta, munu leitast við að gera sitt bezta, og er þess vænzt að þetta verði sú bezta skemtisamkoma, sem Islendingar hafa haldið hér. Inntektin fellr til kyrkjubyggingar- sjóðs ísl. únítarasafnaðarins. — Munið eftil' : nú í kveld kl. 7\. wfSVG&ss, Ef sá sem kom „ísl. þjóð- aÉtgP’íSi sögum“ í band til mín fyr- ir meir en missiri, vitjar þeirra ekki innan 17. febr. þ. á., sel ég þær fýr- ir bandinu og augl. þessari. Chk. Jacousen, bókbindari 598 McWilliam Str., Winnipeg. kostar í Ame- ríku $ 1.50, ef fyrirffam er borgað, ella $2.00. Nýir kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um 800 bls.) af Sögusafni. Leggið $1.50 í registr- bréf, eða sendið P. O. money order, og þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr um hæl, og blaðið áfram með hverri ferð. þjóðólfr n “ 00;r: ar í Ameríku $1,50. Kaupendr allir 1892 fá ókeypis síðari helmiilg '„Bók- mentasögu íslands" eftirDr. Finn Jóns- son. Nýir kaupendr fá auk þess tvö bindi (200 bls.) af sögusafni. Útsölu- maðr í Wpg. Chr. Ólafoson, 575 Main Str. ÍSAFOLD Ug-low’s BÓKABVÐ 312 MAIN STR. (andspænis N. P. R hótelinu)' hefir beztu birgðir í bænum af BÓK- UM, RITFÆRUM, BARNAGULLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- UM og JÓLAVARNINGI fyrir lægsta verð. Vér bjóðum öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.—-Verð á öllu markað skýrum tölum. Munið eftir nafninu: UGLOW & CO. bóka & ritfanga hvíð andspænis nýja N. P. R. hótelinu Main Str. - - - Winnipeg. F. 0SENBRUGGE. FÍK SKINNAYARA. yíirhafnir, húfur o. fl. FYRIR KARLAOG KONUR FRÁ IIÆSTA VERÐI TIL LÆGSTA. 320 MAIN STR. OLE SIMONSON mælir með sfnu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Eæði $1.00 á dag. 14 DAG-A ENN eða til- 24. þ. m. lengjum vér tím- ann fyrir þá sei'n vilja vinna sér inn sem premíu M Y N D af ritstjóra blaðsins Mr. J. Ólafsson. Myndirhar eru afbragðsgóðar og vel vandaðar. Hver sem sendir oss $4,50 fyrir árs áskrift að þrem ein- tökum að „Oldinni" fær eina mynd fritt senda. Boð'ið stendr að eins til 17. þ. mán. Febr. 3. 1892. OLAPSSON & CO. Önnur mikil Eldsvoða-sala í BLUE STORE 434 MAIN STREET. Vér keyptum birgðir þrotabús J. J. Schragge’s fyrir 2ö cts. dollarsvirðið; seljum því föt óheyrilega ódýrt. Verð- um að selja alt, sem í húðinni er, fyrir það sem vér getum fengið. Blue Store 434 MAIN STREET.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.